Dagblaðið - 05.01.1976, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 05.01.1976, Blaðsíða 22
22 NÝJA BÍÓ Skólalíf i Harvard tslenzkur texti Skemmtileg og mjög vel gerð verðlaunamynd um skólalif ung- menna. Leikstjóri James Bridges. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 AUSTURBÆJARBÍÓ ÍSLENZKUR TEXTI. Nýjasta myndin með Trin- ity-bræðrunum. Trúboðarnir Two Missionaries Bráðskemmtileg og spennandi ný itölsk-ensk kvikmynd i litum. Myndin var sýnd sl. sumar i Evrópu við metaðsókn. Aðalhlutverk: Terence Hill, Bud Spencer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓLABÍÓ Lady sings the blues Afburða góö og áhrifamikil lit- mynd um frægðarferil og grimmileg örlög einnar frægustu „blues” stjörnu Bandarikjanna Billie Holiday. Leikstjóri: Sidney J. Furie. tslenzkur texti Aðalhlutverk: Hiana Ross, Billy Dee Williams Sýnd kl. 5 og 9. I HAFNARBÍÓ 8 Gullæöið Einhver allra skemmtilegasta og vinsælasta gamanmyndin sem meistari Chaplin hefur gert. Ógleymanleg skemmtun fyrir unga sem gamla. Einnig hin skemmtilega gaman- mynd Hundalíf Höfundur, leikstjóri, aðalleikari og þulur Charlie Chaplin. tSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. IAUGARÁSBÍÓ Veitingahúsið SESAR Ármúla 5 OPIÐ I KVOLD Opið frá kl. 8-11,30 Veitingahúsið Armúla 5 h.f. HATTA OG HANNYROAVERZLUNIN Jenný Stúlkur óskast sem Ijósmyndafyrirsœtur Erlent vikublað óskar eftir stúlkum til fyrirsætustarfa. Góð laun. Sejer Kristensen ljósmyndari Hótel Loftleiðum, simi 22322, herbergi 213, i dag kl. 17-20. SMtortltfurtt 1J« - Siml 18741 - P4rth4H 91. Rnkjnf c DAGBLAÐIÐ ersmá auglýsingablaðið 3 Takið eftir! Lœkkað verð á veitingum, verð á aðgöngumiða kr. 150 Hrói Höttur THE WAY IT REALLY HAPPENED! Nýjasta teiknimyndin frá Disney- félaginu. Sýnd kl.5, 7 og 9. Sama verð á al'iar sýningar. Mynd þessi hefur slegið öll að- sóknarmet i Bandarikjunum til þessa. Myndin er eftir sam- nefndri sögu eftir Peter Bench- ley.sem komin er út á islenzku. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Ro- bert Shaw, Richard Dreyfuss. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Ath. Ekki svarað i sima fyrst um sinn. Bönnuð innan 16 ára Hækkað verð. Hljómsveitin Bella-Donna Opið frá Er ungum komið fyrir hjá vandalausum Sjónvarpsleikritið sem er á dagskránni kl. 21:55 i kvöld, nefnist „Litli svarti sauðurinn” og er byggt á þætti úr ævisögu Rudyards Kiplings. — Litill sex ára gamall drengur flyzt með foreldrum sinum frá Indlandi til Englands. Siðan er honum skyndilega komið fyrir hjá vandalausum. Þýðandi er Kristmann Eiðsson. Með aðalhlutverk fara Max Harris, Gillian Hawser og Paul Freeman. Leikstjóri er Mike Newell. DATSUN 7,5 I pr. 100 kr Bílaleigan Miðborg Car Rental . Q . Sendum 1-94-92 tSLENZKUR TEXTI. Æsispennandi og viðburðarik ný amerisk sakamálamynd i litum. Leikstjóri: Michael Winner. Aðaihlutverk: Charles Bronson, Martin Balsam. Mynd þessi hefur alls staðar sleg- ið öll aðsóknarmet. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. TIL SÖLU. Mercedes Benz 280 árg. ’70 Stórglæsilegur, vel með farinn einkabill. Innfluttur árið 1974. Leðursæti. Uppl. i dag og i kvöld i sima 74575. Dagblaðið. Mánudagur 5. janúar 1976. Hafnarfirði Sími 50184. Most cops playit bythe book.. Newman wrote his own! iB | A UNIVERSAL PICTURE pp TECHNICOLOR' tJrl Hörkuspennandi mynd um bar- áttu leynilögreglunnar við fikni- efnasala. Aðalhlutverk: George Peppard og Roger Robinson. Leikstjóri: Richard Heffron. Framleiöandi: Universal. Sýnd kl. 8 og 10.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.