Dagblaðið - 09.10.1975, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 09.10.1975, Blaðsíða 20
20 Pagblaðið. Fimmtudagur 9. október 1975 Hljómtæki Til sölu: Burns London rafmagnsgitar og 35 w. Baldvin Burns magn- ari.Verð 55 þús. Einnig A.B.C. skólaritvél sem ný. Verð 15. þús. Upplýsingar i sima 36201 eftir kl. 6 á kvöldin. Óska cftir að kaupa kassettutæki með upp- töku. Simi 73547. Til sölu Yamaha rafmagnsorgel ásamt magnara Vox 30 W. Uppl. i sima 42346 eftir kl. 7. Til söiu Philips N 2400 LS kassettutæki, stereo ásamt spólum. Selst ódýrt. Simi 92-2314. Hátaiarar til sölu, sem nýir, 2 Sansui ES 30 hátalar- ar, 35 W til sölu. Upplýsingar i sima 15419 eftir kl. 8 i kvöld. Vil kaupa litið rafmagnsorgel, vel með farið. Uppl. i sima 2276 Akranesi. I Verzlun Hannyrðavörur — Innrömmun. Erum stöðugt að taka heim stórar sendingar af gullfallegum hann- yrðavörum sem við fáum sendar beint frá þekktustu framleið- endum þessarar vöru. Eigum mikið af fallegum jólavörum, einnig smyrna- og ryateppum. Tökum handavinnu i innrömmun. Eigum mjög fallega rammalista. Hannyrðaverzlunin Erla, Snorra- braut 44. Herranáttföt, drengjanáttföt, telpnanáttföt, smábarnanáttföt. Þorsteinsbúð Keflavik, Reykjavilc. Ódýrt prjónagarn, frá 108 kr. hnotan, Cornelia baby- garn 159 kr. hnotan, nuserbaby- garb 145 kr. hnotan. Parley baby- garn 161 kr. hnotan. Þorsteins- búð Snorrabraut 61, Þorsteins- búð Keflavik. Hijómplötur. Þér fáið ódýru hljómplöturnar hjá okkur. Safnarabúðin Laufás- vegi 1. Körfur. Körfur i úrvali. Barna og brúðu- vöggur, borð og stólar. Blindraiðn Ingólfsstræti 16. Kaupum enskar og danskar varabrotsbækur (pocketbækur), teikni-og mynda- blöð. Safnarabúðin Laufásvegi 1. Simi 27275. Ódýr matarkaup. Léttsaltað dilkakjöt á gamla verðinu, niðurgreitt nautakjöt, buff, gullasch og súpukjöt. Kjöt- borg h.f. Búðagerði 10. Simi 34999. Það eru ekki orðin tóm að flestra dómur verði að frúrnar prisi pottablóm frá Páli Mich i Hveragerði. Blómaskáli Michclsens. Ódýr matarkaup. Léttsaltað dilkakjöt á gamla verðinu, niðurgreitt nautakjöt, buff, gullasch og súpukjöt. Kjöt- borg h.f. Búðargerði lOSimi 34999. Ódýr egg á 350 kr. kg. Ódýrar perur, heildósir, á 249 kr. Reyktar og saltaðar rúllupylsur á 350 kr. kg. Verzlunin Kópavogur, simi 41640, Borgarholtsbraut 6. ódýr barnafatnaður. Seljum þessa viku alls konar barnafatnað, svo sem peysur, kjóla, sloppa, úlpur o.fL Mjög ó- dýrt. Skó- og fatamarkaðurinn J.auearnesvegi 112. Ilnýtið teppin sjálf. Mikið úrval af smyrna- og gólf- teppum og alls konar handa- vinnu, alltaf eitthvað nýtt. Rya- búðin, Laufásvegi 1. Holtablómið. Blóm og skreytingar við öll tæki- færi, skólavörur, leikföng og gjafavörur I úrvali. Holtablómið, Langholtsvegi 126. Simi 36711. 'Rjúpnaskyttur, haglaskotin komin. Kaupfélag Kjalarnesþings, Mosfellssveit. Húsgögn B Til sölu er sófasett ásamt tveim kollum og sófaborði, hjónarúm með á- föstum náttborðum og spring- dýnur, isskápur. Gala þvotta- vél.Nylfisk ryksuga. Uppí. eftir kl. 6 i sima 82710. Litil eldhúsinnrétting til sölu, heppileg til bráðabirgða eða i sumarbústað. Einnig til sölu á sama stað 2 ungir páfagaukar i nýju búri. Uppl. i sima 31206. Dökkblátt, kringlótt borðstofuborð með 4 stólum til sölu, sem nýtt. Uppl. i sima 44672 miíli kl. 8 og 10. Viðgerðir