Dagblaðið - 23.01.1976, Blaðsíða 12

Dagblaðið - 23.01.1976, Blaðsíða 12
SKÍÐASKÓLI INGEMARS STENMARK Danirnir eins og smá- krakkar í Dankersen! Rosi með 46 stiga forskot Rosi Mittermaier, Vestur-Þýzkalandi, jók forskot sitt i heimsbikarnum i alpagreinum i 46 stig, þegar hún varö i öðru sæti i svig- keppninni i Bagdastein i Austurríki i gær. Hún hefur nú hiotið 184 stig, en i öðru sæti er Bernadetta Zurbriggen, Sviss, með 138 stig og I þriðja sæti i stigakeppninni er Lisa- Maria Morerod, Sviss, með 120 stig. Philippe Garot sækir aö de Jong, markmanni Waregem, en i þetta sinn fór boltinn framhjá. fyrri leiknum i Kaupmannahöfn með 17—14. Pankersen kemst þvi áfram i keppninni — samtals á 41—30. Dankersen byrjaði mjög vel i leiknum. — Skoraði sex fyrstu mörkin og var þá þegar greinilegt að hverju stefndi. Dönsku leik- mennirnir höfðu ekkert að gera i hendurnar á islendingunum og Þjóðverjunum hjá Dankersen. Staðan i hálfleik var 11—3 og lokatölur eins og áður segir 27—13 eða 14 marka munur. Það er ó- venju mikill munur i Evrópu- keppni. Axel Axelsson var i miklum ham i leiknum og skoraði sex mörk — en hins vegar var Ólafur H. Jónsson ekki mikið inn á eftir að hin örugga forusta náðist. Hann var lasinn, en forráðamenn Dankersen þorðu þó ekki að hætta á að nota Ólaf ekki i leikn- um. Hann var sterkur i vörn að venju — en reyndi litið við mark- skotin meðan hann var inn á — skoraði ekki i leiknum. 1 Sofiu sigraði Sportist Kremi- kovtsi, Búlgariu, norska liðið Fredensborg með 19—14 i æsi- Charlton var slakur Bobby Charlton, sem verður 38 ára á þessu ári, dró fram knatt- spyrnuskóna á ný um siðustu helgi og lék þá með irska liðinu Waterford, sem bezti vinur hans Shy Brennan, en þeir léku lengi saman hjá Manch. Ctd., stjórnar nú. Waterford sigraði þá St. Patrick 3—2, en Charlton átti slakan leik. ,,Það gengur svona til, þegar úthaldið er ekki i lagi. Sennilega er bezt fyrir mig að leika ekki næsta leik liðsins”, sagði Charlton eftir leikinn — en hann lék sem kunnugt er 105 landsleiki fyrir England. Waterford á þá að leika við Cork Celtic, en með þvi liði leikur George Best. Cork Celtic tapaði um helgina fyrir Shelbourne 2—1 — og það var i annað skipti i þeim þremur leikjum, sem Best hefur leikið með liðinu, sem það tapar. Hins vegar sáu 5000 áhorfendur leikinn — og hjá Waterford fjór- földuðust tekjurnar vegna Charltons. Bobby var spurður aö þvi eftir leikinn hvað hann segöi um að leika gegn Best og svaraði. ,,Ég er kominn af þeim aldri að hafa áhyggjur af móti hverjum ég leik”. 12-0 fyrir Tékkneska olympiuliðið i knatt- spyrnu lék i gær æfingaleik i Hol- landi — við liðið Hatten, áhuga- mannalið. Tékkarnir sigruðu með 12—0 eftir 10—0 i hálfleik. Nehoda var markhæstur með fimm mörk. Evrópukeppnin í körfubolta Tveir leikir voru háðir i 8-liöa úrslitum meistaraliða i Evrópu- keppninni i körfubolta. 1 Sofiu i Búlgariu sigraði Akademik Sofia júgóslavneska liðið Zadar með 97—96 og i Tel Aviv i tsrael sigr- aði Maccabi austurriska liðið Sefra, Vinarborg, með 102—72. Ston Bowles ó sölulistann! Nektarmynd, sem enski landsliðsmaðurinn Stan Bowles fékk 50 sterlingspund fyrir, er á- stæðan til þess, að leikmaðurinn er nú að yf- irgefa Vesturbæjarlið Lundúnaborgar, QPR. Bowles hefur farið fram á sölu og stjórn QPR ákvað á þriðjudag að verða við ósk leik- mannsins. Hann getur farið frá félaginu — það er ef eitthvert félag vill kaupa pilt. Eiginkona Bowles hefur yfirgefið hann og tekið með sér börn þeirra þrjú aftur til Man- chester. Þoldi ekki að sjá myndir af eigin- manninum i blöðum — berum að ofan, en i knattspyrnubuxum nteð allsberri sýningar- stúlku, Jenny Clark. Bowles hefur átt i erfiðleikum allt frá þvi hann byrjaði að leika meö Manch. City.QPR keypti liann fyrir stórfé frá Carlisle — og það er ekki vafi á þvi, að hann er nú einn leiknasti maöur enskrar knattspyrnu. Hann er ntark- hæstur leikmanna QPR á þessu leiktimabili með 8 ntörk. 