Dagblaðið - 27.10.1975, Blaðsíða 21
Pagblaöiö. Mánudagur 27. október 1975.
21
Til sölu
úr Volkswagen 1300 ’67, bensin-
miöstöö 6 volt, felgur, dekk, hjól-
koppar og keöjur. Nýlegur start-
ari og geymir 6 volt, bretti, aftur-
stuöariog m.fl. Uppl. i sima 72369
eftir kl. 6 i dag og næstu daga.
Ffat 125
tilsölu. Uppl. isima 23582 eftir kl.
7.
Til sölu
Volkswagen station árg. ’63.
Þarfnast lagfæringar. Uppl. i
sima 3439 Keflavik.
Til sölu
Volkswagen 1303 árg. ’73. Vel meö
farinn bill. Ekinn 47 þús. km. Lit-
ur gull-brons. Uppl. I sima 14569.
Willys jeppi.
Til sölu Willys árg. 1965. Uppl. i
sima 33027 eftir kl. 4.
Til sölu
varahlutir I Fiat 1100 station árg,
’66. Uppl. I sima 33021 eftir kl. 5.
BQaval auglýsir
til sölu: Bronco og Blazer ’73 6
cyl. beinskiptir, Range Rover ’72,
Peugeot station 404 ’72, Volks-
wagen ’71-’72, Austin Mini ’74.
Ýmis skipti möguleg. Höfum
kaupendur aö Cortinu ’70-’73,
Datsun 1200 ’72/-’74, Corolla
’72-’74, Fiat 127 ’72-’75. Bilaval,
Laugavegi 90, simar 19092 og
19186.
Henault
Renault R 10 árg. '66 til sölu. Er
meö bilaöa vél. Upplýsingar i
sima 22586 milli kl. 18 og 20.
Til sölu
Ford Pick-upárg. ’69, 8cyl., bein-
skiptur, I góöu ásigkomulagi.
Verö kr. 750 þús. Útb. samkomu-
lag. Skipti möguleg á sparneytn-
um fólksbil. Uppl. i síma 37203 I
dag og næstu daga.
Til sölu Volvo
duet ’63. Góöur bill. Uppl. i sima
40432.
Fiat 850
Special ’70 til sölu. Smávægilega
skemmdur. Verð kr. 155 þúsund.
Uppl. i sima 41267.
Weber-carburatorar —
Bilaáhugamenn athugið: Viö höf-
um hina heimsþekktu Weber
carburatora i flestar tegundir
bila, einnig afgastúrbinur,
magnetur, transistor-kveikjur,
soggreinar fyrir Weber, sérslip-
aöa kambása, pústflækjur og
margt fleira. Sendið nafn og
heimilisfang i pósthólf 5234 og við
höfum samband. Weber umboöið
á Islandi.
Mjög góöur
Mazda 818 ’72 til sölu, ekinn 46
þús. km. Vinyltoppur, útvarp og
stereo kassettutæki. Verö kr, 800
þús., útborgun kr. 400 þús. Uppl. I
sima 72570.
Bíll óskast.
óska eftir aö kaupa bil, sem
þarfnast lagfæringar á útliti eða
minniháttar viögerðar. Ekki eldri
en árgerö ’68. Upplýsingar I sima
34670.
Til sölu
Chevrolet sendibill 1965. Selst ó-
dýrt. Uppl. i sima 85859.
Til sölu
vel meö farinn Volkswagen árg.
’71 1302. Uppl. i sima 43926.
Varahlutir i bfla.
Ýmsir hlutir úr Moskvitch ’73
skemmdum eftir árekstur. Vél i
Escort '74. Fiat 850 sport '66 til
niöurrifs. Volvo B 16 vél meö gir-
kassa. VW vél 1200, viögeröir
boddy hlutir i ýmsap-gerðir bif-
reiöa. Simi 92-2760 milli 1 og 7.
Bronco eigendur athugið.
Til sölu fimm vel með farnar felg-
ur og einnig fjórir hjólkoppar.
Uppl. i sima 28983.
Bifreiðaeigendur.
Útvegum varahluti i flestar gerö-
ir bandariskra bifreiöa meö stutt-
um fyrirvara. Nestor, umboös- og
heildverzlun, Lækjargötu 2, simi
25590.
BQl til sölu,
Singer Vogue árgerö ’68. Boddi
þarfnast viðgeröar. Uppl. I sima
85763 eftir kl. 7 e.h.
Húsnæði í boði
Herbergi til leigu
i vesturbænum. Simi 14127.
3ja herbergja
Ibúð til leigu. Uppl. i sima 42994.
Til leigu
3ja herbergja ibúö I kjallara við
Brávallagötu. Tilboð leggist inn á
afgr. blaösins fyrir 29. þm. merkt
„Húsnæöi i boði”.
