Dagblaðið - 27.10.1975, Blaðsíða 20
20
nagblaðið. Mánudagur 27. október 1975.
I
Verzlun
i
Náttfataflúnel
fyrir alla fjölskylduna. Sparið og
saumið sjálf. Þorsteinsbúð,
Keflavik, Reykjavik.
Herranærföt,
herranáttföt, herrasokkar. Þor-
steinsbúð, Keflavik, Reykjavik.
Nýir kvennáttkjólar,
ný kvennáttföt. Ullar-, bómullar-
og krep-kvennærföt. Undirkjólar.
Þorsteinsbúð, Keflayik, Reykja-
vik.
Kaupi lager
af alls konar fatnaði og skófatn-
aði. Sórstaklega peysur fyrir börn
og fullorðna. Staðgreiðsla. Simi
30220.
Sængur, koddar,
stra'ufrT sængurverasett á 4900
léreftsett á 1650 kr. Hand-
klæði i úrvali. Verzlunin Höfn,
Vesturgötu 12. Simi 15859.
Kópavogsbúar,
nýjar gjafavörur i úrvali, einnig
sykursett, við mánaðarbollana.
Hraunbúð, Hrauntungu 34.
Við flytjum sjálf inn
heklugarnið beint frá framleið-
anda, 5 tegundir, ódýrasta heklu-
garnið á markaðnum. Nagla-
myndirnar eru sérstæð listaverk.
Barnaútsaumsmyndir i gjafa-
kössum, efni, garn og rammi,
verð frá kr. 580.00. Jólaútsaums-
vörurnar eru allar á gömlu verði.
Prýðið heimilið með okkar sér-
stæðu hannyrðalistaverkum frá
Penelope, einkaumboð á tslandi.
Onnumst hvers konar innrömm-
un, gerið samanburð á verði og
gæðum. Póstsendum, siminn er
85979. Hannyrðaverzlunin Lilja,
Glæsibæ og Austurstræti 17.
Atson seðlaveski,
reykjarpipur, pipustatif, pipu-
öskubakkar, arinöskubakkar,
tóbaksveski, tóbakstunnur,
vindlaskerarar. Ronson kveikjar-
ar, vindlaúrval, konfektúrval og
margt fleira. Verzlunin Þöll,
Veltusundi 3 (gegnt Hótel íslands
bifreiðastæðinu), simi 10775.
Það eru ekki orðin tóm
að flestra dómur verði
að frúrnar prisi pottablóm
frá Páli Mich i Hveragerði.
Blómaskáli Michelsens.
Hannyrðaverzlunin Grimsbæ við
Bústaðaveg. Glæsilegt úrval af
smirna teppum, hagstætt verð á
öllum hannyrðavörum verzlunar-
innar. Tökum upp nýjar vörur
vikulega. Uppfyllingargarnið
vinsæla komið. Opið laugardaga
frá 9-12. Simi 86922.
Byggingarvörur.
Blöndunartæki, gólfdúkar, gólf-
flisar, harðplastplötur, þakrenn-
ur úr plasti, frárennslisrör og fitt-
ings samþykkt af byggingafulltr.
Reykjavikurborgar. Borgarás
Sundaborg simi 8-10-44.
Ódýr egg
á 350 kr. kg. Ódýrar perur,
heildósir, á 249 kr. Reyktar og
saltaðar rúllupylsur á 350 kr. kg.
Verzlunin Kópavogur, simi 41640,
Borgarholtsbraut 6.
1
Húsgögn
8
Litið sófasett
til sölu, vel með farið. Verð 35.000.
Uppl. i sima 23421 eftir kl. 13.
Svefnsófi
til sölu, vel útlitandi. Simi 37359.
Til sölu innbú
vegna flutnings. Þar á meðal sér-
lega glæsilegt borðstofusett.
Uppl. i sima 36718 eftir kl. 5.
Til sölu:
Borðstofuborð og 6 stólar og
skenkur. Uppl. i sima 35223.
2ja manna
svefnsófi til sölu. Verð 28 þús.
Uppl. i sima 28119.
Borðstofuborð
og stólar til sölu. Ljós viður. Græn
sanserað áklæði. Selst ódýrt.
Uppl. i sima 75117.
Til sölu
2ja ára gamalt sófasett (Hertog-
inn), mjög vel með farið. Uppl. i
sima 92-3185.
Nýlegt sófasett,
sófaborð, skenkur og pianó. Uppl.
Skólatröð 5, Kóp. Simi 40758.
Til sölu útskorið
sófasett (sófi og tveir stólar),
einnig sófasett. Uppl. isima 15951
eftir kl. 17.
Góðar barnakojur
til sölu. Uppl. i sima 22744.
Til sölu
sófasett. Uppl. i sima 32761.
