Dagblaðið - 13.04.1976, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 13.04.1976, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 13. APRlL 1976. 19 Húsdýraáburður til sölu, getum annazt dreifingu ef óskað er, snyrtileg umgengni. Uppl. i síma 20776. Garðeigendur. Við bjóðum yður húsdýraáburð, keyrum heim og dreifum ef óskað er. Góð umgengni. Góð þjónusta. Uppl. í síma 34938. Geymió auglýsinguna. Vantar yður músík í samkvæmið? Sóló, dúett, trfó. Borðmúsík, dansmúsík. Aðeins góðir fagmenn. Hringið í síma 25403 og við leysum vandann. Karl Jónatansson. Bólstrun Klæði og geri við bólstruð hús- gögn. Mikió úrval af áklæðum. Upplýsingar í síma 40467. Húseigendur, húsverðir. Sjáum um ísetningar á öllu gleri, einnig breytingar á gluggum. Útvegum allt efni, vanir menn. Uppl. i síma 38569. Múrverk. Flísalagnir og viðgerðir. Uppl. i síma 71580. Rafiagnir Mosfellssveit. Húsbyggjendur, vinsamlegast hafið samband tímalega vegna niðurröðunar verkefna. Raflagnir, teikningar, efnissala, verkstæði á staðnum sem tryggir ódýra og örugga þjónusta. Sigurður Frímannsson, rafverk- taki Mosfellssveit, sími 66138 og 14890. Trjáklippingar og húsdýraáburður. Klippi tré og runna. útvega einnig húsdýraá- burð og dreifi honum ef óskaó er. Vönduð vinna og lágt verð. Pantið tíma strax í dag. Uppl. i síma 41830 og 40318. Harmóníkuleikur. Tek að mér að spila á harmóniku I samkvæmum, nýju dansana jafnt sem gömlu dansana. Leik einnig á píanó, t.d undir borðhaldi ef þess er óskað. Úppl. í síma 38854. Sigurgeir Björgvinsson. Ökukennsla Ökukennsla — Æfingartímar: Kenni a Volvo 145. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir nem- endur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson. Sími 86109. Vantar 2ja herb. íbúð strax. Vinsamlegst hringið í síma 38854 milli kl. 7 og 9 í kvöld. Einhleyp kona óskar aó taka á leigu 2ja herbergja íbúð í 1-2 ár. Góðri 'umgengni heitið. Tilboð merkt „Reglusöm 15287” sendist DB. I Atvinna í boði i Aðstoðarmaður óskast á svínabúið að Minni- Vatnsleysu. Uppl. hjá bústjóra í síma 92-6617 eftir kl. 19. Prjónakonur vanar -Passap prjónavélum óskast strax. Uppl. í síma 21890 eftir hádegi. Stýrimann og háseta vantar á Verðandi KÖ 40 sem stundar netaveiðar. Uppl. í síma 41454. Vanan háseta vantar strax á 145 rúmlesta neta- bát frá Grindavík. Upplýsingar í síma 8286 Grindavík. Búfræðingur eða maður með góða þekkingu á búskap (fjárbúskapur o.fl.) óskast á góða jörð á Snæfellsnesi nú þegar. Sími 30220 á daginn og 16568 á kvöldin. I Atvinna óskast í Bifvélavirki vanur plötusmíði óskar eftir at- vinnu úti á landi. Æskilegt að húsnæði f.ylgi, erum þrjú í heimili. Uppl. í síma 35221 eftir kl. 7 á kvöldin. Kona óskar eftir vinnu fyrir hádegi eða á kvöldin. Er vön afgreiðslu og ræstingu en margt kemur til greina. Uppl. í síma 43397 eftir kl. 16. Stúlka óskar eftir ræstingarstarfi. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 36733 milli 6 og 8 í kvöld og næstu kvöld. Handlaginn 25 ára gamall maður óskar eftir vinnu við teiknun eða vinnu á trésmíða- verkstæði. Er vanur. Uppl. í síma 53321. Ung stúlka á átjánda ári óskar eftir hreinlegri og góðri atvinnu. Getur byrjað strax. Nánari uppl. í síma 86538 og 43537. Kona óskar eftir vinnu í skóbúð. Tilboð skilist til Dag- blaðsins fyrir 22. þ.m. merkt „Ábyggileg 15341”. $ Tapað-fundið D Síðastliðinn iaugardag tapaðist á Hótel Sögu breitt gullarmband. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hringja í síma 10130. Penninn, Hafnar- stræti. Ýmislegt Þeir klúbbfélagar, sem ætla að notfæra sér kostaboð hópferðarinnar til Kanaríeyja 24. april þurfa að tilk.vnna þátttöku sgm allra fyrst þar sem aðeins örfá sæti eru eftir óráðstöfuð. Vinsamlegast hringið strax í Geir P. Þormar ökukennara. Sírni 19896 eftir kl. 20. Dale Carnegie klúbbarnir. Tilkynningar D Sumarbústaðarland til leigu á mjög fallegum stað. Leigist til 35-50 ára. Pósthólf 594, Rvík. Einkamál Tvær heiðarlegar konur á miðjum aldri, fjárhagslega sjálf- stæðar, vilja kynnast mönnum á lfkum aldri, heiðarlegum og traustum sem þarfnast félags- skapar. Ef þið hafið áhuga, sendið þá svar á afgreiðslu Dagblaðsins fyrir 21. apríl merkt „1876”. Hjálp? Er ekki einhver fjársterkur sem gæti aðstoðað einstæða móður með 4 lítil börn eða Iánað nokkra upphæð um skamman tíma. Tilboð Ieggist inn á Dagbl. fyrir 25. þessa mánaðar merkt „Hjálp 25—15347 Hreingerningar Teppahreinsun — Gluggaþvottur. Vanir menn og fyrsta flokks vélar. Sími 23994. Teppa- og húsgagnahreinsun Þurrhreinsum gólfteppi í ííbúðum og stigahúsum. Bjóðum upp á tvenns konar aðferðir. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. Sími 20888. Teppa- og húsgagna- hreinsun. Hreinsa gólfteppi og húsgögn í heimahúsum og fyrir- tækjum. Ódýr og góð þjónusta Uppl. og pantanir í síma 40491. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum og stiga- húsum. Föst tilboð eða tlmavinna. Vanir menn. Simi 22668 eða 44376. Maður, sem rekur sjálfstæðan atvinnurekstur, óskar eftir að kynnast góðri konu á aldrinum 28-40 ára, sem hefði áhuga á að ferðast um landið í sumar eftir samkomulagi. Eindreginni þag- mælsku heitið. Nafn, heimilis- fang og sími leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 22. apríl merkt .Trúnaðarmál 15355”. — Kennsla Hreingerningar og teppahreinsun. Ibúðin á kr. 100 á fermetra eða 100 fermetra íbúð á 10 þúsund krónur. Gangar ca 2 þúsund á hæð. Einnig teppahreinsun. Sími 36075. Hólmbræður. Gerum hreinar íbúðir og stigaganga. Vanir og vandvirkir menn. Sími 26437 milli kl. 12 og 1 á daginn og eftir kl. 7 á kvöldin. Svavar Guðmundsson. Kenni ensku, frönsku, ítölsku, spænsku, sænsku, þýzku. Talmál, bréfaskriftir, þýðingar. Les með skólafólki, bý undir dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á erlendum málum. Arnór Hinriks- son, sími 20338. I Þjónusta D Grímubúningar til leigu að Sunnuflöt 26. Uppl. í síma 42526 og 40467. Ökukennsla—Æfingartímar. Kenni á Mazda 929 ’75. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Ölafur Einarsson, Frostaskjóli 13, sfmi 17284. Ökukennsla—Æfingartímar: Cortina, R-306, ökuskóli og próf- gögn. Vinsamlegast hringið eftir kl. 18 Kristján Sigurðsson, sími 24158. Kenni á Mazda 613 árgerð ’76. ökuskóli og prófgögn fylgja ef þess er óskað. Jóhanna Guð- mundsdóttir, sími 30704. Ökukennsla —Æfingatímar: Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum. Ný Cortina og ökuskóli ef óskað er. ökukennsla Þ.S.H., símar 19893 og 85475. Ökukennsla—Æfingatímar Kenni akstur og meðferð bifreiða. Mazda 818 árg. '74. Fullkominn ökuskóli, öll prófgögn ásamt lit- mynd í ökuskírteinið fyrir þá sem þess óska. Helgi K. Sessilíusson, sími 81349. Ökukennsla—Æfingatímar. Kenni á Mercedes Benz R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Lærið að aka Cortínu. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðbrandur Bogason. Sími 83326. Hvað segir símsvari 21772? Reynið að hringja. Ökukennsla-— Æfingatímar. Lærið að aka bíl a skjótan og öruggan hátL Toyota Celicia. Sigurður Þormar öku- kennari. Símar 40769 og 72214.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.