Dagblaðið - 05.01.1976, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 05.01.1976, Blaðsíða 18
18 Dagblaðiö. Mánudagur 5. janúar 1976. I Til sölu i Til sölu vegna riutnings: RCA litsjónvarp, skermur 26” á- samt FM-AM stereoútvarpi, allt i einni mublu. Verð 350 þús. Af- borgunarskilmálar. Sem nýtt, vandað ferðatöskusett, verðkr. 15 þús.Nýkarlmannskuldaúlpa með hettu, öll skinnfóðruð, stórt núm- er. verð 10 þús. Steikarpanna með stálloki, tilvalin fyrir veitinga- stað, kr. 5 þús. Sem ný sýningar- vél og tjald fyrir slides, hvort tveggja 25 þús. Nýjar leðurboms- ur. litið númer, með háum hæl- um, kr. 6 þús. Nokkrar litið notað- ar kápur, kr. 2 þús. pr. stk. Simi 10184. Hvað gafstu Rasminu frænku á, 39. afmælis degi hennar? Siðast, þegar hún varö 39, gafég- henni armband en ég man ekki hvaö ég gaf henni i fyrsta skiptið. Það er svo langt siðan. Til sölu happdrættisvinningur til Tenerife á Kanarieyjum. Uppl. i sima 81523 eftir kl. 6 i dag og næstu daga. Til sölu Fischer skiði 1.70 m og Dachstein skiðaskór nr. 39. Hvorutveggja i góðu standi. Uppl. i sima 31046 eftir kl. 5. Vegna flutnings er til sölu fataskápur, pilurúlh' gardinur, rafmagnsofn með viftu og skákklukku. Uppl. i sima 36126. Miðstöðvarketill 12 ferm. stálketill frá Stálsmiðj- unni, framleiðsluár ’68, til sölu á mjög hagstæðu verði. Uppl. i sima 52884 eftir kl. 7 á kvöldin. ........................ Blaðburðar- börn óskast strax i eftirtalin hverfi: Mávahllð, Skjólin, Grettisgötu, Njálsgötu. Dagblaðið, afgreiðsla, Þverholti 2, R. S. 22078. Smurbrauðstofan Nj&lsgStu 49 -,Simi 15105 Til sölu litið ljóst eldhúsborð, kr. 2.000,00. Uppl. i sima 41117. Vélsleöavagn til sölu, með eða án skjólborðs. Upplýs- ingar i sima 82956. I Óskast keypt 8 Óskum eftir að kaupa miðstöðvarketil (spiral) stærð 4—4 1/2 ferm. frá Sigurði Einarssyni eða Akranesi. Upp1. i sima 2522 Keflavik og 2656 eftir kl. 6. Óska að kaupa nýlegan miðstöðvarketil með spiral og brennara. Uppl- i sima 72666 á kvöldin. 1 Verzlun 8 Útsala — Útsala Mikill afsláttur af öllum vörum verzlunarinnar. Barnafatnaður i miklu úrvali. Gerið góð kaup. — Barnafataverzlunin Rauðhetta, Hallveigarstig 1 (Iðnaðarmanna- húsinu). MMBIAÐIB ér smá- auglýsingablaðið Sambyggöar trésmiðavélar, þrjár gerðir, súluborvélar, raf- suðutransarar og bilskúrshurðir fyrirliggjandi. Straumberg hf. Brautarholti 18. Simi 27210. Kjarakaup Hjartacrepe og combicrepe nú kr. 176 pr. 50 gr. hnota, áður 196 pr. hnota. Nokkrir ljósir litir á að- eins 100 kr hnotan. 10% aukaaf- sláttur af 1 kg pökkum. Hof Þing- holtsstræti 1. Simi 16764. Kaupum af lager alls konar fatnað, svo sem barna- fatnað, alls konar fatnað fyrir fullorðna, peysur alls konar fýrir börn og fullorðna o.m.fl. Stað- greiðsla. Útsölumarkaðurinn Laugarnesvegi 1,12. Simi 30220, heima 16568. Skóverzlun á bezta stað i bænum til sölu. Uppl. i Fasteignaþjónustunni Austurstræti, simi 26600. INNRITUN NÝRRA NEMENDA W SÍMA 84750 kl. 10-7 daglega. Kennum: Barnadansa Táningadansa Jazzballett Stepp Samkvæmisdansa Jitter Bug og Rokk DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS <XM>

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.