Við smíðum, þið málið.
Eigum aðeins fáein barna- og
unglingaskrifborðsett eftir. Einn-
ig hjónarúm og einstaklingsrúm.
Trésmiðjan Kvistur, Súðarvogi 42
(Kænuvogsmegin).
Borðstofusett
til sölu. Skenkur, borð og 6 stólar.
Uppl. i sima 35223.
Svefnherbergishúsgögn.
Tvö rúm með springdýnum, tvö
náttborð, tveir gærukollar og ein
snyrtikommóða með spegli. Verð
kr. 55 þús. Allt vel með farið.
Uppl. eftir kl. 18 i sima 42668.
Glæsilegt sófasett
til sölu. Uppl. i sima 86906 eftir kl.
7.
Nýtt Happy-sófasett
tilsölu. Uppl. isima 35174 eftir kl.
4.
Til sölu Pira
uppistöður, skápar og hillur,
einnig simaborð með sæti, svefn-
sófi og viðarveggir með hillum.
Uppl. i sima 33393 eftir kl. 5.
Til sölu
mjög gott efni fyrir einhvern á-
hugasaman og laghentan eigin-
mann til að smiða hjónarúm úr.
Upplýsingar i sima 75484.
Hansa-skápur
óskast. Uppl. i sima 66272.
I
Heimilistæki
i
Sjálfvirk amerisk
þvottavél til sölu. Mjög litið not-
uð. Uppl. i sima 72765 eftir kl. 18.
óska eftir
notuðum isskáp. Hringið i sima
25583.
Til sölu
Wascator-þurrskápur. Uppl. i
sima 44572.
Ónotaður English Electric
tauþurrkari til sölu. Uppl. i sima
21638.
Til sölu
litið notuð Candy þvottavél, sjálf-
virk. Uppl. i sima 82964 milli kl. 8
og 10.
Til sölu frystikista
(Icecold) Í70 litrar. Simi 41722.
Alfhólsvegi 6a.
Sjálfvirk Candy
þvottavél 3ja ára og Kenwood
strauvél til sölu. Uppl. i sima
71127.
Nýlcg sjálfvirk
þvottavél til sölu. Hagstætt verð.
Uppl. i sima 16684.
Vegna breytinga
er til sölu isskápur, sjálfvirk
þvottavél og Happy sófasett. Allt
sem nýtt. Upplýsingar i sima
73176.
I
Hljómtæki
8
Fidelity
Musik Master plötuspilari til sölu,
á aðeins 20.000 með hátölurum.
Uppl. i sima 36482.
Mjög góður
ameriskur mixer 220W með
reverb og antifeedback, einnig
Epiphone bassi, til sýnis og sölu
að Kastalagerði 11 eftir kl. 7 á
kvöldin simi 42832.
Til sölu rafmagnsorgel,
tegund Farfisa Vitt 345. Uppl. i
sima 94-3664 eftir kl. 18.
Rafmagnsorgel
Heimilisorgel til sölu. Uppl.
sima 53767.
Yamaha — G — 85 A
Klassiskur gitar til sölu. Uppl. i
sima 44178.
Góður Sound SA 620
Stereo magnari til sölu á hag-
stæðu verði. Einnig VOX gitar-
magnari. Uppl. i sima 99 3276.
Vil selja
vandað TEAC studiosegulband.
Uppl. i sima 16953 milli kl. 2 og 6.
Píanó óskast keypt.
Einnig reiðhjól. Upplýsingar i
sima 38354 til kl. 4.30 i dag og e.h.
á morgun.
I
Ljósmyndun
8
Linsur.
Vil kaupa linsur sem passa i
Nikon — Nikkormat. Uppl. i sima
10802 milli kl. 19 og 20.
8 mm sýningarvélaleigan.
Polaroid ljósmyndavélar, lit-
myndir á einni minútu, einnig
sýningarvélar fyrir slides. Simi
23479. (Ægir)
I
Fatnaður
Til sölu
hvitur, siður brúðarkjóll og hatt-
ur. Stærð 38. Uppl. i sima 83686
eftir kl. 18.
BrúðarkjóII
Til sölu hvitur siður brúðarkjóll
stærð 38—40. Upplýsinar i sima
34273.
Pelsar til sölu
Pels nr. 12 kiðlingaskinn, kaninu-
pels nr. 8 og dömurúskinnsjakki
nr. 12, refahúfa og margt fl. til
sölu. Á sama stað óskast keypt
góð saumavél. Uppl. i sima 37203.
1
Vagnar
8
Til sölu
fallegur kerruvagn, burðarrúm
og fatahengi. Uppl. i sima 71001.
Hef til sölu
skermkerru (-vagn) á kr. 7.000,
barnabilstól á kr. 2.000, tæki-
færiskápu kr. 3.000 og tækifæris-
kjól nr. 14 á kr. 1.000. Uppl. i sima
71604.
