Dagblaðið - 27.10.1975, Blaðsíða 15
Pagblaðið. Mánudagur 27. október 1975.
ð
15
íþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Rangers sigraði Celtic
í úrslitaleik bikarsins
— skoraði eitt mark og það nœgði til sigurs í daufum leik
Ekki tókst Jóhannesi
Eðvaldssyni að verða
skozkur deildabikar-
meistari á laugardag —
Rangers sigraði Celtic
með 1-0 i úrslitaleiknum
á Hampden Park i Glas-
gow i heldur slökum
leik, þar sem Jóhannes
náði sér ekki vel á strik
frekar en aðrir leikmenn
Celtic-liðsins. Hann fékk
slæmt högg i fyrri hálf-
leiknum og háði það
honum leikinn út. Eftir
að Rangers skoraði eina
mark leiksins á 68. miri-
útu varð Jóhannes mið-
herji i Celtic-liðinu á-
samt Kenny Dalglish.
Hann var var mjög oft
nefndur i lýsingu BBC
frá leiknum — en þulur-
inn gat þess þó, að hvað
mest vonbrigði hefðu
verið með Jóhannes.
Miklu var búizt við af
honum, en höggið, sem
hann fékk snemma
leiksins, hafði slæm á-
hrif á leik hans — og
tókubáðir þulir BBC það
fram.
Jóhanneslék þóallan leikinn —
en undir lokin voru tvær breyting-
ar gerðar á Celtic-liðinu, báðir
varamennirnir nýttir. Fyrst kom
Víkingur gegn
sterkustu
þeim
- Drógust gegn Gummersbach í Evrópukeppninni
Þeir eru ekki af verri endanum
mótherjar Víkinga i Evrópu-
keppni meistaraiiða, nefniiega
Gummersbach frá V-Þýzkalandi.
Já, liðið hans Hansa Schmidt,
eins umdeildasta handknattleiks-
manns V-Þýzkalands. leikur á
fjölum Laugardalshallarinnar.
Ekki er að efa að margir munu þá
leggja leið sina i Höllina til að sjá
Vikinga hljóta sina eldskirn i
Evrópukeppni. Fyrri leikurinn
verður hér á timabilinu 11.—20.
nóvember og sá siðari fer fram
5.—11. desember. Valsmenn
hafa leikið gegn þessum v-þýzku
snillingum, gerðu jafntefli hér
heima en töpuðu úti, enda ekki á
færi hverra sem er að vinna
Gummersbach á heimavelli
þeirra. Það er þvi erfiður róður
hjá Islandsmeisturunum. FH-
ingar fá einnig erfiða mótherja,
Oppsal frá Osló. Verður gaman
að fylgjast með baráttu Hafnfirð-
inganna, vissulega eiga þeir
möguleika á að komast i 2. um-
ferð.
Annars varð drátturinn sem
hér segir:
Regovat, Israel—Alicante, Spáni
Slask, Póllandi—Sittard, Hollandi
Sparta, Finnlandi—Sasja, Belgiu
Borac Banjaluka,
Júgóslaviu—Bratislava,
Tékkósióvakiu
Marseille, Frakklandi—Freder-
icia, Danmörk
Kremikrovzi,
Búlagariu — Grasshoppers,
Sviss
Drott, Sviþjóð—Fredensborg
Noregi.
Dankersen, liðið þeirra Axels og
Ólafs er einnig i keppni bikarhafa
og drógust þeir á móti Bern frá
Sviss.
Valsstúlkurnar fengu HG frá
Kaupmannahöfn. Þannig má
segja að öll islenzku liðin hafi
fengið verðuga mótherja og verð-
ur gaman að fylgjast með
Evrópuleikjunum i vetur.
Enn glataði Fram
miklu forskoti!
„Mikið hefur Framliðinu farið
aftur. Það er engin ógnun i sókn-
arleiknum, engir linumenn, engin
langskytta,” sagði áhorfandi eftir
leik Fram og Þróttar I gærkvöldi,
semendaði 12—12. Rétt einu sinni
missti Fram niður gott forskot.
Þegar 15 minútur voru eftir var
staðan 10—fi Fram i vil en þeir
einfaldlega voru ekki nógu góðir
til að fylgja þvi eftir. Þróttur
jafnaði þegar aðeins 15 sekúndur
voru eftir. Trausti Þorgrimsson
skoraði af linu og Þróttur hlaut
sitt fyrsta stig i 1. deild.
Já, hann var ekki tilkomumikill
handknattleikurinn, sem þessi lið
buðu upp á. Fram hafði undirtök-
in i fyrri hálfleik og staðan i hálf-
leik var 6-5 Fram i vil, aðeins 11
mörk skoruð og öllum dauðleidd-
ist að horfa á hnoð það, sem gekk
undir nafninu handknattleikur.
