Dagblaðið - 13.04.1976, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 13.04.1976, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 13. APRÍL 1976. 17 Geir Olafsson deildarstjóri í Veðurstofu íslands Iézt 3. apríl. Hann verður jarðsunginn í dag. Geir var fæddur og uppalinn í Hafnarfirði, sonur hjónanna Steinunnar Halldórsdóttur og Ölafs Helga Sigvaldasonar sjómanns. Geir lauk gagn- fræðaprófi frá Flensborg árið 1922 og loftskeytaprófi árið 1925. Hann réðst sama ár sem loft- skeytamaður til Snæbjarnar Ölafssonar á vb. Ver. Með Snæbirni var hann í 20 ár eða til ársins 1945, er hann gerðist loft- skeytamaður og varðstjóri á Veðurstofu íslands. Síðar varð hann deildarstjóri loftskeyta- deildar veðurstofunnar. Geir sat í sjómannadagsráði frá byrjun og starfaði sem fram- kvæmdastjóri sjómannadagsins frá 1953-64. Þá átti hann sæti i ritnefnd Sjómannadagsblaðsins um skeið. Hann var sæmdur heiðursmerki sjómannadagsins árið 1967. Einnig átti Geir um árabil sæti í stjórn Slysavarnafélags íslands og starfaði sem gjaldkeri slysa- varnadeildarinnar Ingólfs lengi vel. Geir kvæntist árið 1937 eftirlifandi konu sinni, Aðalbjörgu Jóakimsdóttur. Þau eignuðust fimm börn og eru þrjú þeirra á lífi. Bjarnveig Friðriksdóttir frá Gjögri lézt í Landakotsspítala 10. apríl. Hjalti Jónsson andaðist í Sjúkrahúsi Isafjarðar 10. apríl. Jórunn Jónsdóttir frá Nautabúi, fyrrum ráðskona á Vífilsstöðum, Iézt í Borgar- spí'.alanum 10. apríl. Utför hennar fer fram frá Fossvogs- kirkju miðvikudaginn, 21. apríl. kl. 15. Rafn Ingi Guðmundsson, stýrimaður, lézt af slysförum 11. apríl. Sverrir Júlíusson, Miklubraut 60, lézt í Borgarspítalanum 12. apríl. Gunnlaugur B. Kristinsson, Mánagötu 20, andaðist 12. apríl. Sesselja Sigríður Þórðardóttir, Drumboddsstöðum, Biskups- tungum, lézt í Landspítalanum 12. apríl. Þorsteinn Bjarkan verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju á morgun, 14. apríl kl. 13.30. Félag einstœðra foreldra heldur kökubasar afi Hallveigarstöfium fimmtu- daginn 15. apríl kl. 2. Gómsœtar kökur og nystarlogur gjafavarningur. Sjólfsbjörg, Reykjavík Spilum i Hátúni 12. þriðjudaííinn 13. apríl kl. 8.30 stundvísleí»a. Nefndin. Sýningar Sýning Hans Richter í Menningarstofnun Bandaríkjanna er opin daglega frá kl. 13.00 til 19.00 til 29. apríl. Hans Richter er vel þekktur málari og grafiker, sem og kvikmyndagerðarmaður. Kvikmynd hans „Dreams that Money Can Buy" er gerð árið 1946 og er löngu orðin heimsþekkt. Seltirningar Nokkrir húseigendur á Seitjarnarnesi, sem hafa orðið fyrir ofnatjóni, líklega af völdum saltrar hitaveitu, vilja komast í samband við aðra húseigendur á Nesinu, sem hafa lent í sama. Stefnt er að því að koma á fót samstarfi um aðgerðir í tjónamálum og um ábendingar tll yfir- valda um hindrun slíkra ofnatjóna í framtíðinni. Vinsamlega hringið í síma 25656 í dag eða einhvern næstu daga. DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI 2 Til sölu b Golfáhugamenn Til sölu Wilson golfsett. Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin í síma 51985. Sænskt sófasett, skíði, skíðaskór, smókingföt o.fl. til sölu. Sími 83198, Háaleitis- braut 113,1. hæó til hægri. Stór skenkur úr tekki, kerruvagn og poki til sölu og á sama stað barnastóll úr tré, plastbarnastóll (karfa) og nýtt barnarúm. Upplýsingar i síma 42949 eftir kl. 6. e.h. Barnavagn og strauvél til sölu. Nýlegur vel með farinn Pedigree barnavagn til sölu, verð ca 20 þús. Einnig er til sölu strau- vél, lítið notuð. Uppl. í síma 34035. Neyzluvatnshitakútur, 300 lítra Westinghouse, sem nýr, til sölu. Sími 43084. Mjög vel með farinn svefnsófi og Grundig radíófónn til sölu. Upplýsingar í síma 40706 eftir kl. 5. Til sölu nýtt sófasett og sófaborð, sem ný sjálf- virk þvottavél og sjónvarp. Uppl. í síma 44176. Tii sölu 5 sumardekk, 15 tommu, einnig Sanyo kassettu- og útvarpstæki. Uppl. í síma 38721 eftir kl. 6. Olíukyndingartæki til sölu ásamt öllum fylgihlutum. Ketill er 3 fm. Uppl. í síma 42304. Sumarbústaðaiand: Til sölu sumarbústaðaland í Grímsnesi, 1 ha. að stærð, um 1 klst. akstur frá Reykjavík. Búið er að girða landið. Uppl. í síma 71093 og 40851 eftir kl. 7. Til söiu talstöð með kristal fyrir Hreyfil. Uppl. í síma 84054 eftir kl. 6. Sambyggð trésmíðavél til sölu. Uppl. i síma 31422 milli klukkan 5 og 9 næstu kvöld. Húsdýraáburður til sölu, dreift úr ef óskað er. Góð umgengni. Uppl. í síma 81793 og 42499. 1 Oskast keypt Öska eftir að kaupa bókina Trúarbrögð mannkyns eftir Sigurbjörn Einarsson. Upplýsingar i sima 22615 frá kl. 2 e.h. Forhitari óskast. Uppl. í síma 25567 eftir kl. 19. 1 Verzlun Kjarakaup Hjartacrepe og eombicrepe nú kr. 176 pr. 50 gr. hnota. áður 196 kr. pr. hnotan. 150 kr. pr. hnota ef ke.vpt er 1 kg eða meira. Nokkrir Ijósir lilir á kr. 100 pr. hnotan. Hof Þinghollsstræti l.simi 16764. Hestamenn! Mikið úrval af ýmiss konar reið- tygjum, svo sem beizli, höfuð- leður, taumar, nasamúlar og margt fleira, Hátún 1, (skúrinn), sími 14130. Heimasími 16457. Nýkomið rifflað frotté í rúmteppi og sloppa. Rúllu- kragapeysnr á 2ja—14 ára. Barna- föt, bolir. einlitir með stuttum og löngum ermum, samfestingar, bolir með þrykktum myndum og barnanáttföt, vöggusett á kr. 1192, borðdúkar á kr. 410 stk. Skrautlegur þurrkudregill á 130 kr. stk. Drengjanærföt á 380 kr. settið. Stór baðhandklæði á 865 kr. stk. Rúmteppi á 4.150, bíla- teppi á 1592 handklæðasett í gjafapakkningum á 1425. Hvítu, útsaumuðu koddaverin komin, Póstsendum. Verzl. Höfn, Vesturg. 12. Sími 15859. Kápusalan, Skúlagötu 51 auglýsir bómullarnáttföt og prjónasilkináttföt fyrir ferm- ingarstúlkur og eldri. Mikið úrval af jökkum í ýmsum gerðum. Ódýr bílateppi. Teryline- og ullarefni Allt vönduð vara. Odýr, sambyggð bílaútvarps- og segulbandstæki fyrir átta rása spólur. Bílahátalarar og loftnet. Póst- sendi. F. Björnsson, Radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Töskur og hylki fyrir kassettur og átta rása spólur. Plötustafíf, segulbands- spólur. Kassettur og átta rása spólur, auðar og áteknar. F. Björnsson, Radíóverzlun, Berg- þórugötu 2. Körfugerðin Ingóifsstræti 16. Brúðuvöggur, vinsælar gjafir, margar tegundir. Nýtfzku reyr- stólar með púðum, reyrborð, barnavöggur, bréfakörfur og þvottakörfur ávallt fyrirliggjandi. Katipið íslenzkan iðnað. Körfugerðin, Ingólfsstr. 