Dagblaðið - 12.12.1975, Blaðsíða 14
18
Dagblaöið. Föstudagur 12. desember 1975.
I
Til bygginga
i
Óska eftir
aö kaupa samhæföa trésmiðavél.
Uppl. i sima 71946 eftir kl. 6 á
kvöldin.
Mótatimbur
til sölu, 1x6. Upplýsingar i sima
44735 eftir kl. 5.
1
Húsgögn
i
Tvibreiöur
svebibekkurtil sölu. Uppl. i sima
31245 eftir kl. 6.
Boröstofuborö,
6stólar, skenkurog húsbóndastóll
til söliuUppl. I sima 84639 eftir kl.
7.
Til jólagjafa:
hvildarstólar, verö frá 49.500,
Rokokkostólar, pianóbekkir, inn-
skotsborö, slmaborð og ítölsk
saumaborö. Greiösluskilmálar.
Nýja bólsturgeröin, Laugavegi
134. Simi 16541.
Svefnherbergishúsgögn til sölu
Uppl. i sima 34495.
Til sölu hansahillur,
skrifborð ásamt uppistöðum,
einnig stálsnúningsfótur. Selst
ódýrt. Uppl. I sima 43326.
Vandaöir,
ódýrir svefnbekkir og svefnsófar
til sölu, sendum út á land, Uppl. I
sima 19407, öldugötu 33.
Antik kaup og sala.
K.aupi og tek i umboðssölu hús-
gögn, málverk, myndir, silfur,
postulin og margt fl. Einnig vöru-
skipti. Hef mikiö af fallegum og
sérstæöum munum, tilvaliö til
jólagjafa. Veriö velkomin, Stokk-
ur, Vesturgötu 3, slmi 26899.
Nett hjónarúm
með dýnum, verö aöeins frá kr.
28.800,- Svefnbekkir, 2ja mann?
svefnsófar fáanlegir meö stólum
eöa kollum i stil. Kynniö yöur
verö og gæði. Afgreiöslutirni frá
kl. 1 til 7 mánudaga tii föstudaga.
Sendum i póstkröfu um land allt.
Húsgagnaþjónustan Langholts-
vegi 126, simi 34848.
Innréttingar i baöherbergi.
Djúpir skápar — grunnir skápar
meö speglum, borö undir hand-
laugar.
Fjölibjan Ármúla 26.
Simi 83382.
Til sölu er,
sófaborö, simaborö, blaöagrind.
Uppl. i sima 18649.
Skrifborö óskast.
Eikarskrifborö óskast, ekki
minna en 80x160 cm, einnig ósk-
ast 2 skrifstofustólar og plrahill-
ur. Uppl. i sima 17570.
Listadún.
Okkar er aö útfæra yöar hug-
myndir. Viö skerum svampinn
eins og þú vilt og saumum utan
um hann. Listadún, Dugguvogi 8,
simi 84655.
Heimilistæki
Nýleg Ingis
þvottavél til sölu. Uppl. i sima
72216 eftir kl. 7.
Til sölu
góö, vestur-þýzk 3 hellu eldavél.
Simi 16545.
Singer prjónavél,
litiö notuö, til sölu. Uppl. i sima
93-2304. .
Kaupum
og tökum i umboðssölu flest
heimilistæki svo sem isskápa,
þvottavélar, hrærivélar og athug-
iö, tökum einnig biluö tæki. Uppl.
I sima 71580 og 21532.
Elna Lotus
saumavél til sölu. Upplýsingar I
sima 71151.
Fasteignir
Húsnæöi
Til sölu þriggja herbergja ibúö I'
eldra húsi. Tilboðsverö. Upplýs-
ingar I slma 82436.
í. ,,
: í
Stereogræjur.
Til sölu stereosamstæða, útvarp,
plötuspilari og segulband ásamt
hátölurum. Uppl. i sima 41944
eftir kl. 6 föstudag og mikli 12 og 6
laugardag og sunnudag.
8 rása segulbandstæki
og innbyggður magnari meö út-
varpi til sölu. Uppl. I sima 72589
eftir kl. 7 á kvöldin.
Hijómfiutningstæki
til sölu af Magna-Vox gerö.
Samanstendur af útvarpsmagn-
ara, stereo 500, plötuspilara og 2
hátölurum. Uppl. i sima 2065
Keflavik.
Til sölu er svo til nýtt
Blaupunkt stereó segulbands-
tæki. Uppl. I sima 51785. A sama
staö óskast 6 gamlir boröstofu-
stólar.
Gima rafmagnsgitar
meö gitartösku og M3
gitarhátalara til sölu. Verö kr. 47
þús. Uppl. i slma 35365.