Ungir karlmenn.
Höfum stórt herbergi til leigu á
Laugarnesvegi 104 með aðgang
aö baði, eldhúsi og sima. Fyrir-
framgreiösla óskast. Uppl. I sima
82897 eftir kl. 6 næstu kvöld.
Húsráðendur,
er þaö ekki lausnin aö láta okkur
leigja ibúöar- eða atvinnuhúsnæöi
yöur að kostnaöarlausu? Húsa-
leigan, Laugavegi 28, II. hæö.
Uppl. um leiguhúsnæöi veittar á
staönum og i sima 16121. Opiö
10—5.
Húsnæði i boði
Verzlunarpláss, nálægt 70 fer-
metrar, i mjög góöu ástandi er til
leigu nú þegar. Einnig heppilegt
sem skrifstofupláss. Tilboö legg-
ist inn á afgreiðslu Dagblaðsins
merkt „Nálægt Hlemmtorgi”.
tbúðaleigumiðstöðin kallar: j
Húsráöendur, látiö okkur leigja, |
þaö kostar yöur ekki neitt. Simi
22926. Upplýsingar um húsnæöi til
leigu veittar á Hverfisgötu 40b kl.
12 til 16 og i sima 10059.
<
8
Húsnæði óskast
Óskum að taka
4ra—5 herb. Ibúö á leigu. Uppl. i
sima 42013 milli 6 og 9.
Óska eftir
herbergi i Vogunum eða ná-
grenni. Upplýsingar i sima 34789.
Óska eftir
2ja herbergja ibúö fyrir ungt par.
Uppl. i sima 10425.
Vesturbær — Miðbær
Óska eftir þriggja til fjögurra
herbergja ibúö strax. Upplýsing-
ar i sima 27014. Margrét
Hálfdánardóttir.
óska eftir
aö taka á leigu herbergi, sem
næst miöbænum. Uppl. i sima
19573 eftir kl. 5 á daginn.
Kona með 1 barn
óskar eftir ibúö strax, helzt i vest-
urbænum. Fyrirframgreiösla
kemur til greina. Uppl. i sima
21091.
Fulloröinn, reglusamur
maöur óskar eftir herbergi eöa
herbergi og eldhúsi. Uppl. i sima
27713.
Ung stúlka
óskar eftir herbergi, helzt meö
aðgangi aö baði. Tilboö sendist
Dagblaðinu merkt „Miöbær
1413”.
Iönaöarhúsnæði óskast
i Reykjavik eða Kópavogi.
Upplýsingar i simum 41847, á
kvöldin 72229 og 84744.
[ Atvinna í boði
Ungur röskur
reglusamur maöur óskast til aö-
stoöar i verksmiðju. Simi 24030 kl.
9 til 5.
Aðstoðarstúlka óskast
eftir hádegi á tannlæknastofu i
miöbænum. Uppl. um aldur,
menntun og fyrri störf sendist
auglýsingadeild Dagblaðsins
merkt „Strax”.
Heimasaumur.
Konur i Hafnarfirði, Garðahreppi
og Kópavogi óskast. Uppl. i sima
42569 eftir kl. 5.
óskum að ráða
karl eöa konu um mánaöartima
til aö safna auglýsingum i
afmælisrit þekkts timarits.
Greiddar veröa prósentur. Vinnu-
timi kl. 1 til 5. Tilboð merkt „Aug-
lýsingasöfnun” sendist afgreiöslu
Dagblaösins.
Skrifstofu- og sölustarf
hjá útgáfufyrirtæki er laust frá
næstu mánaðamótum. Tækifæri
fyrirkarl eða konu, 20-35 ára, sem
býr yfir dugnaði, öruggri fram-
komu og skipulagshæfileikum.
Umsóknir með uppl. um menntun
og fyrri störf sendist augld.
Dagbl. merktar „Sjálfstætt
starf.”
<
Atvinna óskast
33 ára reglusamur maður
óskar eftir vinnu. Getur byrjaö
strax. Er ýmsu vanur, t.d. leigu-
bilaakstri. Uppl. eftir kl. 17 I dag
og á morgun í sima 36612.
2ja— 3ja herb.
ibúð óskast til leigu. Reglusemi
og góöri umgengni heitiö. Fyrir-
framgreiösla i boöi. Uppl. i sima
38577.
Háskóianemi
óskar eftir herbergi til leigu i ná-
grenni Bústaöavegar eöa Soga-
vegar. Gæti aöstoöaö við heima-
kennslu. Uppl. i sima 32274.
Góður bílskúr
óskast á leigu, 40—60 fm, upphit-
aður. Uppl. I sima 74744 og eftir 6 i
sima 83411.