1 september 1974 var Bowles á sölulista hjá QPR, sent vildi fá 200 þús sterl- ingspuiid fyrir leikmanninn. Enginn vildi kaupa og 11 dögunt síðar var hann tekinn af listanum. Talið er að QPR láti sér nú nægja mun minni upphæð fyrir leikntanninn. Þetta voru þó ekki óvæntustu fréttirnar úr ensku knattspyrnunni á þriöjudag — miklu ovænt- ara var, að Pat Crerand lét af störfum sent aðstoðarfrantkvæmdastjóri Manch. L'td. eftir 13 ár hjá félaginu — fyrst sent leikntað- ur. Þá má geta þess, að Steve James hjá Manch. Utd., er bvrjaður að leika nteð York City. Ágúst fékk að kœla sig í fyrsta leiknum í Svíþjóð Agúst Svavarsson, risinn i ÍR- liðinu, og fyrrum landsliðsntaður, sem nú stundar tæknináni i Svi- þjóð, lék um siðustu helgi sinn fyrsta leik nteð Malmberget. Leikið var i Norður-Sviþjóð og Lugi, liðið, sem Jón Hjaltalin Magnússon leikur nteð, kont i heimsókn. Malmberget, sem er i neðsta sæti i deildinni og hefur ekki hlot- ið stig i 10 fyrstu umferðunum, náði þarna i sitt fyrsta stig — en Lugi skauzt upp i efsta sætið, þrátt fyrir jafnteflið 26—26. Það voru óvænt úrslit — allir bjuggust við sigri Lugi og lengi vel leit út fyrir Lugi-sigur. Staðan 15—10 fyrir Lugi i hálfleik, en siðan seig Malmberget á og tókst að ná jöfnu. Ágúst Svavarsson byrjaði mjög vel i leiknum — skoraði þrjú 'fyrstu mörk liðs sins. Þá setti Lugi mann honum til höfuðs og Ágúst skoraði aðeins eitt mark eftir það — eða fjögur i leiknum. En þessi gæzla á Ágústi var til þess, að það losnaði um aðra leik- menn liðsins — einkum Hans Sandberg, sem skoraði átta mörk i leiknum. En Ágúst þoldi ekki gæzluna alltof vel. Honum var visað af leikvelli i tvær minútur af dómurum leiksins — en það fengu einnig fjórir aðrir leikmenn Malmberget að reyna, og þrir i Lugi. Jón Hjaltalin Magnússon hafði sig ekki mjög i frammi i leiknum með markskotin. Hann skoraði þrjú mörk — en markhæstur Lugimanna var Klas Ribendahl með 10 mörk. Eero Rinne og Ingvar Nilsson skoruðu fimm mörk hvor. Göran Gustavsson þrjú. Sandberg skoraði eins og áður segir 8 mörk fyrir Malm- berget, Henrik Karlsson 5, Ágúst og Ulf Johansson fjögur hvor, Jan Olofsson 2, Knut Sirkka 2 og Agne Björk 1. Eftir 11 umferðir i Alsvenskan var Lugi efst með 15 stig — Heim og Ystad voru með 14 stig, Ystad sigraði Heim i umferðinni 25—18 — og Malmö og Frölunda, Gauta- borg, voru með 13 stig. Malm- berget leikur i kvöld við Drott á útivelli i 12. umferð. Grœnlendinga? Meistarar Molenbeek RWDM, sátu hjá I tuttugusti umferðinni i 1. deildinn belgisku og féllu niöur I 3ja sæt ið þar sem Anderlecht og FC Brugge unnu auöveldlega heimaleiki sína — við tvö al botnliöum deildarinnar. Leikur FC Brugge við La Louviere bauð ekki upp á mikið — hraði leiksins litill og tækifæri þvi fá. Segja má að leikmenn Brugge hafi fullnýtt tækifæri þau sem þeir fengu. La Louviere lagðist i vörn strax i byrjun og takmarkið að halda jöfnu. Á 20. min. tókst Van der Eyken að skora eftir sendingu írá Lambert. Eftir klukku- stundar leik sendi Verkist knött- inn i eigiö mark eftir misheppn- að úthlaup markmannsins, Stassins. Lambert lék með að nýju