Hljómbær, Hverfisgötu 108
(á horni Snorrabrautar). Tökum
hljóöfæri og hljómtæki I umboös-
sölu. Simar 24610 og 73061.
Til sölu
karlmannsföt (þrenn), sport-
jakki, kvenkápa og ullarkven-
jakki nr. 16. Allt sem nýtt. Selst
ódýrt. Upplýsingar I sima 21425
eftir kl. 6.
ódýr, vcl mcö farinn
fatnaöur á drengi til sölu, ein
jakkaföt og jakkar, rúskinn og
lebur, á 13—15 ára. Upplýsingar i
sima 34635.
Herrabuxur,
drengjabuxur og bútar. Peysur,
skyrtur og fleira. Búta-og buxna-
markaöurinn Skúlagötu 26.
Fallegir peisar
i miklu úrvali. Vorum aö fá nýja
jólasendingu af fallegum pelsum
og refatreflum I miklu úrvali. Hlý
og falleg jólagjöf. Pantanir ósk-
ast söttar. Greiðsluskilmálar.
Opiö alla virka daga og laugar-
daga frá kl. 1—6 eftir hádegi, til
áramóta. Pelsasalan Njálsgötu
14. Simi 20160. (Karl J. Stein-
grlmsson umboös- og heildverzl-
un). Athugið, hægt er að panta
sérstakan skoöunartíma eftir lok-
un.
Parrot harmónika
tilsölu, 120bassa. Uppl. i slma 92-
7176 milli kl. 6 og 7.
1
Barnagæzla
i
Ég er sex mánaöa
gamall strákur og á heima i
Skerjafiröi, mig vantar góöa konu
til aö passa mig frá áramótum
milli kl. 1 og 6. Upplýsingar I sima
22703.
Fyrir ungbörn
Til sölu
Swallow kerruvagn, ársgamall,
litur lillablár. Uppl. i sima 51439.
Suzuki A.C.
árg. ’73 til sölu. Uppl. i sima 42845
eftir kl. 7 á kvöldin.
Óska eftir
góöri Hondu 350 CC torfæruhjóli.
Útborgun 120 þús. og 20 þús. á
mánuöi. Uppl. i sima 28483 milli
g 10 á
kl. 8 og
kvöldin.
Ljósmyndun
Sýningarvélar.
35mm slides. fjórar geröir, 8 mm
sýningarvélar, 8 mm upptöku-
v'élar, fimmfalt — áttfalt zoom.
Alsjálfvirkar myndavélar,
elektronisk stýrinE. CANON.
Eilifðarflöss Canon. Auk þess
margar geröir af ódýrum mynda-
vélum, Kodak—Fuji, aö ógleymd-
um Polaroid og Polaroidfilmum.
Amatör ljósmyndavöruverzlun
Laugavegi 55. Simi 22718.
8 mm sýningarvélaleigan
Polaroid ljósmyndavélar, lit-
myndir á einni minútu, einnig
sýningarvélar fyrir slides. Simi
23479 (Ægir)
Sýningartjöld,
tvær tegundir, þýsk silfurtjöld,
amerlsk endurskinstjöld, einnig
sýningarborö, fristandandi stór
og lítil til að hafa á boröi. Amatör
ljósmyndavöruverzlunin. Lauga-
vegi 55. Slmi 22718.
Til sölu
Yashica ljósmyndavél T.L.
Electro x meö 50 mm macro
tacumar linsu og 85—205 mm
petri sum linsu á kr. 80 þús. Uppl.
i sima 83447.
Knupum islen/.k
lrimerki og gömul umslög hæsta
veröi, einnig kórónumynt, gamla
peningaseöla og erlenda mynt.
Frimerkjam iðstööin, Skóla-
vöröustig 21A. Simi 21170.
Jólamerki 1975:
Akureyri, Hafnarfjöröur, Sauðár-
krókur, Kópavogur, Oddfellow,
Kiwanis, Tjaldanes og skátar.
Frimerkjahúsiö, Lækjargötu 6,
simi 11814.
Kaupum islenzk frimerki,
stimpluö og óstimpluð, fyrsta-
dagsumslög, mynt og seöla. Fri-
merkjahúsið, Lækjargötu 6, simi
11814.
Bílaviðskiptj
I
Til sölu
er Taunus 12 M ’64. Selst ódýrt.
Uppl. I sima 50091 eftir kl. 8næstu
kvöld.
Skoda ’67 Octavia
til sölu. Gangfær. Ódýr
19381.
simi
Mazda 1974
ekinn 28 þús. km til sölu. Skipti á
góöri Cortinu ’68—’70 koma til
greina. Uppl. i sima 43049 eftir kl.
7.30 i kvöld.
óska eftir
vél i Cortinu ’70 1300 eöa 1600.
Uppl. i sima 75845 eftir kl. 8.