Dagblaðið - 12.11.1975, Qupperneq 19
Dagblaöið. Miðvikudagur 12. nóvember 1975.
19
„Bjölluskammirnar hafa meira
að segja étið fræpokana”.
Apólek
Kvöld-. nætur- og helgidaga-
varzla apótekanna vikuna 7.—13.
nóvember er i Laugarnesapóteki
og Ingólfs Apóteki.
Það apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörzlu fra
kl. 22 að kvöldi til 9 að morgni
virka daga en kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum.
Kðpavogs Apóteker opið öll kvöld
tilkl. 19, nema laugardaga er opið
kl. 9—12 og sunnudaga er lokað.
Apótek Hafnarfjarðar er opið
virka daga frá kl. 9-18.30, laugar-
daga kl. 9-12.30 og sunnudaga og
aðra helgidaga frá kl. 11-12 f.h.
Arbæjarapótek er opið alla laug-
ardaga frá kl. 9-12.
Sjúkrabifreið: Reykjavík og
Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Tannlæknavakt er í Heilsu-i
verndarstöðinni við Barónsstig
alla laugardaga og sunnudaga kl.
17—18. Simi 22411.
ktia
Reykjavik — Kðpavogur
Dagvakt:K1.8—17
mánud,—föstud., ef ekki næst i
heimilislækni, simi 11510
Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08
mánud,—fimmtud., simi 21230.
Hafnarfjörður — Garðahreppur
Nætur- og helgidagavarzla, upp-
lysingar i lögregluvarðstofunni,
simi 51166.
A laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en lækn-
ir er til viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi 21230.
Uppiysingar um lækna- og lyfja-
búðaþjðnustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Reykjavik: Lögreglan simi 11166,'
slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100
Kópavogur: Lögreglan sími
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið og sjíikrabifreið
simi 51100.
Bilanir
Rafmagn: í Reykjavik og Kópa-
vogi simi 18230. 1 Hafnarfirði i
sima 51336.
Hitaveitubilanir: Simi 25524.
Vatnsveitubilanir: Simi 85477.
Simabilanir: Simi 05.
Bilanavakt
borgarstofnana
Sími 27311
Svarar alla vil-ka daga frá kl. 17
siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
Tekið er við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum,
sem borgarbúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnanna.
Sjúkrahðs
Borgarspitalinn:
Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30.
Lau g a r d . —su n nu d . kl.
13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16
og kl. 18.30—19.30.
Kæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-
20.
ÍS
i)
Á danska meistaramótinu i
bridge i siðustu viku kom eftir-
farandi spil fyrir.
A A1075
y AK10863
J enginn
* D75
A 862
V D72
♦ G109
* G1096
A D93
¥ G954
♦ KD853
+ 8
* KG4
V ekkert
* A7642
* AK432
Þegar Henning Nielsen og
Leif Bögh voru með spil norður-
suðurs gengu sagnir þannig
eftir Napoli-kerfinu:
Norður
1spaði
3hjörtu
4 lauf
Suður
2 lauf
3sparðar
6lauf
Já Boggi, það er eins gott að búa ekki undir
„Hamrinum” i Hafnarfirði, lagsmaður.
Vestur spilaði út tigulgosa.
Nielsen trompaði i blindum,
trompaði hjarta heim og annan
tigul i blindum. Þá tók hann
laufadrottningu. Spilaði spaða á
kónginn til að taka trompin. A
laufaásinn kastaði austur tigli.
Það kom sem sagt i ljós að
vestur átti trompslag. Þegar
laufakóngurinn kom næst er
austur i kastþröng i þremur lit-
um — má raunverulega ekkert
spil missa. Hann valdi aö kasta
spaða — en Nielsen grunaði ekki
hve austur átti raunverulega i
miklum erfiðleikum. Reyndar
hefði austur eins kastað spaða-
niu, þótt hann ætti ekki drottn
inguna. Eftir laufakóng svinaði
Nielsen næst spaðagosa blinds
og tapaði spilinu Missti þar
tækifæri á virkilega fallegu
spili.
A skákmóti i Amsterdam i ár
kom þessi staða upp i skák
Razuvaev, sem hafði hvitt og
átti leik, og Uhlman. Rétt er að
geta þess að Uhlman gafst upp
eftir leik hvits.
I * 1
1 • 1 i
1 V( : I
* 1 Ö
1
m
£ 4 & g
o
Hvitur lék 1. Bdl og Uhlman
gaf. Hvitur hótar Bf3 og siðan
Bd5+.
Fæðingarheimili Reykjavíkur:
Alla daga ki. 15.30-16.30.
Kleppsspítalinn: Alla daga ki. 15-
16 og 18.30-19.30.
Klókadeild: Alla daga kl. 15.30-17.
I.andífkot: Mánud.-laugard. kl.
18.30- 19.30. Sunnud. kl. 15-16.