Ung kona
óskar eftir lítilli ibúö til leigu,
helzt sem næst Langholtsskóla,
þó ekki skilyrði. Uppl. I sima
74887 eftir kl. 6 á kvöldin.
Óska eftir
að taka bilskúr á leigu. Þarf aö
vera rúmgóöur. Uppl. i sima
83229.
Eldri maöur,
ábyggilegur og reglusamur óskar
eftir herb. meö eldunaraöstööu og
aögang aö wc nú þegar. Uppl. i
sima 15083 eftir kl. 5.
4ra—6 herb. ibúö
eöa einbýlishús óskast til leigu
strax. Uppl. i sima 73176.
óska eftir
3ja herb. ibúö til leigu i vesturbæ
eða miöbænum. Fyrirfram-
greiðsla ef óskaö er. Simi 92-1430.
Bilskúr.
Vil taka á leigu bilskúr i Kópa-
vogi. Uppl. i sima 44572.
Reglusamt barnlaust par
óskar aö taka ibúö á leigu sem
fyrst. Reglusemi heitiö. Vinsam-
legast hringið I sima 86770 eftir
kl. 5.
Reglusamur
og lagtækur maður óskar eftir
vinnu. Uppl. eftir kl. 20 á kvöldin i
sima 74177.
Húsmóöir
óskar eftir vinnu. Margt kemur til
greina. Uppl. i sfrna 75567.
Fertugur bifreiöastjóri,
rólegur og reglusamur, óskar
eftir atvinnu strax eða síöar. Er
meö meirapróf og rútupróf.
Einnig vanur verzlunarstörfum
Uppl. i sima 53813.
Spánverji
25 ára talar ensku, hefur atvinnu-
leyfi og bllpróf, óskar eftir vinnu.
Margt kemur til greina. Uppl. i
sima 11490 eftir kl. 7 á kvöldin.
18 ára stúlka
óskar eftir vinnu strax, margt
kemur til greina. Uppl. i sima
35144.
19 ára
ábyggileg stúlka óskar eftir at-
vinnu straxHef gagnfræðapróf og
góða enskukunnáttu. Uppl. I sima
34318 i dag og á morgun.
Húsmóöir
ósliar eftir léttum heimasaum
(frágangi). Uppl. i slma 51046
eftir kl. 5.
Meistarar!
Óska eftir að komast i nám i raf-
virkjun, rafvélavirkjun eöa pipu-
lögnun. Hef lokiö forskóla (l.og 2
bekkur) i Iönskólanum. Uppl. i
sima 20638 eftir kl. 19.
Málara
vantar vinnu. Margt kemur til
greina. Upplýsingar I sima 84586.
Tveir ungir menn
óska eftir atvinnu strax. Eru
vanir afgreiöslu- og útkeyrslu-
störfum. Simi 44178.
Óska eftir
bilstjórastarfi, er vanur. Uppl. i
sima 27840.
óska eftir atvinnu,
er 34 ára gömui, vön afgreiðslu-
störfum en margt annað kemur
til greina. Simi 27840.
37 ára gömul kona
óskar eftir vinnu frá kl. 1-6. Hefui
bil til umráða. Innheimtustarl
kæmi til greina. Uppl. I sima
30767.
Reglusamur maður
um fertugt, sem á góöa ibúö ósk-
ast eftir að komast i samband við
konu, má hafa börn. Gæti aöstoð-
aö hann með heimilishald. Tilboö.
sendist blaöinu merkt „Trúnaður
100”.
Stúlkur óskast sem
ljósmyndafyrirsætur. Góöir
tekjumöguleikar. Uppl. með
myndum ef hægt er sendist til
Dagblaðsins fyrir 1. nóvember
merktar — „Ljósmyndun 4336”.
Barnagæzla
8
Kona
i gamla bænum óskast til að gæta
10 mán. telpu fyrri hluta dags.
Taliö viö Guðrúnu i sima 86814
eftir kl. 3 e.h.
Tek börn i gæzlu
hálfan eða allan daginn. Er búsett
i Ljósheimum. Uppl. I sima 37813.
Tek börn I gæzlu
hálfan daginn fyrir mat. Er meö
leyfi. Er i Þórufelli. Uppl. i sima
74302.
1
Bílaleiga
8
Bilaleigan Akbraut.
Ford Transit sendiferöabilar,
Ford Cortina fólksbllar, VW 1300.
Akbraut, simi 82347.
1
Fasteignir
8
Tveggja til fjögurra
herbergja ibúö óskast til kaups.
Helzt i gamla bænum eða Laug-
arnesinu. Uppl. i sima 11315 á
vinnutima.
Til sölu
er hálfur hektari lands á mjög
veðursælum og fallegum stað
undir sumarbústaö, laxveiöiá viö
staöinn, sem eru seld i veiðileyii.
