Dagblaðið - 27.10.1975, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 27.10.1975, Blaðsíða 22
22 Pagblaðið. Mánudagur 27. október 1975. 1 Til sölu i Til sölu Nýleg Muffat — eldavél, með tveim bakarofnum og grill — ofni, til sölu. Upplýsingar i sima 74528. 10 mm kambstál 1 búnt. Einnig Mercedes Benz mótor 180 D, til sölu. Simi 32101. Stór glussapressa, til sölu, hentug fyrir alls konar iðnað. Uppl. i sima 82254. Til sölu hnakkur, sem nýr. Einnig mótor- hjól, Honda 450 ’67 model. Uppl. i sima 92-1810 eftir kl. 6. Nilfisk ryksuga til sölu. Simi 10657. Sjónvarp af Philips gerð til sölu i góðu lagi. Uppl. i sima 51132 kl. 17—18. Þvottavél, ósjálfvirk til sölu á kr. 4000.00. — Einnig ný, ljós mokkakápa með húfu, meðalstærð. Uppl. i sima 12752 eftir kl. 17. Nýr froskbúningur með öllu tilheyrandi til sölu. Uppl. i sima 99-1111, Austurkot, Sandvikurhreppi. 12 volta Hartman talstöð til sölu, einnig froskbún- ingur (blautbúningur). Uppl. i sima 74307 eftir kl. 20. Til sölu isskápur, 2 svefnbekkir og Necchi -aumavél i skáp. Simi 25692. Vegna flutnings: Sófasett, svefnbekkur, simaborð, eldhúsborð, hárþurrka og Morris Mini árg. ’65 vel útlitandi til sölu. Uppl. i sima 74616 eftir kl. 5. 16 ha Evenrude snjósleði á breiðu belti til sölu. Litið notaður. Uppl. i sima 33744 og á kvöldin i sima 38778. Vegna brottflutnings er mávastell (kaffi) til sölu á' 50r þús. kr. og sófasett. Uppl. i sima’j 19798 milli kl. 5 og 6. Til sölu þrjú stykki IPE 40 12 metra lang- ir. Uppl. i sima 83650 til kl. 7. Til sölu litið notað B. & O. 18” sjónvarp. Uppl. I sima 22299 til kl. 5 og 53115 eftir kl. 6. Til sölu mótatimbur 1x6 og fleiri stærðir. Simi 31362. Bahco KFB40 hitablásari til sölu. Á sama stað óskast keypt þýzkt linguaphone. Uppl. i sima 40737. Notað baðker og handlaug með blöndunartækj- um til sölu. Einnig 8 stk. hurðar- karmar, 3 stk 80 cm, 3 stk. 70 cm og 2 stk 60 cm. 1 stk. eikarhurð með karmi 80 cm. Einnig tvær gardinuuppsetningar. Uppl. i sima 42399. Hurðir. 2 stk. fulningahuröir til sölu. Stærð 78x204. Uppl. i sima 19159. Notuð gólfteppi ca. 30 fermetrar til sölu. Uppl. i sima 34295. * Kynditæki til sölu. Uppl. I sima 51265. Tvær notaðar innihurðir með körmum, gerekt- um og skrám til sölu. Önnur 2.00x0.70 m, hin 2.00x0.80 m. Uppl. i sima 82620 á kvöldin. Miðstöðvarketili (Sig. Einarsson), oliubrennari (Gilbarco), spiralkútur og þensluker. Uppl. i sima 41168 i kvöld eftir kl. 18. Vel meðfarinn Bosch isskápur 170 1, 4ra ára. Einnig kringlótt pólerað sófaborð úr palisander, 1 m að þvermáli. Uppl. i sima 41194. BRNO riffill 22 cal. Hornet til sölu. Uppl. i sima 33138 á kvöldin. Barnavagn, b.arnakarfa, burðarrúm og barnabað til sölu. Uppl. i sima 85067. 3 fermetra miðstöðvarketill með öllu tilheyr- andi til sölu, gott verð. Upplýs- ingar i sima 40934. Trésmíðavél Emco Star til sölu, þykktarhefill og afréttari. Uppl. i sima 66606. Skrifborð, kassettuferðatæki, nýr smoking og jakkaföt á þrekinn meðal mann. A sama stað óskast keypt- ar felgur á Volvo árg. ’72. Uppl. i sima 82498. Leikjateppin með bilabrautum til sölu að Nökkvavogi 54. Simi 34391. Hring- ið áður en þér komið. Megið koma eftir kvöldmat. Giktararmbönd til sölu. Póstsendum um allt land.Verð kr. 1500. Sendið pöntun ásamt máli af úlnlið i pósthólf 9022. . Notuð rafmagnseldavél óskast til kaups. Upplýsingar i sima 41839. d Oskastkeypt D Viljum kaupa gott oliumalverk eftir Kjarval eða Asgrim. Uppl. i sima 41493 eftir kl. 15. Timbur. Klæðning 1x6 óskast. Má vera stutt. Uppl. i sima 84555. Trésmiðavél. Óska eftir að kaupa litla (hobby) trésmiðavél með rennibekk og fræsara, þó ekki skilyrði. Simi 41955. Óska að kaupa notaðan hefilbekk. Uppl. i sima Rafmangsorgel óskast til kaups. Simi 30220. Bókaskápur óskast. Uppl. I sima 32115. Borðtennis (Ping Pong) óskast til kaups. Einnig bob-borð ásamt tilheyr- andi. Aðeins 1. fl. tæki koma til greina. Uppl. i sima 24459 i dag og næstu daga. 13574. Ritvél. Góð ritvél óskast keypt. Uppl. i sima 73934. Trésmiðjuvélar óskast til kaups og eða til leigu, og einnig