Dagblaðið - 23.01.1976, Side 16

Dagblaðið - 23.01.1976, Side 16
u Hagblaðið. Föstudagur 23. janúar 1976. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir laugardaginn 24. janúar. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Einmitt þegar þú ert farinn að búast viö erfiðum degi verður þú fyrir óvæntri ánægju svo að þú kemst i betra skap. 1 kvöld færð þú tækifæri til að blandast hópi fólks sem þig hefur lengi langað til að kynnast. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): bað gerist eitthvað sem hefur bæði ögrandi áhrif á þig og verður þér talsvert umhugsunar- efni. Yngri manneskja veldur spennu. Félagslif kvöldsins bætir þér upp von- brigði sem þú hefur orðið fyrir nýlega. Hrúturinn (21. marz—20. april): Forðastu að segja nokkuð sem maður er alls ekki hefur heiður þinn i huga gæti haft eftir þér annars staðar. í dag er upplagt að sinna heimilismálum, þar sem litið verður um að vera i félagsmálum. Nautiö (21. april—21. mai): Mundu að hversu skapvondur sem þú ert, þá máttu ekki láta það bitna á öðrum. Þú hressist er liður að kvöldi. Einnig ættirðu að fá góðar fréttir af roskinni manneskju er verið hefur veik undanfarið. Tviburarnir (22. mai—21. júni): Einhver sem þú hittir nýlega virðist hafa áhuga á ; þér. Aætlanir kvöldsins hæfa e.t.v. ekki öllum þannig að það verður að slipa þær aðeins til. Þú munt njóta óskiptrar að- dáunar fyrir sveigjanleikann. Krabbinn (22. júnf—23. júlf): Þér er ráð- lagt að eyða einhverjum stundum úti undir berum himni. Það ætti að bæta heilsuna sem ekki er upp á það bezta núna. Þau fjármál er valdið hafa þér áhyggjum undanfarið virðast færast i betra horf núna. Ljóniö (24. júli—23. ágúst): Forðastu að gleyma afmæli gamals og góðs vinar þvi að annars veldurðu miklum vonbrigðum. í kvöld er hagstætt að gera eitthvað nýtt i félagslifinu. Reyndu að vera ekki allt of gagnrýninn á aðra. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Spáö er fjörugu félagslifi og að þú njótir þar óskiptrar athygli. Stjörnurnar eru þér al- veg einstaklega hagstæðar — þannig að þú getur varla gert neitt vitlaust. Þú verður að svara ákveðnu bréfi sem fyrst. Vogin (24. sept.—23. okt.): Vinur þinn staðfestir eitthvað sem þig hefur lengi grunað. Vinsældir þinar virðast vaxandi. Gerðu nú góðverk og aðstoðaðu einhvern sem á erfitt með að eignast vini. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Svo iengi sem þú heldur þig að verki, þá heldurðu þig frá vanda. Einhver fjöl- skylduaðgerð tekst ekki allt of vel og gæti m.a.s. valdið deilum. Það tekst þó að finna nokkuð óvenjulega lausn á vandanum. Bogmaðurinn(23. nóv.—20. des.): Erfiði er þú hefur lagt á þig er nú farið að bera ávöxt. Þú skalt virða skoðanir eldri manneskju á ferðalagi sem stungið hefur verið upp á. Vinátta þin við manneskju af hinu kyninu virðist vera að fá á sig róm- antiskan blæ. Steingeitin (21. des,—20. jan.): Eitthvert ferðalag virðist ekki ætla að ganga sam- kvæmt áætlun. Þekking þin á ákveðnu sviði ætlar nú að koma að góðum notum. Skemmtilegt andrúmsloft fylgir nýjum kunningja þinum inn i vinahópinn. Afmælisbarn dagsins: Þetta ár ætti að örva þig til athafna og þér er betra að hafa þig allan við, sérstaklega um mitt tima- bilið. Það verður dálitið um ferðalög og sum til staða sem þú hefur aldrei komið til áður. Rómantikin skiptir fyrst máli við lok ársins. „Þetta var það sem almennt er nefnt simahótun — móðir þin var aö lenda og bföur á flugvellin- um.” © King Featurss Synclicate, lr*c., 1973. World rights reserved.. ^ J 1 ,,Er þetta sjónvarpsauglýsing? Hvar eru myndavélarnar?” Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: f Reykjavik og Kópa- vogi simi 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: Simi 25524. Vatnsveitubilanir: Simi 85477. Sfmabilanir: Simi 05. Bilanavakt borgarstofnana Sími 27311 Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynriingum um bil- anir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Borgarspitalinn: Mánud. -- föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30— 19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30— 20. Fæðingarheimiii Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 Og 18.30—19.30. Alla daga kl. Flókadeild: 15.30— 17. Landakot: Mánud. — laugard. kl. 18.30— 19.30. Sunnud. kl. 15—16. Barnadeild alla daga kl. 15—16. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshæiið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur Hafnarfirði: Mánu- dag—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30— 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingar- Jeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspitali Hringsins: kl. 15—16 alla daga. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekannavikuna 23.—29. janúar er I Háaleitis apóteki og Vesturbæjar apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. H af na rfj örðu r-G a rða h re pp ur Nætur- og helgidagavarzla, upplýsingar á slökkvistöðinni i sima 51100. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja búðaþjónustu eru gefnar simsvara 18888. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakter i Heilsuvernd- •arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 8—17. Mánud,—föstud., ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08 mánud. — fimmtud., simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. fO Bri<*ge D Suður opnaði á einum spaða i spili dagsins — skrifar Terence Reese. Vestur sagði tvö hjörtu og norður þrjá tigla. Aústur sagði pass og suður stökk i fjóra spaða. Það varð lokasögnin. Vestur spil- aði út hjartaás og tók siðan slag á hjartakónginn. Austur gefur. Enginn á hættu. 4 7 J 10843 ♦ AKG108 *K75 4, Á65 ¥. ÁKD97 ♦ 3 +; D1063 ♦ KDG103: :G2 D9 4 AG9 4984 :65 76542 *842 Vestur sá enga framtið I að spila trompi eða láglit I þriðja slag og hélt þvi áfram með hjarta — hjartasjöið. Austur trompaði með spaðaáttu og suður varð að yfirtrompa með spaðatiunni. Suður spilaði nú spaðakóng og vestur tók strax á spaðaásinn, Spilaði hjarta i fjórða sinn. Austur notaði tækifærið og trompaði með spaðaniunni. Suður var þvingaður til að trompa yfir með spaðagosa — og þá var spaðasexið orðið slagur hjá vestri. Þar með var spilið tapað — vestur fékk tvo slagi á hjarta og tvo á spaða — trompið. If Skák Á þýzka meistaramótinu 1960 kom þessi staða upp i skák Bialas og Lothars Schmidt, sem hafði svart og átti leik. 27. — — Rxg4-f! 28. hxg4 — hxg4+ 29. Kgl — Hh3 30. Hb3 — Hdh8 31. Dd3 — De6 og hvitur gafst upp, þar sem mát er óverj- andi. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.