Dagblaðið - 09.10.1975, Blaðsíða 12

Dagblaðið - 09.10.1975, Blaðsíða 12
Dagblaöið. Fimmtudagur 9. október 1975 Iþróttir Iþróttir Iþrc 12 íþróttir Iþróttir Stóru Glasgow- liðin í úrslitum — Rangers sigraði Montrose í gœrkvöldi 5-1 en ótti í miklum erfiðleikum lengi vel — og leikur til úrslita við Celtic 25. október Það verða Glasgow-liðin stóru, Celtic og Rangers, sem leika til úrslita i skozka deildarbikarnum hinn 25. október — samkvæmt venju má segja um Celtic, sem leikur nú sinn 12. úrslitaleik i röð i keppninni— sex sinnum sigrað frá leiktimabiiinu 1964. í fyrra sigr- aði Celtic Hibernian 6-3 i úrslit- um. Rangers tryggði sér rétt i úrslit i gærkvöldi, þegar liðið vann Mont rose með 5-1 — tölur, sem enga hugmynd gefa um gang leiksins, þvi það var ekki fyrr en á 53. min. að Parlane tókst að jafna i 1-1 fyrir Rangers. í fyrri hálfleiknum skoraði Montrose úr vitaspyrnu — og það hefði ekki verið marki of mikið þó staðið hefði 3-0 i hálfleik fyrir Montrose. En leikmenn liðs- ins höfðu ekki heppnina með sér. Eftir að Rangers jafnaði með marki Parlane var eins og stifla brysti — Derek Johnstone skoraði annað mark Rangers á 58. min. og það þriðja kom úr vitaspyrnu skömmu siðar. Þá var öllu við- námi leikmanna ílontrose lokið — Rangers skoraði tvö mörk til viðbótar lokakafla leiksins. Það er reyndar furðulegt hvað litlu liðin Montrose og Partich Thistle veittu Rangers og Celtic mikla keppni i undanúrslitum — þrátt fyrir þessi 5-1 úrslit i gær, og Celtic vann aðeins með 1-0. Þó eru þessi lið ekki skipuð atvinnu- mönnum, heldur leikmönnum, sem hafa starf með knattspyrn- unni nákvæmlega eins og hér á landi — nema hvað þeir fá greitt fyrir leikina. Já — „part-timers” Montrose og Partich hafa sannar- lega staðið fyrir sinu á Hampden Park. Ekki voru nema um tuttugu þúsund áhorfendur þar i gær- kvöldi á leik Rangers og Mont- rose eða nær helmingi færri en á mánudag, þegar Celtic og Partich léku — kannski skiljanlegt, þar sem bæði siðasttöldu liðin eru frá Glasgow. Eins og áður segir verður úr- slitaleikurinn hinn 25. október hinn tólfti i röð hjá Celtic — i fimmta skipti frá 1964, sem Rangers leikur til úrslita við Celtic. Hvort lið sigrað tvivegis. Rangers 1964 2-1 og 1970 Í-0, en Celtic 1966 og 1967 — einnig 2-1 og 1-0. Það stefnir greinilega i mik- inn úrslitaleik hinn 25. okt. á Hampden Park. Þeir pólsku sigruðu Ung- verja létt Pólverjar búa sig af kappi undir leik sinn við Hollendinga nk. miðvikudag. Eins og menn muna tóku Pólverjar silfurliðið frá siðustu heimsmeistarakeppni i kennslustund i Varsjá. Þá voru Cruyff og félagar sem statistar og Pólverjar sigruðu 4-1. t gærkvöldi léku Pólverjar við Ungverja I Lodz og sigruðu ör- ugglega 4-2 eftir að staðan i háif- leik hafði verið 3-1. Fyrir Pól- verja skoruðu Kmiecik, Kasperc- zak og Marx 2. Fyrir Ungverja skoruðu Nagy og Pusztai. Ahorf- endur voru 15 þúsund. h.halls Óvœntur Olympíu- sigur Spónverja Óvænt úrslit uröu i undankeppni I Hvort þessi sigur nægir er vafa- Olympiuleikanna i knattspyrnu i samt, en hann sýnir engu að síður gærkvöldi. Ahugamannaiið Spán- styrkleika áhugamannaknatt- ar sigraði þá Búlgara sem voru spyrnu á Spáni. Ahorfendur voru með alla sina beztu menn, 2-1. 