16, simi 12165. Rauðhetta auglýsir. Náttfötin komin, númer 20—26, verð 690, frottégallar á 640, bleyjur á 130 kr. stk., Borás sængurfatnaður 4800 settið. Barnasængurfatnaður frá 1450. Mikið úrval fallegra sængurgjafa. Barnafataverzlunin Rauðhetta, Iðnaðarmannahúsinu v/Hallveigarstfg. Til iðnaðar og heimilisnota. Millers falls rafmagns- og handverkfæri. V.B.W handverk- færin. Loftverkfæri frá Kaeser. Ódýrar málningarsprautur og límbyssur. Teppahreinsarar og teppashampo frá Sabco. Stálboltar, draghnoð og niargt fl. S. Sigmannsson, Súðarvogi 4. Simi 86470. Ilandunnar leðurvörur Sérunnar eftir óskum hver eins. Viinduð vinna á heiðar verði. Sími 82697. /i s ()« le^u Spákonur i Spái i bolla og spil eftir kl 1 næstu daga. Sinti 73942. Til sölu eru tvær vel með farnar bækur, önnur frá 1856 og hin fra 1834. Báðar eru með gotnesku letri. Uppl. í síma 95-4781 í hádeginu eða á milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin. Skólavörðustíg 21 A. Sími 21170. 1 Fyrir ungbörn Til sölu vel með farinn Pedigree barnavagn, Swallov skermkerra og kerru- poki. Uppl. í síma 53178. Til sölu ný kerra með skermi Uppl. í síma 74794. og svuntu. Vetrarvörur B Til sölu Fischer skíði með bindingum, lengd 1,90 m. Sími 35374. Eian skíði og Caber skíðaskór nr. 8'/í til sölu. Upplýs- ingar í síma 37092 eftir kl. 4 e.h. Skiroule véisieði til sölu 45 hp. með 17,25” belti. Ekinn 190 km. Sími 12727 eftir kl. 19. Notuð eldavél með 3—4 hellum óskast keypt. Uppl. í sfma 15058. Til sölu gott sófasett með borði. Uppl. í síma 52505 eftir kl. 7 á kvöldin. Hjónarúm tii sölu, Upplýsingar i sfma 27810 milli kl. 8 og 10 f kvöld. Borðstofuskápur (skenkur) úr tekki til sölu. Uppl. i síma 37210. Til sölu járngrind af hjónarúmi ásamt dýnu á kr. 17 þús., einnig 4 sæta sófi sem hægt er að nota sem svefnsófa á kr. 7.500. Uppl. í síma 72076 eftir kl. 19 á kvöldin. Til sölu eldhúsborð, sporöskjulagað. Uppl. í síma 52559. Smíðum húsgögn og innréttingar eftir þinni hugmynd. Tökum mál og teiknum ef óskað er. Seljum svefnbekki, raðstóla og hornborð á verksmiðjuverði. Hagsmfði hf., Hafnarbraut 1, Kópavogi. Sfnii 40017. Til sölu gamalt, en gott hjónarúm með springdýn- um og áföstum náttborðum. Verð 20 þúsund kr. Ennfremur snyrti- borð. Verð kr. 8 þúsund. Sími 53813. Spirasófi til sölu. Sími 30309. Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Greiðsluskilmálar á stærri verk- um. Símastólar f tízkulitum, klæddir plussi og fallegum áklæð- um. Hagstætt verð og greiðslu- skilmálar. Bólstrun Karls Adólfs- sonar, Hverfisgötu 18, kjallara. Inngangur að ofanverðu. Sími 11087. Skápasamstæða. Til sölu stór sænsk veggskápa- samstæða (hvit), einnig 2ja sæta sófi og hjónarúm, (kassi). Uppl. í síma 20453 milli kl. 14 og 17. Nett hjónarúm með dýnum, verð aðeins kr. 28.800. Svefnbekkir og 2ja manna svefnsófar, fáanlegir með stólum eða kollum í stfl. Kynnið ykkur verð og gæði. Afgreiðslutími kl. 1—7 mánudag til föstudag. Sendum í póstkröfu um land allt. Húsgagnaþjónustan, Langholtsvegi 126. Sími 34848. Furuhúsgögn: Til sýnis og sölu sófasett, horrr skápar, vegghúsgögn, borðstofu- sett, sófaborð o.fl. Opið á vinnu- tíma og á laugardögum kl. 9—4. Húsgagnavinnustofa Braga Eggertssonar, Smiðshöfða 13, Stórhöfðamegin. Sími 85180. 1 Fatnaður i Til sölu tvenn unglinga-jakkaföt og fleiri fatnaður. Hagstætt verð. Einnig Black & Decker verkfærakassi, án borvélar. Upplýsingar í síma 41566 milli 13.00 og 19.00 næstu daga. Til sölu drengjaföt á ca 12 ára, telpukápa á 11—12 ára, lítið notuð sumarkápa nr. 40, leðurlíkisjakki nr. 14, og telpu- og drengjaskór nr. 36. Selst ódýrt. Uppl. i síma 51080. Öska eftir að kaupa notað gott sjónvarp. Uppl. í síma 44395. Hljóðfæri 9 Fender jass bass til sölu. eftir kl. 6. Uppl. i sfma 44178 I Hljómtæki i Til sölu Weltron hljömtæki 2007, eins árs með 10 vatta 8 ohm. hátalara og heyrnar- tólum. Upplýsingar í síma 84678 eftir kl. 6. Til sölu Sansui plötuspilari og magnari og Epicure hátalarar, einnig tólf strengja Hagström, hagstætt verð. Uppl. í síma 21638. Til sölu AKAI GXC-38D kassettusegul- band, DOLBV system. Heyrnartól fylgja. Verð kr. 70 þús. Uppl. í síma 33286. 8 rása bilsegulbandstæki og 2 hátalarar til sölu. Uppl. í sfma 42148. Til söiu vel með farinn Nordmende radio- fónn af sérstökum ástæðum. Upplýsingar í síma 53411 eftir kl. 19 á kvöldin. Hljómflutningstæki Til sölu stereo kassettutæki og sambyggt útvarp og plötuspilari ásamt tveimur hátölurum. Verð 85 þús. Upplýsingar í síma 12395 eftir klukkan 7. Hljómbær sf. — Hverfisgötu 108, á horni Snorra- brautar. Sími 24610. Tökum hljóð- færi og hljómtæki í umboðssölu. Mikil eftirspurn eftir öllum teg- undum hljóðfæra og hljómtækja. Opið alla daga frá 11-7, laugar- daga frá kl. 10 til 6. Sendum í póstkröfu um allt land. 1 Ljósmyndun i 16 mm Bolex kvikmyndatökuvél með 3 linsum, til sölu. Uppl. í síma 37204 milli kl. 6 og 8. Ödýrt Vestur-þýskar úrvalsfilmur. Insta-ljósmyndavélar. 35 mm — ljósmyndavélar. Kvikmyndatökuvélar. Kvikmyndasýningavélar. Skyggnusýningavélar. Rafmagnsflöss. Skyggnurammar tjöld, o.fl. hringið eða skrifið eftir mynda og verðlista. Póstkaup, Brautarholti 20, Simi: 13285. 8 mm véla- og filmuleigan. Polaroid ljósmyndavélar, lit- myndir á einni mfnútu, einnig sýningarvélar fyrir slides. Sími 23479 (Ægir). I Hjól i DBS Special reiðhjól, sem nýtt, til sölu. Upplýsingar f sfma 32508 milli kl. 19 og 21. Honda XL 350 til sölu. Skipti á góðu götuhjóli koma til greina. Uppl. í sfma 53351. Reiðhjól þríhjól. Notuð og ný. Reiðhjólaviðgerðir, varahlutaþjónusta. Reiðhjóla- verkstæðið Hjólið Hamraborg, Kópavogi (gamla Apótekshúsið). Sími 44090. Opið 1-6 laugardaga 10-12.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.