húsnæði fyrir iðnað. Uppl. i sima 72433. í Verzlun Sumarbústaður, sem má flytja, óskast til kaups. Tilboð sendist i póstbox 432. Barnakarfa óskast. Öska eftir vel með farinni barna- körfu og baðborði. Upplýsingar i sima 84586. Óska eftir að kaupa sjónvarp 20” eða minna. Uppl. i sima 75056 eftir kl. 6. Óska eftir að kaupa: Litið eldhúsborð og stóla, litinn isskáp og spegil (stór- an). Vinsamlegast hringið i sima 18352 eftir kl. 6 á kvöldin. Rafhlöður Alkaline—Mercury—National. Fyrir myndavélina — tölvuna, heyrnartækið — „elec- tronic”-tæki, ferðatækið og/eða flest rafknúin tæki. Orvals merki, svo sem MALLORY, VIDOR, NATIONAL. AMATÖR, ljós- myndavöruv., Laugavegi 55, simi 22718. Framhald af smó- auglýsingum á bls. 20, 21 i i Verzlun Þjónusta Húseigendur Tökum að okkur allar viðgerðir utanhúss sem innan, sem þér óskið eftir. Vönduð vinna — vanir menn. Viðgerðaþjónustan h.f. sírni 73176 Sú&arvogi 34, R. Sími 85697. 10011 @[I]§ imnh Þvottur Bón Viðgerðir ||| 8-22 alla virka daga^J^^^ Veizlumatur Fyrir öll samkvæmi, hvort heldur I heimahúsum eöa i veizlusölum, bjóðum við kaldan eða heitan mat. HUSID Kimingarnar eru í Kokkhúsinu Lœkjargötu8 sími 10340 AFRÐÐIÐA Hagamel 46, simi 14656, Nudd- og snyrtistofa AFSLATTUR af 10 tima andlits- og likamsnudd- kúrum. Haltu þér ungri og komdu I AFRODIDU. ÞO ATT ÞAÐ SKILIÐ. Springdýnuv llöfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höfðagafli (aineriskur still). Vandaðir svefnbekkir. Nýjar springdýnur i öllum stærðum og stifleikum. Viðgerö á notuðum springdýnum samdægurs. Sækjum, sendum. Opið frá 9—7 og laugardaga frá ío—i. Helluhrauni 20, Sími 53044. Hafnarfirði BIPRCIDASICCnDUR! Nú er rétti timinn til athugunar á bilnum fyrir veturinn Framkvæmum véla-, hjóla- og ljósastillingar ásamt tilheyr- andi viðgerðum. Ný og fullkom in stillitæki. Vélastillinq sf. Stilli- og vélaverkstæði ( AuðbrekkuJHjí^sinu^314(L^v BÍLEIGENDUR Sœtastyrkingar og viðgerðir fóið þið beztar hjó Eigum tilbúin hliða- og hurðaspjöld i Landrover. Bilaklæðning Bjargi' v/Nesveg kvöldsimi 15537 „ORYGG! FRAMAR/OLLU LJOSASTILLING Látið ljósastilla bifreiðina fyrir vetur- inn, opið þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöld kl. 19—21. Saab verkstæðið Skeifunni 11. METSÖLURÆKUR Á ENSKU í VASABROTI |<| Otvarpsvirkja- meistari. Sjónvarpsmiðstöðin s/f Viðgerðarþjónusta. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja m.a. Nord mende, Radiónette Ferguson og margar fleiri gerðir.komum heim ef oskað er. Fljót og góð þjónusta. Sjónvarpsmiðstöðin s/f Þórsgötu 15. Simi 12880. AXMINSTER hf. Grensásvegi 8. Simi 30676. Fjölbreytt úrval af gólfteppum. islensk — ensk — þýsk — dönsk. Thompson blettahreinsiefni fyrir teppi og áklæði Baðmottusett. ISeljum einnig ullargarn. Gott verð. Axminsler » ■ » annað ekki Baby Budd barnafatnaður Ný sending komin. Mikið úrval sængurgjafa Hagstætt verð. Barnafataverzlunin Rauðhetta Iðnaðarmannahúsinu, Hallveigarstig 1. SPRUNGUVIDGERÐIR — ÞÉTTINGAR Þéttum sprungur I steyptum veggjum og þökum, notum aðeins 100% vatnsþétt silicone gúmmiefni. 20 ára reynsla fagmanns i meðferð þéttiefna. örugg þjónusta. H. Helgason, trésmiöameistari, sími 41055 TEIXISILL OFFSETFJOLRITUN VELRITUN LJÓSRITUN Sakjum landnm - fljót og goi þjónMitn ÓÐINSGÚTU 4 SÍMI 24250 Gröfuvélar s/f MF 50 B traktorsgrafa til leigu i stór og smá verk. Tek að mér ýmiss konar grunna og alls konar verk. Simi 72224. Utvarpsvirkja MEISTARI Sjónvarpsþjónusta Útvarpsþjónusta önnumst viðgeröir á öllum geröum sjónvarps- og út- varpstækja, viögerð I heima- húsum, ef þess er öskað. Fljót þjónusta. Radlóstofan Barónsstlg 19. Sími 15388. Sjónvarpsviðgerðir Förum i heimahús Gerum við fiestar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum tækin og sendum. Pantanir í sima: Verkst. 71640 og kvöld og helgar 71745 til kl. 10 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Milliveggjaplötur, léttar, inniþurrar. Ath. aö nákvæmni i stærð og þykkt sparar pússningu. Steypustöðin hf. Simi 33603.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.