og klæðningar á bólstruðum' hús- gögnum, ódýr áklæði. Simi 21440, heimasími 15507. Bólstrunin Mið- stræti 5. Furuhúsgögn. Tilsýnisog sölu allskyns furuhús- gögn. Húsgangavinnustofa Braga Eggertssonar, Smiðshöfða 13, Stórhöfðamegin. Simi 85180. Til sölu sófasett og hjónarúm án dýnu. Selst ódýrt. Uppl. i sima 25946. Artifort-húsgögn. Akveðið hefur verið að selja með afslætti húsgögn þau, er voru til sýnis i sýningardeild Forms á al- þjóðlegu vörusýningunni. Hafið samband við skrifstofu vora i sima 12577. Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Greiðsluskilmálar á stærri iverkum. Bólstrun Karls Adolfssonar, Fálkagötu 30, simi !11087. _________ Heimilistæki 350 I frystikista til sölu á 70 þús. Má borgast i tvennu lagi. Uppl. i sima 12498. Vii kaupa vel með farinn isskáp, meðal- stærð. Einnig óskar húsmóðir eft- ir innheimtu eða útkeyrslustarfi, hef bil. Uppl. s. 73828. Til sölu góð Rafha eldavél. Uppl. I sima 83065. Notuð Thor þvottavél i góðu lagi til sölu.Selst ódýrt. Uppl. i sima 18324. Óska eftir isskáp, hæð 145 cm breidd 60 cm. Uppl. I sima 22299 frá kl. 9—17. tsskápaviðgerðir. Geri við isskápa og frystikistur. Margra ára reynsla. Simi 41949. Kostaboð á kjarapöllum, Kjöt og Fiskur hf., Breiðholti. Novus 823, vasareiknar, endurhlaðanlegar rafhlöður komnar. Takmarkaðar birgðir. Skrifvélin h/f, Suðurlandsbraut 12, s. 85277. Hannyrðir: Fallegu hannyrðalistaverkin frá Penelope fást aðeins hjá okkur. Sex gerðir af heklugarni i litaúr- vali, t.d. 50 gr á 160 kr. og 25 gr. á 110 kr. Naglamyndirnar eru i fall- egu úrvali og fást aðeins hjá okk- ur. Jólaútsaumsvörurnar eru all- ar á gömlu verði. Póstsendum um allt land. Siminn er 85979. Hannyrðaverzlunin Lilja, Glæsi- bæ og Austurstræti 17. Körfur Munið vinsælu ódýru brúðu- og ungbarnakörfurnar. Ýmsar aðr- ar gerðir af körfum. Sendum i póstkröfu. Körfugerð Hamrahlið 17, simi 82250. Flauelspúðarnir vinsælu, 10 litir, til tækifærisgjafa, gott verð, póstsendum. Bella, Lauga- vegi 99, simi 26015. Lopasalan er opin frá kl. 1.30—6. Þriþættur lopi i sauðalitum á verksmiðju- verði. Teppi h.f. Simi 36630. Gitarbók Katrinar Guðjónsdóttur fæst i Hljóðfæraverzlun Sigriðar Helga- dóttur, Vesturveri. Miðuð við sjálfsnám. Útgefandi. Pömur athugið. Erum búin að fá úrval af loðjökk- um, höfum einnig loðsjöl (capes), húfur, trefla og alls konar skinn á boðstólum. Skinnasalan Laufás- vegi 19, 2. h. til hægri. Sértilboð i matvörum. Kjöt og Fiskur hf. Breiðholti. Bergamo sófasett 1 tveggja manna sófi, 1 þriggja- manna sófi, 1 stóll til sölu. 5 mán- aða gamalt. Upplýsingar i sima 82662. Vel með farið skrifborð og skrifborðsstóll ósk- ast keypt. Uppl. i sima 50002. Svefnsófi til sölu, ný yfirdekktur. Simi 72614 eftir kl. 7. Hjónarúm til sölu, með áföstum náttborðum, dýnu- laust kr. 10.000,- Upplýsingar i sima 42938 eftir kl. 6. Stór klæðaskápur, sem nýr frá Axel Eyjólfssyni til sölu. Upplýsingar i sima 13187 eftir kl. 18. Til sölu klæðaskápur, tvöfaldur úr hnotu. Uppl. i sima 71320. Iljónarúm með náttborði til sölu. Einnig 2 stofusófar. Uppl. i sima 44524 næstu kvöld. Til sölu vel með farið sófasett, 3ja sæta sófi og 2stólar. Uppl. I sima 53585 eftir kl. 5.30 á kvöldin. 