Dagblaðið - 13.04.1976, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 13.04.1976, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR UI. APRlL 1976. 21 GLUGGA- OG HURÐAÞÉTTINGAR med innfræstum þÉTTILISTUM GUNNLAUGUR MAGNÚSSON (Dag- og kvöldsimi). húsasmidam. SIMI 16559 SPRUNGUVIÐGERÐIR - ÞÉTTINGAR Þéttum sprungur i steyptum veggjum og þökum, notum aðeins 100% vatnsþétt silicona gúmmíefni. 20 ára reynsla. fagmanns í meðferð þéttiefna. Örugg þjónusta. H. Helgason, trésmíðameistari, sími 410^5 Þakrennuviðgerðir— Múrviógerðir Gerum viö steyptar þakrennur sem eru með skeljasandi, hrafntinnu, marmara eða kvarsi, án þess að skemma útlit hússins. Gerum við sprungur i steyptum veggjum. Vönduð vinna. Uppl. i síma 51715. Húsaviðgeröir Tökum að okkur flest viðhald á húsum, járnklæðum þök, setjum i gler og önnumst minni háttar múrverk. Gerum við stevptar þakrennur, sprunguviðgerðir o. fl. Sími 74203. Framleiðum hin vinsælu Þaksumarhús í 3 gerðum. Auk þess smíðum við stiga, milliveggi og framkvæmum hvers konar trésmíði. Símar 53473, 74655, 72019. Sölu- umboð Sumarhúsa, Miðborg, Lækjargötu 2. Símar 21682 og 25590. 8 Nýsmiði- innrétf ingar Gluggarammar. Smíða gluggafög. Fyrsta flokks efni og fyrsta flokks vinna. Tilboð — Gott verð. Uppl. i síma 40418 milli kl. 5 og 7. 8 Jarðvinna-vélaleiga Traktorsgrafa til leigu UPPLÝSINGAR í SÍMA 44207. Loftpressur Leigjum út: loftpressur, hitabiásara, hrærivélar. Ný tæki — Vanir menn. REYKJAV0GUR H.F. Símar 74129 —74925. Loftpressuvinna Tökum að okkur alls konar múrbrot, fleygun og borun alla daga, oll kvöld. Sími 72062. Loftpressur og gröfur Leigjum út traktorsgröfur, traktorspressur og Bröytgröfu. Göð þjónusta — Vanir menn. VINNUVÉLAR Suðurlandsbraut 32 — Reykjavík. Sími 85210 — 82215. Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu í hús- grunnum og holræsum. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Kríuhólum 6, sími 74422. Traktorsgrafa Tek að mér alls konar störf með MF 50 B gröfu. Þröstur Þórhallsson Sími 42526. Gröfur — loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot, fleygun og sprengingar. Höfum til leigu traktorsgröfur, loftpressur og víbravaltara. Allt nýlegar velar — þaulvanir starfsmenn. Vélaleigan ÞÓRSHAMAR HF. Keldulandi 7 — Sími 85604 Gunnar Ingólfsson. Trésmíði — innréttingar Smíðum klæðaskápa eftir máli, spónlagðir, eða tilbúnir undir málningu, einnig sólbekkir. Fljót af greiðsla. TRÉSMIÐJAN KVISTUR, Súðarvogi 42 (Kænuvogsmegin) Sími 33177. Trésmíði — Innréttingar Höfum nú aftur á lager BS skápana í barna-. unglinga- og einstaklings- herbergi. Stærð: hæð 180 cm, breidd 100 cm. dýpt 60 cm. Trésmíðaverkstaiöi BENNA OG SKÚLA H/F Hjallahraum 7, Hafnarfirði. Sínu 52348 Utsölustaður JL-húsið. Hnngbraul 121. BÍLSKÚRSHURÐIR Útihurðir, svalahurðir, gluggar og lausafög. Gerum verðtilboð Hagstætt verð. o Trésmiðjan Mosfell sf. Hamratúni 1, Mosfellssveit. Sími 66606. Innréttingar-húsbyggingar Sníium