Dagblaðið - 09.10.1975, Blaðsíða 14
Vinkonur
hans
gerast
stöðugt
yngri
Stavros Niarchos, 65 ára, hef-
ur, að þvi er virðist, sett sér nýtt
markmið: ,,Þvi eldri sem ég
verð þvi' yngri verða fylgikonur
minar að vera !” Og úrvalið hjá
honum er ekki neitt smáræði, sé
tekið tillit til allra milljónanna
sem hann á i bankahólfinu.
Nýjasta fylgikona Stavrosar
er ung og vel utlitandi 24ra ára
gömul stúlka frá Sikiley, Pia
Giancaro að nafni. Likur hennar
til að verða frú Niarchos númer
6 fara vaxandi með hverjum
deginum. Fimm sinnum áður
hefur skipakóngurinn gengið i
það heilaga, þ.á m. með Char-
lottu Ford og tveim dætrum
Livanos heitins, þeim Eugine og
Tinu (fyrrverandi eiginkonu
Ara sáluga Ónassis) sem létust
báðar á hinn dularfyllsta hátt.
Um hina nýju aðlaðandi vin-
konu sina, Piu, segir þessi gamli
Grikki: ,,Hún er sá aloezti fé-
lagi sem ég hef nokkurn tima
komizt i kynni við.”
Pia Giancaro
Stavros Niarchos
ERTU ÁNÆGDUR?
Myrt fjögurro barna móðir
endurfœðist í ungri stúlku
Sænsk borð og stólar í eldhús og borð-
stofu. Brún, græn og rauð.
GARÐARSHÓLMI
Hafnargötu 32, Keflavik. Sími 92 2009
Dagblaðið. Fimmtudagur 9. október 1975
Utanrikisráðuneytið,
Reykjavik, 7. október 1975.
STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS
Stúlkan Reena Gupta situr hér við hliö Surjeet Singh á heimili sinu i
Nýju Delhi: „Hann var eiginmaður minn i fyrra lifi minu, og hann
myrti mig,” segir hún.
sem um getur að sögn Ham-
endra Nath Banerjee prófessors
sem rannsakaði atburðinn.
Stúlkan, sem nú er 13 ára, var i
fyrstu álitin geðbiluð unz orð fór
að fara af henni og frásögnin
barst m.a. til manns nokkurs
sem losnað hafði úr fangelsi
1971, settur inn fyrir morð á eig-
inkonu sinni. Maðurinn fylltist
forvitni og hélt heim til stúlk-
unnar og þóttist þurfa að ræða
Fulltrúostoða í
utanríkisþjónustunni
Staða fulltrúa i utanrikisþjónustunni er
laus til umsóknar. Laun samkvæmt
launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt-
un og fyrri störf sendist utanrikisráðu-
neytinu, Hverfisgötu 115, Reykjavik, fyrir
10. nóvember 1975.
Staðan verður veitt frá og með 1. janúar
1976.
Ég á eiginmann,... hann er
slæmur maður,... hann drap
mig,... Það er gat á maganum á
mér... Þessi orð eru höfð eftir
tveggja ára barni i Indlandi fyr-
ir nokkrum árum. Barnið óx úr
grasi en hélt stöðugt áfram að
tala um að það hefði i fyrra lifi
sinu verið gift kona og fjögurra
barna móðir.
Þetta tilfelli mun einhver at-
hyglisverðasta endurholdgun
Ef þú vilt hins vegar gera betur — hvernig væri þá að kynna sér
stjórnunarfræðslu Stjórnunarfélagsins. Við sendum ókeypis
bækling með upplýsingum um 26 mismunandi námskeið, sem
eru sniðin fyrir þig.
Nánari upplýsingar á skrifstofu Stjórnunarfélagsins, Skipholti
37, slmi 82930.
við föður hennar. „Hann er ekki
sá sem hann þykist vera,” hróp-
aði stúlkan og tók utan um móð-
ur sina frávita af hræðslu.
„Hann er eiginmaður minn,
sendið hann burt, hann er kom-
inn til að drepa mig aftur.”
Maðurinn fékk þó leyfi for-
eldra stúlkunnar til að heim-
sækja þau aftur ásamt blaða-
manni sem fylgzt hafði með
málinu frá upphafi. Forðaðist
hún „fyrrum eiginmann sinn”
sem mest hún mátti og var ekki
i rónni fyrr en hann hafði yfir-
gefið heimili hennar. Fyrr-
nefndur prófessor Banerjee hef-
ur yfirheyrt og rannsakað stúlk-
una auk fjölskyldu hennar og
segir: „Ég er sannfærður um að
stúlkan og fjölskylda hennþr eru
— með reksturinn?
— með ágóðann?
— með söluna?
— með framleiðsluna?
— með bókhaldið?
— með forstjórann?
— með starfsfólkið?
— með stjórnarfundina?
— með andrúmsloftið á vinnustað?
— með þjóðarbúskapinn?
— með lifið yfirleitt?
Ef svarið er já.
— Til hamingju
að segja sannleikann. Ég yfir-
heyrði þau hvert i sínu lagi af og
til, beitti flóknum aðferðum og
reyndi að leika á þau, en allt
kom fyrir ekki, ég er sannfærð-
ur um að stúlkan segir satt.”
ELSKA
ÓVININA
EN EKKI
DREKKA
ÞÁ!
Sóknarpresturinn var á gangi
og mætir þá einu sóknarbarna
sinna. „Albert minn, veiztu
ekki, að áfengið er mesti óvinur
þinn?”
„Jú, jú, ég veit það,” segir Al-
bert, en varst þú ekki að segja
okkur á sunnudaginn að við ætt-
um að elska óvini okkar?”
„Vissulega gerði ég það,”
segir klerkur „en ég minntist
ekki einu orði á að við ættum að
drekka þá.”
Matsvein vantar
Matsvein vantar á 80 smálesta bát, sem er
á togveiðum frá Eyrarbakka. Húsnæði
fylgir. Upplýsingar hjá skipstjóra i sima
99-3130.