Dagblaðið - 29.01.1976, Page 18

Dagblaðið - 29.01.1976, Page 18
18 Pagblaðið. Fimmtudagur 29. janúar 1976.' pao niytur ao vera sá sem fékk hana lánaða næst á undan Hann hefur gleymt/ . kortinu í henni Svo að þetta er alls ekki minn uppdráttur. *-7-----------> Oskastkeypt Pökkunarvél til pökkunar i túpur óskast ásamt túpum. Simi 81704. Óska eftir að kaupa overlookvél og prjóna- vél. Einnig 'til sölu á sama stað svefnbekkur og barnastóll. Uppl. i sima 52473. Óska eftir að kaupa söluturn. Uppl. i sima 81132 eftir kl. 20. Sjáðu til, við erum i Verzlun Verkfæri fyrir bila, verkstæði og heimili. Topplyklasett, margar stærðir i tommu- og millimetramáli. Skrúf járn, tengur, sagir með bor- vélum og margt fl. Allt mjög ó- dýrt. Snorrabraut 22 miðbúð, venjulega opið kl. 3—6. Kaupum af lager alls konar fatnað og skófatnað. Simi 30220 og 19290. Útsaia — útsala Mikill afsláttur af öllum vörum verzlunarinnar. Barnafatnaður i miklu úrvali. Gerið góð kaup. — Barnafataverzlunin Rauðhetta, Hallveigarstig 1 (Iðnaðarmanna- húsinu). Útsölumarkaðurinn Laugarnesvegi 112. Seljum þessa viku ódýrar gallabuxur fyrir dömur og herra. Karlmanns- skyrtur alls konar, alls konar fatnað fyrir kvenfólk, s.s. buxur, skyrturo.rn.fi. Alltmjög ódýrt og 1. flokks. Kaupið i dag, greiðslu- frestur eftir samkomulagi. Útsölumarkaðurinn Laugarnes- vegi 112. Blaðburðar- börn óskast strax i eftirtalin hverfi: Suðurlandsbraut, Bergstaðastræti, Þingholtsstræti. Dagblaðið, afgreiðsla, Þverholti 2, R. S. 22078. Útsala. — Hannyrðir. Hannyrðaverzlunin Lilja Glæsibæ býður stórkostlega útsölu. Hann- yrðapakkar, strammi, garn, stækkunargler, hannyrðabiöð, laus mynztur, heklugarnið okkar vinsæla i ýmsum litum, hann- yrðalistaverkin okkar, nagla- listaverkin og gjafavara. Allt þetta og margt óupptalið er á út- sölu hjá okkur. Póstsendum. Ein- kunnarorð okkar eru: „Ekki eins og allir hinir.” Hannyrðaverzlun- in Lilja, Glæsibæ. Sfmi 85979. Kjarakaup .Hjartacrepe og combicrepe nú kr. 176 pr. 50 gr. hnota, áður 196 pr. hnota. Nokkrir ljósir litir á að- eins 100 kr hnotan. 10% aukaaf- sláttur af 1 kg pökkum. Hof Þing- holtsstræti 1. Simi 16764. Húsgögn 0 2ja manna svefnsófarnir rtfást nú aftur i 5 áklæðislitum, ennfremur áklæði eftir eigin vali. Sömu gæði og verð 45.600 kr. Bólstrun Jóns og Bárðar, Auðbrekku 43, Kópavogi. Nett hjónarúm með dýnum, verð aöeins frá kr. 28.800. Svefn- bekkir og 2manna svefnsófar, fáanlegir með stólum eða kollum i stil. Kynnið yður verð og gæði. Afgreiðslutimi kl. 1-7 mánud.—föstud. Sendum I póstkröfu um land allt. Hús- gagnaþjónustan Langholtsvegi 128, simi 34848. Antikhjónarúm tilsölu. Uppl. i sima 13085 eftir kl. 17 i kvöld. Skrifborð af meðalstærð og vel með farið óskast keypt. Uppl. i sima 83444. Smiðum húsgögn innréttingar eftir þinni hugmynd. Tökum mál og teiknum ef óskað er. Seljum svefnbekki, raðstóla og hornborð á verksmiðjuverði. Hagsmiði hf. Hafnarbraut 1. Kópavogi. Simi 40017. Magnús og Marinó sf. óska eftir skrifstofuhúsnæði, þarf að vera á simasvæði Grensásstöðvar. Upplýsing- ar i sima 72005 og 82005. Magnús og Marinó sf. BlABiO Okkur vantar umboðsmann á Egilsstöðum Hringið í síma 27022 og rœðið við afgreiðslustjórann

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.