Dagblaðið - 13.04.1976, Blaðsíða 5

Dagblaðið - 13.04.1976, Blaðsíða 5
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJIJDAGUR 13. APRÍL 1976. 5 Tilvolin fermingargjðf iunghans + Diehl vekjaraklukkan getur endurtekið hringingu allt að 10 sinnum eftir að stutt er á takkann. Er með Ijós á skífunni. Með eða án dagatals. Fœst hjá flestum úrsmiðum Tilboð Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir er verða sýndar að Grensásvegi 9 þriðjudaginn 20. apríl kl. 12—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5. Sala varnarliðseigna. Atvinna Duglega stúlku, vana vélritun og síma- vörzlu, vantar hálfan daginn. Upplýsingar í síma 14085 milli kl. 10 ogl2 miðvikudaginn 14. apríl. # í páskamotinn Svínakjöt: Kótelettur, hamborgarhryggir, bógsteikur, lœrissteikur Nautakjöt: Bógsneiðar, kótelettur, buff, gúllash, file, lundir Munið! Páskahangikjötið er úr Þykkvabœnum. Bœði kinda og sauða. é^HÓLAGARÐUR KJORBÚO. LÓUHÓLUM 2 — 6. SIMI 74100 Ódýrt, ódýrt Velour-blússur, ódýrar velour-blússur, einnig í stórum stœrðum. Verð kr. 3.500.- Elízubúðin, Skipholti 5 HÚSEIGNIN Simi 28370 [^J Garðabœr 155 ferm einbýlishús ásamt 54 ferm bílskúr. Eignin af- hendist rúmlega fokheld. Uppl. á skrifstofunni. Hraunbœr 4ra herb. 110 ferm á 2. hæð. Allt frágengið. Útborgun 6 millj. • 2ja herb. íbúð 86 ferm. Út- borgun 4.2 millj. Frakkastígur 60 ferm íbúð á jarðhæð. Útborgun 3.8 millj. Fólkagata 3ja herb. íbúð á jarðhæð. 95 ferm. Útb. 5.3 millj. Sólheimar 4ra herb. 125 ferm íbúð á 11. hæð. Útborgun 7 millj. Meistaravellir 4ra herb. 112 ferm íbúð. Út- borgun 7.4 millj. Nýbýlavegur 5 herb. 142 ferm sérhæð ásamt góðu herbergi í kjall- ara. Bílskúr 38 ferm. Útb. 10 millj. • Ný 2ja herb. 60 ferm íbúð, 30 ferm bílskúr. Útb. 4.8 millj. Mónabraut Lítið einbýlishús m/stórum bllskúr. Verð 9.5 millj. Útb. 6 millj. Smurbrauðstofan Njálsgötu 49 - Sími 15105 Tilkynning um lóðahreinsun i Reykjavík vorið 1976 Samkvæmt 2. og 5. kafla heilbrigðis- reglugerðar frá 8. febr. 1972 er lóða- eigendum skylt að halda lóðum sínum hreinum og þrifalegum og að sjá um að lok séu á sorpílátum. Umráðamenn lóða eru hér með áminntir um að flytja nú þegar brott af lóðum sínum allt sem veldur óþrifn- aði og óprýði og hafa lokið því eigi síðar en 14. maí nk. Að þessum fresti liðnum verða lóðirn- ar skoðaðar og þar sem hreinsun er ábótavant verður hún framkvæmd á kostnað og ábyrgð húseigenda, án frekari viðvörunar. Þeir, sem kynnu að óska eftir sorptunnum og lokum, hreinsun eða brottflutningi á rusli, á sinn kostnað, tilkynni það í síma 12746 eða 13210. Úrgang og rusl skal flytja á sorphauga vió Gufunes á þeim tíma sem hér segir: Alla virka daga frá kl. 8.00—23.00. Á helgidögum frá kl. 10.00—18.00. Ekki má kveikja í rusli á sorphaugun- um og hafa ber samráð við starfs- mennina um losun. Sérstök athygli skal vakin á því að óheimilt er að flytja úrgang á aðra staði í borgarlandinu. Verða þeir látnir sæta ábyrgð sem gerast brotleg- ir í því efni. Gatnamólastjórinn í Reykjavík. Hreinsunardeild. 2ja—3ja herb. íbúðir Vió Langholtsveg, Reyni- mel, Asparfell, Ránargötu, (sérhæð), Hverfisgötu, Snorrabraut, Efstasund, Bólstaðarhlíó, Nýbýlaveg (m/bílskúr), Grettisgötu, í Kópavogi, í Garðabæ, Hafn- arfirði norðurbæ, Breiðholti og víðar. 4ra—6 herb. íbúðir Við Fellsmúla, Bræðra- borgarstíg, við Safamýri, við Nóatún, i Hlíðunum, við Flókagötu, Hallveigarstíg, við Álfheima, í Smáíbúða- hverfi, við Skipholt, í Laug- arneshverfi, á Seltjarnar- nesi, við Háaleitisbraut, Hraunbæ, í vesturborginni, Hafnarfirði, Kópavogi, Breiðholti og víðar. Einbýlishús og raðhús í Smáíbúðahverfi, Engjaseli, Kópavogi, Garðabæ og víðar. Óskum eftir öllum stœrðum íbúða ó söluskró. íbúðasolan Borg Laugavegi 84. Sími 14430. URF/Ð ÞER HtBYL! Fólkagata 2ja herb. íbúð. Verð 3.8—4 millj. Útb. 2.8 millj. Nýbýlavegur, Kóp. Ný, 2ja herb. íbúð m/ bílskúr. Neshagi 3ja herb. íbúð, auk 1 herb. í risi m/eldunaraðstöðu. Breiðholt 4ra herb. íbúð: 1 stofa, 3 svefnherb., eldhús, bað og þvottahús. Espigerði 4ra herb. íbúð m/bílskúr. [ Falleg íbúð. Ljósheimar 4ra herb. íbúð í háhýsi. Ibúðin er 1 stofa, 3 svefnherb., skáli, eldhús og bað. Fallegt útsýni. Breiðholt Fokhelt raðhús. Bllskúrs- ' réttur. Húsið er tilb. til afh. strax. Garðabœr Fokhelt einbýlishús m/bil- skúr. Fífuhvqmmsvegur Einbýlishús á tveimur hæðum. Stór lóð. Seltjarnarnes Einbýlishús m/bílskúr. Húsið selt uppsteypt, pússað að utan, m/gleri og útidyra- hurðum. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38. Sími 26277 DAGBLAÐIÐ ÞAÐ LIFIl

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.