4ra sæta sófi, tveir stólar og sófaborð til sölu (dökkgrænt). Verð 35 þús. Uppl. I sima 43757. Til sölu hansahillur með skrifborði og svefnbekkur með rúmfatageymslu. Uppl. i sima 23275 eftir kl. 6. Tveir nýir borðstofustólar til sölu. Uppl. I sima 53174. Bólstrun Klæði og geri við gömul húsgögn. Áklæði fíá 500,00 kr. Form- Bólstrun, Brautarholti 2, simi 12691. Til sölu ísskápur, 5 ára Zanussi de Lux hæð 140 cm breidd 60 cm. Einnig Hansa skrif- borð sem selst mjög ódýrt. Uppl. i sima 53115 eftir kl. 6. Til sölu mótorhjól Triumph 750 árg. ’73. Uppl. i sima 99-3387. n.B.S. karlmannsreiðhjól með girum til sölu. Uppl. i sima 83213 eftir kl. 5. Til sölu Honda SS-50 árgerð ’72 litur vel út og er i góðu standi. Upplýsingar að Kastalagerði 6, Kópavogi. Mótor og varahlutir i Hondu 350 SL, árgerð ’74 til sölu. Uppl. i sima 43513 eftir kl. 6. DBS girareiðhjól. Til sölu DBS girareiðhjól með skálabremsum. Verð kr. 18 þús. (kostarnýtt51 þús.). Uppl. i sima 28204 eftir kl. 19. Vel með farin Honda SS 50 árg. ’73 til sölu. Simi 50879 eftir kl. 4. Zuzuki A.C. 50 árgerð 1974 til sölu. Uppl. i sima 17150.__________________________ Chopper reiðhjól til sölu, ársgamalt. Uppl. i sima 72328. Nýtt eða nýlegt létt bifhjól SS 50 óskast. Til sölu á sama stað Honda SS 50 ’67. Uppl. i sima 81856 eftir kl. 17. Vagnar Barnavagn tilsölu. Uppl. i sima 20136 eftir kl. 2. Til sölu hlýr og góður Simó barnavagn og vel með farið burðarrúm. Uppl. i sima 71649 eftir kl. 6 á kvöldin. Mjög góður Swallow-barnavagn til sölu, má breyta i kerru. Upplýsingar i sima 2 31 43. Sem ný rauð Raleigh barnakerra með svuntu og skerm til sölu. Upplýsingar i sima 52975 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu nýr Silver Cross kerruvagn. Verð 15.000 þús. Uppl. I sima 36583. Ljósmyndun Sýningarvéla og filmuleiga, super 8 og 8 mm sýningavéla- leiga. Super 8 mm filmuleiga. Nýjar japanskar vélar, einfaldar i notkun. Verzl. ljósmynda og gjafavörur, Reykjavikurvegi 64 Hafnarfirði, simi 53460. 16 mm kvikmyndatökuvél og klippiborð óskast til kaups. Kaup á fleiri tækjum til kvik- myndunar koma til greina. Tilboð sendist Dagblaðinu fyrir laugar- dag 11. okt. merkt „2429”. 8 mm Sýningarvélaleigan. Polaroid ljósmyndavélar, lit- myndir á einni minútu, einnig sýningarvélar fyrir slides. Simi 23479. (Ægir) Fatnaður i Brúðarkjóll. Blár brúðarkjóll með hvitri rönd til sölu stærð 38, einnig hvitur brúðarhattur. Uppl. i sima 81496 eftir kl. 18. Mokkakápa til sölu. Uppl. i sima 14537. Nýr rauðbrúnn leðurjakki til sölu, nr. 12. Verð kr. 20 þús. Simi 32521. A sama stað óskast skermkerra eða kerru- vagn til kaups. Til sölu mjög fallégur brúðarkjóll nr. 38—40 með slóða. Upplýsingar i sima 19138. Á sama stað óskast keypt notuð rafmagnsritvél. I Bílaviðskipti 8 Austin Mini 1000 ’74 til sölu. Bifreiðin er ekin ca 28 þús. km er gulbrún að lit i góðu á- standi. Góð sumardekk, þar af tvö ný. Bifreiðin selst með Philips útvarpi og fjórum litið slitnum nagladekkjum. Eitthvert lán ,kæmi til greina. Uppl. I sima 42957 e. kl. 19.00 i kvöld, og á morgun. Til sölu Ford Mustang ’65 6 cyi. Simi 92- 2052. Volkswagen eða Moskvitch. óska eftir eldri gerð af Volkswagen eða Moskvitch. Verð kr. 80 þús. stað- greitt. Billinn þarf að hafa skoðun ’75 og vera i góðu lagi. Uppl. i sima 85298 eftir kl. 5. Óska eftir hægra frambretti á Willys jeppa árg. ’55 til ’75. Á sama stað er