Barnadeild alla daga kl. 15-16.
Grensásdeild: kl. 18.30—19.30alla
daga og kl. 13—17 á laugard. og
sunnud.
Hvitabandið: Mánud,—föstud. kl.
19—19.30, laugard. og sunnud. á
sama tima og kl. 15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og
kl. 15—17 á helgum dögum.
Sólvangur Hafnarfirði: Mánu-
dag — laugard. kl. 15 — 16 og k!.
19.30— 20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15—16.30.
Landspitalinn: Alla daga kl.
15—16 Og 19—19.30. K æðingar-
deild: kl. 15—16 og . 19.30—20.
Barnaspitali Hringsins: kl. 15—16
alla daga.
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 13.
nóvember.
Vatnsberinn (21. jan.-19. feb.): Hafðu
ekki áhyggjur af kuldalegri framkomu
vinar þins þvi að þú færð útskýringar á
þvi og afsökunarbeiðni áður en dagur er
liðinn. Óvenjubjart er yfir fjármálum þin-
um.
Fiskarnir ( 20. feb.-20. marz): Skrifaðu
bréf, er þú hefur vanrækt, þvi ástkær vin-
ur þinn virðist áhyggjufullur út af þér.
Kvöldinu gæti fylgt upphafið að ástar-
sambandi sem fyrir hina óbundnu gæti
orðið nokkuð mikilvægt.
Ilrúlurinn (21. marz-20. april): Þessi dag-
ur reynist góður þeim er fást við huglæg
mál. Vanaverkin gætu reynzt nokkuð
ergjandi. El' þú ert akandi ættirðu að at-
huga hvort ekki er allt i lagi með bilinn
þinn þvi einhverjum töfum er spáð.
Nautið (21. apríl-21. mai): Kunningi þinn
gæti verið að freista þin til að kaupa úpp á
krit, en það ættirðu ekki að gera þvi
stjörnustaðan er ekki hagstæð þannig við-
skiptum. Biddu þar til þú átt reiðufé til að
kaupa þér fyrir.
Tviburarnir (22. mai—21. júni): Hafðu
auga með heilsufari ástvinar þins er gæti
þarfnazt sérstakrar umhyggju. Frestaðu
hvers konar ferðalögum þar til siðar þar
sem svo virðist sem ekki verði hægt að
treysta á farartæki.
Krabbinn (22. júni—23. júli>: Dagurinn er
upplagður til að sinna erfiðum málum,
einnig til að biðja menn i mikilvægum
stöðum um greiða. Reyndu nú að halda
aftur af löngun þinni til eyðslu þvi þú
kemur til með að þurfa á öllu aukafé að
halda.
Ljóniö (24. júlí-23. ágúst): Hafðu athygl-
ina vakandi i viðskipta- og atvinnumálum
þinum i dag. Þú kynnir að heyra af vel-
gengni ungrar manneskju i prófum eða i
atvinnu sem hún er nýlega byrjuð i.
Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Neitaðu að
leggja eyrun við sögum er ganga i kring-
um þig þar sem þessar sögur eru liklegar
til að gera einhvern óhamingjusaman
sem ekki á það skilið. Dagur þessi er
heppilegur til innkaupa.
Vogin (24. sept.-2S. okt.): öll skapandi
störf eru heillavænleg þennán morguninn.
Notfærðu þér til hins ýtrasta öll tækifæri
er þér bjóðast til að auka tekjur þinar Fé-
lagslifið verður frekar rólegt.
Sporódrekinn (24. okt.—22. nóv.):Reyndu
að fresta öllum mikilvægum ákvörðunum
i viðskiptum þar til siðdegis, ef þú mögu-
lega getur. Léttlyndur vinur þinn er ekki
sá heppilegasti er þú getur fundið til að
trúa fyrir málum jjinum.
Bogmaöurinu (23. nóv.-20. des.): Ef þér
finnst þú vera þreyttur ættirðu ekki að
láta draga þig út i skemmtanalifið i
kvöld. Rólegt kvöld yfir góðri kilju gerir
þér gott og losar um spennu.
Steingeitin (21. des.-20. jan.): Forðastu að
lenda i þeirri aðstöðu i dag að þurfa að tjá
skoðanir þinar á annarri manneskju. Nú
er upplagt að skrifa vinum sem staddir
eru fjarri þér.
Afmælisbarn dagsins: Mikið ber á ferða-
lögum og ættirðu að fara i meira en eitt
langt ferðalag. Liklegt er að þú breytir
um atvinnu og mörg ykkar ættu að enda
árið i betri fjárhagsaðstöðu. Einhver fjöl-
skylduvandamál gætu komið upp um mitt
timabilið. Afskipti og hjálp eldri ættingja
mun auðvelda málin.
„Það þarf ekki nema eitt þúsund niu hundruð og
fimmtiu til að gera Lárus alvitlausan.”