Dagblaðið - 22.05.1976, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 22.05.1976, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 22. MAl 1976. 17 ÍSLAND VANN MEXÍKÓ 16-4 — BRASILÍA EFST í 40. umferó á ólymiJÍumótinu í bridge í Monte Carlo i gær vann ísland Mexikó 16-4 en tapaði fyrir Panama meö 0-20 í 41. umferðinni. Eftir þessa umferð var Brasilía efst með 595 stig. Italía, sem vanr USA 17-3, í öðru sæti með 594 stig. Pólland hafði 592, Bretland 586 og Svíþjóð 567. ísland var í 19. sæti með 437 stig. Keflavíkurvöllur: NATO-fáninn fellur aftur oaaftur Til skamms tíma blakti fáni NATO yfir herstöðinni í Kefla- vík. auk þess sem hún var greinilega merkt með skilti við aðalhliðið, sem þó mun hafa verið tekið fyrir nokkru. Nú bregður hins vegar svo við að lítil auðkenni eru á stöðinni, önnur en þau að einkennismerki bandarfska hersins má sjá á öllum farar- tækjum. Það er kannski í samræmi við það sem Banda- ríkjamenn vilja, en þetta er nú víst einu sinni NATO-herstöð, svo við spurðum hver afdrif merkjanna hefðu orðið: „Skiltið, sem var í hlíðinni fyrir ofan varðskýlið í aðal- hliðinu, var tekið niður fyrir þrem árum,“ sagði talsmaður herafla Bandaríkjamanna hér á landi í viðtali við Dagblaðið. „Það var gert um leið og íslenzkir lögreglumenn leystu herlögreglu af verðinum. Hvað fánanum viðvíkur höfum við verið einstaklega óheppnir. t desember féll flaggstöngin í ó- veðri og var í viðgerð fram eftir vetri. Stuttu eftir að við komum henni fyrir á ný gerði annað óveður og þá féll stöngin í annað sinn. Að lokum sagði talsmaður heraflans þau tíðindi, að viðgerð á flaggstönginni hefði verið lokið i gær og í dag blaktir fáni Atlantshafsbanda- lagsins á ný yfir herstöðinni. -HP. Nagladekkin: NÚ TÓKU MENN ÓVENJU VEL VIÐ SÉR „Ökumenn hafa brugðizt vel við og verið almennt fyrr á ferðinni með að taka nagla- dekkin undan bílum sínum. í fyrra var ástandið miklu verra og þá áttum við í miklu stríði við ökumenn," sagði Óskar Ölafsson varðstjóri hjá umferðardeild lögreglunnar. „Þann 10. maí fór fram skyndikönnun á bílastæðum í borginni og kom þá í ljós að af 1322 bifreiðum voru 1082 komnar á sumardekk en 240 voru enn á nagladekkjunum, en það eru 18%. Nú eru þeir hjá borginni að byrja að malbika göturnar og mála akreinalínur, svo nú er áríðandi að þeir, sem trassað hafa að skipta um dekk, geri það strax,“ sagði Óskar, „og þeir bílar, sem við sjáum núna á nagladekkjum, fá sólarhrings- frest til að skipta og verða þá að koma með bíla sína til okkar til skoðunar, annars lenda þeir í sektum. -KL. Bernharð sýnir í Hamragörðum Bernharð Steingrímsson sýnir nú í Hamragörðum við Hávalla- götu. Sýningin verður opin dag- lega til sunrrudagskvölds 30. maí Á laugardögum og sunnudögum er sýningin opin frá kl. 2-10 en virka daga frá 4-10. Þetta er önnur sýning Bernharðs, hann sýndí fyrst á Akureyri fyrir átta árum. Hann nam i Myndlista- og handfðaskóla íslandsárin 1968-1972. DAGBLAÐIÐ er smóauglýsingablaðið Sýningu Magnúsar lýkur annað kvöld Málverkasýningu Magnúsar Jóhannessonar, sem staðið hefur i sýningarsalnum að Laugavegi 178 í vikutíma, lýkur um helgina. Sýningin verður opin i dag og á moi gun kl. 2—10. Aðsókn að sýningunni hefur verið góð og allmargar myndir selzt. Hótel Saga: Hljómsvoil Ka«nars Kjarnasonar oj» I’urírtur Sigurðardóttir lcika fyrirdansi til kl. 2. Simi 20221. Hótel Borg Hljömsvcil Ilauks Morthcns skcmmlir til kl. 2. Simi 