Dagblaðið - 29.01.1976, Síða 9

Dagblaðið - 29.01.1976, Síða 9
9 Oagblaðiö. Fimmtudagur 29. janúar 1976. “■ 111 ................................. Verðlaunakeppnin heldur ófram Margur hagleiksmaðurinn meðal yngstu kynslóðarinnar Enn berast okkur fréttir af snjólistaverkum. Á einum stað, sem við vorum kvödd á, Fálka- götu 26, var listaverkið komið i rúst, svo ekkert varð af mynda- töku þar. Ein listakona, sem býr að Freyjugötu 26, var ekki heima þegar við komum. Hér kemur svo árangurinn af feröinni. —A.Bj. e* Hver skyldi trúa þvi aö Sfinxinn yrði fluttur til tslands frá Egyptalandi? Það ber ekki á öðru en svo sé. við Bugðulæk 1. Listamennirnir eru Hólmsteinn Asmundsson og Þóröur Jóhannsson báðir að Bugðulæk 1,13 og 14 ára ásamt Kristjáni Kjartanssyni 11 ára Laugalæk 52. Þetta gæri verið þjóðarskútan sjálf og skipshöfnin er: skipstjórinn og aðaliistamaðurinn Július Þórólfsson, sjö ára, stýrimaðurinn Jóhann, einnig sjöára og skipsþernan er Jónina, fimm ára. Þetta er við Gnoðarvog 84. Þessar myndarlegu skepnur uröu á vegi ljósmyndarans, önnur er að visu hauslaus, — en þær fá að fljóta með. Listamaðurinn er óþekktur en þetta er tekið I Garðabæ. Lítil atvinna fyrir múrara Um þrettán prósent félags- manna i Múrarafélagi Reykja- vikur munu nú vera atvinnu- lausir. Félagið telur, að ef ekki komi til félagslegar aðgerðir þegar i stað, muni atvinnuleysi i byggingariðnaði stóraukast á næstunni. Múrarafélagið segir þessa þróun stafa af þvi, að mjög hafi dregið úr lóðaúthlutunum, svo og að ekki sé nægilega vel staðið að lánamálum vegna ný- bygginga. A aðalfundi i marz breytingar yrðu gerðar til batnaðar vegna lána. Þessi ályktun var send rikisstjórn, borgarstjórn og bæjarstjórnum nágrannabæjanna, en virðist engan árangur hafa borið enn- Það eru vinkonurnar Katla Sveinbjörnsdóttir, 11 ára, og Guðrún ólafsdóttir, 13 ára, Þinghólsbraut 16, Kópavogi sem eiga heiðurinn af þessari myndarlegu snjómynd. —Ljós. DB-Bjarnleifur. Múrarafélagið krefst þess vegna að lóðum verði i fram- tiðinni úthlutað i samræmi við eðlilega þörf húsnæðis. Einnig að veitt verði verulega auknu fjármagni til byggingar- iðnaðarins. Með þvi einu verði Það er hálfgerður mæðusvipur á þessum félögum sem eru gcrðir af Elisabetu á Baldurs- 1975 var samþykkt ályktun, þar sem krafizt var að lóðaúthlutun yrði stóraukin svo og að komizt hjá enn stórfelldara at- vinnuleysi i stéttinni. —AT— gotu 18. Vs

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.