Dagblaðið - 27.10.1975, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 27.10.1975, Blaðsíða 4
4 Pagblaðift. IVIánudagur 27. október 1975. KRUPS TEIMSILL OFFSETFJÖLRITUN VELRITUN LJÓSRITUN Sœkjum sendum — fljót og góð þjónusta ÓÐINSGÚTU 4 - SÍMI 24250 x 2 — 9. leikvika — leikir 18. okt. 1975. Vinningsröö: XlX — llX — 111 — 2X1 1. VINNINGUR: 11 réttir — kr. 25.500.00 4099 7350- 35827+ 35839+ 36004 36847 37564 5573 11163 35827 + 36002+ 36424 37177 2. VINNINGUR: 10 réttir — kr. 1.700.00 446 4331 6914 35724 36002+ 36978+ 37187 1290 5037 7678+ 35799+ 36004 37029 37213 1290 5076 8759 35827+ 36008 37031 37228 1733 5100 9575 35827+ 36040 37051 37366 1734 5412 10137+ 35831 + 36115 37103+ 37424 1858 5422 10851 35835+ 36165 37132+ 37833 + 2396 5544 12008 35842+ 36265+ 37167 37833 + 3504 5567 35175+ 35847 + 36348+ 37177 37844 .4098 5568 35290 35851 + 36426 37177 37856-b 4099 5599 35420 36002 + 36687 37178 37926 "4101 5846+ 35497 + 36002+ 36837 37184 52123 4171 6333 35497 + 36002+ + nafnlaus F: 10 vikna seðill Kærufrestur er til 10. nóv. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöiblöö fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæöir geta lækkaö, ef kærur veröa teknar til greina. Vinningar fyrir 9. leikviku veröa póstlagöir eftir 11. nóv. 1975. Handhafar nafnlausra seöla veröa aö framvisa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilis- fang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — tþróttamiöstööin — REYKJAVtK "tUÓUJUM <í' mípi'f passamtndir . - o t’Jy?- tszin i ' ■ ruú/n* r, Á'J/táeuiL OfY/aór/j/ ~ ^kóC&Y>M//i6e<su o./i- tíhm^ula^ízYa. Amator i S1MI 22718 LAUCAVECI Vegna útfarar Þorsteins Þorkelssonar, skrifstofustjóra verða allar deildir fyrir- tækisins lokaðar frá hádegi á morgun, þriðjudag. H.F. ölgerðin Egill Skallagrimsson Réttingaverkstœði athugið Getum útvegað með stuttum fyrirvara hina fjölhœfu réttingatjakka og réttingatœki frú Guy - Chart í Kanada fyrir allar stœrðir ökutœkja og verkstœða NÆTURVARZLAIDN- VOGA HEFUR TEKIÐ FYRIR ÖLL INNBROT Innbrot og þjófnaöir eru nú nær óþekktir orönir i iönaðar- hverfinu við Elliöaárvog. Voru þeir alltiöir hér á árum áöur til mikils tjóns fyrir eigendur iön- fyrirtækjanna. Ariö 1972 voru t.d. framin I hverfinu 14 innbrot og 11 þjófnaöir auk nokkurra bilastulda. Þá tóku eigendur iönfyrir- tækjanna höndum saman og stofnuöu félag meö sér sem hlaut nafnið Iðnvogar. A vegum félagsins var 1973 tekin upp i hverfinu þjónusta, sem hlaut nafniö „Varzlan” og er I þvi fólgin aö hverfiö er vaktaö af vaktmönnum allar þær stundir, sem vinna stendur ekki yfir i hverfinu. Er þessi varzla kostuð sameiginiega af öllum fyrir- tækjum hverfisins. Er skemmst frá þvi aö segja aö siöan „varzlan” hófst, hefur tekið fyrir öll innbrot og þjófn- aöi i hverfinu. Það sem af er þessu ári hafa aðeins veriö geröar tilraunir til tveggja inn- brota og I bæði skiptin voru við- komandi innbrotsþjófar hand- teknir fyrir atbeina næturvarð- anna. Upplýsingar um þessi mál komu fram á fundi i félaginu ný- lega og þar flutti Grétar Norö- fjörð fulltrúi lögreglustjórans I Reykjavik erindi