Dagblaðið - 05.01.1976, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 05.01.1976, Blaðsíða 20
20 Dagblaðið. Mánudagur 5. janúar 1976. Einhleyp kona óskar eftir litilli ibúð eða góðu herbergi með eldunaraðstöðu. Simi 25927. Óska eftir 2ja herb. ibúð strax, góð um- gengni og fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 40307. li Atvinna í boði í Stúlka óskast i söluturn. Uppl. i sima 84099. Blaðamaður óskast Útgáfufyrirtæki óskar eftir að ráða mann vanan blaðamennsku til starfa að skemmtilegu verk- efni i mánaðartima. Heilsdags- vinna. Þarf að byrja strax. Uppl. i sima 74575 i dag. Unglingspiltur óskast nú þegar hluta úr degi til snúninga. Söebeckverzlun Miðbæ við Háaleitisbraut. Ritari við sálfræðideild skóla, Breiðholti óskast strax allan daginn. Um- sóknir um aldur, menntun og fyrri störf berist Fræðsluskrif- stofu Reykjavikur, Tjarnagötu 12, i siðasta lagi 12. janúar kl. 12. Uppl. i sima 74050. Kona getur fengið lánaða prjónavél gegn smávegis prjónaskap. Uppl. i sima 52473. Stýrimann og vanan háseta vantar strax á M.B. Verðanda KÓ 40, sem er á netaveiðum. Uppl. i sima 41454. Bráðfiinkur verzlunarstjóri óskast strax i skó og fataverzlun. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Verzlunarstjóri 9224”. Atvinna óskast Kona vön afgreiðslustörfum i verzlunum óskar eftir vinnu við hliðstæð störf. Uppl. i sima 30902. Get tekið tvö 4ra til 5 ára börn i vetur. Uppl i sima 94-2519. Get tekið börn i gæzlu hálfan daginn fyrir hádegi. Er i Bústaðahverfi. Uppl. i sima 84394. Tapað-fundið Pierpont kvenúr tapaðist á Þorláksmessu. Finn- andi vinsamlegast hringi i Benný i sima 42232. 1 Einkamál S) Ungur maður, eigandi að góðri ibúð á góðum stað i borginni, vill leigja ungri konu herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði, með kynni i huga. Tilboð merkt „Beggja hagur 9232”, sendist Dagblaðinu fyrir 8. janúar næstkomandi. óska eftir að kynnast konu, 30—35 ára. Nánari kynni i huga. Á ibúð. Þagmælsku heitið. Svar ásamt mynd sendist inn á afgr. Dagblaðsins fyrir 10. jan. merkt „9263”. Barngóð stúlka óskar eftir að gæta 2ja til 3ja barna, helzt ungbarna. Uppl. i sima 19249. Bókhald . Bókhald: Getum bætt við okkur bókhaldi og reikningsuppgjöri fyrir smærri fyrirtæki, einstaklinga og hús- félög. Simar 73963 og 12563. Einmana ungur maður óskar eftir að kynn- ast kvenmanni, náin kynni gætu komið til greina. Æskilegt að myndfylgi. Trúnaði heitið. Tilboð sendist Dagblaðinu sem fyrst merkt: „9243”. I Tilkynningar > Les i lófa, spil og bolla. Uppl. i sima 53730. Getraunakerfi Viltu auka möguleika þina i get- raununum. Þá er að nota kerfi. Getum boðið eftirfarandi kerfi méð auðskildum notkunarregl-, um: Kerfi 1. Háltryggir 6 leiki, 8 raðir minnst 10 réttir. Kerfi 2. Hálftryggir 7 leikir, 16 raðir minnst 11 réttir. Kerfi 3. Heiltryggir 3 leiki og hálftryggir 3, 18 raðir minnst 10 réttir. Kerfi 4. Heiltryggir 4 leiki og hálftrygg- ir 4, 24 raðir minnst 10 réttir. Hvert kerfi kostar kr. 600,— Skrifið til útgáfunnar, póst- hólf 282, Hafnarfirði, og munum við þá senda i póstkröfu það sem beðið er um. 0 1 Kennsla i Kenni ensku, frönsku og itölsku, spænsku, sænsku og þýzku. Talmál, bréfa- skriftir og þýðingar. Les með skólafólki, bý undir dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á erlendum málum. — Arnþór Hinriksson, simi 20338. Ökpkennsla ökukcnnsla — Æfingartimar Lærið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica. Sig- urður Þormar ökukennari. Simar 40769 Og 72214. ökukennsla—Æfingatimar Lærið að aka i snjó og hálku. Kenni akstur og meðferð bifreiða, kenni á Mazda 818 árg. ’74. Full- kominn ökuskóli, öll prófgögn, á- samt litmynd i ökuskirteinið, fyr- ir þá sem þess óska. Helgi K. Sessiliusson, simi 81349. Hvað segir simsvari 21772? Reynið að hringja. I Hreingerníngar i Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðúm, stigahúsum og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn. Simi 25551. Hreingerningar—Teppahreinsun. íbúðir kr. 90 á fermetra eða 100 fermetra ibúð á 9000 kr. Gangar ca 1800 á hæð. Simi 36075. Hólm- bræður. Geri hreinar ibúðir og stigaganga. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. i sima 26437 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. Svavar Guðmundsson. 1 Þjónusta - Múrverk — málningarvinna allt múrverk, viðgerðir og flisa- lagnir. Fast tilboð. S. 71580. Þjónusta Flutningar Tökum að okkur þungaflutninga, svo sem pianó, peninga- skápa o.fl. o.fl., einnig alls kyns aðra flutninga, þar á meðal flutninga á skepnum, lengri eða skemmri. Hringið i sima 43266 eða 44850. , Geymið auglýsinguna. Viðgerðir á heimilistækjum. Kitchen-Aid, Westinghouse, Frigidaire, Wascator, Wasco- mat og fleiri gerðir. Margra ára reynsla i viðgérðum á of- antöldum tækjum. Simi 71991. Verzlun 1 CREDA-tauþurrkarinn er nauBsynlegt hjálpartæki á nútimaheimili og ódýrasti þurrkarinn t sinum gæöaflokki. Fjórar gerhir fáanlegar. Ennfremur útblástursbarkar f/Creda, o.fl. þurrkara. Veggfestingar f/Creda T.D. 275 þurrkara. o SMYRILL Armúla 7. — Stmi 84450. Útiljósker. Takið hlýlega á móti gestunum. Verö aðeins kr. 1.440.— önnumst uppsetningu á hagetæöu verði. Hengsli kr. 730.— (Tilvalið fyrir hengiplöntur GLIT HÖFÐABAKKA SÍMI 85411 ' Nýja græna stelliö í tízkulit unga fólksins Laugav. 22 - Hainarst. 1 - Bankast. 11 BOSAHÖLD /■ Sími (• 12527 GLERVÖRUR í s L E N Z K ^KASSETTURoq FERÐATÆKI ► 1*1 Bör SIÐ LAUGAVEGI178. J Ó L A L Ö G Hálfir folaldaskrokkar tilbúnir i frystikistuna á kr. 285.00 Pr- k8- Laugalæk 2, REYKJAVlK, stmi 3 5o2o H0LLENSKA FAM MKSUGAN, ENPINGARCW, rOFLUG OG 'OPÝfí, HEFUfí, ALLAfí KLÆfí ÚTl VIP HREINGEfíN IN0UHA. lAUKUfí i , 'OLAFUfí, 'AfíMULA 6 3, SlMI AVYOO. BA RNAFATNAÐU R, •MUSSUKJOLAR. • IÓM ULLARBOLI R. • VELURPEYSUR. • SNEKK'BU XUR. •GALLABUXUR. PQSTSE N 0 UM . •TERYLEBEBÖX U R. • FL A UELSBUXU R. • ■ITTISÚLPUR. •BN6BARNAFATNAOUR. •SÆNBURGJAFIR. M31IA. strandgötu 35 hafnarfircfi. Kjötbúð Árbæjar Úrvals kjötvörur. Svinakjöt nýtt og reykt. Nautakjöt. Steikur eftir vali. Dilkalæri og dilkahryggir, fyilt éftir óskum yðar. Naut i hálfum skrokkum tilbúið i frystikistuna, verð kr 398. Látið fagmenn vinna fyrir yður. Kjötbúð Arbæjar Rofabæ 9, simi 81270. F. Björnsson, Radióvðrzlun, Bergþórugötu 2, simi 23889. Ódýr stereosett og plötuspilarar með magnara og hátölur- um. Margar gerðir bilasegulbanda fyrir 8 rása spólur og kasettur. Ódýrar músikkasettur og 8rása spólur. Einnig hljómplöt- ur, islenzkar og erlendar. Húseigendur — Húsbyggjendur Seljum hagkvæmu verði útiljósa- seriur og litaðar ljósaperur, einnig islenzkar koparluktir og annað efni til raflagna. önnumst allar upp- setningar, nýlagnir og rafmagns- viðgerðir. Simi 28022. RAFAFL Nýsmiði - innréttingar Nýsmiði — Breytingar Onnumst hvers konar trésmiði á verkstæði og á staðnum. Hringið og við komum um hæl og gerum yður tilboð. Reynið þjónustuna. Simar 53473, 74655 og 72019. Látið reynda fagmenn vinna verkið. Bílskúrshurðir Útihurðir, svalahurðir, gluggar og lausafög. Gerum verötilboð. Hagstætt verð. Trésmiðjan Mosfell sf. Hamratúni 1, Mosfellssveit. Simi 66606. Innréttingar-húsbyggingar MKm Smiðum eldhúsinnréttingar, fataskópa, sólbekki og fl. BREIÐÁS Vesturgötu 3 simi 25144, 74285 F- Húsbyggjendur — Húseigendur. Húsgagna- og byggingameistari með fjölmennan flokk smiða getur bætt við sig verkefnum. Vinnum alla tré- smiðavinnu úti sem inni, svo sem mótasmiði, glerisetn- ingu og milliveggi, innréttingar og klæðaskápa o.fl. Einn- ig múrverk, raflögn og pipulögn. Aðeins vönduð vinna. Simi 82923. Geymið auglýsinguna. Hárgreiðsla - sny rting PermanenL við allra hæfi Sterkt — Mjúkt. • Verðaðeins kr. 1.880,— Innifalið i verði er þvottur, lagning, lagningarvökvi og’ lakk. Perma Garðsenda 21 Simi 33968 Perma Iðnaðarhúsinu Ingólfsstræti slmi 27030.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.