og stóð vel fyrir sinu. Siðasta markið skoraði hann úr vitaspyrnu á lokaminútu leiks- ins. Anderlecht átti ofur auðveld- an leik gegn RC Malines, enda vantaði fimm beztu leikmenn liðsins. Áhangendur Anderlecht semfjölmenntu á völlinn — um 30 þúsund — þurftu þó að biða eftir marki þar til á 43.min. er Tobby Rensenbrink skoraði gott mark. 1 siöari hálfleik var um hreina einstefnu að marki RC spennandi leik. En það nægði búl- garska liðinu ekki. Fredensborg sigraði i heimaleik sinum með sex marka mun, 20—14, og kemst þvi áfram i keppninni á marka- 11 ára og hlaut 268 þúsund í getraunum! Það hljóp hcldttr betur á snærið hjá ellefu ára dreng i islenzku getraununum unt siðustu helgi. Hann reyndist einn ntcð ellefu rétta á seðli sinunt og fyrir það lilýtur hann 268 þúsund krónur. Drengurinn — en nafn hans feng- um við ckki gefið upp — á heima i Breiðlt oltinu. Þrettán seðlar voru með tiu réttuni og fyrir það hljóta hand- hafar þeirra 8.800 krónur hver. Þátttaka hefur nokkuð minnkað i getraununum eftir áramótin — sama sagan og þar hefur átt sé_r stað á undanförnum árum. Þátt- taka eykst mjög siðustu vikurnar fyrir jól, dregst svo saman aftur. Keppnisskiðaskór eru of stífir og halla of mikið frant fyrir byrj- endur. Það er erfitt að standa uppréttur. Gott er að hafa i huga þegar skór eru valdir: 1. Að þeir séu þægilegir. 2. Að þeir styðji Landskeppni við Þetta er myndin, sem kostaði öll lætin — en hún gerði sýningarstúlkunni Jenny Clark ekkert. „Aldrei fyrr fengiö aðra eins auglýs- ingu — og ekki heyrt minnzt á Bowles fyrr en að starfinu kom”, sagði Itún. Malines að ræða. Rensenbrink, sem jafnframt var bezti maður vallarins, bætti við tveimur mörkum og van Binst skallaði knöttinn i netið á 85. min. Loka- tölur leiksins 4-0. Lierse-Lokeren. Leikurinn var ekki eins góður og búizt hafði verið við, þetta eru tvö af beztu sóknarliðum Belgiu. Lokeren með Pólverj- ann Lubanski i fararbroddi skoraði tvö fyrstu mörk leiksins en Postehmus breytti stöðunni i 2-1 stuttu eftir leikhléið. Engelen gerði út um leikinn þegar hann skoraði 3. mark Lokeren á 85. min. Standard-Waregem. 1 bæði liðin vantaði marga fastamenn. Hjá Standard Christian Piot markvörð — landsliðsmarkvörðinn — en hann var skorinn upp á hné i siðustu viku og verður frá i allt að 3—5 mánuði. Van Moer meiddist á æfingu og Asgeir Sigurvinsson meiddist illa i ökkla i siðasta leik Standards við Brugge. Miche Renquin var einnig á sjúkralista eftir sama leik. Fjórir landsliðsmenn frá en engu að siður vann Standard auðveldlega 4-1, enda lika mikið um forföll i Waregemliðinu. Fyrsta mark leiksins skoraði Grun-Weiss nankersen ltafði algjöra yfirburði gegn Kaup- mannaltafnarliðinu FIF i siðari leik liðanna i Evrópukeppni hikarnieistara i Dankersen i gær. Lokatölur i leiknunt 27—13 fyrir Dankersen — en FIF sigraði i Um áramótín kom út fimnita serian af silfurmynt til minningar um Oly mpiuleikana i Montreal og sést hún á myndinni til hliðar. Tveir 5 dollara peningar og tveir Kldollara. Þeir eru nýlcga komn- ir á Evrópumarkað. tölunni 34—33. Staðan i hálfleik i gær var 10—5 fyrir Búlgara, en Norðmönnum tókst að halda jöfnu i siðari hálfleik. Leikurinn var einnig i keppni bikarhafa. Ingentark Stenmark er frábær. Myndin var tekin, þegar hann sigraði i svigkeppninni i Wengcn á dögunum i keppninni um heimsbikarinn — og þar sést glæsistill hans vel. Hann hefur nú forustu i stigakeppninni. Danska blaðið BT skýrði frá þvi á mánu- dag, að Grænlendingar hefðu skorað á Islendinga i landskeppni á skiðum. Ekki tókst okkur að ná i forráðamenn Skiðasam- bandsins i morgun til að fá staðfestingu á fréttinni — en þess má geta, að blaðið segir einnig, að Grænlendingar hafi farið fram á, að danska meistaramótið i skiðaiþróttum verði háð á Grænlandi i marz. vel við mjólegginn og hæl. 3. Æskilegt er að hægt sé að beygja fótinn óhindrað um ökklann. 