Sem ný
dökkbrún Silver Cross barnavagn
til sölu. Verð kr. 20 þús. Uppl. i
sima 52670.
1
Hjól
8
Til sölu
Chopper girahjól vel með farið,
verð kr. 20 þús. Uppl. i sima 92-
3121 eftir kl. 7.
Honda 350 SL
til sölu. Arg. ’72. Upplýsingar i
sima 40287 á milli kl. 19 og 20.
Mótorhjól óskast.
Óska eftir að kaupa nýlegt eða lit-
ið notað mótorhjól i góðu standi.
Allar algengar gerðir koma til
greina. Staðgreiðsla. Upplýsing-
ar i sima 51700eftir kl. 5 i kvöld og
næsta kvöld.
1
Bílaviðskipti
8
Fiat 125 Italskur
árgerð ’68-’69 til sölu. Mjög litið
ekinn, i ágætu lagi. Uppl. i sima
72765 eftir kl. 18.
Vinstri hurð
i Camaro hardtop ’69 óskast á-
samt rúðu o.fl. Uppl. i sima 82200
Hótel Esju herb. no: 510 og
97-7419,
Til sölu
Volkswagen Fastback árg. ’66,
skiptivél ekinn 25 þús. km, auk
þess með bensinmiðstöð. Simi
18048.
Ford Cortina station
árg. ’63 til sölu. Simi 71381.
Austin Mini ’74
til sölu. Gulbrúnn. Keyrður um 30
þús. km. Mjöggott ástand. Uppl. i
sima 92-2233.
Til sölu
rússajeppiGaz 69 árg. ’58. Uppl. i
sima 37253 eftir kl. 6.
Til sölu
Volkswagen 1300 árg. ’66. Verð
kr. 20þús. Uppl. i sima 10065 eftir
kl. 7.
Coronet,
6 cyl., beinskiptur til sölu. Skoð-
aður ’75. Selstódýrt. Upplýsingar
i sima 92-7164.
Sunbeam Hunter
GL 172 S ’74 til sölu. Litið ekinn.
Skipti koma til greina. Til sýnis
að Stigahlið 14 Simi 37416.
Til sölu
Toyota Crown árg. ’66. Verð 180
þús. Uppl. i sima 37097.
Af sérstökum ástæðum
er til sölu Vauxhall Viva árg. 73,
ekinn 34 þús. km. Uppl. i sima
44082.
Til sölu
Land Rover disil árg. ’75. Enn-
fremur Benz 220 árg. 69 sjálf-
skipturogmjög góður bill. Uppl. i
sima 92-2734.
Óskast til kaups:
16 tommu felgur 8 gata, vökva-
stýri með dælu i Dodge Pick-up.
Ennfremur tvöföld höfuðdæla, út-
tak út úr millikassa fyrir spil og
bensinmiðstöð 12 volta. Uppl. i
sima 73562.
Lea Francis Coventry
til sölu árg. 1945, gangfær. Eini
billinn á landinu. Uppl. i sima
21080.
Austin Mini
árg. ’74 keyrður 31 þús. km. til
sölu, skipti á jeppa koma til
greina. Uppl. i sima 31254.
Bill óskast
— Datsun 1200 eða Toyota Corolla
’72 eða ’73. Staðgreiðsla. Uppl. i
sima 33009 milli 7 og 9 i dag.
Dodge Dart
árg. ’66 til sölu. Þarfnast viðgerð-
ar. Góð kjör. Uppl. i sima 71777
eftir kl. 7 i kvöld.
Óska eftir
að kaupa litinn, nýlegan bil. Út-
borgun 100 þús. og 30 þús kr. mán-
aðargreiðslur. Uppl. i sima 86089
eftir kl. 6.
Til sölu
Mercedes Benz 190 D árgerð ’64.
Þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima
72231.
Peugeot 404 ’71
disil til sölu. Uppl. á Aðalbilasöl-
unni, Skúlagötu. Simi 15014.
Góður Volkswagen
1300 ’72 til sölu, skipti á ódýrari
bil koma til greina. Uppl. i sima
92-7560 eftir kl. 7.
Til sölu
eru varahlutir i Ford Cortinu ’68,
stýrismaskina, afturhásing og
fjaðrir, þurrkumótor, hjólástell
að framan, gormar, miðstöð
o.m.fl. Uppl. i síma 44919.
Vantar góða vél
i Skoda Combi. Uppl. i sima 41361.
Rally 1974.
Til sölu Fiat 128 Rally árg.’74. Ek-
inn 27 þús. km. Skiptiá ódýrari bil
koma til greina. Uppl. i sima
43179 eftir kl. 7.
