Dagblaðið - 12.12.1975, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 12.12.1975, Blaðsíða 15
Dagblaðiö. Föstudagur 12. desember 1975. .19 /MUMMI! Flýttu þér! Þarna er hann,' þessi púki hann Viggó.;Hann heldur aö hann sé eitthvaö af þvl pabbi hans" á svo i mikiðafív«~peningum! J HÍi ^ -y— Bronco til sölu árgerö '67, ekinn 100 þúsund km, verö 650 þúsund. Staögreiösla. Til sýnis hjá Bilavali viö Laugaveg milli kl. 1 og 3 laugardaginn 13. desember. Góöur 5—6 manna bill óskast i skiptum fyrir Fiat 128 árg. 1971. Milligjöf greidd meö fasteignatryggöum skuldabréf- um. Uppl. i sima 44643. Óska eftir eldri gerö af VW, má gjarnan vera vélarlaus. A sama staö er til sölu VW 1600. Uppl. i sima 50662 eftir kl. 6. Halló, halló, vörubifreiöaeigendur. Óska eftir að kaupa ódýran disil-vörubil, 4ra—6tonna meösturtum og helzt krana. Þarf að vera i sæmilegu á- standi. Flestar tegundir koma til greina. Nú er tækifærið aö losna viö gamla bilinn ef hann er enn nothæfur. Hringið i sima 99-3155 e. kl. 7 á kvöldin. Taunus 12 M árg. '63 til sölu. Verð kr. 5.000. Uppl. i sima 25279 eftir kl. 6. Cortina '70 til sölu, bill i góöu standi. Uppl. 1 sima 71376. Vil skipta á Volkswagen 1600 Karmann Gigja árg. '71 (550 þús.) og evrópskum fólksbil á svipuðu verði, t.d. Benz, Citroén eða Peugeot. Uppl. i sima 83447. Til sölu 2 frambretti á Bronco og vél og girkassi úr Benz '59. Uppl. i sima 16227 milli kl. 6 og 7 og 71195 á kvöldin. Cortina '68 á nýjum nagladekkjum til sölu. Uppl. i sima 84092 eftir kl. 6. Óska eftir að kaupa litinn vestur-evrópskan station- eöa sendiferöabil, t.d. Renault 4. Simar 38749 eöa 72215 frá kl. 7—10. Nýleg nagladekk til sölu, 4 stk. stærö 640x15. Verð kr. 7.000 stk. Uppl. i sima 23120 og 17284. Scout jeppi árg. ’66 I góöu standi til sölu. Uppl. i sima 86198. Ford Transit sendibill árg. ’73 (bensin) til sölu, skipti möguleg á ódýrari bil, helzt station. Uppl. i sima 16165 til kl. 7 og simum 73086 og 73783 eftir kl. 8. VW '64 til sölu Gangfær. Góöur girkassi og góö snjódekk. Léleg gólf og botn. Selst ódýrt. Simi 75485 eftir kl. 18. Fiat árg. '71, 125 Special 5 gira til sölu. Hag- stætt verð ef samiö er strax. Uppl. i sima 30406 eftir kl. 7 á kvöldin. Rambler Classic '64 til sölu I heilu lagi eöa til niður- rifs. Vél, girkassi, drif og fleira i góðu lagi. Vélin passar i Willys. Simi 73819 eftir kl. 19. Þrjú nagladekk, sem ný, 155x14 og tveir stereo- hátalarar i bifreiö til sölu. Upplýsingar i sima 42449. Óska cftir aö kaupa VW árg. ’68-’72, gegn staögreiðslu. Uppl. i sima 53987. VW 1200 — 1300 árg. ’69-’71. Óska eftir aö kaupa vel meö farinn VW 1200 eöa 1300 árg. ’69-’71. Staögreiðsla. Uppl. i. sima 18979 eftir kl. 17 i dag og næstu daga. Til sölu Bronco árg. ’72 8 cyl., klæddur, ekinn 66 þús. km. Volvo 142 de Lux árg. '72. Bilasala Guðfinns, Hallar- múla 2. Simi 81588. Óska eftir aö kaupa Volvo 144 eöa 142, árg. 67-69, má þarfnast viögeröar, eða Chevrolet Malibu árg. ’67, Cevy 2 ’68. Rabler American árg. 66-68, Falkon 67-68, mega þarfnast viögerðar. Uppl. I sima 23395, eftir kl. 6. Til sölu Jeep CJ-5 ’74. Upplýsingar i sima 84442 eftir kl. 7. óska eftir aö kaup Ford Bronco árg. 66-68 i góöu lagi. Uppl. i sima 50567 eftir kl. 5 á laugardag. Óska eftir vél I Peugeot ’64 eöa yngri. Upplýsingar I sima 81813. ^)sk9 0 ftir að kaupa VW ’67 1300. Uppl. i sima 40254 eftir kl. 5. 