um þessi mál. Hann haföi tekið saman yfirlit yfirinnbrotihverfinu fyrr og nú upp úr lögregluskýrslum. Gat hann þess aö sennilega væri annar eins fjöldi innbrota og þjófnaöa.sem framinnheföi ver- iö I hverfinu, en ekki tilkynnt um til lögreglunnar, þvi eigend- ur fyrirtækjanna hefðu ekki talið þaö ómaksins vert aö til kynna um smáþjófnaöi eða unn- in skemmdarverk, þar sem lltið hefðist upp úr sllku. Væru inn- brotsþjófar yfirleitt ekki borg- unarmenn fyrir tjóni er þeir yllu, þó til þeirra næöist. Félagsskapurinn Iönvogar hefur unniö að margvíslegum öörum sameiginlegum hags- munamálum i hverfinu, m.a. meö átaki aö þvi að fá götur fullgerðar og bætta lýsingu i hverfinu. Félagið gefur auk þess út blaö, þar sem málefni félagsmanna eru rædd. ASt Námsmenn í Vestur-Berlín: Ríkisstjórn fjandsamleg allri menntun? Námsmenn erlendis halda á- fram aö þinga um skeröingu námslánanna, enda hefur hún mjög alvarlegar afleiöingar fyrir þá. Námsmannaráð Isl. náms- manna iVestur-Berlín segir m.a.: „Island á sér ekki viöreisnar von, ef menn ráöa ferðinni, sem halda að hægt sé að komast af án vís- indalegrar kunnáttu og þekking- ar. Rikisstjórnin sýnir núT verki, að hún aöhyllist þessa mennt- unarfjandsamlegu stefnu. Náms- menn hafa mánuðum saman leit- azt viö aö koma ráöherrum i skilning um hve heimskulegt er aö þjarma að námsfólki, sem byggir afkomu sina að miklu á lánum frá Lánasjóðnum. Neyö- umst viö kannski til þess aö bjóða i húsbyggingarsjóð Sjálfstæðis- flokksins 10% af væntanlegum lánum okkar, fyrir þá náð aö fá jafnmikið fjármagn og i fyrra?”. HP. Sýningartœki og nánari upplýsingar á staðnum Bílasmiðjan Kyndill 35051 09 85040 jHöfum opnað fjölritunarstofu | 14.30 Mibdegissagan: „Afullri ferö” eftir Oscar Clausen. Þorsteinn Matthiasson les (11). 15.00 M iödegistónleikar France Clidat leikur á pínaó þrjár noktrúnur og Ballööu nr. 1 eftir Franz Liszt. Her- mann Baumann og hljóm- sveitin Concerto Amster- dam leika Hornkonsert eftir Franz Danzi, Jaap Schröder stjórnar. Hljómsveitin Philharmonia leikur Forleik op. 61 eftir Rimsky- Korsakoff, Lovro von Mata- cic stjornar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Tónlistartlmi barnanna Egill Friöleifsson sér um timann. 17.10 Tónleikar. 17.30 Aö tafli Ingvar As- mundsson menntaskóla- kennari flytur skákþátt. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Dagiegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Garöar Viborg fulltrúi tal- ar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 A vettvangi dómsmái- anna Björn Helgason hæsta- réttarritari segir frá. 20.50 Seiiókonsert i h-moll op. 104 eftir Antonin DvorákPi- erre Fournier og Fílharmoniusveit Vínar- borgar leika, Rafael Kubelik stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Fóst- bræöur” eftir Gunnar Gunnarsson Jakob Jóh. Smári þýddi. Þorsteinn O. Stephensen leikari les (7). 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Mynd- listarþáttur i umsjá Þóru Kristjánsdóttur. 22.50 Skákfréttir. 22.55 Hljómpiötusafniö i umsjá Gunnars Guömunds- sonar. 23.50 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.