Dagblaðið - 10.02.1976, Blaðsíða 16
16
Dagblaðið. Þriðjudagur 10. febrúar 1976.
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fvrir miðvikudaginn 11. febrúar.
Vatnsberinn (21. jan.-19. feb.): Það ríkir eftir-
væntingarfull spenna í kringum þig og þú átt létt
með að hafa áhrif á aðra Ekki koma upp um
leyndarmál annars manns, jafnvel þó hart verði
lagt að þér.
Fiskarnir (20. feb.-20. marz): Láttu þeim, sem eru
í hærri stöðum en þú, skiljast að þú sért alveg fær
um að taka á þig meiri ábyrgð. Þú ert
hæfileikamikill en lætur feimni þína dylja það
fyrir öðrum.
Hrúturinn (21. marz-20. apríl): Merkjaskipan
bendir til þess að nú nálgist mikilvægt tímabil í
ástamálum þínum og að mikið sé undir núver-
andi athöfnum þínum komið. Þú verður að gera
upp við þig, hvað þú raunverulega vilt.
Nautið (21. apríl-2 21. maí): Eitthvað varðandi
fjölda fólks á éftir að koma miklu betur út en þig
grunar núna. Nú nálgast tímabil þar sem þú átt
cftir að kynnast fullt af fólki og fá ný áhugamá),
Tvíburarnir (22. maí-21. júní ): Skipulagshæfi-
leikar þínir verða til þess að vekja athygli á þér.
Þð gengui’að öilum verkum af lífi og sál, og ættir
því að gæta þess að ganga ekki fram af heilsu
þinni.
Krabbinn (22. júni-23. júlí): Breytingar heima
fyrir verða til þess að þið fáið gest sem dvelja
mun um nokkurn tíma. Þessi dagur er góður til
þess að verzla til heimilisins og til eigin þarf a.
Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Ákveðnar aðgcrðir eru
það eina sem dugir í sambandi við yngri
menneskju. Þú vcrður að vera afgerandi og
krefjast samvinnu annarra. Einhver nákominn
gefur ómetanlegt heilræði.
Meyjan (24. ágúst.-23. sept.): Nú er ágætur tími
til að leggja hugmyndir fyrir aðra. Varastu að
vera fljótfær í dómum um vin þinn því aðstæður
eru allt aðrar en þær virðast í fljótu bragði.
Vogin (24. sept.-23. okt.): Liggi fyrir heimilismál,
sem krefst átaka, þa er þetta rétt tíminn til að
gangast í því. Vinur þinn verður líklega til þess
að beina áhuga þínum að nýrri íþróttagrein.
EHthvað óvænt bíður þín.
Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Þessum tauga-
strekkjandi degi mun fylgja svo ánægjulegt kvöld
að allt þitt erfiði birtist í allt öðru ljósi. Þér ætti
nú að takast að vinna upp alla þá krafta sem þú
hefur misst undanfarið.
Bogmaðurinn (23. nóv«-20. des.): Ekki leggja
hlustirnar við ómerkilegum kjaftasögum. Reynstu
ðkunnum manni vel og muntu þá luppgötva
fljótlega að þar hefur þú eignast áhugaverðan
vin. Þú færð citthvað óvænt í pósti.
Steingeitin (21. dos.-20. jan.): Reyndu að sýna
nýj^im vini eða n%ranna svolitla vinsemd. Það,
hvað þú ert alltaf upptekinn gerir þig frekar
fjarlægan og -erfiðan að nálgast. Einhver kemur
með mjög óvenjulegar skoðanir.
Afmælisbarn dagsins: Mjög hjartfólgin ósk þín
rætist þetta árið. Spáð er rólegum tímum fyrst í
stað. Notfærðu þér það til að koma alls kyns
skyldu- og vanaverkum frá, því miklar kröfur
verða gerðar til þín seinna. Meira jafnvægi en
spenningur mun ríkja í ástamálum.
,,Þú fékkst
fundinum hjá
heldur þokkalega á baukinn á
okkur stelpunum í dag.”
REYKJAVIK: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið'sími 11100.
KÓPAVOGUR: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
HAFNARFJÖRÐUR: Lögreglan sími
51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
51100.
Apétek
„Afsakið að ég ók of hægt, -
sein til tannlæknis.”
■ en ég er að verða of
Kvöid-, nætur og helgidagavarzla
apótekanna vikuna 6. — 12. febrúar er í
Borgarapóteki og Rcykjavíkurapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörzluna á sunnudögum þelgidög-
um og almennum frídögum. Einnig
næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9
að morgni virka daga en kl. 10 á
sunnudögum, helgidögum og almenn-
um frídögum.
HAFNARFJÖRÐUR — GARÐA-
BÆR
NÆTUR- OG HELGIDAGA-
VARZLA, upplýsingar á slökkvistöð-
inni í síma 51100.
Á laugardögum og helgidögum eru
læknastofur lokaðar en læknir er til
viðtals á göngudeild Landspítalans,
sími 21230.
Upplýsingar um lækna og lyfjabúða-
þjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Sjúkrahös
BORGARSPÍTALINN: Mánud. -
föstud. kl. 18.30 - 19.30. Laugard. -
sunnud. kl. 13.30 - 14.30 og 18.30 - 19.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15
- 16 og kl. 18.30- 19.30.
FÆÐINGARDEILD: Kl. 15 - 16 og
19.30- 20.
FÆÐINGARHEIMILI
REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 -
16.30.
KLEPPSSPÍTALINN: Alla daga kl. 15
- 16 og 18.30- 19.30.
FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 -
17.
LANDAKOT:
Kl. 18.30-19.30 mánud.-föstud.,
laugard. óg sunnud. kl. 15-16.
Barnadeild alla daga kl. 15-16.
GRENSÁSDEILD: Kl. 18.30 - 19.30
alla daga og kl. 13 - 17 á laugard. og
sunnud.
HVÍTABANDIÐ: Mánud. - föstud. kl.
19 - 19.30, Iaugard. og sunnud. á sama
tíma og kl. 15 - 16.
KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og
kl. 15 - 17 á helgum dögum.
SÓLVANGUR HAFNARFIRÐI:
Mánud. - laugard. kl. 15 - 16 og kl.
19.30 - 20. Sunnudaga og aðra helgi-
daga kl. 15 - 16.30.
LANDSPÍTALINN: Alla daga kl. 15 -
16 og 19- 19.30.
FÆÐINGARDEILD: Kl. 15 - 16 og
19.30- 20.
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl.
15 - 16 alla daga.
SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavík og
Kópavogur sími 11100, Hafnarfjörður
sími 51100.
TANNLÆKNAVAKT er í Hcilsu-
verndarstöðinni við Barónsstígaila laug-
ardaga og sunnudaga kl. 17 - 18. Sími
22411.
REYKJAVÍK — KÓPAVOGUR
DAGVAKT: Kl. 8-17. Mánud. -
föstud., ef ekki næst í heimilislækni,
sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.
17 - 08 mánud. — fimmtud. sími 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru
læknastofur lokaðar, en læknir er til
viðtals á göngudeild Landspítalans,
sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúða-
þjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Bilanir
RAFMAGN: í Reykjavík og Kópavogi
sími 18230. I Hafnarfirði í sima 51336.
HITAVEITUBILANIR: Sími 25524.
VATNSVEITUBILANIR: Sími 85477.
SlMABILANIR: Simi05.
Bilanavakt
borgarstofnana
Sími27311
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis
til kl. 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekiðfcr við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
í keppni í Bandaríkjunum kom eftir-
farandi spil nýlega fvrir. Lokasögnin
var sjö spaðar í suður og vestur spilaði
út laufasjöi.
4 K93
V Á87
♦ KG94
* DG3
▲ G64
y D654
♦ D1082
* 74
A 52
V G102
♦ 5
* K1098652
▲ ÁD1087
V K93
♦ Á763
* Á
Sagnir gengu þannig: N/S á hættu.
Suður Vestur Norður Austur
1 sp. pass 2gr- 3 lauf
4 lauf pass 4 sp. pass
4 gr. pass 5 hj. pass
5 gr. pass 6 tígl. pass
7 sp. pass . pass pass
Ekki beint falleg alslemma en þær
hafa þó sézt verri. Lítið lauf var látið úr
. blindum og átta austurs drepin með ás.
Þá var ás og kóng í spaða spilaö og
laufadrottningu frá blindum. Afar litlir
möguleikar voru á að sjöið væri einspil
hjá vestri — austur hefði þá sagt meira
með átta-lit. Austur lét lítið lauf — og
suður kastaði hjarta. Þá tók hann
síðasta trompið — síðan hjartakóng,
spilaði hjarta á ásinn og trompaði
hjarta. Nú var auðvelt að reikna út
skiptinguna — og suður gekk út frá þvi
að austur hefði átt sjö lauf, því einspil í
tígli. Suóur tók því tígulásinn, og tví-
svínaði síðan tígli. Unnið spil.
Ef hins vegar austur hefði lagt laufa-
kóng á laufadrottningu — miklu betri
vörn — á suður við meiri vandamál að
stríða. Hann verður þá í lokin — er inni
heima — að spila tígli, þegar fjögur spil
eru eftir á höndunum. Fjórir tíglar bæði
hjá norðri og suðri. Alslemman vinnst
þá með því að svína strax tígulníu — og
það eru 60% líkur að einspil austurs sé
smátígull.
G
í)
Tony Miles, sem er á góðri leið með
að verða yngsti stórmeistari heims, var
með svart í eftirfarandi stöðu gegn
Morley á skákmóti nýverið — og átti
leikinn.
m — „gm é Yá
1 i
I . . 1
||g| ph * *'
■ ÉL .J® 41
£ A
a - :x>'
1.------Re3! 2. Hxb4 — Hxb4 3.
Dxb4 —Bc3 og hvítur gafst upp vegna
t.d. 4. Dxc3 — Hdl + og mát í næsta
leik.
Er þetta þessi hnútur á dómsmálakcrfinu?