Dagblaðið - 27.10.1975, Blaðsíða 11

Dagblaðið - 27.10.1975, Blaðsíða 11
Pagblaðið. Mánudagur 27. október 1975. 11 F asteignasalan 1 30 40 Þverbrekka, Kópavogi 2ja herb. ný ibúð, i sérflokki. Á annarri hæð i háhýsi. Háaleitibraut 270 ferm. stórglæsilegt ein- býlishús á 2 hæðum með inn- byggðum bilskúr. Njálsgata 90 ferm. 3ja herb. ibúð i steinhúsi. Sér hiti, tvöfalt gler. Laus strax. Seljavegur 75 ferm. risibúð i mjög góðu standi. Æsufell 5—6 herb. ibúð, þar af 4 svefnherb. Góð teppi. Bil- skúr innbyggður. Þrastarlundur, Sarðahreppi 150 ferm. gæsilegt raðhús með 75 ferm. kjallara. Torfufell Fokhelt endaraðhús með bilskúrsrétti. Búið að leggja miðstöð og einangrun fylgir. Aðeins i skiptum fyrir 4ra herb. ibúð i vesturbæ. Sigtún 5herb. ibúð i góðu standi. Ný eldhúsinnrétting, tvennar svalir. Efstasund 7 herb. einbýlishús ásamt einstaklingsibúð i kjallara. Stór og góður bilskúr. Góður garður. Laugarnesvegur 3ja Herb. ibúð, nýteppalögð -I- herbergi i kjallara. Framnesvegur Hæð + ris, samtals 5 herb. Tvöfalt gler. Sólvallagata Parhús. 1 kjallara ein- staklingsibúð ásamt geymsl- um. A fyrstu hæð stór stofa, borðstofa og eldhús, á annarri hæð 3 svefnherb. og bað. 1 risi geymslur. Bilskúr, góð lóð. Snæland Litil einstaklingsibúð, 32 ferm. Sörlaskjól 3ja herb. kjallaraibúð i góðu standi. Steinhús. Yrsufell Endaraðhús, 150 ferm. með 72ja ferm. kjallara. Biískúrsréttur. Gljúfrasel Keðjuhús, sem verður fokhelt imarz.Teikningar og aðrar upplýsingar á skrif- stofunni. Kaplaskjólsvegur Mjög góð og vönduð einstak- lingsibúð i kjallara. Samþykkt Lindargata Mjög góð ibúðarhæð, ný- standsett með nýju verk- smiðjugleri. Bergstaðastræti Einbýlishús, hæð og ris, (steinhús).. Stór lóð. Vogar, Vatnsleysu- strönd 3ja herb. ibúð á efri hæð i tvibýlishúsi við Hafnargötu. Neðri hæð i tvibýlishúsi við Vogagerði, 3 svefnherb. og stofa. Sér hiti, tvöfalt gler. 42ja ferm. bilskúr. Frágeng- in lóð. 170 ferm. einbýlishús með tvöföldu gleri. Byrjað að pússa að innan. Bilskúr. Nýjar eignir á söluskrá dag- lega. Höfum kaupendur að flestum tegundum fasteigna, með allt að 14 milljónir i út- borgun. Málflutningsskrifstofa Tón Oddsson hæsta réttarlögmaBur, Garðastræti 2, lögfræSideild sími 13153 fasteignadeild sími 13040 Magnús Danlelsson, sölustjóri, kvöldsimi 40087, Upplýsingar aðeins á skrifstofunni, ekki i sima. EIGNAÞJÓNUSTAN FASTEIGNA OG SKIPASALA NJÁLSGÖTU 23 SlMI: 2 66 50 Matvöruverzlun til sölu Höfum til sölumeðferðar matvöruverzlun í austurborginni með mikilli veltu miðað við stærð og starfsmannahald. Mjög hagkvæm f járfesting fyrir samhent fólk sem vill skapa sér sjálfstæða atvinnu. KAUPENDAÞJÓNUSTAN Til sölu Sérhæð i tvibýlishúsi i Sundunum. Sérhiti. Sérinn- gangur. Bilskúrsréttur. Raðhús við Vesturberg tilbúið undir tréverk. Efri hæð og ris við Njarðargötu. Ca 130 fm ibúð. Ibúðin er vel endur- nýjuð. Litið einbýlishús i gamla vesturbænum. 6 herb. ný íbúð i Norðurbænum i Hafnar- firði. Falleg eign. Efri hæð (rishæð) i tvibýlishúsi i Hafnarfirði. Mikil séreign i kjallara. Bilskúrsréttur. 3ja herb. úrvals íbúð i lyftuhúsi við Sundin. Frábært útsýni. 4ra herb. vönduð íbúð á fyrstu hæð við Ljósheima. Símar 23636 og 14654 Til sölu: Einstaklingsibúð i Norður- mýri, 3ja herb. ibúð við Laugar- nesveg, bílskúrsréttur. 4ra herb. mjög góð ibúð i fjölbýlishúsi við Kleppsveg. 