Dagblaðið - 22.05.1976, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 22.05.1976, Blaðsíða 4
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 22. MAl 1976. NÝJA BIO 8 Capone Hörkuspennandi og viðburðar- hröð ný bandarísk litmynd, um einn alræmdasta glæpaforingja Chicagoborgar. Aðalhlutverk: Ben Gazzara og Susar. Blakely. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 HASKÓIABÍÓ I SKOTMÖRKIN i'I’argets) Hrollvekja í litum. Handrit eftir Peter Bogdanovitsi, sem einnig er framleiðandi og leikstjóri. fslenzkur textl Aðalhlutverk: Boris Karloff Tim O’Kelly Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 8 TONABÍO 8 FLÖTTINN FRÁ DJÖFLAEYNNI (Escaped from Devils Island) Hrottaleg og spennandi ný mynd með Jim Brown í aðalhlutverki. Mynd þessi fjallar um flótta nokkurra fanga frá Djöflaeynni sem liggur úti fyrir strönd Frönsku Gíneu. Aðalhlutverk: Jim Brown Cris George Rick Eli. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 8 GAMIA BIO Lolly Madonna —stríðið Lolly- Hladenna1 PANAVISION® Wy METROCOLOR 'A'NA Spennandi og vel leikin ný banda- rísk kvikmynd með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: Rod Steiger og Robert Ryan. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14. 8 AUSTURBÆJARBÍÓ 8 BLAZING SADDLES Bráðskemmtileg. heimsfræg. ný. bandurísk kvikmvnd í litum og Panavisión, sem alls staðar hefur verið sýnd við geysimikla aðsókn. t.d, var hún 4. bezt sótta m.vndin Bandarikjunum sl. vetur. CLKAVON LITTLK GKNK VVIl.DKR ISLKNZKUR TK.XTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. #ÞJÓBLEIKHÚSffi Nóttbólið í kvöld kl. 20, miðvikudag kl. 20. Síðasta sinn. ímyndunarveikin þriðja sýning sunnudag kl. 20. Litla sviðið Litla flugan þriðjudag kl. 20.30. Káar sýningar eftir. Miðasala 13.15 — 20. Sími 1-1200. 8 STJÖRNUBÍÓ 8 FLAKLYI’A grand PRIX Áifhóir Afar skemmtileg <eg spennandi ný, norsk k\ikmynd : liltan Framleiðandi og leik.stjon I o Caprino. Sýnd kl. 4, 6, 8og 10. ISLENZKUR TEXTI. Hækkað verð. Mynd fyrir alla f jölskylduna. I HAFNARBIO 8 Léttlyndir sjúkraliðar Afbragðs fjörug og skemmtileg ný bandarísk litmynd. Candice Rialson.Robin Mattson. Islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9ogll. 8 IAUGARÁSBÍO 8 SUPERFLY TNT Ný mynd frá Paramount um ævintýri ofurhugans Priests. Aðalhlutverk: Ryan O’Neil og Sheila Frazier. Sýnd kl. 5, 7 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára. íslenzkur texti. Jarðskjólftinn An Event... EJSRTHQU4Kf rPGl A UNIVERSAL PICTURE TECHNIC0L0R ’ PANAVISION« Sýnd kl. 9. 8 BÆJARBIO 8 Wild Honey Ein djarfasta kvikmynd sem hér hefur verið sýnd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Ath. Myndin verður ekki sýnd í Reykjavík. REGNB0GA- PLAST H/F Kárnsnesbraut18 -Sími 44190 Hagkvœmasta og bjartasta auglýsingin er skilti frá okkur. Framleiðum auglýs- ingaskilti með og án Ijósa. Sjáum um við- gerðir og viðhald. Önnumst einnig upp- setningar á plast-þak- rennum. Útvegum efni ef áskað er. Vanir menn vinna verkin. FASTEIGNASALA AUSTURBÆJAR, LAUGAVEGI i , SÍMI 25410 25410 FASTEIGNASALA Til sölu: Hringbraut Glæsileg ný 3ja herb. ibúð á efri hæð. Eign í