Þegar tuttugu minútur voru eftir
og staðan 9-6 Fram i vil, var
Andrési og Pétri visað af velli.
Hélt maður að Þróttur myndi siga
á, en aldeilis ekki. Fram skoraði
sitt 10. mark og þar með héldu
menn að sigur Fram væri i höfn.
En Þróttarar voru á öðru máli,
þeir skoruðu næstu tvö mörk:
Pálmi lét verja frá sér viti og
Bjarni svaraði með marki, hans
eina i leiknum. Bjarni var veikur
og gat þess vegna ekki beitt sér
sem skyldi. Þegar aðeins 50
sekúndur voru eftir voru Fram-
arar með boltann, Pálmi reyndi
þá ótimabært skot og Þróttarar
ná að jafna með marki Trausta af
linu, 12-12.
Fyrir Fram skoraði Pálmi flest
mörkin 5, Kjartan Gislason 3,
Gústaf Björnsson 2, Andrés
Bridde og Arnar Guðlaugsson 1
mark hvor.
Friðrik Friðriksson var mark-
hæstur Þróttara, skoraði 5 mörk,
þar af eitt úr viti, Sveinlaugur
Kristinsson skoraði 3 mörk,
Trausti Þorgrimsson 2, Gunnar
Gunnarsson og Bjarni Jónsson 1
mark hvor.
Dómarar voru Karl Jóhannsson
ogBjörn Kristjánssonog áttu þeir
náðugan dag.
Jack McNamara inn á i stað
Harry Hood á 72.min. og átta min
útum siðar Glavin i stað Peter
Wilson, en þeim tókst ekki að
setja mörk sin á leikinn.
Leikurinn var heldur slakur og
eina mark leiksins skoraði Alex
MacDonald fyrir Rangers á 68.
min. Knötturinn var gefinn inn i
vitateig Celtic — Jóhannes skall-
aði frá, en MacDonald tókst að
kasta sér fram og skalla i mark.
Eftir markið sótti Celtic miklu
meira, en Rangers-liðið lagðist
frekar i vörn. Var þó oft hættulegt
i skyndisóknum en greinilegt, að
leikmenn beggja liða voru þreytt-
ir eftir erfiða Evrópuleiki fyrr i
vikunni. Mikil spenna var i lokin
þegar Celtic reyndi allt til að
jafna. En vörn Rangers var sterk
með fyrirliðann John Greig sem
bezta mann, en þetta er i fyrsta
skipti, sem þessi kunni leikmaður
verður deildabikarmeistari. Þá
var Kennedy góður i
Rangers-markinu — varði það,
sem á markið kom.
Jóhannes virtist afar virkur
lokakafla leiksins — lék til dæmis
á tvo leikmenn Rangers og gaf
siðan knöttinn á McNamara. En
Jack spyrnti framhjá marki — og
á lokasekúndum leiksins skallaði
Jóhannes fyrir fætur Callaghan,
sem tókst ekki að nýta færið og
þar með fór siðasta tækifæri Cel-
tic til að bjarga leiknum. Celtic-
liðið lék þarna sinn 12. úrslitaleik
i deildabikarnum i röð. 1 fyrra
sigraði Celtic — Hibernian i úr-
slitaleiknum 6-3, en fjögur skiptin
þar á undan tapaði Celtic i úrslit-
um eftir fimm sigurleiki áður.
Liðin voru þannig skipuð i
leiknum. Rangers, Kennedy,
Jardine, Gregg, MacDonald, Mc-
Lean, Jackson, sem var bezti
maður á vellinum að sögn BBC,
Stein, Johnstone, Young, Parlene
og Forsyth. Celtic, Latchford,
McGrain, Lynch, MacDonald,
MacCIusky, Jóhannes Eðvalds-
son, Hood, Dalglish, Callaghan,
Lennox og Wilson — og þeir Mc-
Namara ogGlavinkomusvo inná.
Þrir leikir voru háðir i aðal-
deildinni skozku og urðu úrslit
þessi:
Dundee —Motherwell 3-6
Hibernian —Aberdeen 3-1
St. Johnstone —Hearts 0-1
lÍiÍlPÍí
Jóhannes EAvaldsson.
öðrum leikjum var frestað
vegna úrslitaleiksins. Pettigrew
skoraði fjögur af mörkum
Motherwell i Dundee.
Staðan er nú þannig:
Celtic
Motherwell
Hibernian
Rangers
Hearts
Dundee
Ayr
DundeeUtd.
