Dagblaðið - 12.12.1975, Blaðsíða 5
Dagblaðið. Köstudagur 12. desember 1975.
LOKAÐ
Sparisjóður Reykjavikur og nágrennis
verður lokaður i dag, föstudag, frá hádegi
vegna jarðarfarar Harðar Þórðarsonar
sparisjóðsstjóra.
Úrvals kjötvörur
D og pjónusta
ÁVALLT EITTHVAÐ
GOTT í MATINN
Stigahlíð 45-47 Sími 35645
Kjötiðnaðarmaður Hólagarðs er þegar
farinn að undirbúa jólasteikina. Erum
með fjölbreytt úrval kjötvara.
Svínakjöt
Hamborgarhryggir, bæjonisskinka, kóti-
lettur, bógsteik, kambur.
Nautakjöt
Buff, gúllas, bógsteik, T-bonsteik, file,
lundir, beinlausir fuglar.
Lambakjöt
Úrbeinað hangilæri, úrbeinaður fram-
partur, London-lamb, úrbeinað og fyllt
læri, úrbeinaðir og fylltir hryggir, snitch-
el.
Úrvals kjúklingar
Munið ódýru jólaeplin
Pantið tímanlega — Sendum heim
Kjörbúðin Hólagarður
Efra-Breiðholti.
Simi 74100.
Góða nótt
^að er ætíð óvarlegt að geyma peninga eða aðra fjármuni í misjafnlega traust-
jm geymslum, - hvort sem þær eru i heimahúsum eða á vinnustað.
vleð næturhólfum veitir Landsbankinn yður þjónustu, sem er algjörlega óháð
afgreiðslutima bankans. Þjónusta þessi hentar bæði fyrirtækjum og einstakling-
jm; gerir yður mögulegt að annast bankaviðskipti á þeim tima sólarhringsins,
;em yður hentar best; sparar yður fyrirhöfn; tryggir yður trausta og örugga
jeymslu á fé og fjármunum.
<ynnið yður þjónustu Landsbankans.
FASTEIGNAAUGLYSINGAR DAGBLAÐSINS SIMI 27022
S)
Húsa &
fyrirtcekjasala
Suðurlands
Vesturgötu 3,
sími 26572
FASTEIGNAVER H/ p
Klapparstlg 16,
simar 11411 og 12811
Fasteignasalan
Fasteignir við allra hæfi
Norðurveri Hátúni 4 a
Símar 21870 og 20998.
STEREO
UNNENDUR
KÓRÓNIÐ
SAMSTÆÐUNA
með þessu glæsilega
cassettutæki.
Verð kr. 53.625
CD 400 STEREO CASS-'
ETTUTÆKIÐ er búið eftir-
töldum kostum;
TELJARA * UPPTÖKU-
MÆLUM * STILLINGU
FYRIR CHROM CASSETT-
UR * SUÐ SÍU * SJÁLF-
VIRKU STOPPI * ÚTTAKI
FYRIR HEYRNARTÆKI *
TÖNSVIÐ
GÓÐIR GREIÐSLUSKIL-
MÁLAR.
EINAR FARESTVEIT & CO HF
Bergstaðastræti 10
Símar; 16995 — 21565
2ja—3ja herb. íbúðir
i vesturbænum og austur-
bænum.
Við Hjarðarhaga (með bil-
skúrsrétti), Njálsgötu,
Laugarnesveg , i Kópavogi,
Hafnarfirði og viðar.
4ra—6 herb. ibúðir
við Hvassaleiti, Rauðalæk,
Bólstaðarhlið, Njálsgötu,
Skipholt, i Heimunum, við
Laugarnesveg, Safamýri, i
vesturborginni, við Klepps-
veg, i Kópavogi, Breiðholti
og viðar.
Einbýlishús og raðhús.
Ný — gömul — fokheld.
Fjársterkir kaupendur
að sérhæðum, raðhús-
um og einbýlishúsum.
