Dagblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurdesember 1975næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    30123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910

Dagblaðið - 12.12.1975, Blaðsíða 12

Dagblaðið - 12.12.1975, Blaðsíða 12
16 Dagblaðið. Föstudagur 12. desember 1975. Hvað s^gja stjörnurnar Spáin gildir fyrir laugardaginn 13. desem- ber. Vatnsberinn (21. jan. — 19. feb.): Þú virð- ist á báðum áttum i persónulegu máli. Ekki ýta á eftir málum. Þú færð bréf með fréttum sem þú hefur beðið lengi eftir. Liklegt er að þér verði nú endurgreidd litil skuld. Fiskarnir (20. feb. — 20. marz): Kvöldið ætti að verða mjög skemmtilegt. Hvað við kemur ástamálum, þá eru stjörnurnar þér mjög hliðhollar. Að enduðum degi muntu hafa margt að hugsa um og at- huga. Hrúturinn (21. marz — 20. aprll): Einhver manneskja virðist hafa óhemju áhuga á einkamálum þinum. Vin þinn, sem verið hefur veikur, langar mikið til að þú heim- sækir hann. Hafðu gát á eigum þinum, þér hættir til að gleyma þeim út um hvippinn og hvappinn. Nautið (21. april — 21. mai): Eitthvað fer úr skorðum hjá þér vegna tafa. Skemmtanir kvöldsins verða rólegar I byrjun en enda svo i fullu fjöri. Þú verður mjög dáður vegna góðrar kýmnigáfu og liflegrar framkomu. Tviburarnir (22. mai — 21. júni): Ekki lofa neinu er þér svo gengur erfiðlega að standa við. Þér er betra að neita bara strax en draga fólk á loforðunum. Svo virðist sem nú standi til að rifja upp gam- alt ástarævintýri. Krabbinn (22. júni — 23. júll): Aðalvið- burður kvöldsins verður gjafmildi og óvenjuleg framkoma eldri manneskju. Þú átt það til að vera nokkuð draumlyndur, en nú verður þú að hugsa raunsætt um heimilismálin,— annað gæti reynzt þér dýrt. Ljónið (24. júli — 23. ágúst): Þessi dagur hefst á mjög venjubundinn hátt en síðar er liklegt að þú hittir mjög aðlaðandi manneskju af hinu kyninu. Þér er spáð léttu og skemmtilegu kvöldi. Meyjan (24. ágúst — 23. sept.): Sam- starfsvilji félaga þins léttir þér einhverjar framkvæmdir idag. Þar sem ein eða tvær manneskjur virðast ekki falla sem bezt inn i vinahóp þinn, þá verður þörf á mikilli tillitssemi og þolinmæði. Vogin (24. sept. — 23. okt.): Ljúktu öllum hálfköruðum verkum heima fyrir áður en þú hefst handa um nokkuð nýtt. Þú og félagi þinn gætuð haft nokkuð mismun- andi hugmyndir um fyrirkomulag á heimilinu. t kvöld ættirðu að breyta um umhverfi. Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv): Dagur- inn er vel fallinn til innkaupa. Liklegt er að þú rekist á eitthvað mjög frumlegt og skemmtilegt til að gefa alveg sérstakri manneskju. Kvöldi verður bezt variö inn- an veggja heimilisins. Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.): Spáð er nýjum og ánægjulegum kynnum. Þú virðist vera mjög ráðandi núna og fólk kýs að fylgja þér. En mundu samt að fólk snýr fljótlega baki við þeim sem heimtar algjör yfirráð yfir þvi. Steingeitin (21. des. — 20. jan.): Þó að ein- hver nákominn þér sé þér ekki sammála i öllu, þýðir það ekki að heimurinn snúist við. Þú kemur miklu betur út úr deginum með rökstuddum umræðum en ef þú reyn- ir að þvinga eigin skoðanir fram. Afmælisbarn dagsins: Sökum þekkingar- þorsta þins færðu meiri ábyrgð. Þú verð- ur e.t.v. i vafa um eigin hæfni i öllu þessu en allt sem þú I rauninni þarft er meira sjálfsöryggi. Þú verður að gefa fjármál- um þinum nokkurn gaum. „Það er nú ekki beinlinis móðurmjólkin, sem hann vaknar til, þó að þetta sé barnsvani.” Reykjavik-.Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi simi 18230. í Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: Simi 25524. Vatnsveitubilanir: Simi 85477. Simabilanir: Simi 05. Bilanavákt borgarstofnana Sími 27311 Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bil- anir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Sjú.krahús Borgarspitalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30— 19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30— 20. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla vikuna 12.—18. desember er I Vesturbæjar Apóteki og Háa- leitis Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Hafnarfjörður-Garðahreppur Nætur- og helgidagavarzla, upplýsingar á slökkvistöðinni I sima 51100. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakter i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 8—17. Mánud.—föstud., ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08 mánud. — fimmtud., simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. f0 Bridge il Nýlega er kominn út i Stokk- hólmi bók eftir Eric Jannersten og Jan Wohlin, sem nefnist „Tækni i tvimenningskeppni”. Hér er dæmi úr bókinni. Vestur spilar út tigli 'i sex hjörtum suð- urs. 4 ÁDG3 V ÁD3 4 ÁK4 4 K63 4 62 V KG10975 4 D5 A72 Hvernig spilar þú spilið? — Samningurinn er auðvitað ekki i hættu — en þeir, sem hafa spilað i tvimenning, vita hve þýðingar- miklir hinir 10 aukalega geta ver- ið i grandi. Heppnist sviningin i spaða vinnst spilið með yfirslag. Sex grönd eru jafn öruggur samn- ingur og sex hjörtu — og þá fást einnig 13 slagir ef spaðasviningin heppnast. En gröndin- gefa 10 meira og sex hjörtu gefa þvi litið i tvimenning — allir grandspilar- arnir bæta þann árangur. Það verður þvi að reyna i spilinu að spila á þann hátt sem yfirslagur vinnst, þegar grandspilararnir vinna ekki nema sex. Það er að spaðakóngur má ekki liggja rétt. Spil vesturs—austurs. 4 1075 4 K984 V 6 ¥ 842 ♦ 109873 ♦ G62 * G954 * D108 1 fyrsta slag tökum við þvi á tiguldrottningu — tökum trompin af mótherjunum. Þá tigul_ og spaða kastað heim á siðari tigul- inn. Spaðaás spilað — siðan spaðadrottningu og ef austur leggurekkiá kónginn, köstum við laufi heima. Vissulega fáum við slaka skor ef við vinnum aðeins sex hjörtu — það er spaðakóngur er hjá vestri en þau stig, sem tapast á þann hátt.eru áreiðan- lega fljóttalin. A skákmóti I Belgrad 1969 kom þessi staða upp i skák Janosevic og Kurajica sem hafði svart og átti leik. Atti svartur að leika Kg7 og láta hvitan næla sér i jafntefli með þráskák — eða leika Df7 og ná fram drottningarskiptum og peði meira i endatafli, Kurajica valdi.... ( JHf é ígg: 111 • IÉI !P 1 Éb i r mmv. i ill á Í & i H ■ l Is : ... • $í|Íwl . >*■': • HH « z j- jl Í | 5 ■ V Bll & 1.-----Df7? 2. Bh6! - Hb8 3. Hxf7 — Hxf7 4. Hxe4 og svartur gafst upp. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Fiókadeild: Alla daga kl. 15.30— 17. Landakot: Mánud. — laugard. kl. 18.30— 19.30. Sunnud. kl. 15—16. Barnadeild alla daga kl. 15—16. Grensásdeild : Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur Hafnarfirði: Mánu- dag—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30— 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingar- deild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspitali Hringsins: ki. 15—16 alla daga. — Ég vona að það sé allt i lagi með þúsundkall- inn sem er á bókinni minni þarna i bankanum!

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað: 80. tölublað (12.12.1975)
https://timarit.is/issue/226889

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

80. tölublað (12.12.1975)

Aðgerðir: