Dagblaðið - 10.02.1976, Side 23
Sjónvarp kl. 20,55 í kvöld:
Það hlvtur að vekia athvali
þeaar hann fer um aötur
stórborqqrinnar á úlfalda
McCloude er á dagskrá sjón-
varpsins í kvöld kl. 20.55. Dennis
Weaver hefur nú leikið hlutverk
„sveitalöggunnar” í stórborginni í
sex ár. Sá leikarinn, sem einna lengst
hefur leikið sama hlutverkið í sjón-
varpsþætti er líklega James
Arness í hlutverki Matt Dill-
on lögreglustjóra í .Gunsmoke.
Hann var tuttugu ár í hlutverkinu.
Sjálfur lék Weaver hlutverk að-
stoðarlögreglumanns í þeim mynda-
flokki, Chester, í níu ár samfleytt.
W
Á myndinni er McCloude kominn
á úlfalda í stað hestsins, sem hann
ríður upp og niður fimmtu tröð.
Dagblaðið. Þriðjudagur 10. febrúar 1976.
Útvorp kl. 20,50 i kvöld:
Finnst dreifbýliskrökkum ekki
gert nógu hótt undir höfði
„Undanfarið hafa dvalið her á
landi sjö íslenzkir sálfræðinemar, sem
stunda nám við háskólann í Árósum.
Við ræðum við tvo þeirra um
könnun þeirra á fjórtán ára skóla-
börnum hér,” sagði Guðmundur
Árni Stefánsson, sem sér um þáttinn
„Frá ýmsum hliðum” á dagskrá út-
varpsins í kvöld í kvöld kl. 20.50.
„Þá er ætlunin að við reynum að
grynnka eitthvað á bréfabunkanum,
sem hefur hlaðizt upp hjá okkur
undanfarið. Okkur berast um 1000
bréf eftir hvern þátt, og verður lesið
aðsent efni. Við hringdum í heima-
vistarskólann í Reykholti og ræðum
við nemanda þar ym hvernig lífið
gengur fyrir sig á heimavistarskóla.
En mikið af bréfunum sem við fáum
er frá krökkum, sem vilja fá að vita
meira um dreifbýliskrakka og að
þeim sé ekki gert nógu hátt undir
höfði í þáttunum.
Við tölum stuttlega við þrjá
stráka, sem voru í starfskynningu í
útvarpinu og loks syngja þær Berg-
lind Bjarnadóttir og Margrét Pálma-
dóttir með undirleik gítarleikarans
Finns Magnússonar tvö lög.”
-A.Bj.-
þátt berast stjórnendunum að jafnaði um hundrað bréf frá krökkum, sem m.a. vilja fá að vita meira um dreitbýlis krakka.
hvern
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.25 Pistill frá Lundúnum Jón.
Björgvinsson flytur.
15.00 Miðdegistónleikar Ulysse og
Jacques Delecluse leika Sónötu
fyrir klarínettu og píanó eftir
Saint-Saéns. György Sandor
leikur Tíu þætti fyrir píanó op.
12. eftir Prokofjeff. Cleveland
hljómsveitin leikur „Sinfónískar
myndbreytingar” eftir Hinde-
mith um stef eftir Weber; George
Szell stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir). Tónleikar.
16.40 Litli barnatíminn. Sigrún
Björnsdóttir stjórnar.
17.00 Lagið mitt. Anne-Marie
Markan sér um óskalagaþátt fyrir
börn yngri en tólf ára.
17.30 Framburðarkennsla í
spænsku og þýzku
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynn-
ingar.
19.35 Bahaitrúin og boðskapur
hennar Svanur Grétar Þorkelsson
flytur erindi.
20.00 Lög unga fólksins. Sverrir
Sverrisson kynnir.
20.45 Frá ýmsum hliðum. Guð-
mundur Árni Stefánsson sér um
þátt fyrir unglinga.
21.25 Gítar úr gaddavír; síðari þátt-
ur. Halldór Guðmundsson og
Jórunn Sigurðardóttir kynna
pólitískan Ijóðasöng í Þýzkalandi
eftir stríð. Gítarleikari: Thomas
Ahrens.
21.50 Kristfræði Nýja testamentis-
ins. Dr. Jakob Jónsson flytur
áttunda erindi sitt: Hinn fyrri og
síðari Adam.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „í
verum,” sjálfsævisaga Theódórs
Friðrikssonar. Gils Guðmundsson
les síðari bindi (16).
22.40 Harmonikulög. Jo Privat og
Tony Murena leika með félögum
sínum.
23.00 Á hljóðbergi. Dr. Watson seg-
ir sögu af vini sínum, Sherlock
Holmes, og hestshverfinu dular-
fulla; Basil Rathbone les.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUR
11. febrúar
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir
kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgun-
leikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir
kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgun-
bæn kl. 7.55. Morgunstund barn-
anna kl. 8.45: Kristján Jónsson
les söguna „Leyndarmál steins-
sins” eftir Eirík Sigurðsson (6).
Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir
kl. 9.45. Létt lög milli atriða.
Biblíuljóð kl. 10.25: Rósa B.
Blöndals les þrjú kvæði úr Biblíu-
ljóðum séra Valdimars Bnems
vígslubiskups. Kirkjutónlist kl.
10.45. Morguntónleikar kl. 11.00:
Fílharmoníusveitin í New York
leikur Franska svítu eftir Darius
Milhaud/Sinfóníuhljómsveit út-
varpsins í Berlín leikur Ballöðu
op. 23. eftir Gottfried von Ein-
em/Valentin Gheorghiu og Sin-
fóníuhljómsveit útvarpsins
Búkarest leika Sinfónísk tilbrigði
fyrir píanó og hljómsveit eftir
César Franck/Fílharmmoníusv
í Ósló leikur Norska rapsódíu nr.
2 eftir Johan Halvorsen.
M Sjónvarp
ÞRIÐJUDAGUR
10. febrúar
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrá og auglýsingar
20.40 Frá vetrarólympíuleikunum í
Innsbruck. Kynnir Ómar
Ragnarsson. (Evróvision-
Austurríska sjónvarpið. Upptaka
fyrir ísland: Danska sjónvarpið)
20.55 McCloud Bandarískur sak^-
málamyndaflokkur. Þýðandi
Kristmann Eiðsson.
21.10 Utan úr heimi. Þáttur um
erlend málefni ofarlega á baugi.
Umsjónarmaður Jón Hákon
Magnússon.
22.40 Dagskrárlok