Dagblaðið - 13.04.1976, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 13.04.1976, Blaðsíða 22
22 I NYJA BIO I Islenzkur texti. Mjög sérstæð og spennandi ný bandarísk litmynd um framtíðar- þjóðfélag. Gerð með miklu hugar- flugi og tæknisnilld af John Boorman. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 TONABÍO I Kantaraborgarsögur (Canterbury tales) Ný mynd gerð af leikstjóranum P. Pasolini. Myndin er gerð eftir frásögnum enska rithöfundarins Chauser, þar sem hann fjallar um af- stöðuna á miðöldum til mann- eskjunnar og kynlífsins. Myndin hlaut Gullbjörninn í Berlín árið 1972. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnið nafnskírteini. Sýnd kl. 5. 7 og 9.15. I GAMLA BIO 8 Flóttinn (The man who loved uat dancing) Spennandi og vel gerð ný, banda- rísk litmynd, Burt Re.vnolds Sarah Miles. — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. I LAUGARASBIO I Nítjón rauðar rósir Torben Nielséns krimi :succes Nitten j| rode «jf? roser (Æ % POUL REICHHARDT Ulf PIIG&RD BIRGIT SADOLIN HENNING JENSEN Bönnuðinnan 16 ára. Islenzkur texti. Sýnd kl. 9. Hefnd förumannsins Ein bezta kúrekamynd seinni tíma. Aðalhlutverk: Clint Eastwood Leikstjóri: Clint Eastwood Endursýnd kl. 5, 7 og 11. ífrÞJÓÐLEIKHÚSW Nóttbólið miðvikudag kl. 20. Karlinn ó þakinu skírdag kl. 15. 2. páskadag kl. 15. 5 konur 5. sýning skirdag kl. 20. Carmen 2. páskadag kl. 20. Káar sýningar eflir. Litla sviðið Inuk þriðjudag kl. 20.90 sjðasta smn. Miðasala 19.15 — 20 simi 1-1200. DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 13. APRÍL 1976. HÁSKÓLABÍÓ 8 Páskamvndin i ar. Callan Mögnuð leyniþjónustumynd, ein sú bezta sinnar tegundar. Tekin í litum. Leikstjóri: Don Sharp. Aðalhlut- verk: Edward Woodward, Eric Porter. Bönnuð innan 16 ára. fslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ 8 Per Ný dönsk sakamálakvikmynd í litum. Leikstjóri: Erik Crone. Aðalhlutverk: Ole Ernst Fritz Helmuth Agneta Ekmanne Sýnd kl. 6, 8 og 10. Islenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Allra síðasta sinn. djörf I AUSTURBÆJARBÍÓ 8 fslenzkur texti Mandingo Heimsfræg, ný, bandarísk stór- mynd í litum, byggð á samnefndri metsölubók eftir Kyle Onstott. Aðalhlutverk: James Mason, Susan George, Perry King. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl.5, 7.30 og 10. Hækkað verð. Athugið breyttan sýn. tíma. 1 BÆJARBÍO 8 8 harðhausar Bönnuð innan 16ára. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Ljónið í vetrarham (Lion in Winter) PPTPB OTOOL6 KATHARIN6 H6PBURN Stórbrotin og afburða vel gerð og leikin bandarísk verðlaunamynd í litum og Panavision. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 2.30, 5, 8 og 11. Hækkað verð. Leikfélag Seltjarnarness Hlauptu af þér hornin Sýning Eélagsheimilinu i kvöld ki 9 Síðasla sýning. Miðasala frá kl. 5 sýningardaga Útvarp Sjónvarp 8 Sjónvarp kl. 21.20: Gamanmynd með Marxbrœðrum Ekki eru þeir félagar McCloude og Columbo enn komnir í leitirnar því í kvöld er enn kvikmynd á „þeirra stað” í dagskránni. I kvöld fáum við að sjá kvikmynd með Marx- bræðrum. Hún er frá árinu 1932 og hefur hlotið nafnið Fjaðrafok (Horse feathers). I kvikmyndahandbókinni okkar fær þessi mynd þrjár og hálfa stjörnu og þar segir að aðdáendur Marxbræðra fái þarna góða skemmtun. Segir frá er bræðurnir koma