Dagblaðið - 23.01.1976, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 23.01.1976, Blaðsíða 14
14 Pagblaðið. Föstudagur 23. janúar 1976. Nýiar og endurbœttar hljómsveitir að koma ó markaðinn ,,Ég hélt hón vœri handónýt, en..." — Þórður Bogason rœðir við Pétur W. Kristjónsson I Vinsœldalistar vikunnar: Queen: á niðurleið með „Bohemian Rhapsody”. Gamlir draugar endurvaktir Töluverðar breytingar hafa sælli. orðið á brezka vinsældalistan- Gleðiefni er að sjá nýtt lag um i þessari viku. Merkast er með Mike Oldfield á listanum, i e.t.v. að Small Faces, fjórða sæti. Það er „In Dulce hljómsveitin sem siðar varð til Jubilo/On Horseback”. Mike að mynda kjarnann i Faces, Oldfield sendi frá sér plötuna hljómsveit Rod Stewarts er nú „Tubular Bells” fyrir komin á listann með nærri tiu tveimur—þremur árumog hafa ára gamalt lag, „Itchycoo fáar LP-plötur selzt betur allt Park”. Lagið kom upprunalega frá upphafi plötuútgáfu. út á tveggja laga plötu og varð „Tubular Bells” setti fjölda- allvinsælt, en A-hliðin, „Lazy mörg met i vinsældum og sölu. Sunday”, varð þó miklu vin- —ÓV. LONDON — Melody Maker: 1. (3)MammaMia ............................Abba 2. (2) Glass Of Champagne................Sailor 3. (1) Bohemian Rhapsody..................Queen 4. (12) In Dulce Jubilo/On Horseback.Mike Oldfield 5. (7) King Of the Cops..............Billy Howard 6. (8) Art For Art’s Sake..................io CC 7. (21) WeDoIt.........................R&JStone 8. (19) Let the Music Play ...........Barry White 9. (5) Wide Eyed And Legless..Andy Fairweather-Low 10. (11) ItchycooPark.................SmallFaces NEW YORK — Cashbox: 1. (1) Convoy .......................C.W. McCall 2. (2) I Write the Songs ..........BarryManilow 3. (3) Love Rollercoaster........TheOhioPlayers 4. (7) You Sexy Thing................Hot Chocolate 5. - (5) FoxOntheRun .....................Sweet 6. (6)FlyAway .......................John Denver 7. (8) I Love Music......................O’Jays 8. (9)1 Walk Away From Love..........David Ruffin 9. (13) Fifty Wasy to Leave Your Lover.PaulSimon 10. (11) Sing a Song.............Earth, Wind & Fire Nú fer árangur þeirra breyt- inga sem urðu á liðsskipan nokkurra hljómsveita seint á siðasta ári brátt að koma I ljós. Hljómsveitin Dinamit, með Herbert Guðmundsson söngv- ara I broddi fylkingar, kemur að öllum likindum fyrst fram 31. janúar og þá uppi í Borgarnesi. Hljómsveitin hefur æft af kappi undanfarnar vikur og ætti nú að vera orðin þokkalega samstillt. DB spurði Herbert að þvi fyrir skömmu hvaða lög yrðu helzt á dagskránni. Hann vildi litiö um það segja en gaf I skyn að þau yrðu mörg hver af Islenzkum rótum runnin, eða alla vega með islenzkum textum. Mjög hljótt hefur verið um hljómsveitina Dögg siðan sam- starfið þar slitnaði. Gömlu fé- lagarnir Páll Pálsson og Ólafur Helgason fengu með sér fjóra tónlistarmenn og hafa þeir æft frumsamin lög i kyrrþey I nám- unda við sovézka sendiráðið. Eftir þeim lögum að dæma sem undirritaður heyrði á æfingu hjá hljómsveitinni fyrir nokkru er þarna um allgott efni að ræða, og ætti það að falla vel i kramið hjá danshúsagestum. Hljómsveitin Eik skipti um Ólafa við trommusettið laust eftir áramótin. Ólafur Kolbeins er nú að verða fullæfður og sam- kvæmt upplýsingum Demants hf. er Eikin bókuð á sitt fyrsta ball 7. febrúar næstkomandi. Töluverðar breytingar hafa verið gerðar á prógrammi hljómsveitarinnar og verður spennandi að heyra I nýrri og endurbættri Eik. —AT— sviði. Þessi nýja Paradis kom fram i fyrsta skipti i Tónabæ og mér fundust mjög góðar undirtektir hjá fólki. Og