Dagblaðið - 22.05.1976, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 22.05.1976, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 22. MAI 1976. Kyrrlátan prúðan eldri mann vantar lítið herbergi og eldhús eða eldunaraðstöðu um miðjan júní eða síðar, getur borgað talsvert fyrirfram, þyrfti helzt að vera miðsvæðis í bænum. Uppl. í síma 21178 laugardags- kvöld og sunnudagskvöld milli kl. 18 og 21. 2ja — 3ja herbergja íbúð óskast til leigu sem fyrst í 3 mánuði. Sími 37848. Ungt barnlaust par utan af landi óskar eftir að taka á leigu litla íbúð. Einhver fyrir- framgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 24431 á kvöldin. tbúð i ágúst Bandarfskt par, sem vinnur að ritstörfum, óskar eftir rólegri ibúð á Stór-Reykjavfkur-svæðinu. Leigutfmi ágústmánuður eða lengur. Vinsamlegast skrifið til: Dr. David C. Balderston, 1225 Park Avenue, New York, N.Y. 10028, U.S.A. Oska eftir að taka á leigu litla íbúð frá 1. júní Uppl. í sfma 32766. I Atvinna í boði i Múrarar. Vantar múrara nú þegar. Uti- og innivinna. Árni Guðmundsson múrarameistari, sfmi 10005. t Atvinna óskast i Menntaskólastúlka óskar eftir vinnu f sumar. Allt kemur til greina, er vön af- greiðslu. Uppl. f sfma 27086 milli kl. 6 og 8 næstu daga. Múrarameistari getur bætt við sig verkefnum. Uppl. í sfma 20390 kl. 12—1. Atvinna óskast, margt kemur til greina. Er með meirapróf. Til greina kemur vinna úti á landi. Er vanur sjó- maður. Simi 20331. 24 ára stúlka óskar eftir atvinnu strax. Margt kemur til greina. Hef meðmæli. Upplýsingar í sfma 36874. 1 Einkamál i Konurnar ivær, sem kváðu sig vera 42-46 ára og auglýstu f Dagblaðinu þann 11. maf siðastliðinn eru vinsamlegast beðnar að leggja inn tilboð ásamt mynd, heimilisfangi og sfma fyrir 27. þ.m. merkt „Áhugasamur — 18586.“ 1 Ýmislegt 8 Gott sveitaheimili óskast f sumar fyrir tvær ungar telpur, 11 og 13 ára. Upplýsingar f sfma 85987. I Kennsla 8 Enskunám i Englandi. Lærið ensku og byggið upp fram- tíðina. Urval beztu sumarskóla Englands.Ödýr dvöl á enskum heimilum. Upplýsingar í sima 21712 eftir klukkan 20 í kvöld og næstu kvöld. Upplýsingabækling- ar sendir í pósti ef óskað er. I Barnagæzla 12 ára telpa óskar eftir að gæta barns nokkra tfma á dag, helzt í Laugarásnum. Uppl. f sfma 37790. Barnagæzla—Norðurmýri. 10-12 ára stúlka óskast til að gæta 2ja ára drengs 4‘A tfma á dag fyrir hádegi. Þarf helzt að búa f Norðurmýri. Uppl. f sfma 22987. lí Hreingerningar 8 Teppa- og húsgagnahreinsun. Þurrhreinsun gólfteppi f íbúð- um og stigahúsum. Bjóðum upp á tvenns konar aðferðir. Löng re.vnsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. Sfmi 20888. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á fbúðum, stigahúsum og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn. Sími 25551. Teppa- og húsgagnahreinsun. Hreinsa gólfteppi og húsgögn í heimahúsum og fyrirtækjum. Odýr og góð þjönusta. Uppl. og pantanir i síma 40491. Hreingerningar Gerum hreinar fbúóir og einnig báta. Vanir og reyndir menn. Uppl. f sfma 71712 eftir kl. 7 á kvöldin. Hreingerningar og teppahreinsun. Ibúðin á kr. 160 á fermetra eða 100 fermetra íbúð á 10 þúsund krónur. Gangar ca 2 þúsund á hæð. Einnig teppahreinsun. Sfmi 36075. Hólmbræður. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum og stigahúsum. Föst tilboð eða tfmavinna. Vanir menn. Sími 22668 eða 44376. $ Þjónusta 8 Veggfóðrun, striga-, flisa-, dúka- og teppalögn. Það er fagmaður. Upplýsingar i sima 75237 eftir klukkan 7. Uppsetning á klukkustengjum, teppum o.fl. Höfum sérhæfingu i að vinna uppfyllta (kínverska) strengi. Skóiavinna afgreidd með 1—2 daga fyrirvara allt tillegg á staðn- um. Sendi f póstkröfu. Hannyrða- verzlunin Ellen, Sfðumúla 29. sfmi 81747. Vantar yður músík i samkvæmið? Sóló, dúett, trfó Borðmúsík, dansmúsík. Aðeins góðir fagmenn. Hringið í síma 25403 og við leysum