Mlar uppl. I sima 40944 eftir kl. 6
1 kvöldin.
Stór 3ja herb.
ibúð til sölu á annarri hæð i Laug-
arneshverfi. Stórar svalir, ný
teppi á stofum og góöar innrétt-
ingar og einnig 3ja herb. ibúð ný-
lega standsett I miöborginni.
Uppl. i sima 36949.
Góð 2ja herb.
ibúö til sölu á góöum staö i bæn-
um. Uppl. i sima 21197 og 42265.
1
Tapað-fundið
8
Sfðast liðið
laugardagskvöld töpuðust i
miðbænum gleraugu i málmum-
gjörð. Finnandi vinsamlegast
hringi I sima 50593.
3. júli s.l.
tapaðist gullarmband. Finnandi
er beðinn vinsamlega að hringja i
sima 32369. Fundarlaun.
Gler úr gleraugum
tapaðist á Reykjavegi. Finnandi
vinsamlegast hringi i sima 35520.
Tilkynningar
8
Peningamenn
Hver getur lánaö 2 millj. i eitt ái
meö 30-35% vöxtum. Tilboð send-
ist auglýsingadeild Dagblaösins
merkt „Tryggt 2036”.
Tek að mér pianókennslu
fyrir byrjendur. Uppl. i
37485.
Þýzka
fyrir byrjendur og þá sem eru
lengra komnir. Talmál, þýöingar.
Rússneska fyrir byrjendur. úlfur
Friöriksson, Karlagötu 4, kjall-
ara, eftir kl. 19.
Kenni
ensku, frönsku, itölsku, spænsku,
sænsku og þýzku. Bý feröafólk og
námsfólk undir dvöl erlendis.
Auðskilin hraöritun á erl. málum.
Arnór Hinriksson simi 20338.
Einkakennsla
i islenzku, latfnu og þýzku alla
daga frá kl. 4—8. Uppl. i sima
83838 eftir kl. 4 e.h.
1
Ökukennsla
sima
ökukennsla & æfíngatfmar:
Get nú aftur bætt viö nokkrum
nemendum. Kenni á Volkswagen
1300. Ath. greiðslusamkomulag.
Sigurður Gislason, simi 75224.
ökukennsla og æfingatfmar.
Kenni á Volvo 145. Okuskóli og öll
prófgögn ef óskaö er. Nýir
nemendur geta byrjað strax.
Friörik A. Þorsteinsson, simi
86109.
ökukennsla — Citroén.
Oll gögn, skóli. Guðmundur, simi
51355.
ökukennsla
og æfingatimar. Kenni á
Volkswagen ’74. Þorlákur Guö-
geirsson, simar 35180 og 83344.
Hvaö segir simsvari 21772?
Reyniö aö hringja.
<
Hreingerníngar
8
Tcppahreinsun
Hreinsum gólfteppi og húsgögn i
heimahúsum og fyrirtækjum.
Góö þjónusta. Vanir menn. Simi
82296 Og 40491.
Hreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar. Tökum aö
okkur hreingerningar á ibúöum,
stigahúsum og stofnunum. Vanir
og vandvurkir menn. Simi 25551.
Hreingerningar.
Vanir og góðir menn.
Hörður Victorsson, simi 85236.
Hreingerningar—Teppahreinsun.
tbúöir kr. 90 á fermetra eða 100
fermetra ibúð á 9000 kr. Gangar
ca 1800 á hæð. Simi 36075. Hólm-
bræður.
Getum bætt við
okkur bókhaldi og reikningsskil-
um fyrireinstaklinga, húsfélög og
smærri fyrirtæki. Bókhaldsskrif-
stofan, simar 12563 og 73963.
Húsbyggjendur — húseigendur.
Byggingameistari getur bætt á
sig verkum, nýbyggingar viö-
gerðir. Fljót og góð vinna. Uppl.
eftir kl. 8 á kvöldin i sima 51002.
Bílaeigendur:
Vinnum bilaundirsprautun. Upp-
lýsingar i sima 53325 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Getum enn
bætt viö okkur fatnaöi til hreins-
unar. Hreinsun — Hreinsum og
pressum. Fatahreinsunin Grims-
bæ. Simi 85480.
Crbeiningar.
Tökum að okkur úrbeiningar á
stórgripakjöti. Simi 52460 og
52724.
Húseigendur — Innihurðir.
Hreinsum upp og lökkum
innihurðir. Verðtilboð eða
timavinna. Simi 38271.
Kennum aö stilla
platinur og kveikju, skipta um
kerti og viftureim, ásamt fleiri
smáviðgeröum. Lærið að annast
sjálf um bilinn. Tilboð merkt 4144
sendist Dagblaðinu.
Smáauglýsingar
eru einnig á
bls. 18