ég heyrði i mörgum sem sögðu eitthvað á þessa leið: ,,Ég hélt að hún væri handónýt, en hún er þrælgóð.” Hér á eftir kemur stutt viðtal sem ég átti við Pétur W. Kristjánsson. Hvernig finnst þér Paradis vera eftir breytinguna? Ég er mjög ánægður með út- komuna, hljómsveitin hefur styrkzt til muna og á það sér- staklega við um lagasmiðar þvi að Björgvin og Asgeir eru báðir góðir lagasmiðir. Hvernig fundust þér mót- tökurnar á nýju Paradís? Mér fundust þær mjög góðar og fólk virtist taka nýju meðlimunum vel. Eruð þið komnir með einhver lög eftir meðlimi Paradisar? Nei, ekki ennþá, en eftir að við erum búnir að æfa nægilega gott dansprógramm, þá byrjum við af fullum krafti að vinna að frumsömdu efni og ef eitthvað af þeim lögum fellur inn I dans- prógrammið þá verða þau hiklaust með. Hvað eruð þið með marga aö- stoðarmenn? Við erum með einn rótara, mixermann, ljósamann og bil- stjóra og einnig er diskótekið Aslákur yfirleitt alltaf með okk- ur. Er plata væntanleg frá ykkur? Eins og ég sagði áðan erum við ekki farnir að vinna aö frumsömdum efni en fljótlega förum við aö vinna að þvi en nú i dag getum við ekki sett neina timasetningu um plötufram- kvæmdir. Ert þú sjáifur framkvæmda- stjóri Paradisar? Ilingaö til hef ég verið það en nú mun Pétur Hjaltested taka að sér bókhaldið en ég mun áfram sjá um ráðningar. Við þökkum Pétri Kristjáns- syni kærlega fyrir spjallið og óskum Paradis velgengni á nýju ári. —Þ.B. — talið að fyrirtœkinu verði skipt í tvennt Þórður Bogason. Paradis er sú hljómsveit sem hefur náð mestum vinsældum hér á landi á siðastliðnu ári og er það vegna hörku og áræðni Péturs Kristjánssonar stofn- anda Paradisar. Náði Paradis mjög fljótt Vinsældum og skauzt I toppinn og er þar enn. Um áramótin ákváðu meðlimir Paradisar að skipta um trommuleikara og gitar- leikara og fá þá Björgvin og As- geir, sem störfuðu i Pelican, sem var að hætta. Barst þetta fljótt út og var nýja Paradis dæmd umsvifalaust og um- hugsunarlaust án nokkurrar fenginnar reynslu hvernig hljómsveitin væri. Mikið var lalað um að Pétur hefði þarna gert stóra skyssu. Þar held ég að fólkið hafi ekki hugsað um það að þeir væru að þessu til að bæta hljómsveitina þvi að Björgvin og Asgeir eru að minu og margra áliti beztir á sinu NÝ EIK: Ólafur Kolbeins fyrrverandi Paradlsartrommari annar frá hægri. DB-mynd: Björgvin. RÁÐGERÐAR BREYT- INGAR HJÁ DEMANT Töluverðar breytingar munu I erum ekki einu hluthafarnir en standa fyrir dyrum á umboðs- það hefur verið boðað til hlut- og hljómplötufyrirtækinu Dem- hafafundar 11. febrúar. Þá mun ant hf., sem hefur um þessar | stjórnin gera grein fyrir sinum mundir starfað i rúmlega eitt ár. Að likindum verður fyrir- tækið lagt niður og stofnað nýtt — eða ný — fyrirtæki i staðinn, sem starfa munu hvert á sinu sviðinu. Eftir þvi sem komizt verður næst mun Ingibergur Þorkels- son sem séð hefur um hljóm- plötuútgáfuna halda þvi áfram en Helgi Steingrimsson sem séð hefur um umboðsstörfin heldur áfram með sinu fyrirtæki. Það mun verða kallað Rúbin og þykir eiga vel við eðallyndi Helga. Ástæðurnar fyrir þessum breytingum eru margvislegar, m.a. fjárhagsleg afkoma fyrir- tækisins á fyrsta starfsárinu. Þeir Helgi og Ingibergur hafa ekki viljað staðfesta þessar fréttir en Ingibergur sagði I samtali við DB i gær: „Við höfum rætt ýmsa mögu- leika á framtiðarstarfi fyrir- tækisins en ekkert hefur verið á- kveðið um þau mál. Við Helgi Helgi Steingrimsson: Eðalsteinaskipti? hugmyndum og I framhaldi af þvi verður tekin ákvörðun um framtiðina.” —ÓV.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.