11440. Klúbburinn: Kxpcrimcnl o« Laufirt skemmta. diskótek. Opirt frá kl. S—2. Simi 25275. Tónabær: Lokart. Röðull: Sturtlatrió. Opirt til kl. 2. Sími 15227. TjamarbúA: Hljómsveitin Kik leikur til kl. 2. Simi 19000. Lindarbær: Hljómsveit Kúts Kr. Hannessonar og Jakob Jónsson spila j>ömlu dansana. Simi 21971. Sigtún: Fónik oj» Kinar. Opirt kl. S—2. Sími 86210. Glnsibær: Ásar leika fyrir dansi til kl. 2. Simi S6220. Leikhúskjallarinn: SkujíKar. Opirt til kl. 2. Simi 19626. Skiphóll: Hljómsveit Birj>is (iunnlauj>ssonar leikur til kl. 2. Sími 52502. Sesar: Diskótek. Opirt frá kl. S—2. Sími S2722. ÓAal: Diskótek. Opirt frá kl. 7—2. Simi 11222. Festi . (irindavík: Haukar leika til kl. 2. Hvoll: (ialdrakarlar, Júdas oj> j'aldrakarlinn F*aul Vernon skemmta. Útivistarferðir Laugard. 22/5 kl. 13. Seljadalur, létt ganga i fylKd með TryKKva Halldórssyni. Verð 500 kr. Sunnud. 23/5 kl. 10. Genjíið úr Vatnsskarði um Fjallið eina, Mávahlíðar, (irænudyngju ok Trölladynsju. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Kl. 13. Keilir. Fararstj. Þorleifur Guðmunds- son. Sogin, létt ganga, fararstj. Friðrik Daníelsson. Verð 700 kr., frítt fyrir börn i fylgd með fullorðnum. Brottför frá BSl að vestanverðu. LJtivist. Lauqardagur 22.5 kl. 13.00 Fcrð á -sögustaði i nágrenni Reykjavíkur. Stanzað m.a. við Þinghól, Gálgakletta, Skans- inn og Garðakirkju á Álftanesi. Leiðsögn: Björn Þorsteinsson sagnfræðingur . Verð kr. 600 gr. v/bilinn. Lagt upp frá Umferðar mirtstöðinni (að austanverðu). Ferðafélag Islands. íþróttafélagið Leiknir M.fl. og 2. Mánudag kl. 7.30—9. Miðvikudag kl. 7.30—9. Föstudag kl. 7.30—9. 3. ffl.: Mánudag kl. 9—10.30. miðvikud. kl. 9—10.30. Fimmtudag kl. 9—10.30. 4. fl. Mánudag kl. 6.30—7.30. Miðvikudag kl. 6.30—7.30. Föstudag kl. 6.30—7.30. 5. fl. A og B. Þriðjudag kl. 7.30—9. Fimmtu- dag kl. 7.30—9. 5. fl. C og 6. fl. Þriðjudag kl. 6—7.30. Fimmtudag kl. 6—7.30. FundSr Aðalfundur Óhóða safnaðarins verður haldinn í Kirkjubæ þriðjudaginn 25. maí nk. og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aAalfundarstörf. Stjómin. TiSkynnSngar Minningarkort Barnaspítalasjóðs Hringsins eru si*ld á eftirlöl Hrinqsins töldum störtum: Bökavcrzlun tsafoldar. Þöisteinshtið. Veslur- bæjar Apóteki. Garðs Apóleki. Háaleitis Apóteki. Kópavogs Apóteki. Lyfjabúrt Breirt- holts. Jóhanncsi Norrtfjörrt h.f.. Ilverfisgötu 49 o« Lauuavegi 5. Bókahúrt Olivers. Hafuar- firrti. Kllingsen Grandagarrti. Geysi H F Artalsi r;el i. Félqg einstœðra foreldra heldur glæsilega kökusölu art Hallveigar- störtum láugardaginn 22. mai frá kl. 2. Samtök asma- og ofnœmissjúklinga. Tilkynning frá samtökum asma- og ofnæmis- sjúklinga: Skrifstofan er opin alla fimmtu- daga kl. 17-19 i Surturgötu 10. luikhúsi. Simi 22153. Frammi liggja timarit frá norrænum samttikum. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir sunnudaginn 23. maí. Vatnsborinn (21. jan.—19. feb.): Gerðu þitt itrasta til að hjálpa gömlum kunningja sem á 1 kröggum. Þú munt fá heimboð, sem þú kærir þig ekki um að þiggja. Fjöl- skyldumálefni munu taka frá þér mikinn tíma. Fiskamir (20. fab.