eldhúsinnréttingar, fataskópa, sólbekki og fl. BREIÐAS Vesturgötu 3. simi 25144, 74285 Loftpressur og gröfur Leigjum út traktorspressur og traktorsgröfur. Tökum að okkur hvers konar múrbrot, fleygun og sprengingar. Gröfum grunna og ræsi. Utvegum fyllingarefni. Sími 53871. Lottpressur Tek að mér allt múrbrot, fleygun og borvinnu. i grunn- um, holræsum og fleira. Tíma- eða ákvæðisvinna. VÉLALEIGA STEFÁNS Símar 74800 og 74846. Grafþór símar 82258 og 85130. JCB 3d, traktorsgrafa til leigu í stærri og smærri verk. Húsbyggjendur — Framkvœmdamenn Avallt til leigu jarðýtur og gröl'ur. Bröyt X2B og traktorsgröfur. Gröfum húsgrunna. úr heimke.v.rsl- um og bílastæðum. Utvegum fyll- ingarefni. Akvæðisvinna — Tíma- vinna. Pálmi Friðriksson Síðumúli 25 s. 32480 — 31080. H. 33982 — 85162. Pípulagnir - hreinsanir Er stífhið — þarf að Lera við? Fjarlægjum uil'lur úr we-rorum. niðurióllutn. viiskum, baðkerum. Notum ný og fuMkomm tæki. rafmagnssnigla. loftþrýstitæki o. II. Tiikum að okkur viðgerðir og setjum niður hreinsibrunna, 2 gengi. vantr menn. Simi 43752 og 71793. SKÓLPHREINSUN GUÐMUNDAR JðNSSONAR Pípulagnir sími 82209. Heföi ekki verió betra að hringja í Vatnsvirkjaþjónustuna? breytingar, nýlagnir og hitaveitu- tengingar. Símar 82209 og 74717. Er stíflað??? Fjarlægi stíflur úr niður- föllum, vöskum, vc rörum og baðkerum. Nota full- komnustu tæki. Vanir menn. Hermann Gunnarsson, Sími 42932. Er stíflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc- rörum, baðkerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin tæki, raf- magnssnigla, vanir menn. Upplýsingar í síma 43879. Stífluþjónustan Anton Aðalsteinsson. Pípulagnir: Sími 26846. Gleymið ekki, við erum reiðubúnir til þjónustu. Hringið, við komum. Sigurður Kristjánsson. NÝLAGNIR BREYTINGAR VIÐGERÐIR. Pípulagnir, sími 44469. Tek að mér allar viðgerðir, breytingar, nýlagnir og hitaveitutengingar. Sími 44469 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7. Bílaþjónusta Nýtt — Nýtt Önnumst allar boddíviðgerðir. Einnig almennar smáviðgerðir og rúðuísetningar. Bifreiðaverkstæðið Kerran sf. Armúla 28. S. 86610. Viðgerð- og endurnýjun útblásturkerfis. Almennar hemlaviðgeróir. Alíming hemlaborða. Rennum hemlaskálar og diska. J. Sveinsson & Co Hverfisgötu 116 — Simi 15171 Bilaviðgerðir Réttingar og almennar viðgerðir, gerum föst verðtilboð. Bílverk h/f. Skeifunni 5, sími 82120 Bifreiðaþjónusta Vélverk hf, auglýsir. Alhliða bifreiðaviðgerðir og stillingar. Endurbyggjum allar tegundir bensín- og dísilvéla. Eigum fyrirliggjandi endurbyggðar Bedforddísilvélar, gírkassa og drif. Vara hlutaþjónusta. Leitið upplýsinga, símar 82452 og 82540. Bíldshöfða 8 — símar 82540 — 82452 — BIFREIÐA- EIGENDUR Erum búnir aö opna verkstæði aö Laugarnestanga. Önnumst' almennar boddyviögeröir. Vönduö vinna. REYNIÐ VIÐSKIPTIN Pálmi Thorarensen. Þorsteinn Jóhannsson. JnSn RÉTTINGSF Laugarnestanga sinn Ó5104

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.