Dagblaðið - 23.01.1976, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 23.01.1976, Blaðsíða 22
Hagblaöið. Föstudagur 23. janúar 1976. 22 NÝJA BIO I öskubuskuorlof. Cinderella Liberty AN UNEXPECTED LOVE STORY ts COLOR BY DELUXE* PANAVISION' ÍSLENZKUR TEXTI Mjög vel gerð ný bandarisk gamanmynd. Aðalhlutverk: James Caan, Marsha Mason. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. 1 TÓNABÍÓ D Skot i myrkri (A shot in the dark) Nú er komið nýtt eintak af þessari frábæru mynd, með Peter Sellers i aðalhlutverki, sem hinn óvið jafnanlegi Inspector Clouseau, er margir kannast við úr Bleika pardusinum. Aðalhlutverk: Peter Sellers, Klke Sommer, Gcorge Sanders. ÍSLENZKUR TEXTI Endursýnd kl. 5, 7 og 9. 1 HÁSKÓLABÍÓ Óskars verölaunamyndin Guðfaöirinn 2. hluti Fjöldi gagnrýnenda telur þessa mynd betri en fyrri hlutann. Best að hver dæmi fyrir sig. Leikstjóri: Francis Ford C'opp- ola. Aðalhlutverk: A1 Pacino, Ro- bert Pe Niro, Diane Keaton, Ro- bert Puvall. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 8,30. Ath. breyttan sýningartima. h HAFNARBÍÓ II Gullránið 'SEIMUR PlClURESp-ese-.s A RAVMOND'STROSS PRODUCTION ln Associalion With MOTiON PíCTURE INTERNATIONAL. INC MIDAS RUN Spennandi og skemmtileg, ný bandarisk litmynd um djarflegt rán á flugfarmi af gulli og hinar furðulegu afleiðingar þess. Aðalhlutverk: Richard Crenna, Anne Heywood, Fred Astaire. tSLENZKUR TEXTI. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. Leikfélag Kópavogs Sýning sunnudag 25. janúar kl. 13.00 Bör Börsson örfáar sýningar eftir. Miðasala opin frá kl. 5—7 föstu- dag og laugardag. Hljómsveitm Experiment Opið frá 1 GAMIA BÍÓ Kvennamorðinginn MGM INTRODUCES A NEW FILM EXPERIENCE 8 WICKED, WICKED Óvenjuleg og æsispennandi, ný bandarisk hrollvekja. ÍSLENZKUR TEXTI. Rönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 8 BÆJARBÍÓ D Hafnarfirði Sími 50184. Pilturinn Villi Æsispennandi, bandarisk kvik- mynd um eltingaleik við Indiána i hrikalegu og fögru landslagi í Bandarikjunum. Aðalhlutverk: Robert Redford o.fl. Endursýnd kl. 8 og 10. íslenzkur texti. Bönnuð börnum. AUSTURBÆJARBÍÓ D ÍSLENZKUR TEXTI. EXORCIST Særingamaðurinn Heimsfræg, ný, kvikmynd i lit- um, byggð á skáldsögu William Peter Blatty, en hún hefur komið út i isl. þýð. undir nafninu „Haldin illum anda”. Aðalhlutverk: Linda Blair. Max Von Sydow ÍSLENZKUR TEXTI Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Nafnskirteini. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9.30. Hækkað verð. 8 LAUGARÁSBÍÓ D ókindin JAWS Mynd þessi hefur slegið öll að sóknarmet i Bandarikjunum ti þessa. Myndin er eftir sam nefndri sögu eftir Peter Bench ley.sem komin er út á islenzku Leikstjóri: Steven Spielbcrg. Aðalhlutverk: Roy Scheidcr, Ro bert Shaw, Richard Preyfuss. Bönnuð börnum ínnan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára Iiækkað verð. 8 STJÖRNUBÍÓ D Allt fyrir elsku Pétur or Pete's sake ÍSLENZKUIt TEXTI. Bráðskemmtileg ný amerisk kvikmynd i litum. Leikstjóri: Peter Yates. Aðalhlutverk: Barbra Streisand Michaei Sarrazin. Sýnd kl. 6, 8 «g 10. Útvarp Sjónvarp Pauðinn og stúlkan nefnist fimmtán minútna mynd sem er á dagskrá sjónvarpsins kl. 21.25 i kvöld. Þetta cr frönsk verðlaunamynd, byggð á þætti úr samnefndum strokkvartetti eftir tónskáldið Schubert. Verkamannafélagið Dagsbrún Félagsfundur verður i Iðnó, sunnudaginn 25. jan. kl. 2.00 Fundarefni: Samningamálin og heimild til vinnustöðvunar Félagar eru beðnir að f jölmenna og sýna skirteini við innganginn. Stjórnin. ÁRMÚLA 32 SÍMI 82340 DATSUN . 7,5 I pr. 100 km Bilaleigan Miöborg Car Rental « Q>l Sendum 1-74-921 DAOBLáöiD ersmá- auglýsingabíaðið Ströng passaskylda

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.