íbúðasalan Borg
Laugavegi 84, Sfmi 14430
27233al
r —
Lindargata
I
I
Seljendur
!
3ja herb. kjallaraíbúð.
Sérinngangur, tvöfalt|
gler, góðar innrétting-
ar. íbúðin er laus. Út-1
borgun kr. 2,3-2,5 millj.
Grettisgata
2ja herb. góð kjallara-1
ibúð. fbúðin er laus nú-
þegar. Útborgun kr.|
1,5-2 milj.
Fjársterkur kaupandijf
óskar eftir 3ja-4ra
herb. íbúð í Reykjavík,
Kópavogi eða Hafnar-
firði. Góð útborgun i _
boði. |
Kvöld- og heigarsímil
13542. ■
X
Fasteignasalan
Hafnarstrœti 15 |
HBj'arnason |
r-4
Verðbréfasalan
Laugavegi 32,
sími 28150
Annast kaup og sölu
fasteignatryggðra
skuldabréfa
—KAUPINDAÞJONUSTAK-
25410
Til sölu:
Sólheimar
4ra herb. vönduðibúð á
1. hæð með þvottahúsi
og geymslu á hæðinni.
íbúðin er til af hending-
ar strax.
Fálkagata
2ja herb. 50 ferm
þokkaleg kjallaraíbúð
við Fálkagötu. Hag-
stætt verð og útborgun.
Einbýlishús
Lítið einbýlishús í
Hólmslandi við Suður-
landsveg. Stór lóð. Góð
kjör og gott verð ef
samið er strax.
i Norðurmýri
Góð einstaklingsíbúð,
mikið endurnýjuð.
Hagstætt verð og
útborgun.
Kópavogur
Glæsilegt raðhús á
tveim hæðum i Tung-
unum. FrágeTigin lóð.
Bílskúrsréttur.
Hella —
Rangárvallasýslu
Gott einbýlishús á
tveim hæðum, 80 ferm
hæð auk riss. 4—5 herb.
ibúð. Gott verð og
greiðslukjör.
Iðnaðarhúsnæði
i austurborginni, ca 120
ferm ásamt tvöföldum
bílskúr. Hentar mjög
vel fyrir t.d. heiid-
verzlun. Teikning á
skrifstof unni.
Iðnaðarhúsnæði —
Vogahverfi
540 ferm á 3. hæö.
Hentar fyrir hvers
konar iðnaö. Góð að-
keyrsla og vörulyfta.
Höfum kaupanda
aö einbýlishúsi i gamla
bænum. Góð útborgun i
boði.
FASTEIGNASALA
AUSTURBÆJAR
Laugavegi96, 2. hæð.
simar 25410 — 25270.
'2W
249*U
FASTEIGNASA LA
Pétur Axel Jónsson
Laugavegi 17 2. hæð.
^Til sölu
Fellsmúli
3ja herbergja ibúð á 4. hæð.
Ibúðin er vönduð, en fremur
litil. Fagurt útsýni.
Fálkagata
2ja herb. kjallaraibúð.
Vogar
Vatnsleysuströnd
Einbýlishús ásamt bilskúr i
byggingu.
Flókagata
2ja herbergja litil ibúð á
jarðhæð. Góð einstaklings-
ibúð.
Skaftahlíö
2ja herbergja ibúð i kjallara.
VöndUð ibúð allt sér.
Miklabraut
3ja herb. ibúð á 1. hæð ásamt
2 herb. i kjallara.
Norðurbær
Hafnarfirði
Glæsileg 5-6 herb. ibúð við
Hjallabraut. Frábært útsýni.
Suðurbraut
Kópavogi
3ja herbergja risibúð i tvi-
býlishúsi. Rúmgóð ibúð.
Hagstætt verð.
Kvöld- og helgarsími 30541
Címl lAOOn Kvold- °g helgars
-jimi \\)mZmA\j Þingholtstrœti 15
iBIADID LIFANDI VETTVANGUR FASTEIGNAVIÐSKIPTA!