Dagblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurdesember 1975næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    30123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910

Dagblaðið - 12.12.1975, Blaðsíða 7

Dagblaðið - 12.12.1975, Blaðsíða 7
Dagblaðið. Föstudagur 12. desember 1975. 7 Erlendar fréttir ÖMAR iSi VALDIMARSSON : REUTER i Ævaforn iög Ink- anna giltu í mordmáli í Perú Fimm Indiánar i Perú iial'a vcrið lálnir lausir og sýknaður ai ákærum um að bera ábyrgð á morði meints morðingja og nauðgara. sem ibúar Indiána- þorps cins tóku af lií'i ekki alls lyrir löngu. Mál þeirra vakti miklar umræður og deilur i Perú um réttarlar i landinu. Ilinir ákærðu héldu þvi fram við réttarhöldin. að þeir hefðu farið eftir fornum lögum Inka-Indiána. er þeir tóku manninn af-lifi — i féiagi við 200 aðra þorpsbúa. Allir ibúar þorpsins skrifuðu á sinum tima undir skjal, þar sem þeir tóku á sig sameiginlega ábyrgð fyrir morðið. Uomari kvað upp þann úr- skurö. að morðið hefði verið bein afleiðing ai' ögrunum hins myrta i garð ibúa þorpsins. Holland: Daglegar leikfimi- œfingar fyrir gislana S-mölúkkeysku skæruliö- arnir sjö I indónesisku ræðis- mannsskrifstofunni i Amster- dam i Hollandi hafa skipulagt daglegar likamsæfingar fyrir gisla sina þar til að viðhalda góðri heilsu þeirra. Þetta hef- ur komið fram i samtölum skæruliöanna við lögregluna. Skæruliðarnir viðhalda ströngum aga meðal gisla sinna. Allt er við það sama I Amsterdam og Beilen, þar sem annar hópur skæruliöa heldur fjölda fólks i gislingu i járnbrautarlest. Tveir gislar voru látnir lausir i Amster- dam I gærkvöldi, en tilraunir til að fá hina gislana lausa hafa engan árangur borið. Johannes Manusama, leið- togi meirihluta S-Mólúkkey- inga i Hollandi og forseti út- lagastjórnar þeirra, átti i gær- kvöldi og nótt þriggja tima viðræður við skæruliðana i lestinni, en án árangurs. Um- sátrið þar hefur staðið i tiu daga. Umsótrið um IRA-mennina í London: „Sigur” í taugastríðinu við skœruliðana Lögreglan i London telur sig hafa unnið mikilvægan sálfræði- legan sigur i taugastriðinu við irsku skæruliðana fjóra. sem halda miðaldra hjónum i gislingu i ibúð þeirra. Seínt i gærkvöld tóku skæruliðarnir við mat — súpu, kaffi og sigarettum — inn um gluggann á stofunni i ibúðinni. Sálfræðingar. sem logreglan befur sér til aðstoðar og ráðu- neytis, telja þetta mikilvægan at- burð: skæruliðarnir þurfi nú á lögreglunni að lialda til að svelta ekki i iiel og auk þess hafi gei'izt tækifæri til að lialda sambandi við þá • Þegar lögreglan tilkynnti skæruliðunum i gærkvöldi. að matur væri utan við gluggann og að hann væri ætlaður Sheilu og Jphn Mathcws. hjónunum. virtist sem til orðahnippinga drægi i ibúðinni en svo heyrðist konu- rödd: ..Takið hann." Fimmtán minútum siðar var matarkassinn dreginn inn. Sjónarvottum sýndist sem lög- reglan sendi mjög rýran matar- skammt inn i ibúðina. trúlegast i þeim tilgangi að geta verið sem oftast i beinu sambandi við skæruliðana. Skömmu siöar voru sendir fjór- ir matarskammtar i viðbót og var þeim snarlega kippt inn um gluggann. Matarkarfan látin siga niður að glugga stofunnar á ibúð Matliews-hjónanna. scm irsku skæriiliðarnir liafa haldið i nærri viku. Spánn: Vonir bundnar við nýja stjórn Ariasar Fyrsta rikisstjórn hins endur- reista spænska konungdæmis tekur við völdum i dag. Fyrsta verk hennar veröur að gera um- bætur d einræðisstjómarfyrir- komulaginu, sem spænska þjóð- in fékk i arf frá Francisco Franco, hershöi'ðingja og rjúfa þá stjórnmálalegu einangrun. sem landið hefur verið i vegna stjórnar hans. Carlos Arias Navarro, l'or- sætisráðherra Francos, sem Ju- an Carlos I. endurskipaði, gjör- breytti stjórn sinni i gærkvöldi. Af nitján ráðherrum voru að- eins þrir úr gömlu stjórninni skipaðir i hina nýju. Meðal nýrra ráðherra eru tveir þekktir menn úr röðum hófsamra stjórnmálamanna. Ahrifamestu mennirnir i nýju stjórninni auk Arias sjálfs eru Manuel Fraga Iribarne, innan- rikis- og aðstoðarforsætisráð- herra, sem til skamms tima var sendiherra lands sins i Lon- don, og Jose Maria de Areilza. greifi af Montrico, fyrrum sendiherra Spánar i Washington og Paris. Báðir þessir menn hafa opin- berlega