Dagblaðið - 09.10.1975, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 09.10.1975, Blaðsíða 4
4 *J Oagblaftið. Fimmtudagur 9, október 1975 ÞJÓNUM VIÐ TÆKNINNI EÐA HÚN OKKUR? Gamla bió. Westworld Bandarisk, gerð 1973, Panavisi- on, Metrocolour. Leikstjóri: Michael Crichton. Martin og Blane (Richard Benjamin og James Brolin) fara til Westworld sem er ná- kvæm eftirliking af villta vestr- inu kringum 1880. Þessi borg stendur inni i miðri Sahara á- samt tveim öðrum borgum, önnur með rómversku sniði og hin með miðaldasniði. Þetta eru orlofsskemmtistaðir framtiðar- innar, eins konar Munaðarnes eða Olfusborgir, bara miklu tæknilegri þarsem þetta er reist einhvern tima kringum alda- mótin 2000. Þarna er hægt fyrir þá, sem hafa efni á þvi, að lifa upp alla sina dagdraumóra. Gervimenn ganga um og eru ,,prógrammeraðir” til að þjóna gestum bæði andlega og likam- lega. En Adam er ekki lengi i Paradfs þvi gervimenn geta orðið veikir eins og þeir sem stjórna þeim. Michael Crichton er fæddur 1942. Hann útskrifaðist sem læknir frá Harvardháskóla 1969. Hann hefur skrifað nokkrar bækur og eru tvær þær kunnustu þegar orðnar að kvikmyndum. Það eru The andrometa strain, sem sýnd var i Laugarásbiói, og The terminal man sem ekki hef- ur verið sýnd hérennþá. Cricht- on skrifaði handritið að báðum þessum myndum en Westworld er hins vegar fyrsta myndin sem hann leikstýrir. Westworld er ágætismynd. Miðað við að- stæður er hún hreint furðulega góð. Crichton varð að gera hana hjá Metro þar sem ekkert annaö framleiðslufyrirtæki vildi taka hana að sér. Nú er þvi þannig variö að margir leikstjórar hafa kvartað sáran yfir þeirri Utreið sem myndir þeirra hafa fengið hjá Metro. Má þar t.d. nefna Robert Altman, Blake Ed- wards, Stanley Kubrick, Fred Zinneman og Sam Peckinpah. Þessir leikstjórar hafa allir kvartað um ósanngjarnar þvinganir, gjörræðislegar hand- ritsbreytingar, ónóga eftir- vinnslu (þ.e. klipping, hljóð- setning) og snyrtilega endur- klippingu á fullgerðum mynd- um þeirra. En hvað um það, þrátt fyrir borgarastyrjöld meðal yfirmanna Metro fékkst leyfi fyrir myndinni. En það var ýmislegt sem Crichton og félag- ar þurftu að kljást við. Það fyrsta var fjármagnið. Áætlunin fyrir myndina hljóðaði upp á 1250000 sem er anzi tæpt miðað við þriggja timabila mynd með mörgum leikmyndum úr hverju timabili. Það sem næst kom upp var timaáætlunin. 30 vinnudag- ar er gróflega stuttur timi fyrir mynd af þessari lengd. Þá var það stUdióið sem var allt of litið. Crichton þurfti að kljást við vandamál númer 4 þar til 48 timum áður en tökur áttu að hefjast. Þá fyrst fékk hann að vita hverjir léku i myndinni. Siðustu vandamálin voru ein- göngu tæknilegs eðlis. NU er myndin byggð upp á kringum- stæðum (situations) sem eru orðnar útnotaðar (cliché) i öðr- um myndum. Þetta er áberandi i öllum kranaskotum sem eru gegnumgangandi i myndinni. Myndavélin hreyfist upp og nið- ur af engri annarri ástæðu en þeirri að svona var þetta gert I gömlum myndum. Annað er notkun á ,,slow-motion” i skot- senum myndarinnar. Þar sem Kurosawa, Penn og Peckinpah hafa notað og kannað þennan effekt er hann orðinn að hefð. Crichton fékk ekkert tækifæri til að endurtaka atriði sökum timaskorts, einnig varð hann að miklu leyti að klippa i tökunni sem kallað er. Það þýðir að það er aldrei tekin sena fra einu myndhorni og svo aftur frá öðru, heldur er tekinn smábútur frá einu horni og svo frá öðru homi. Það þýðir að það er ekk- ert að ráði hægt að velja um möguleika i klippingu eftir að töku myndarinnar er lokið. Ef senan virkar ekki verður að sleppa henni, nema hægt sé að taka hana aftur, sem i þessu til- felli var ekki hægt. Dave Bretherton, sem fékk Óskars- verölaun 1973 fyrir klippingu á Cabaret, tók að sér klippinguna og lauk henni á tveim mánuð- um. Crichton hefur látið hafa það eftir sér á prenti að hann hafi bjargað myndinni frá þvi að lenda I ruslakörfunni, sem’ hefði verið skaði þar sem þessi mynd vekur ýmsar áleitnar spurningar. r S 7S ÞORSTEINN igr ÚLFAR BJÖRNSSON VL'” Ft i Plfc-.