Aberdeen
St. Johnstone
15- 7
17-13
12-8
9-7
11-12
16- 22
11-11
10-10
14-17
9-17
Starfsemi
Sementsverksmiðju ríkisins
1. Sölumagn alls 1974.
Sölumaqn alls 1974 158.597tonn
Selt laust sement 81.849tonn 51.6%
Selt sekkjaö sement 76.748 - 48.4%
158.597tonn ' 100.0%
Selt frá Reykjavik 101 667tonn 64.1%
Selt frá Akranesi 56.930tonn 35.9%
158.597tonn 100.0%
Selt portlandsement 128.528tonn 81.0%
Selt hraósement 23.519 - 14.8%
Selt nýtt faxasement 6.425 - 4.1%
Selt lágalkalisement 125 - 0 1%
158.597tonn 100.0%
2. Rekstur 1974
Heildarsala 1.038 m. kr. Frá dregst: Söluskattur,
Landsútsvar,
Framleióslugjald,
Flutningsjöfnunargjalds
Sölulaun og afslættir.
Samtals 271.4
Aörar tekjur
766.7 m. kr.
4.6 - —
771.3 m. kr:
Framleióslukostn. 427.2 m. kr:
Aókeypt sement
og gjall
Frá dregst:
Birgöaaukning
217.3-
33.1 -
611.4 m. kr:
159.9 m. kr.
Flutnings- og
sölukostnaöur
Stjórnun og
almennur kostn.
Vaxtagjöld -
vaxtatekjur
Tap á rekstri
m/s Freyfaxa
Hreinar tekjur
100.0 m. kr:
25.3- -: 125.3 m. kr
34.6 m. kr
30.1 -
4.5 m. kr
1.6-
2.9 m. kr
Birgóamat i meginatrióum FI.FO.
3. Efnahagur 31.12.1974.
Veltufjármunir
Fastafjármunir
Lán til skamms tima
Lán til langs tima
363.2 m. kr:
1.373.4 m. -:
527.2- -
204.2 - -
12.2 m. kr:
5.2------.
Upphafl.‘framl.
rikissjóós
Höfuóstóll
Endurmat fasta-
fjármuna 1974 987.8-
Eigió fé alls
1.005.2 -
4. Eignahreyfingar.
Uppruni fjármagns:
Frá rekstri:
a. Hreinar tekjur 2.9 m. kr:
b. Fyrningar 86.4- -
Lækkun skulda-
bréfaeignar
Ný lán
Alls
Ráóstöfun fjármagns:
Fjárfestingar
Afborganir lána
89.3-
1.7-
22.8-
113.8 m. kr:
135.0 m. kr
83.8 m. kr
Alls 218.8 m.kr
Rýrnun eigin veltufjár
105.0 m. kr:
5. Ymsir þættir:
Innflutt sementsgjall
Innflutt sement
Framleitt sementsgjall
Aókeyptur skeljasandur
Unnió liparit
Innflutt gips
Brennsluolía
Raforka
34.805 tonn
4818 -
99.000 -
121.000 m3
32.000 tonn
9.714 -
13.082 -
14.592.100 kwst.
6. Rekstur m/s Freyfaxa:
Flutt samtals 45
Flutt voru 34.818 tonn af
sementi á 40 hafnir
Annar flutningur
34.818 tonn
14,659 -
49.477 tonn
SEMENTSVEFKSMIÐJA RÍKISINS
Innflutningur meó Freyfaxa 9.672 tonn
Gips og gjall
Annaó
9.440 tonn
232 -
9.672 tonn
Flutningsgjöld á sement út
á land að meóaltali
Úthaldsdagar
1.138 kr/tonn
346 dagar
7. Heildar launagreiðslur fyrirtækisins:
Laun greidd alls 1974
Laun þessi fengu greidd
alls 333 menn, þar af 145
á launum allt árió
180.0 m. kr:
8. Nokkrar upplýsingar um eiginleika
sements:_____________________________
Styrkleiki portlandsements
hjá S. R.
Þrýstiþol:
3 dagar 250 kg/cm
7 dagar 330 kg/cm2
28 - 410kg/cm2
Aó jafnaói eigi minna en
ofangreint.
Mölunarfinl. 3200cm2/g
Beygjutogþol
portlandsements
Beygjutogþol:
3 dagar 50 kg/cm2
7 60 kg/cm2
28 - 75 kg/cm2
Styrkleiki skv.
Frumvarpi aó isl.
sementsstaóli
lágmarkskröfur
175 kg/cm2
250 kg/cm2
350 kg/cm2
Eigi minna en
2500 cm2
40 kg/cm
50 kg/cm2
60 kg/cm2
Efnasamsetning islenzks Hámark skv. isl
sementsgjalls. isl. staóli fyrir
sement
Kisilsýra (SiO ) 20.6%
Kalk (CaO) 3 64.2%
Járnoxió (Fe O ) 3.7%
Áloxió (Al o2) 3 5.1%
Magnesiuftio^ió (MgO) 2.8%
Brennisteinsoxió (SO ) 1.0%
Óleysanleg leif
Alkalisölt,
Natriumjafngildi
Glæóitap
0.7%
1.5%
0.3%
99.9%
5.0%
3.5%
2.0%
h. halls.