gert tilraunir til sdtta milli öfgasinnaðra hægri- manna, sem stjórnaö hafa land- inu undanfarin fjörutiu ár, og hófsamra vinstrimanna, sem veriö hafa öflugustu stjórnar- andstæðingarnir. Meö nýrri stjórn sinni fær Arias tækifæri til að gera alvöru úr þeim umbótum, sem hann hafði i hyggju er hann tók fyrst við embætti undir Franco, en gamli einræöisherrann stöðvaði snarlega. Boðuö verkföll fóru að mestu leyti út um þúfur á Spáni i gær, enda varð þátttakan ekki nema brot af þvi, sem stjórnarand- stæöingar höfðu gert sér vonir um. Vopnaður s-mólúkkeyskur skæruliöi biður á meöan einn gisla hans Kissinger og Helms fyrir að bera Ijúgvitni um Chile? Bandariska dómsmálaiáöu- neytið ætti að taka til alvarlegrar ihugunar hvort Kissinger utan- rikisráðherra og Helms, fyrrum yfirmaður CIA, hafa borið ljúg- vitni fyrir Bandarikjaþingi um starfsemi bandariskra stjórn- valda I Chile, sagði Gary Hart, öldungadeildarþingmaður, sem sæti á i rannsóknarnefnd þingsins um starfsemi CIA. ..Enginn á að geta komizt upp með að ljúga að þinginu, ef þaö hefur verið gert i þessu tilfelli,” sagði Hart við fréttamenn i nótt. Er þeir spurðu öldungadeildar- þingmanninn hvort hann teldi að Kissinger og Helms heföu logiö að þinginu, sagði hann: ,,Það er al- varlegur mismunur á framburði þeirra og staöreyndum málsins." Hann bætti þvi viö, að fram- burður Kissingers og Helms og annarra væri svo ósamhljóða, að fyllsta ástæða væri fyrir dóms- málardðuneytið að kanna, hvort ekki væri ástæða til að dómstólar létu málið til sin taka. Hart þingmaður sagöi að ráðu- neytiðhefði þegar farið fram á að fá að skoða framburö Kissingers og Helms nánar. Andorra-búar kiósa til Dglsráðsins 2853 Á KJÖRSKRÁ Ibúar smárikisins Andorra i Pyreneafjöllum kjósa i dag um hver eigi að stjórna málum þeirra næstu árin. A kjörskrá eru 2.853 og er kosið um 12 fulltrúa á stjórnarsamkomuna. Aöeins innfæddir Andorra-bú- ar, sem náð hafa 21 árs aldri, hafa rétt tii að taka þátt i kosningun- um. Kjörnir fulltrúar i Andorra eru 24 fulltrúar i „Consell de la Valls” (Dalsráðinu) og 33 byggðastjórnarfulltrúar. Fulltrúar Dalsráðsins stjórna málefnum 32 manna lögregluliðs, rafveitu, vatnsveitu og annarra þjóðþrifamálefna. Þeir eru kjörn- fresti, þannig að sifellt eru nvir menn I ráðinu. Æðstu menn Andorra, sem er hátt i skorningum Pýrencafjalla. eru „prinsarnir". Þeir eru spænskur biskup og Frakklands- forseti. Þeir stjórna með hjálp Dalsráðsins og eins konar for- sætisráðherra. sem kjörinn er á þriggja ára fresti. „Hér eru engir stjórnmála- flokkar og þvi er kosið um ein- staklinga hér," sagði talsmaður Julians Reigs, forsætisráðherra, i morgun. Aðeins 7000 af 27000 ibúum Andorra eru fæddir i smárikinu. Aðrir ibúar eru aðallega spænskir u tu ijuguuu aia a iveggja aia og iranskir. „FBI falsaðl Bandariski rithöfundurinn Harold Weisberg heldur þvl fram, að hann hafi oröiö sér úti um opinber skjöl, er sanni að bandariska alrikislögreglan FBI heföi falsaö og falið sann- anir um að James Earl Ray sannanir ge hefði ekki veriö morðingi blökkuleiðtogans Martins Luthers Kings. Astæðuna fyrir þessu segir Weisberg hafa verið þá, aö FBI hafi viljaö ganga frá málinu og sakfellingu hið fyrsta. Ray gn James Ear framdi ekki moröið, sagði Weis- berg á fundi með fréttamönnum i gær, þvi hann var alls ekki d moröstaðnum. Weisberg skrifaði bók fyrir tveimur árum, sem hann hélt þvi fram, aö Ray hafi verið 1 Ray" dæmdur saklaus. Siöar varð hann sér úti um sönnunargögn- in sem hann hyggst nú leggja fram. Weisberg segist ekki hafa hugmynd um hver hafi framiö moröið,.

x

Dagblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-0880
Tungumál:
Árgangar:
7
Fjöldi tölublaða/hefta:
2087
Skráðar greinar:
1
Gefið út:
1975-1981
Myndað til:
25.11.1981
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Jónas Kristjánsson (1975-1981)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttablað
Styrktaraðili:
Síðar útgefið sem:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað: 80. tölublað (12.12.1975)
https://timarit.is/issue/226889

Tengja á þessa síðu: 7
https://timarit.is/page/3058597

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

80. tölublað (12.12.1975)

Aðgerðir: