Dagblaðið - 12.12.1975, Page 19

Dagblaðið - 12.12.1975, Page 19
Dagblaðiö. Föstudagur 12. desember 1975. Útvarp 23 Sjónvarp Sjónvarpið í kvöld kl. 22,05: Sjónvarpið í kvöld kl. 20,40: Tökubarnið (The Unforgiven) bandarísk Tökubarnið (The Unfor- given), myndin sem sýnd er i kvöld, fær þrjár stjörnur i kvik- myndahandbók okkar.Leikarar eru ekki af verri endanum. Þau Burt Lancaster, Audrey bíómynd Hepburn, Audie Murphy og Charles Bickford. Myndin er spennandi og gerist i lok þrælastriðsins og gengur út á að fjölskylda nokkur tekur telpu i fóstur. Þeim er ógnað af Indiánum þegar þaö verður uppvist að telpan er af Indlána- ættum. Þjóðflokkurinn vill fá hana aftur þegar hún er oröin gjafvaxta. Leikstjóri er John Huston. Myndin er bandarísk frá árinu 1960. EVI Meðal leikenda I myndinni í kvöld er ein af gömlu stjörnunum frá tíma þöglu myndanna, Lillian Gish, sem er á þessari mynd. Hún leikur móöur þeirra Burt Lancasters, Audie Murphysog Audrey liepburn „Kastljós" Ástand þorskstofnsins Alþýðubankamálið ,,1 fyrsta lagi verður fjallað um hvernig á að bregðast við skyrslu fiskifræðinga um ástand þorskstofnsins og hvernig draga á úr sókn i þorskinn,” sagði Guðjón Einarsson sem sér um Kastljós að þessu sinni með að- stoð Vilhelms G. Kristinssonar útvarpsfréttamanns. Skroppið var til Grindavikur og rætt við nokkra skipstjóra um málið en i sjónvarpssal verður rætt við þá Matthias Bjarnason sjávarútvegsráð- herra, Kristján Ragnarsson, formann Landssambands is- lenzkra útvegsmanna, Jakob Jakobsson fiskifræðing og jafn- vel einn enn. Þá er einnig rætt við Kristján Friðriksson iðnrekanda, sem ferðazt hefur um landið og hald- ið 18 almenna fundi til kynning- ar á kenningu sinni um þessi mál og fleiri. Reynt verður að fá einhverja til þess að ræða Alþýðubanka- málið en illa hefur gengiö að fá menn til þess eins og oft þegar verið er að upplýsa hlutina. Ef það tekst ekki kemur annað i staðinn sem ekki var enn ákveð- ið þegar við spjölluðum við Guð- jón. EVI MKAHÚSIÐ IAUGAVEGI178. TÓNABÆR r STORDANSLEIKUR JUDAS OG PARADIS SÍN Á HVORU SVIÐINU KR. 600.- FÆDD 1960 OPIÐ 9-1 í TÓNABÆ í KVÖLD HÚSINU LOKAÐ KL. 10,30 LOKAÐ LAUGARDAG

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.