-/ , Kvik myndir Byssubófinn (Yul Brynner) dettur út um glugga eftir einvigi viö Martin. Takiö eftir dýnunni á götunni. DR. ÖRN HÆTTUR Póstur og sími vill spara: „Sparnaður sem veldur tekjumissi og óhagrœði fyrir viðskiptavini" — segja símamenn ó landsfundi sínum Dr. örn Erlendsson hefur látið af störfum framkvæmdastjóra Sölustofnunarlagmetisins. Vegna mismundandi sjónarmiða, sem upp hafa komið hjá dr. Erni annars vegar og stjórn S.L. hins vegar hefur nú orðið að sam- komulagi, að dr. örn láti af störfum með óskertum greiðslum fullan uppsagnarfrest. Vitað er um ágreining, sem verið hefur i ýmsum greinum milli hinnar siðastkjörnu stjórnar S.L. og framkvæmdastjórans að undanförnu. Þar sem ekki hefur tekizt að setja niður þann ágreining, hefur nú rekið að þvi, að dr. örn Erlendsson lætur af störfum. Hann hefur verið fram- kvæmdastjóri þessarar stofnunar frá upphafi. Núverandi stjórnarformaður S.L. er Lárus Jónsson, alþingis- maður, og varaformaður, Heimir Hannesson, lögfræðingur. -BS- Skertur þjónustutimi simstööva veldur bæði tekju- missi Pósts og sima og óhag- ræði fyrir viöskiptamenn, segja simamenn i ályktun, sem gerð var á landsfundin- um, sem haldinn var á Húsa- vik 2.-5 október sl. Telja simamenn, að i þessu tilliti sé farið alrangt að. í ályktunum skipulagsmál er þess krafizt að fullt samráö sé haft við Félag islenskra sima- manna um þær breytingar, sem kunna aö veröa gerðar, svo sem reglur kveða á um. 1 þvi sambandi er bent á, að staða einstakra starfsmanna og hópa i „skipulaginu sé óviða svo óljós, að enginn viti i raun og veru undir hvaða yfir- menn þeir heyra. _bs — Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Upplýsingar á staðn- um. Sæla-Café. ^ Útvarp 14.30 Miðdegissagan: „Endur- sögn” eftir Anders Bodelsen Þýðandinn, Bodil Sahn menntaskólakennari, les fyrri hluta sögunnar. 15.00 Miödegistónleikar Ann Griffiths leikur á hörpu „Siciiiana” eftir Respighi/ Grandjany og Sónötu i Es- dúr op. 34 eftir Dussek. Gér- ard Souzay syngur þrjár ariur úr óperum eftir Lully. Enska kammersveitin leik- ur með, Raymond Leppard stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Barnatimi: Agusta Björnsdóttir stjórnar Sitt- hvað af Suðurlandi. 17.30 Mannlif i mótun Sæ- mundur G. Jóhannesson rit stjóri rekur endurminning- ar sínar frá uppvaxtarárum i Miðfirði (6). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. 19.35 Gestur i útvarpssal: EUsworth Snyder leikur á pianó verk eftir Charles Ives, Burt Levy og David Ahlstrom. 20.00 Leikrit: „Astir og árekstrar” eftir Kennett Horne Þýðandi: Sverrir Thoroddsen. Leikstjóri: GIsli Halldórsson. Persónur ogleikendur: Jill Peabody: Anna Kristin Arngrimsdótt- ir. Julian Peabody: Ævar Kvaran. Stephen Clench: Agúst Guðmundsson. Mark Graham: Sigurður Skúla- son. Phyllis Peabody: Soffia Jakobsdóttir. Violet Wat- kins: Briet Héðinsdóttir. Læknirinn: Valur Gislason 21.50 „Medea”, forleikur eftir Luigi Cherubini Kammer- sveitin i Prag leikur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: „Rúbruk" eftir Paul Vad Þýðandinn Úlfur Hjör- var, lýkur lestri sögunnar (26). 22.35 Krossgötur Tónlistar- þáttur I umsjá Jóhönnu Birgisdóttur og Björns Birgissonar. 23.25 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudagur 10. október 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Björg Arnadóttir les söguna „Bessi” eftir Dorothy Canfield i þýðingu Silju Aðalsteinsdóttur (5). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Spjallað viö bændur kl. 10.05. Morgun- popp kl. 10.25. Morguntón- leikar kl. 11.00: William Bennett og Grumiaux-trióið leika Flautukvartett i D-dúr eftir Mozart/ Suk-trióið leikur Trió i a-moll op. 50 fyrir fiðlu, selló og pianó eftir Tsjaikovski. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 13.30 Setning Alþingisa. Guös- þjónusta I Dómkirkjunni. Prestur: Séra Jónas Gisla- son. Organleikari: Ragnar Björnsson. Dómkórinn syngur. b. Þingsetning. Það gerist alltaf eitthvað ^ Viku. Yiðtal við Sigurbjörn Einarsson biskup — Vondur draumur um Kryddfrœðsla — Babbl á Röðli og Sögu

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.