20 þúsund á Spáni. h.halls. — Víkingur sigraði KR 19-16 í úrslitaleik R( Vikingar með þriðja bikarinn á sex mánuðum —tslandsmeistarar innanhúss 0| Efti röð frá vinstri. Jón Aðalsteinn Jónasson formaður Vikings, Hanncs Guðmundsson, Þorbergur Aðalsteinsson, Skarphéðinn óskarsson, ólafur Jóns Hermannsson, Stefán Halldórsson, Rósmundur Jónsson, Páli Björgvinsson mef mynd Bjarnleifur. ÞRIÐJI MEI! VÍKINGS A 6 Meistorar de3da- bikars slegnir út — en óvœntast var tap Leeds á heimavelli fyrir 2. deildarliði Leeds United — liðið, sem lék til úrsiita i Evrópubikarnum I vor — var siegið út i gærkvöldi á heima- velli af annarrar deildarliöi I enska deiida’bikarnum. Það var sannariega óvænt — ein óvænt- ustu úrslit i hinni óútreiknanlegu ensku knattspyrnu frá þvi leik- timabiiið hófst I ágúst. Það var gamalfræga liðið Notts County — elzta félag i deilda- keppninni, sem afrekið vann. Leeds sótti þó miklu meira á Elland Road i gærkvöldi — en tókst ekki að koma knettinum i mark. Svo skoraði Ian Scanlon fyrir Notts County á 70. min. Það reyndist sigurmark leiksins. Það voru fleiri óvænt úrslit i gær- kvöldi og litum fyrst á þau. Aston Villa—Man. Utd. 1-2 Crewe—Tottenham 0-2 Everton—Carlisle 2-0 Fulham— Peterbro 0-1 Leicester—Lincoln 2-1 Mansfield—Coventry 2-0 West Ham—Darlington 3-0 Man. City—Nottm. For. 2-1 Liðið frá borginni, sem nú stendur i skógunum hans Hróa Hattar, Mansfield, vann góðan sigur á Coventry — já, liðið úr Skirisskógi, sem leikur i 3. deild og er þar meðal neðstu liða, átti ekki i vandræðum með 1. deildar- lið þeirra Jimmy Hill og Gordon Milne. Eftir aðeins sjötiu sekúnd- ur skoraði Ray Clarke fyrir Mansfield og Terry Eccles annað á 35. min. Conventry naði sér ekki á strik eftir það. Þá var óvænt, að Fulham, liðið, sem komst i úrslit FA-bikarsins i vor, tapaði fyrir liði Noel Cant- well, Peterborough úr 3. deild og það i Lundúnum. Deildabikar- meistararnir, Aston Villa, vo'ru slegnir út á heimavelli af Manch. Utd. — Þeir Pearson og McCrerry skoruðu fyrir United. Everton fór nú létt með Carlisle — liðið, sem „rændi” enska meistaratitlinum frá Liverpool- liðinu i 1. deild á siðasta leiktima- bili — vann þá Everton i báðum leikjunum. Þá vann Leicester Lincoln 2-1 og skoraði Jon Sammels sigurmark Leicester úr umdeildri vitaspyrnu. Vikingur varð Reykjavfkurmeistari i gærkvöldi eftir sigur sinn gegn spútnikliðinu I mótinu, KR. En islandsmeistararnir þurftu að taka á honum stóra sinum til að innsigla sig- ur sinn gegn 2. deildarliðinu. Það var ekki fyrr en á siðustu minútunum, að þeim tókst að sigla fram úr og sigra 19- 116. Þetta er þriðji titillinn, sem Viking- ar vinna á hálfu ári og hefur sigur- ganga liðsins verið giæsileg. Vikings- liðið er ungt og verður gaman að fylgjast með þvi i Evrópukeppninni i vetur — þó reynsluieysi hái þvi auðvit- að þar. Spútnikíiðið i mótinu, KR, er greini- lega að koma upp með 1. deildarlið og er gott til þess að vita, að KR-ingar skuli vera að ná sér upp úr þeirri lægð, sem þeir hafa verið i undanfarin ár. NU, en leikurinn i gærkvöldi var jafn allan timann — þó voru Vikingarnir yfirleitt alltaf marki yfir. KR-ingar tóku það ráð að setja mann til höfuðs Páli og fyrir bragðið var sóknarleikur Vikinga ekki eins beittur. KR-ingar byrjuðu á að skora, en þegar 10 minútur voru eftir af hálf- leiknum var staðan 9-5 fyrir Vikinga og var það mest fyrir tilstilli Þorbergs Aðalsteinssonar, sem þá hafði skorað 5 mörk. En KR-ingar voru ekki á þeim I buxunum að gefa eftir, Simon og 1 Hilmar minnkuðu muninn i 9-7 og I aðeins ein minúta til hlés. Þá fengu 1 KR-ingar viti, sem Hilmar tók. Rós- I mundur varði og Vikingar brunuðu J upp og þeir fengu dæmt viti — Páll Komum okkur heimleiðis. Þjálfi verður ___i= . snar. ) Æææ, við erum hálftima of seinir. Nú rýkurhann ■F& © Kmg Fealuiei Syndicale. Inc . 1974 World riahls ' Við verðum vinir hver sem skaut I stöngina, og KR-ingar brunuði upp og Simon skoraði siðasta marl hálfleiksins 9-8 fyrir Viking. Siðari hálfleikur var i jámum, KR ingar gáfu ekkert eftir — sjá mátti töl ur eins og 11-11, 12-12, 13-13 og þegai fimm minútur voru eftir var staðan 15 /

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.