Dagblaðið - 22.05.1976, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 22.05.1976, Blaðsíða 18
18 1 Til sölu D Hjólhýsi. Til sölu lítið notað 10 feta hjól- hýsi, árg. 75. Selst á kostnaðar- verði gegn staðgreiðslu. Sími 31482 eftir kl. 6. Hjólhýsi til sölu, Sprite Alphine, með ísskáp. Uppl. í síma 52026 eftir kl. 19. Fallegar hraunhellur, þunnar og þykkar, til sölu. Sími 28604 á daginn eða eftir kl. 20 i síma 33097. Til söiu 30 bárujárnsplötur í dag, 8 feta langar. Uppl. í síma 12254. Til sölu 3-4 fermetra miðstöðvarketill ásamt brennara. Uppl. í síma 51742. Til sölu áhöld og tæki til kjötbúðarreksturs. Uppl.ísíma 71171. Notaðar innihurðir, ofnar, eldavélar, gólfteppi, borð- stofustólar, eldhúsborð, hand- laugar, blöndunartæki, eldhús- innrétting með stálvaski, skápar, útvarpstæki m/plötuspilara, skrifborð, eldavélarhella (2 plötur) til sölu. Allt notað. Uppl. í síma 35115 kl. 1—6 laugard. Ford Trader 70 HA, Ford startarar, Electro motor 12 volta, jafnstraumur í 220 volta riðstraum, Petter dísil 7 HA, undirvagn ogStudebaker REO 3ja hásinga, Leyland og Ford sturtu- dælur. Uppl. í síma 83255 og 74800 og 25652. Tii sölu búslóð vegna brottflutnings úr landi, allt nýlegt, vel með farið frá Amer- íku. Einnig gítar. Upplýsingar í síma 50448 eða að Garðstíg 1 niðri, Hafnarfirði, á kvöldin. Túnþökur til sölu. Upplýsingar í síma 41896. Birkiplöntur til sölu í miklu úrvali. L.vnghvammi 4. Hafnarfirði. Simi 50572. Hraunhellur til sölu. Uppl. I sfma 35925 eftir kl. 20. Oskast keypt D Óska eftir að kaupa Flateyjarbók — Cortus — Codicum Islandicorum L K-höfn 1930. Tilboð merkt „Flat-18617“ sendist á afgreiðslu blaðsins fyrir þriðjudag. t---------------' Verzlun Verzlunin hættir. Allar vörur seldar með miklum afslætti. Allt nýjar og fallegar vörur á litlu börnin. Barnafata- verzlunin Rauðhetta, Hallveigar- stíg 1. Iðnaðarmannahúsinu. Bílskúrshurðir. Eigum til á lager bilskúrshurðir úr trefjaplasti (P’iluma) í brúnum lit, 7x8 fet. Utvegum alls konar iðnaðarvélar. Straumberg h/f Ármúla 23, sími 81560. ítalskar listvörur Feneyjakristall, keramik frá Meranó, styttur frá Zambelli. Fjölbreytt úrval af fallegum gjafavörum. Helgi Einarsson Skólavörðustíg 4. Sími 16646. Kirkjufeil, Ingólfsstræti 6. Fyrir brúðkaupið: kerti, serví- ettur, styttur, gjafir. Servíettur og styttur fyrir silfur- og gull- brúðkaup. Minnum á kertapok- ana vinsælu. Seljast ódýrt meðan birgðir endast. Opið milli kl. 1 og 6. Kirkjufell, Ingólfsstræti 6. Körfugerðin Ingólfsstræti 16. Brúðuvöggur, vinsælar gjafir, margar tegundir. Nýtizku reyr- stólar með púðum, reyrborð, barnavöggur, bréfakörfur og þvottakörfur ávallt fyrirliggjandi. Kaupið isienzkan iðnað. Körfugerðin, Ingólfsstr. 16, simi 12165. 1 Hljómtæki D Til sölu Peavey söngkerfi með Shure mikro- fónum. Vox orgel með magnara, 100 vatta Hammond Lesley og Ludvig trommusett. Allt á tæki- færisverði. Uppl. í síma 82851. i! Húsgögn D Smíðuni húsgögn og innréttingar eftir þinni hugmynd. Tökum mál og teiknum ef óskað er. Seljum svefnbekki, raðstóla og hornbord á verksmiðjuverði. Hagsmíði hf., Hafnarbraut ’, Kópavogi. Sími 40017. Húsgagnasala og viðgerðir. Seljum bólstruð húsgögn og áklæði og innrammaðar mvndir. Tökum ails konar húsgögn til viðgerðar. Vönduð vinna. Sími 22373. Bólstrun Jóns Árnasonar, Frakkastíg 14. Furuhúsgögn. Nú er tíminn til að kaupa í sumar- bústaðinn. Til sýnis og sölu sófa- sett, sófaborð, hornskápar, vege- húsgögn o fl. Húsgagnavinnustofa Braga Eggertssonar, Smiðshöfða 13, Stórhöfðamegin. Sími 85180. Til sölu vegna flutninga mjög vel með farin sjálfvirk þvottavél og 5 kg tauþurrkari. Uppl. í síma 36846. I Til bygginga D Mótatimbur til sölu Stærðir 1x6, 2x4, l'Ax4, 2x5 og 2x6. Einnig til sölu á sama stað mótaklamsar 200 stk. Upplýs- ingar í síma 30690. 1 Heimilistæki H Safnarinn D Gömui Rafha eldavél til sölu á kr. 5.000.-, 16 ferm teppi á kr. 16.000 og fataskápur á kr. 20.000. Uppl. að Neshaga 17, kjallara. Kaupum ísienzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og etLgnda mynt. Frimerkjamiðstoðin. Skólavörðustíg 21 A. Sími 21170. Tjáningarfrelsi er ein meginforsenda þess ad frelsi geti vidhaldiztlÉ í samfélagi. •

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.