4. Hafið mjúka púða á þeim stöðum sem þrýstir að fætinum. Waregem á 10. min. en Gorez jafnaði á 43. min. eftir mikil varnarmistök Waregemmanna. Siðari hálfleikur var mun betur leikinn en sá fyrri þrátt fyrir erfiðar aðstæður. Labarbe skor- aði annað mark Standards á 62. min. úr vitaspyrnu og Billem það 3. á 80.mín. með spyrnu af 25 metra færi. A siöustu mialeiks- ins var dæmd aukaspyrna á Waregen rétt utan vitateigs. Paul Philippe — landsliðsmaður Luxemborgar — skoraði beint úr henni. Þá áttu Andre Gorez og Garot báðir stangarskot i leiknum. Charleroi-CS Brugge. Óvæntustu úrslitin um helgina voru án efa sigur Sp. Charleroi (Sebranna) gegn CS Brugge — liðinu sem ekki hafði tapað i siðustu niu leikjum sinum i röð. CS Brugge þurfti fimm sinnum að sækja boltann i netiö. I fyrri hálfleik var staðan þegar orðin 3-0 með mörkum frá Þjóðverj- anum Gebauer á 14. min, Austurrikismanninum Bömher á 35. min. og Chapel á 44. min. Það var gullfallegur skalli. Beyhedt minnkaði muninn i 3-1 á 62. min. en Gebauer svaraði á sömu minútu og Henrotay skor- aði fimmta mark Charleroi á 78. min. Þetta var án efa bezti leikur Charleroi það sem af er keppnistimabilinu. Austurrikis- maðurinn BÖmher lék þarna einhvern sinn bezta leik fyrr og siðar. Gebauer er leikmaður, sem ekki fer mikið fyrir en er iðinn við að skora mörk. Hann er markhæstur leikmanna Charleroi með 10 mörk. Guðgeir Leifsson gat ekki verið með vegna tognunar i lærvöðva og verður frá tvo eða þrjá leiki. Charleroi þokast hægt upp á við og er nú i fjórða neðsta sæti. Fyrir botnliðin la Louviere og Berchem var þetta erfið helgi — bæði liðin töpuðu stórt og FC Malines sigraði Beerschoth 1-0 á heimavelli. Beringen gerði jafn- tefli við FC Liege. Kveðja, Ásgeir Sigurvinsson. PS. Er að skána i ökklanum og vonast til að geta leikið næsta sunnudag. pjooverjtnn Gebauer hjá Charleroi fagnar fyrra marki sinu gegn CS Brugge. Urslit um helgina. F.C. Mallnes — Beerschot 1-0 A.S. Ostende — Berchem 4-1 Standard — Waregem 4-1 Antwerp — Beveren 0-0 Lokeren — Lierse 3-1 F.C. Bruges — La Louviére 3-0 Beringen — F.C. Liége 1-1 Anderlecht — R. Malines 4-0 S. Charleroi — C. Bruges 5-1 R.W.D.M. bye Næstu leikir. R.C. Malines - A.S. Ostende F.C. Liége - F.C. Malines Lierse - F.C. Bruges Beveren - Lokeren C.S. Bruges - Antwerp Waregem - Charleroi Berchem - Standard Beerschot « RWDM (s. 20.00) La Louviére - Beringen (s. 19.30) Bye : Anderlecht Dagblaðið. Föstudagur 23. janúar 1976. Dagblaðið. Föstudagur 23. janúar 1976. Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir — Axel Axelsson skoraði sex mörk, þegar Dankersen sigraði FIF í síðari leik liðanna í Evrópukeppni bikarmeistara með 14 marka mun Anderlecht 20 42 24 23 FC. Bruges 20 41 20 28 R.W.D.M. 19 36 19 26 Lokeren 19 38 22 24 Beveren 20 23 10 24 Lierse 20 38 27 23 Standard 20 28 23 23 Waregem 20 32 23 23 Antwerp 20 23 27 22 Beerschot 20 32 32 22 C. Bruges 20 29 28 21 F.C. Liége 19 33 34 20 A.S. Ostende 20 24 30 16 F.C. Malines 20 24 32 15 Beringen 20 15 34 14 S. Charleroi 20 24 32 13 La Louviére 20 16 32 13 Berchem 20 13 35 11 R. Malines 19 10 37 10 m

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.