við sögu knattspyrnuliðs í há- skóla einum. Getur að líta hvernig þeir búa sig undir kappleik. Sýningartími myndarinnar er ein klst. og fimm mínútur. Þýðandi er Kristmann Eiðsson. —A.Bj. Hér situr prófessor Quincy Adams Wagstaff, leikinn af Groucho Marx, á milli tveggja kollega sinna á æðra menntasviðinu. SIGURVEGARAR EUROVISION SÖNGVAKEPPNINNAR í FYRSTA SÆTIÁ BREZKA LISTANUM Hljómsveitin Brotherhood Of Man er í fyrsta sæti brezka vin- sældalistans með Save Your Kisses For Me, — lagið sem sigraði í Eurovision söngva- keppninni. Lagið fjallar um mann sem á í mestu erfiðleikum með að fara til vinnu sinnar á morgn- ana. Það bezta sem hann veit um, er að flýta sér heim á kvöldin ög hann segir: „Geymdu kossana handa mér, þó að þú sért aóeins þriggja ára.” Lagið er eftir karlmennina í hljómSveitinni, þá Lee Sheri- dan og forsöngvarann Martin Lee. Einnig kom við sögu við lagageróina Tony nokkur Hiller. Slúlkurnar í Brother- hood of Man heita Nicky og Sandra Stevens, — þær eru þó ekki systur. Hljómsveitin Brotherhood Of Man hefur starfaö í fjögur ár. Meðlimirnir hafa starfaó sarnan allan tímann. „Viö lítum eiginlega ekki á okkur sem popphljómsveit,” segja meðlimir Brotherhood. „Við leikum aðallega á veit- ingahúsum í Englandi og eyð- um miklum tíma í að skipu- leggja „showin” þegar við komum fram. Við leggjum hvað mest upp úr sviðsframkom- unni og höfum meðal annars okkar eigin mann til að skipu- leggja sviðsframkomuna.” —AT— Hljómsveitin Bella Donna BROTHERHOOD OF MAN: Með á myndinni er hljómsveitarstjór- inn Alyn Ainsworth (annar frá hægri i aftari röð) og tónskáldið og umboðsmaðurinn Tony Hiller (við hliðina á Ainsworth). BANDARÍKIN — Cash Box: 1 <2‘l Oisco Ladv ........................................... Johnnie Taylor 2. (1. ) Lonely Niyht (Angel Facc) ......................... Captein 8. Tennillo 3 (4. ) Ripht Bach Where We Started From.................. Masine Nightingale 4. (8. ) Let Your Lovo Floic ................................ Ballemy Brothers 5. (3. | Dream Weaver ........................................... Gary Wright 6. (5. ) Sweet Thmg ..................................... Rufus a chaka 7. (10.) Only Sisteen ........................................... Dr. Hook 8. (16.) Boogie Fover............................................ Tho Sylvers 9. (11.) Bohemian Rhapsody ........................................... Queen 10. (12.) Action .......................................................Sweet BRETLAND — Melody Maker: 1. (1. ) Save Your Kissos For Me Brotherhood Of Msn 2. (2. ) You See The Trouble With Me ............................ Barry White 3. (9. ) Music............................................... John Mites 4 (6. ) Yesterday Beotles 5. (15.) Pinball Wizard Elton John 6. (3. ) Love Really Hurts Without You........................... Billy Ocean 7. (10.) I'm Mandy, Fly Me............................................. ^ q^c 8. (5. ) I Wanna Stay With You. ........................... Gallaghar And Lyle 9. (20.) Fernando...................................................... Abba 1° <8 > 1 Love To Love ......................................... Tina Charles Tjáningarfrelsi er ein meginforsenda þess ac) frelsi geti viöhaldizt í samfélagi. Það lifi!

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.