5 herb. ibúð i vesturborginni, hagstæð kjör. 5 herb. hæð og ris við Miðtún. Byggingalóðir á Seltjarnarnesi. Sala og sanuiingar Tjarnarstig 2 Seltjarnarnesi. Kvöldsimi sölumanns Tómasar Guðjónssonar — 23636 Hafnarstræti 11. Símar: 20424 —14120 Heima: 85798 — 30008 Til sölu Smáraflöt ca. 153 fm einbýlishús ásamt bilskúr. Við Yrsufell ca. 140 fm raðhús, kjallari undir öllu. Við Krummahóla góð 5 herb. ibúð á 7. hæð. Við Æsufell góð 3ja-Ara herb. ibúð á 4. hæð, mikil og góð sameign, m.a. i frysti og leikskóla. Við Tjarnarból Stór 2ja herb. ibúð á 2. hæð. Sérstaklega vönduð. Skipti möguleg á 4ra herb. ibúð i Hraunbæ. Við írabakka góð 3ja herb. ibúð á 1. hæð og stór 4ra herb. ibúð á 1. hæð með tveimur geymslum. Höfum kaupendur að nýlegum 2ja og 3ja herb. ibúðum. Höfum kaupanda að einbýlishúsi i Smáibúða- hverfi eða Vogum. Skipti á mjög góðri 4ra herb. ibúð i Safamýri koma til greina. Óskum eftir fasteignum af öllum stærðum og gerðum á söluskrá. Ath. að talsvert er um eignaskipti. Fasteignasalan Fasteignir viö allra hæfi Norðurveri Hátúni 4 a Simar 21870 og 20998. Hús- og ibúðar- eigendur athugið. Okkur vantar i sölu 2ja, 3ja og 4ra og 5 herb. ibúðir. Enn- fremur sérhæðir, raðhús og einbýlishús. Þingholtsstræti 15, simi 10-2-20 kvöld- og helgarsimi 30-5-41. Kvöld- og helgarsími 30541. Þingholtstrœti 15 Sími 10-2-20—> FASTEIGNAVER «/>■ Klapparstig 16, simar 11411 og 12811 Grindavík einbýlishús á tveim hæðum, alls 6 herb., stórt eld- hús, þvottahús og búr. Húsið er i mjög góðu standi. Hag- stætt verð og greiðslukjör. Brekkutangi, Mos- fellssveit glæsilegt endaraðhús, 2 hæðir og kjallari ásamt bilskúr. Selst fokhelt tilb. til afhendingar i nóv.— des. Teikningar á skrifstofunni. Mosfellssveit 4ra herb. ibúð á 1. hæð i fjór- býlishúsi. Ibúðin er i góðu standi með nýlegum teppum. Stór geymsla i kjallara. Sérhiti. Selvogsgata, Hafn. litil kjallaraibúð, 2 herb, eld- hús og baðherbergi. Hag- stætt verð og greiðslukjör. Garðavegur, Hafn. 2ja herb. risibúð i góðu standi. Laus nú þegar. Hag- stætt verð. Asparfell 2ja herb. risibúð i góðu standi. Laus nú þegar. Hag- stætt verð. Asparfell 2ja herb. ibúð á 6. hæð. Fullbúin með vönduðum teppum. Hvammsgerði 3ja herb. ibúð á hæð i parhúsi. Ráuðalækur 4ra herb. ibúð á jarðhæð. Sérhiti. Kárastigur 3ja herb. ibúð á 1. hæð i timburhúsi. <£*<&&*<&** <S A A A A rlfaðurinn | ti 6. simi 26933. Austurstr A&AAAAAAAAAAAAAAAA 27233^1 i -------------- ■ 3ja herb. mjög falleg 100 ferm jarðhæð | við Goðheima, allt sér. Verð 6 millj., útb. 4 — 4,5 millj. I 3ja herb. m góð kjallaribúð við Lindar-B götu, sér hiti, sér inngangur Ibúðin er laus strax.B Útborgun 2,5 millj. skiptan-" leg. 3ja herb. mjög falleg ibúð á 4. hæð viðl Alfaskeið i Hafnarfirði. Verð® 6 millj. útb. 4,5 millj. Hef kaupanda að 130 — 180 ferm einbýlishúsi il Garðahreppi, rúmur" afhendingartími, góðl útborgun. Fasteignosalan Hafnarstrœti 15 BBjarni ■ Bjarnason | :-4 L^27233 i EIGNASALAIXI REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 6 HERBERGJA nýleg ibúð i neðra Breið- holtshverfi. íbúðin öll sér- lega vönduð. Möguleiki á 5 svefnherb. Glæsilegt útsýni. Tvöfaldur bilskúr getur fyigt. 5 HERBERGJA nýleg ibúð i háhýsi við Þver- brekku, tvennar svalir, glæsilegt útsýni. REYNIMELUR 118 ferm sérlega vönduð endaibúð á 3. hæð við Reyni- mel. Möguleiki á 4 svefn- herb., stórar svalir. Frá- gengin lóð. 4RA HERBERGJA ibúð á II. hæð I steinhúsi við Ásvallagötu. Ibúðin i góðu ástandi. Ibúðinni fylgir 1/3 bluti kjallara. Afhending fljótlega. 4RA HERBERGJA ibúð á I. hæð við Arahóla. Ibúðin ný og að mestu frá- gengin. Glæsilegt útsýni yfir borgina. 3JA HERBERGJA jarðhæð i steinhúsi i mið- borginni. Sérinng., sérhiti. Ibúðin i góðu ástandi. 3JA HERBERGJA ný ibúð á II. hæð við Furu- grund. íbúðin að mestu frá- gengin. 3JA HERBERGJA ný og vönduð ibúð i Foss- vogshverfi. Ibúðin er litil, en mjög smekklega innréttuð. EIGNASALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 Fasteignasalan ^Laugavegi I8a simi 17374 Kvöldsimi 42618. Athugið úrvalið hjá okkur Úrval af 2ja-5 herb. íbúðum í REYKJAVÍK, Kópavogi og Hafnarfirði Til sölu raðhús og einbýlishús í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði, einnig einbýlishús og raðhús í smíðum í Reykja- vík, Kópavogi, Garðahreppi, Seltjarnarnesi og Mosfellssveit

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.