165x15 4 nýnegld snjódekk til sölu. Uppl. i sima 41354. Ford árg. ’68 station til sölu, þarfnast viögerö- ar, verö 160 þús. Staðgreiösla. Uppl. i sima 35444 eftir kl. 7. Ford 17 M ’fiX Til sölu Ford 17M station, árg. ’68. Uppl. i sima 43179. Mercury Comet árg. ’74 6cyl., tveggja dyra blll 1 sérflokki til sölu. Litur brúnn. Bein skipt- ing, vinyltoppur, stereogræjur. Einnig til sölu á sama staö Skodi. Upplýsingar I slma 19246. óskum eftir aö kaupa Volkswagen sem þarfnast lagfær- inga. Vél má vera biluö eöa blll- inn skemmdur eftir tjón. Eldri bilar en árgerö 1967 koma ekki til greina. Gerum einnig föst verötil- boö i réttingar. Bifreiöaverkstæöi Jónasar simi 81315. Vauxliall Victor árgerö ’69 til sölu. Uppl. 1 sima 53541 eftir kl. 7 á kvöldin og allan daginn um helgar. Ðílaþjónusta Bifreiöaeigendur Otvegum varahluti i flestar gerö- ir bandarlskra bifreiða meö stutt- um fyrirvara. Nestor, umboös- og heildverzlun, Lækjargötu 2. Simi 25590. Látið þvo og bóna bilinn fyrir jól. fljót og góö af- greiösla. Bónstööin Shell við Reykjanesbraut. Simi 27616. Kvartmfluklúbburinn heldur fund laugardag 13. des. kl. 13.30 í Laugarásbiói. Arkitektinn Ingimar H. Ingimarsson fjallar um frumteikningar kvartmilu- brautarinnar. Sýndar veröa nýjar kvartmilumyndir frá USA. Ómar Ragnarsson skemmtir. Bila- áhugamenn, sýnum samstöðu. stefnum aö þvi aö koma hraö- akstri af götum borgarinnar inn á lokað löglegt svæöi. Ollum heimill ókeypis aögangur. Stjórnin. Bifreiöaeigendur athugiö! Geri viö bil yöar aö degi eöa kvöldi, helgar sem virka daga. Sanngjarnt verð, góð þjónusta. Bifreiöaverkstæöi Guömundar Eyjólfssonar, Auöbrekku 47, simi 44540, heimasimi 17988. Látiö þvo og bóna bilinn fyrir jól, fljót og góö af- greiðsla. Bónstööin Shell viö Reykjanesbraut. Látiö þvo og bóna bilinn fyrir jól, fljót og góö af- greiösla. Bónstööin Shell viö Reykjanesbraut. Simi 27016. Nýja bilaþjónustan Súöarvogi 28—30, simi 86630. Opið frá 9—22. Eigum varahluti i ýms- ar gerðir eldri bifreiða. Þvotta- og bónaöstaöa, einnig aöstaöa til hvers konar viögeröa- og suðu- vinnu. li Húsnæði í boði i Ilerbergi til leigu. Fyrirframgreiösla. Upplýsingar i sima 16392. Stórt herbergi til leigu á góðum staö i bænum. Upp). i sima 28229 eftir kl. 6. Tveggja herbergja Ibúö til leigu i Breiöholti. Vinsam- lega sendiö tilboð á afgreiöslu Dagblaösins merkt ,,8599”. Til leigu ný 3ja herb. 106 fm Ibúð i Breiö- holti strax. Góð umgengni og reglusemi áskilin. Skriflegu til- boöi um leiguupphæö og fyrir- framgreiöslu ásamt uppl. um fjölskyldustærö sé skilaö til Dag- blaðsins, Þverholti 2, fyrir þriðju- dag 16. des. nk. merkt „Krumma- hólar 8638”. Ibúöaleigumiöstööin kallar: Húsráðendur. látiö okkur leigja, þaö kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um husnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40b kl. 12 til 16 og i sima 10059. Húsráöendur er það ekki lausnin aö láta okkur leigja ibúöar- eöa atvinnuhúsnæði yöur aö kostnaöarlausu? Húsa- leigan, Laugavegi 28, II. hæö.Uppl. um leiguhúsnæöi veitt- ar á staönum og i sima 16121. Opið 10-5. Húsnæði óskast Óskum eftir aö taka á leigu ibúö. Þrennt i heimili. Fyrirframgreiðsla eitt ár. Reglusemi og góö umgengni. Upplýsingar i sima 16883 eftir kl. 18. Ung hjón óska eftir 2ja til 3ja herbergja ibúö. helzt I Hafnarfiröi. Uppl. i sima 51837. Vill einhver góöhjartaöur leigja okkur unga parinu 2ja herb. fbúö, erum mjög reglusöm. Uppl. i sima 37447 eftir kl. 7. 2ja herb. íbúö óskast til leigu sem fyrst. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins merkt „Sigrún — 8564”. lönaöarhúsnæöi óskast til leigu strax. Stórbilskúr kemur til greina, helzt I Blesugróf eða nágrenni hennar. Gott boö fyrir rétt húsnæöi, Uppl. i sima 21673 og 25605. l’ngur reglusamur maöur óskar eftir litilli ibúð á leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Uppíýsingar i sima 30429. Kldri kona óskar eftir Ibuö sem fyrst. Uppl. i sima 51439. Ilúseigendur athugiö. Ungan reglusaman iönnema utan af landi vantar strax herbergi meö eldunaraöstöðu eða litla ibúö. Uppl. i slma 12381.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.