sérflokki. Skipasund Góð 4ra herb. ibúð á 1. hæð (ekki jarðhæð). Mjög stðr og falleg lóð, skiptanleg út- borgun. Jörvabakki Mjög glæsileg 4ra herb. 105 ferm jbúð á 1. hæð á enda. Sérþvottahús inni í íbúð- 25410 AUSTURBÆJAR inni. Mjög stórar suður- svalir. Grettisgata 3ja herb. íbúð í timburhúsi í góðu ásigkomulagi. Utb. skiptanleg. Blikahólar 2ja herb. 60 ferm íbúð til- búin undir tréverk. Ibúðin er 7. .efstu.hæð í lyftuhúsi. Skiptanleg útborgun 4 millj. Sólheimar Glæsileg 3ja herb. íbúð á 9., efstu hæð í lyftuhúsi. 25410 LAUGAVEGI 96 Safamýri Mjög glæsileg 4ra herb. íbúð á 1. hæð í enda. Mjög góðar innréttingar. 2 svalir, bílskúr Árbœjarhverfi Mjög gott einbýlishús við Þykkvabæ, góð lóð og bíl- skúr. Utb. aóeins 8 millj. Tunguheiði Kópavogi Mjög góð 3ja herb. íbúð á 1. hæð, bílskúrsréttur. Höfum ennfremur til sölu í smíðum: Fokhelt raðhús við Brekkutanga í Mosfellssveit. Húsið er kjallari + 2 hæðir með innbyggðum bílskúr. Mjög góð kjör. Teikningar á skrifstofunni. Fljótasel Plata undir glæsilegt raðhús, alls um 200 ferm. Teikn- ingar á skrifstofunni. LÁTIÐ 0KKUR SELJA — VERÐMETUM SAMDÆGURS. 2ja—3ja herb. íbúðir Við l.angholtsveg. Reyni- mel. Asparfell. Holtagerði (m bilskúr). Hverfisgötu. Snorrabraut. Bólstaðarhlíð . Nýhýlavcg. (m/bílskúr). Gretlisgötu. í Kópavogi. í Carðaba'. Ilafnarfirði norð- urba\ Brciðholti og yfðar. 4ra—6 herb. íbúðir Við Rauðaíæk. við Goð- heima. i Fossvogi. við Safa- mýri. i Hlíðunum. við Hall- veigarstig. Alfheima. Skip- holt. á Seltjarnarnesi. við Háaleitisbraut, Hraunbæ, i vésturborginni. Hafnarfirði (norðurbæ). Kópavogi. Breióholti og víðar. 4ra herb. góð íbóð I vesturbænum, 110 ferm. Verð 9.5 millj. Nánari uppl. á skrifstofunni. Einbýlishús og raðhús Fokheld — ný — gömul — i Reykjavík, Hafnarfirði, Breiðholti ög víðar. Höfum kaupendur að flestum stœrðum íbúða. íbúðasalan Borg Laugavegi 84. Sími 14430. Lausar stöður Eftirtaldar stöður við fjármálaráðuneytið eru lausar til umsóknar: 1. Staða launaskrárritara. 2. Staða fulltrúa við launadeild. 3. Staða fulltrúa við skjalavörslu. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir sendist f jármálaráðuneytinu fyrir 1. júní nk. FJÁRMÁLARÁÐUNEYTID. 21. mai 1976. W Heilsugœslustöð á Patreksf irði við Tilboð óskast í að reisa og fullgera viðbyggingu sjúkrahúsið á Patreksfirði fyrir heilsugæslustöð o.fl. Verkinu skal að fullu lokið 15. des. 1978. Utboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Borgartúni 7, Reykjavík og hjá sveitarstjóra Patrekshrepps gegn 20.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 22. júní 1976 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGAP.TUNI 7 SÍMI 26844 [‘la"8ay#fl' 32« 1 I W 6ra gími 28150 I bréfasalan ■ w ▼ Annost kaup I |j og sölu ' . fostuignatryggSro k - ■ tkuldobréfu- ^jl Skráning í öldungadeild Menntaskólans við Hamrahlíð fyrir haustönn 1976 fer fram 24., 25. og 26. maí næstkomandi kl. 18—19 alla dagana. Skráningargjald er kr. 4000.00. Rektor. Gegn samábyrgð flokkanna Úrvals kjötvöru r tbur?1. og þjónusta •KVenf7) ÁVALLT EITTHVAÐ V _v GOTT í MATINN Stigahlið 45-47 Simi 35645

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.