Til sölu
Volkswagen ’62 gangfær og mikið
af varahlutum i Volkswagen ’63.
Uppl. i sima 41556.
Volkswagen fastback
árg. ’71 til sölu. Fæst á góðu verði
gegn staðgreiðslu. Uppl. i sima
12507 eftir kl. 8.
Óska eftir
góðum bil skoðuðum 75, má vera
gamall. verð kr. 30—60 þús. Simi
42507.
Tilboð óskast
i rússajeppa með disilvél. Á sama
stað er, til sölu girkasi og hásingar
úr Austin Gipsy. Uppl. i sima
10962.
Glæsilegur bill
Citroen GS Break árg. ’75til sölu.
Fjögur sem ný negld snjódekk á
GS felgum og Philips biiaútvarp
á sama sað. Uppl. i sima 26771.
Cortina ’72
til sölu af sérstökum ástæðum.
Mjög gott ástand. Uppl. i sima
92- 2717.
Toyota Mark II
hard top ’74 til sölu. Uppl. i sima
38853._________________________
Scania Vabis
búkkabill til sölu. Arg. ’67. 76 A
Super. Er á sex nýjum dekkjum.
Nýupptekin vél. Uppl. i sima
93- 1842 Akranesi.
Til sölu
Citroen Ami 8 árg. ’70, þarfnast
lagfæringar. Uppl. i sima 53653
eftir kl. 7.
Óska eftir
að kaupa mælaborð og fleiri vara-
hluti i franskan Chrysler árg. ’71
Uppl. i sima 51742.
Toyota jeppi
til sölu. Arg. ’67. Verð ca. 300-350
þús. Skipti á ódýrari bil möguleg.
Úppl. i sima 44319.
Til sölu
Ford Cortina árg. ’71 1300 4ja
dyra. vel með farinn, ekinn 48
þús. km. Uppl. i sima 50620 eftir
kl. 7 i kvöld.
Fiat 127 ’73
til sölu. Vel með farinn, ekinn 29
þús. km. Uppl. i sima 92-2523 á
kvöldin eftir kl. 21.
4 nagladekk
fyrir Austin Mini til sölu. Uppl. i
sima 93-1278.
Mercedes Benz.
Til sölu er Mercedes Benz 220 d
sjálfskiptur árg. 1972, góður bill á
góðu verði. Upplýsingar i sima
21561 eftir kl. 18.
Flat 128 ’74
til sölu, billinn er i toppstandi.
Upplýsingarf sima 18649 á kvöld-
in.
Volkswagen 1200
vél til sölu. Upplýsingar í sima
20747.
Moskvitch
árgerð ’67 i góðu lagi til sölu.
Upplýsingar i sima 84586.
Til sölu
fjögur nælondekk notuð. Stærð
650x15. Verð 10 þús. Uppl. i sima
42912.
Saab 99:
Til sölu Saab 99 árg. ’71. nýupp-
tekið drif og girkassi. Uppl. I sima
33495 eftir kl. 7.
Volkswagen 1300
árgerð 1971 til sölu. Uppl. i sima
32137 eftir kl. 17.
Plyinouth Belvedere
II árg. ’67 6 cyl. 225 cub. til sölu.
Beinskiptur, vökvastýri. Uppl. i
sima 43466, Jörvabakka 24 fyrstu
hæð hægri eftir kl. 7 á kvöldin.
Cortina 1600L
árg. ’7l til sölu. Upplýsingar i
sima 37633 eftir ,kl. 7.
Opel Record
árg. ’64 til sölu, nýsprautaður.
Ekinn aðeins 58 þús. km. Uppl. i
sima 42097 eftir kl. 20.
Til sölu
Cheverolet Pick-up árg. ’72 með
lengri gerð af palli 8 feta, sjálf-
skiptur, powerstýri, vélin er ný 8
cyl, 350 cub., mjög góður bill.
Verð kr: 1.100.000.- útborgun 600
þús., eftirstöðvará 6-10 mánuðum
eða eftir samkomulagi. Uppl. i
sima 16366allan daginn og fram á
kvöld.
Ford Bronco
árg. 1973tilsölu, einnig Volvo 144
árg. 1967. Bfll i sérflokki. Uppl. 1
sima 28449.
Til sölu
Vauxhall Victor til niðurrifs, ný-
upptekin vél o.fl. Uppl. i sima
74189 eftir kl. 8 á kvöldin.
Hunter Super
árg. 1973 til sölu. Góðir greiðslu-
skilmálar. Pólar hf. Simi 18401.
Til sölu
Dodge GTS ’70. Vél 340 cub., four
barrell carb. Powerstýri og
bremsur. Sjálfskiptur. Segul-
band. 4 snjódekk. Til sýnis á Bila-
sölu Egils Vilhjálmssonar.