Dagblaðið - 12.12.1975, Blaðsíða 18
22
H
NÝJA BÍÓ
D
Sounder
Mjög vel gerð ný bandarisk lit-
mynd, gerð eftir verðlaunasögu
W. H. Armstrong og fjallar um lif
öreiga i suðurrlkjum Bandarikj-
anna á kreppuárunum. Mynd
þessi hefur allsstaðar fengið mjög
góða dóma og af sumum verið likt
við meistaraverk Steinbecks
Þrúgur reiðinnar.
Aðalhlutverk: Cicely Tyson, Paul
Winfield, Kevin Hooks og Taj
Mahal.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
I
AUSTURBÆJARBÍÓ
I
tSLENZKUR TEXTI.
Black belt Jones
Hörkuspennandi og hressileg, ný,
bandarisk slagsmálamynd i lit-
um.
Aðalhlutverkið er leikið af kar-
atemeistaranum Jim Kelly, úr
t klóm drekans.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
1
STJÖRNUBÍÓ
I
Kynóöi þjónninn
íslenzkur texti
Bráðskemmtileg og afar fyndin
frá byrjun til enda, itölsk-amerisk
kvikmynd i litum og Cinema
Scope. Leiksijóri hinn frægi
Marco Vicario.
Aðalhlutverk: Rossana Podesta,
Lande Buzzanca.
Endursýnd kl. 6, 8 og 10.10.
Bönnuð innan 16 ára.
1
HÁSKÓLAÐÍÓ
I
Var Mattei myrtur?
11 Caso Mattei
Itölsk litmynd er fjallar um
dauða oliukóngsins Mattei.
tSLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk: Gian Maria
Volonte.
Leikstjóri: Krancesco Rosi.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BÆJARBÍÓ
D
Simi 50184.
Hafnarfirði
Frægða rverkið
Spennandi og bráðskemmtileg
bandarisk litmynd um furðufugla
i byssuleik.
Aðalhlutverk: Oean Martin og
Brian Keith.
Sýnd kl. 8 og 10.
tslenzkur texti
1
TÓNABÍÓ
I
151
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15.
1
Dagblaðið. Föstudagur 12. desember 1975.
GAMLA BIO
I
Siðustu dagar
Hitlers
Ensk-itölsk kvikmynd, byggð á
sönnum gögnum og frásögu
sjónarvotts.
Aðalhlutverkið leikur: Alec
Guinness.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
1
HAFNARBIO
I
Svarti guðfaðirinn
FRED WILLIAMSON
s,arrT'GODFATHER OF HARLEM"
Afar sþennandi og viðburðarik
ný bandarisk litmynd um feril
undirheimaforingja i New York.
Fyrri hluti: Hinn dökki Sesar.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
í
LAUGARÁSBÍÓ
I
Árósarmaðurinn
Sérlega spennandi og viðburðarik
ný amerisk kvikmynd i litum.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
American Graffiti
Sýnd kl. 5.
Allra siðasta sinn.
Hljómsveitin
Experiment
Opið fró
OPIÐ:
FÖSTUDAG TIL KL. 22
LAUGARDAG TIL KL. 18
BANKASTRÆTI 9 -- SlMI 1-18-11
Utvarp
D
Jleimiliámatur
i þábtginu
Haugarbagur
Sodinn saltfiskur og-
skata med hamsafloti
eóa smjöri
OPIÐ A
LAUGARDÖGUM
FRA 9-12.
HATTA OG HANNYROAVFRZLUNIN
Jenný
saowrtuui, n. - unii \rn» ■ m -
DATSUN
7,5 I pr. 100 km
Bilaleigan Miðborg
Car Rental , Q
Sendum 1-94-921
Athugið
að nú höfum við
opið á daginn frá
kl. 9-19. Hefur þú
reynt að láta skrá
bílinn á einu bíla-
sölunni i hjarta
bœjarins?
Viltu selja, kaupa
eða skipta?
Hverfisgötu 18 - Simi 14411
Utvarpið í kvöld kl. 21,05:
„LÍTIL STÚLKA
Á KVENNAÁRI"
Smásaga
,,Við sömdum þessa sögu i
haust i tilefni kvennaárs,” sagði
Jenna Jensdóttir, sem samdi
söguna „Litil stúlka á kvenna-
ári” ásamt manni sinum Heið-
ari Stefánssyni.
Sagan er um litla stúlku og er
ekki siður ætluð börnum en full-
orðnum. Stúlkuna langar i sveit
og móðir hennar talar við
bónda, kunnugan henni og
manni hennar, og spyr hvort
hann vanti ekki krakka i sveit.
Bóndinn snýr sér þegar að syn-
inum og segir að sig vanti jú
strák.
Stúlkan fyllist vanmetakennd,
sérstaklega þar sem allar vin-
konurnar iá vinnu nema hún.
Við heyrum svo áfram af
henni þar sem hún ósjálfrátt
verður til þess sjálf að útvega
sér vinnu.
Komið hafa út 26 barna- og
unglingabækur eftir þau Jennu
og Hreiðar. Þau eru bæði
kennarar, hún i gagnfræðaskóla
og hann i barnaskóla. Auk þess
skrifaði Jenna einar 20 smásög-
ur sem birtust i blöðum og tima-
ritum undir dulnefni áður en
þau byrjuðu að skrifa saman.
Nú fyrir jólin var að koma út
ljóðabók eftur Jennu, „Engi-
spretturnar hafa engan kon-
ung” og barnabók eftir Hreiðar
er væntanleg fyrir jólin, sem
heitir „Blómin blið”.
EVI
Þau Jenna Jensdóttir og Hreiðar Stefánsson hafa skrifað saman á
milli 20 og 30 barna- og ungiingabækur.
DB-mynd Bjarnleifur
Hasarball
í Firðinum
Trió Gunnars Páls i Skiphóli i kvöld frá kl.
9-2. öllum hljóðfæraleikurum velkomið að
spila með.
Tizkusýning, Karon-samtökin sýna
vetrartizkuna og dansflokkur frá Heiðari
Ástvaldssyni sýnir táningadansa. Allir i
Skiphól i kvöld. Jassvakning.
m
TRÚLOFUNARHRINGAR
gg
1!
BREIDDIR: 3,4,5,6,7,8,9 oglOmm
kúptir, sléttir og munstraðir
AFGREIDDIR SAMDÆGURS.^V
Myndalisti *★*★★★★* Póstsendum
Up o$ skapbúpipip
Jór o$j ’Oskap
Laugavegi 70, sími 24910
Smurbrauðstofan
BJORIMIIMIM
Njölsgötu 49 —,Simi 15105