til sölu 3 gira Willys kassi árg. ’64. Upplýsingar i sima 84088 eftir kl. 6. Góð V6 vél i Taunus 20 M árg. '65—’67 óskast til kaups. Til greina kemur einnig V4. Upplýsingar i sima 86446. Chevrolet Malibu ’65 til sölu og sýnis á Sjafnargötu 12. Til sölu Volga árgerð 1974 á góðu verði. Uppl. i sima 92-2882. Til sölu Moskvitch sendiferðabill árgerð 1974, ekinn 8.000 km. Uppl. i sima 31236 i vinnutima. Til sölu mjög litið notuð 4 negld snjódekk, stærð 600x12, ásamt felgum af Fi- at 850. Verð 16.000,-. Uppl. i sima 18637 milli kl. 7 og 8 i dag. Óska eftir að kaupa sendiferðabil með jöfn- um mánaðargreiðslum. Uppl. i sima 51503 eftir útkomu blaðsins til kl. 5. Óska eftir góðum bil, helzt ameriskum með ca 100 þús. kr. útborgun og eftir- stöðvarnar með jöfnum afborg- unum. Uppl. I sima 53995. Bill óskast. Óska eftir að kaupa Cortinu ’72 eða Hillman Hunter ’72 til ’73. Aðrar tegundir koma einnig til greina. Uppl. i sima 33495 eftir kl. 7. _________________________ Til sölu Toyota Crown árg. ’70, litað gler, upptekin vél og stólar. Skipti á ódýrum bil. Samkomulag. Uppl. I sima i Grindavik 8286. Til sölu Volkswagen Fastback 1967. Verð 150 þús. Uppl. i si'ma 25728 frá kl. 6—9. Mazda 818. Til sölu Mazda Sport Coupé árg. 74með 104ha. I600ccvél, ekinn 18 þús. km. Eins og nýr. Simi 19086. Volkswagen 1300 ár. ’66 til ’68 óskast til kaups. Má þarfnast viðgerðar. Simi 81363. Blazer. Óska eftir Blazer ’73 til ’741 skipt- um fyrir Fiat 132 GLS ’74. Milli- gjöf staðgreidd. Uppl. i sima 17828. Sel stór og lítil vinnutæki utan af landi, einnig bila. Vantar þjöppu eða pressu, 3000 pund á fersentímetra. Til sölu á sama stað nýr krani, sem lyftir 1100 kg eða meira, hentugur á vörubil eða sendiferðabil, er tengdur við geymi bilsins, fer litið fyrir honum. Uppl. i sima 13227 eftir kl. 18. Til sölu Buick special árg. ’66 2ja dyra 8 cyl. sjálfskiptur, powerstýri, mjög góður bill. Upplýsingar i sima 86780. Óska eftir að kaupa gamlan bil á kr. 50—70 þús., þarf að vera i þvi sem næst skoðunarhæfu ástandi. Upplýs- ingar i sima 36715 eftir kl. 5. Vauxhall Viva ’72 til sölu, ekinn 22 þús. km. Skipti á japönskum Mazda eða Toyota, 200—400 þús. kr. milligjöf. Upp- lýsingar i sima 74743 eftir kl. 7. Volkswagen 1302 árgerð ’71 til sölu. Uppl. i sima 38813. Kúplingsdiskar i eftirtalda vila: Opel Rekord, Vauxhall, Taunus, Cortina, Trad- er 11 tommu og 13 tommu, Mini, Peugeot 404, Hillman, Volvo B 18, Fiat 124, Escort, Land-Rover. Nýleg bilkerra til sölu, hentug fyrir húsbyggj- endur eða til búslóðaflutninga. Uppl. i sima 75112. Fiat 850 árgerð ’71 keyrður 54 þús. km til sölu, vel með farinn. Uppl. i sima 72676. BMW 1800 árg. ’66 i gangfæru ástandi til sölu, þarfnast smávægilegrar viðgerðar. Tilboð óskast. Til sýnis að Hraunbæ 51. Simi 84849. Cortina ’64 til sölu, ógangfær. Uppl. i sima 25828. Caterpillar ýtuvél, disilvél, 350 hestöfl, árg. ’68 til sölu. Gir- og skrúfubúnaður fylg- ir. Uppl. I sima 25428. Tilboð óskast i Austin Gipsy árgerð ’64 og Opel Rekord árg. ’64. Uppl. I sima 20056. Vinstra frambretti á Taunus 17 M ’68 óskast keypt. Uppl. i sima 52969. Tilboð óskast i Chevrolet pickup ’67. Uppl. i sima 27647. Til sölu Mazda 616 árgerð ’73. Upplýsing- ar i sima 82068 eftir kl. 18.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.