vandann. Karl Jónatansson. Garðsláttuþjónustan auglýsir: Þeir garðcigendur sem óska eftir að ég sjái um slátt og hirðingu grasflata þeirra f sumar hafi samband við mig sem fyrst. Er ráðgefandi og sé um áburð ef þess er óskað. Guðmundur, sími 42513 milli kl. 19 og 20. Utihurðir Tökum að okkur að slipa upp úti- harðviðarhurðir. Föst tilboð, vanir menn, vönduð vinna. Uppl. f sfma 11810 frá kl. 19—22. Húseigendur athugið. Túnþökur og mold til sölu. Heim- keyrt. Uppl. í sfma 41256 og 72915. Bólstrun. Klæði og geri við bólstruð húsgiign. Mikið úrval af áklæðum Upplýsingar i sima 40467. Viðgerð á gömlum húsgögnum. límd, bæsuð og póleruð. Vönduð vinna. Húsgagnaviðgerðir Knud Salling Borgartúni 19, sími 23912. Múrverk, fiisalagnir, málningarvinna: Einmg allar breytingar á böðum og eldhúsum. Föst tilboð eða tímavinna. Uppl. i sfma 71580. Húseigendur athugið. Get tekið að mér að mála hús að utan eða útivinnu. Uppl. í sfma 74567 eftirkl.7. Góð gróðurmold til sölu. Heimkeyrð í lóðir. Uppl. í síma 42001 og 40199. Dyrasímaviðgerðir og nýlagnir Fljót og góð þjónusta. Kunnáttu- menn. Uppl. f símum 37811 og 72690. 1 Ökukennsla 8 Hvað segir símsvari 21772? Reynið að hringja. ÖkukennslalÆfingatfmar: Kenni á Toyota Mark II árg. ’76. Ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Ragna Lindberg, sími 81156. Ökukennsla—Æfingatíman Kenni á VW 1300. Utvega öll gögn varðandi bflpróf. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Sigurður Gislason. simi 75224. Ökukennsla—Efingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Mazda 818 — Sedan 1600. Fullkominn iikuskóli, öll pröfgögn ásamt litmynd i ökuskirteinið fyrir þá sem þess óska. Helgi K. Sessilíusson. sími 81349. Ökukennsla— Æfingatímar. Lærið að aka bíl a skjótan og öruggan hátt. Toyota Celicia. Sigurður Þormar oku- kennari. Sfmar 40769 og 72214. Lærið að aka Cortínu. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðbrandur Bogason. Sími 83326. Ökukennsla—Æfingatimar Kenni á Volkswagen. Þorlákur Guðgeirsson, sfmar 35180 og 83344. D I ' ' s jÁ* , Verzlun Lucky sófasett Verð kr. 180 þúsund. Opið frá 9—7. laugardaga 10—1 KM SPRINGDÝNUR Helluhrauni 20. Hafnarfirði. sími 53044. adidas SK0SALAN LAUGAVEGI 1 r Verndið fæturna Vandið skóvaíið. SK0V. S. WAAGE Domus Medica Sími 18519 WBIAÐW \frýálst, úháð dagblað Svefnbekkir í úrvali á verksmiðjuverði. Verð frá kr, 21.150. 4 gerðir 1 manns, 2 gerðir 2ja manna. Falleg áklæði. Tilvalin fermingargjöf. Sendum gegn póstkröfú um land allt SVEFNBEKKJA Hcfðatúni 2 — Simi 15581 Reykjavik 6/ 12/ 24/ volta alternatorar HAUKUR 0G ÓLAFUR Ármúla 32 — Sfmi 37700 c Þjónusta Þjónusta c Húsaviðgerðir 3 Sprunguviðgerðir — Þéttingar Þéttum sprungur á steyptum veggjum og þökum, notum aðeins 100% vatnsþétt silitona gúmmíefni.20 ára reynsla fagmanns í meðferð þéttiefna. Örugg þjónusta. H. HELGAS0N trésmíðameistari, simi 41055. Húsaviðgerðaþiónustan auglýsir í Kópavogi Leggjum járn og þök og ryðluetum. máluin þiik og glugga. Steypum þakrennur og berum i gúmefni. Þétlum sprungur i veggjum með SILIC.ON KFNUM. Vanir menn. margr;i ára revnsla. l'ppl. i síma 42449 eftir kl. 19. Glugga- og hurðaþéttingarmeð innfræstum þéttilistum GUNNLAUGUR MAGNÚSS0N núsasmíðam. Dag- og kvöldsími Sfmi 16559 c Viðtækjaþjónusta ) t V lC'fc Sjónvarpsviðgerðir Förum í heimahús. Gerum við flestar gerðir sjónvarps- tækja. Sækjum tækin og sendum. Pantanir í síma: Verkst. 71640 og kvöld og helgar sími 71745 til kl. 10 á kvöldin. Geymið auglýsinguna Úlvarpsvirkja- Sjónvarpsmiðstöðin s/f Viðgerðarþjónusta. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja, m.a. Nordmende. Radfónette. Ferguson og margar fleiri gerðir, komum heim ef óskað er. Fljót og góð þjónusta. SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN S/F Þórsgötu 15. Simi 12880.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.