—20. marz); Þú getur hagnazt verulega ef þú selur eitthvað, en þú verður að bregða skjðtt við. A furðulegan hátt hittir þú einhvern af gagnstæðu kyni, ást við fyrstu sýn, en ekki er að sjá neina framtíð í þessu sambandi. Hrúturinn (21. marz—20. aprfl): Þetta virðist upphafið að miklu annatfmabili. Þú ert önnum kafinn heima fyrir og hjálp sem þú hafði reitt þig á virðist bregðast. NautiA (21. aprfl—21. maf): Talaðu um tiltekið mál við vin þinn áður en þú tekur ákvörðun. Þú ættir að njóta tækifæris til að gleðjast heima fyrir 1 kvöld. Varastu að valda einhverjum misskilningi. Tvfburamir (22. maf—21. júní): Þú munt komast að nýjum sannleika ef þú reynir að hlusta á röksemdir annarra en sjálfs þln. Vertu á varðbergi hvemig þú orðar bréf, sem þú þarft að skrifa. Krabbinn (22. júni—23. júlf): Hrós, sem þér fellur í skaut mun gleðja þig. Ef þú ferð út 1 kvöld skaltu reyna að Uta eins vel út og unnt er. Þú munt þurfa að sýna hyggni varöandi samskipti við náinn félaga þinn. Ljóniö (24. júlí—23. égúat): Ef þú finnur að þú hefur á röngu að standa, skaltu ekki hika við að viðurkcnna það. Heima fyrir máttu gjarnan breyta ýmsu. Þú verður að taka með karlmennsku smávægilegum vonbrigðum. Moyjan (24. égúst—23. sapt.): Þú munt frá rausnarlegt boð um aðstoð. Dagurinn er hagstæður skemmtunum utan heimilisins. Liklegt er ferðalag og eitthvað bráðskemmtilegt mun bera til tlðinda. Vogin (24. sspt.—23. okt.): Fréttir, sem vinur þinn segir munu gera þig undrandi. Bréf úr fjarlægð virðist á leiðinni og þar er þér sagt frá einhverju sem þig langaði til að vita. Láttu gamlar væringar ekki hafa áhrif á þig. SporAdrakinn (24. okt.—22. növ.): Einhver lofar þérgulli og grænum skógum, en treystu engu. Þú munt hafa þörf fyrir að gera eitthvað nýtt, og vinur þinn kemur með skemmtilega uppástungu. BogmaAurinn (23. n óv.—20. das.): Seinni hluta dagsins muntu komast í kynni við óvenjulegan félagsskap. Þetta veitir þér ærið umhugsunarefni. Ný ábyrgð, sem þú tekur að þér, veitir þér mikla ánægju. Steingeitin (21. das.—20. jan.): Þú munt vera á tíma- mótum varðandi vináttusamband og þú verður núna að íhuga eigin framtíð. Kvöldið virðist lofa góðu og þú munt eyöa því í góðum félagsskap. Afmælisbam dagsins: Arið mun hefjast fremur dauflega, en eftir nokkrar vikur verður það hreint æðislegt. Gamall vinur sem hafði yfirgefið þig mun hafa samband. Meiri Ufsfylling mun leiða af breytingum á llfi þinu. Vertu viðbúinn heldur tilþrifalitlu ástalífi. Fótaaðgerðir fyrir eldra fólk í Kópavogi Kvenfélagasamband Kópavogs starfrækir fótaaðgerðastofu fyrir eldra fólk (65 ára og eldra) að Digranesvegi 10 (neðstu hæð — gongið inn að vestanverðu) alla mánudaga. Sirnapantanir og upplýsingar gefnar 1 síma 41886. Kvenfélagasambandið vill hvetja. Kópavogsbúa til að notfæra sér þjónustu þess, Öryrkjabandalagið veitir lögfrœði- jónustu H íiykjabandalagið hefur opnað skrifstofu á 1. hæð i tollhúsinu við Tryggvagötu i Revkja- vik. gengiö inn um austurhlið. undir brúna. Skrifstofunni er a*tlað að veita öryrkjum artstort i lögfrærtilegum efnúm og verrtur fyrst uiii sinn opin kl. 10-12 fyrir hádegi. Fjallkonur, Breiðholti 3 Þær sem ætla 1 ferðalagið komi 1 Fellahelli kl. 2 laugardaginn 22. mai til skrafs og ráða- gerða. Mætið vel og stundvislega. Nánari upplýsingar í símum 71727 Guðlaug, 71585 Birna. 71392 Helga. 74897 Agústa. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna Hringja má í skrifstofu félagsins Laugavegi 11. simi 15941. Andvirðið verður innheimt frá sendanda í gíró. Aðrir sölustaðir eru: Bókaverzlun Snæbjarnar. Bókabúð Braga og Verzlunin Hlín. Skólavörðustlg! Fró rauðsokkahreyfingunni: Starfsmaður er við mánudaga kl. 5-7 og föstu- • daga frá 2-4.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.