Dagblaðið - 13.04.1976, Blaðsíða 9

Dagblaðið - 13.04.1976, Blaðsíða 9
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 13. APRlL 1976. 9 Póskum fagnað með lístaverkasýningu Myndirnar eru 34 aö tölu, hanga i anddyri og skálum spít- alans. Þær eru eftir sex lista- menn, þá Einar Þorláksson, Hafstein Austmann, Jón Reyk- dal, Olaf H. Gunnarsson, Snorra Svein Frióriksson og Örn Þorsteinsson. Allar eru til sölu. Ekki hafa þó veggir Borgar- spítalans verið alveg auðir und- anfarnar vikur þvi að munir frá iðjuþjálfun geðdeildar Borgar- spítalans í Arnarholti hafa skreytt þá. Er ætlunin að teppi og aðrir handunnir munir frá deildinni verði til sýnis (og Dráttarvél á dansiballi Árshátiðir flestra skóla hafa staðið undanfarið eða eru í undir- búningi. Leggja nemendur gjarna á sig mikla vinnu til þess að gera annars yfirleitt grámygluleg salarkynni skólanna sem skemmtilegast úr garði fyrir þess- ar hátíðir. I Víghólaskóla í Kópa- vogi hafa nemendur unnið undan- farna daga að skreytingu vegna árshátíðar skólans sem haldin var í tveim hlutum, í gærkvöld og svo aftur i kvöld. Hér sjáum við glað- legan hóp ungmenna við dráttar- vél sem þau hafa komið fyrir á miðju gólfi í danssalnum en skreytingarnar eru í þjóðlegum stil og dráttarvélin er vissulega orðin tímanna tákn. DB-mynd BP. Fríða Magnúsdóttir og Katrín Valtýsdóttir voru báðar að koma á spítalann þegar okkur bar að. Hins vegar hafði SvavaClausen lengri sjúkrasögu (sú á sjúkravagninum), þvi að hún hafði verið á spítalanum í 3'A mánuð en var nú komin í eftirmeðferð. Öilum leizt hið bezta á sýninguna. Það eru málverk eftir Austmann og Einar sem þær eru að ræða um. Þormóður Sveinsson vildi fá útskýringar hjá Hafsteini Austmann á málverkunum. Við sjáum ekki betur en Hafsteinn leggi sig fram við þær, Kristín Pétursdóttir fylgist með. Það er málverk eftir Einar sem er þarna við hiiðina. DB-mynd R.Th. ó Borgarspítakinum „Okkur dreymir um að kaupa nokkur listaverk. Veggirnir verða svo auðir þegar sýning- arnar eru teknar niður." sagði Kristin H. Pétursdóttir ritari starfsmannaráðs Borgarspital- ans, en Dagblaðsmenn komu við á Borgarspítalanum þar sem Félag íslenzkra myndlist- armanna gengst fyrir myndlist- arsýningu um páskana. „Það er gaman að sjá hvað lista- merinirnir hafa lagt fram við þetta." sagði Kristín. Kristín sagði að óhætt væri að segja að svona sýningar væru bæði sjúklingum, gestum og starfsfólki spítalans til mik- illar ánægju. Þetta er í þriðja sinn sem listaverkasýning er haldin á Borgarspítalanum. sölu) í skálum og anddyri spít- alans á milli listaverkasýninga. —EVI Stórglœsilegt úrval af gallabuxum, 10 snið Fínflauelsbuxur og jakkar, 5 litir. Kínajakkar, kínavesti, mussur og blússur. Röndóttir sokkar, margar gerðir Bergstaöastræti 4a Simi 14350 Jerseyblússur, (hflH c.ti. o.fi. o.fi. Wi t m ■

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.