Dagblaðið - 29.01.1976, Síða 22
22
Hagblaðið. Fimmtudagur 29. janúar 1976.
I
[#]
s
öskubuskuorlof.
Cinderelka
Liberty
AN UNEXPECTED LOVE STORY
g) COLOR BY DELUXE*
PANAVISION"
ISLENZKUR TEXTI
Mjög vel gerð ný bandarlsk
gamanmynd.
Aðalhlutverk: James Caan,
Marsha Mason.
Bönnuð börnum yngri en 14 ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
8
TONABÍO
I
Skot í myrkri
(A shot in the dark)
Nú er komið nýtt eintak af þessari
frábæru mynd, með Peter Sellers
i aðalhlutverki, sem hinn óvið-
jafnanlegi Inspector Clouseau, er
margir kannast við úr Bleika
pardusinum.
Aðalhlutverk:
Peter Sellers, Elke Somraer,
George Sanders.
ÍSLENZKUR TEXTI
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
8
STJÖRNUBÍÓ
il
Allt fyrir
elsku Pétur
For Pete's sake
ÍSLENZKUR TEXTI.
Bráðskemmtileg ný amerisk
kvikmynd I litum.
Leikstjóri: Peter Yates.
Aðalhlutverk: Barbra Streisand,
Michael Sarrazin.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
HAFNARBÍÓ
I
Gullránið
'SELMUR PICTURES prestnis A RAYMOND SIROSS PRODUCTION
In Association With MOTION PICTURE INTERNATIONAL.INC.
MIDAS RUN
Spennandi og skemmtileg, ný
bandarisk litmynd um djarflegt
rán á flugfarmi af gulli og hinar
furðulegu afleiðingar þess.
Aðalhlutverk: Richard Crenna,
Anne Heywood, Fred Astaire.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15.
8
LAUGARÁSBÍO
D
ókindin
JAWS
Mynd þessi hefur slegið öll að-
sóknarmet i Bandarikjunum til
þessa. Myndin er eftir sam-
nefndri sögu eftir Peter Bench-
ley.sem komin er út á íslenzku.
Leikstjóri: Steven Spielberg.
Aðalhlutverk: Roy Scheider, Ro-
bert Shaw, Richard Dreyfuss.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5. 7.30 ob 10.
Bönnuð innan 16 ára
Hækkað verö.
8
GAMLA BÍÓ
I
Kvennamorðinginn
MGM INTRODUCES
A NEW FILM EXPERIENCE
WICKED,
WICKED
Óvenjuleg og æsispennandi, ný
bandarisk hrollvekja.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
8
AUSTURBÆJARBÍÓ
B
ÍSLENZKUR TEXTI.
EXORCIST
Særingamaðurinn
Heimsfræg, ný, kvikmynd i lit-
um, byggð á skáldsögu William
Peter Blatty, en hún hefur
komið út i isl. þýð. undir nafninu
„Haldin illum anda”.
Aðalhlutverk: Linda Blair.
Max Von Sydow
tSLENZKUR TEXTI
Stranglega bönnuð börnum
innan 16 ára.
Nafnskirteini.
Sýnd kl. 5, 7,15 og 9.30.
Hækkað verð.
Leikfélag Kópavogs
Sýning fimmtudag kl. 8.30
BÖR BÖRSSON
Miðasala opin frá kl. 5—7
miðvikudag og fimmtudag.
Næst síðasta sýning
8
BÆJARBIO
Hafnarfirði simi 50184.
Tataralestin
Óvenju spennandi og skemmtileg
kvikmynd, byggð á samnefndri
sögu eftir Alistair Mclean.
Sýnd kl. 8 og 10.
Bönnuð börnum.
Islenzkur texti.
Hækkað verð.
8
HÁSKÓLABÍO
B
Óskars verðlaunamynclin
Guðfaðirinn
2. hluti
Fjöldi gagnrýnenda telur þessa
mynd betri en fyrri hlutann.
Best að hver dæmi fyrir sig.
Leikstjóri: Francis Ford Copp-
ola.
Aðalhlutverk: A1 Pacino, Ro-
bcrtPe Niro, Dianc Keaton, Ro-
bert Uuvall.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Bönnuð börnum.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5.
Tónleikar kl. 8.30.
Hljómsveitin
Útlagar
Opið frá
Hver
er
hvad?
Þegar þú þarft að finna rétta
viöskiptaaöilann til þess aö
tala við, þá er svariö að' finna
í uppsláttarritinu "(SLENSK
FYRIRTÆKI”
Þar er aö finna nöfn og
stööur þúsunda stjórnenda
og starfsmanna í íslenskum
fyrirtækjum, hjá stofnunum
og félagasamtökum og auk
þess starfsmenn stjórnar-
ráðsins og sveitarstjórnar-
menn.
Sláið upp í
’ÍSLENSK FYRIRTÆKI”
og finnið svarið.
FÆST HJÁ ÚTGEFANDA. 5
Útgefandi: FRJÁLST FRAMTAK hf.
Laugavegi 178-Símar: 82300 82302
Jenný
^
HATTA OG HANNYROAVERZLUNIN
SMImíriutUf 13j - Slml 18748 - PóithíN 91 - Rmyklavlk
1 x 2 — 1 x 2
21. leikvika — leikir 24. jan. 1976.
Vinningsröð:
xxl — 2x2 — 111 — 012
1. VINNINGUR: 10 réttir — kr. 38.500.00
2902 6176 35894 36300 36676 37095 38057
4454 8888 + nafnlaus
, 2. vinningur fellur niður. Of margar raðir komu fram með
| 9 rétta.
Kærufrestur er til 16. feb. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu
vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum
; og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef
| kærur verða teknar til greina. Vinningar veröa póstlagðir
i eftir 17. feb.
i Handhafar nafnlausra seðla verða að framvisa stofni eöa
i senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilis-
1 fang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga.
i GETRAUNIR — tþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK
_
Vistlegur veitingastaður
við Vesturlandsveg,
VEITINGASTOFAN
ÁNING
Mosfellssveit — sími 66-500
— við hliðina 6 Kaupfélaginu
Heitur matur — smurt brauð
Heitir og kaldir drykkir — Milk shake.
Útbúum heitan og kaldan veizlumat,
smurt brauð og snittur.
Réttur dagsins:
Aðalréttur, súpa og
kaffi kr. 470.-
Tilvalinn staður fyrir iangferðabílstjóra
— Nœg bilastœði
r
ANING, sími 66-500
Kr. 600
Opið 9—1
Fœdd
1960
lcefield
Smurbrouðstofan
NjölsgBtu 49 — .Simi 15105