Dagblaðið - 22.05.1976, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 22.05.1976, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 22. MAl 1976. Hvað segja stjörnurnar? v Spáin gildir fyrír mánudaginn 24. maí Vatnsberínn (21. jan.—19. febr): Mál varðandi hcilsu þína leysist á viðunandi hátt. Eitt atvik mun koma þér í skilning um hverjir eru raunverulegir vinir þínir. Taktu ráðleggingum varðandi kaup á einhyerjum hlut. Fiskamir (20. febr.—20. marz). Stjörnurnar eru hiklaust þér í hag og dagurinn allur verður ánægjulegur. Reyndu að leysa vandamálin meðan þetta hamingjuríka tímabil varir. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Þér kann að áskotnast einstætt tækifæri. Ihugaðu það vandlega. Þetta kann að leiða þig að einhverju sem þig hefur lengi dreymt um. Rómantlkin er mikil. Nautið (21. apríl—21. maí): Þér virðist vegna vel við nýtt áform sem þú ert að framkvæma. Og svo virðist sem þetta ævintýri verði allt miklu stærra í sniðum en ætlað var. Góður dagur til að Ieita uppi gamla, góða vini, sem þú hefur ekki hitt nýlega. Tvíburamir (22. maí—21. júní): Peningaþras heima fyrir gæti skemmt kvöldið. Kannaðu allar staðreyndir máls- ins og vertu sanngjarn. Verið gæti að þú eyddir of miklu fé í sjálfan þig. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Reyndu að vera skilnings- ríkur gagnvart yngri manneskju, sem reynist þér nokkuð erfið. Sýndu vinsamlegan áhuga, það gagnar betiur en óþolinmæðin. Varastu að eyða of miklu. Ljónið (24. júli—23. égúst): Þú færð einhverjár skemmti- legar fréttir og heldur upp á það. Eyddu nú ekki um of, og passaðu veskið, stjörnurnar sýna að þér hættir til-að verða fyrir barðinu á þjófum. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú gætir gert einhverjum í nauðum mikinn greiða. Skorti þig ráð, spurðu þá einhvern sem þú treystir fullkomlega. Leyndarmál, sem þú átt, gæti valdið misskilningi, ef þú segir einhverium það. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þér mun takast að hliðra þér hjá að svara leiðindaspurningu, sem samstarfsmaður reynir að spyrja þig. Svo virðist sem útgjöld þín séu þung sem blý. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Sérstök vinátta fellur þér I skaut I dag og finnst þér dagurinn liða fljótar en tltt er. Ef þú ert að leita að skemmtilegri gjöf handa elskunni þinni, þá muntu trúlega finna eitthvað slikt á búðarápi. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Vertu þolinmóður gagnvart uppstökkum samstárfsmanni. Mundu að þú vinnur ekkert með þvi að æsa þig upp, nema kannski slæma heilsu. Þú færð bréf og I því verður sérlega skemmtilegt boð. Steingoitin (21. des.—20. jan.): Njóttu óvæntrar skemmt- unar, sem einhver I fjölskyldunni stingur upp á. Skuld sem þú átt útistandandi mun loksins verða greidd þér. Eyddu fénu nú ekki I einhverri óráðslu! Afmælisbam dagsins: Fyrsti hluti ársins virðist hamingjusamur og rólegur. Eftir miðtímabilið gæti heilsufar eldri manneskju valdið þér áhyggjum I nokkr- ar vikur. Aður en árið er á enda runnið mun þér bjóðast stórkostlegt tækifæri til að komast áfram I veröldinni. GENGISSKRANING NR. 95 — 20. maL1976. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 181.40 181.80 1 Sterlingspund 327.00 328.00* 1 Kanadadollar 185.15 185.65* 100 Danskarkrónur 2991.05 2999.35* 100 Norskar krónur 3306.75 3315.85* 100 Sænskar krónur 4107.15 4118.45* 100 Finnsk mörk 4681.20 4694.10* 100 Franskir frankar 3854.25 3864.85* 100 Belg. frankar 462.60 463.90* 100 Svissn. frankar 7331.75 7351.95* 100 100 Gyllini V.-Þýzk mörk 6667.30 6685.70* 100 Llrur 7071.15 7090.65* 100 Austurr. Sch. 21.55 21.61* 100 Escudos 987.50 990.20* 100 Pesetar 601.00 602.70* 100 Yen 268.05 268.75* 100 Reikningskrónur — . 60.63 60.80* Vöruskiptalönd 99.86 100.14 1 Reikningsdollar — Vöruskiptalönd 181.40 181.80 •Breyting frá síðustu skráningu Borgarspítalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30—19. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Fæðingardeild: KI. 15—16 og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. T5.30—16.30. ríleppspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl, 15.30—16.30. Landakot: Kl. 18.30 — 19.30 mánud. — föstud.. laugard. og sunnud. kl. 15—16. Barnadeild alla daga kl. 15—16. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud. — föstud. kl. 19. —19.30. laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. ttópavogshœlið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl. i5—16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra hélgídaga kl. 15—16.30 Landspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 19 — 19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15 — 16 alla daga. Reykjavík: Lögreglan sími 11166. slökkvilið og sjúkrabifreiðslmi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifrcið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100 Keflavík: Lögreglan sími 3333. Sjúkrabifreið 1110. Slökkvistöðin 2222. Akureyri: Lögreglan simi 23222. Slökkvi- og sjúkrabifreið sími 22222. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 3333. Sjúkra- bifreið 1110. Slökkvistöðin 2222. Bilanir L .............J Reykjavík — Kópavocjyr Dagvakt: KI. 8—17. Mánudaga, föstudaga, ef ekki næst I heimilislækni, slmi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08 mánudaga — fimmtudaga. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspltalans, slmi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar I símsvara 18888. Árbær: Opið daglega nema á mánudögum frá 13 til 18. I fÖ Bridge Það hefur verið mikið um skiptingaspil á Olympíumótinu í bridge, sem nú stendur yfir í Monte Carlo í Monakó. Um daginn sáum við hér spil, þar sem íslenzka sveitin fékk game á bæði borð. Hér er annað í svipuðum dúr — en nú voru það ekki íslendingar, sem fengu game á bæði borð — heldur Svíar. Norður *6 V732 OKG10765 + K82 Austur + D10432 V KG1065 0 enginn + G54 Susur + A9 <?D 0 9832 + AD10976 Á öðru borðinu varð lokasögnin fimm spaðar, þegar Sviarnir voru með spil austurs-vesturs. Það var einfalt spil til vinnings — aðeins gefnir tveir slagir. Einn á lauf og trompásinn. Á hinu borðinu fékk Svíinn í norður að spila fimm tigla — og það reyndist ekki erfitt spil til vinnings. Tíglinum svínað, svo vestur fékk aðeins slag á tígulásinn auk hjartaásinn. t nokkrum leikjanna var fórnað í sex tígla yfir fimm spöðum eða hjörtum, sem reyndist vel. Á skákmóti i Sviss 1960 kom eftirfarandi staða upp í skák Grob, sem hafði hvítt og átti leik, og Weisshaupt. Vkstur * KG875 V Á984 <:> ÁD4 **3 Rafmagn: 1 Reykjavík og Kópavogi, sími 18230. í Hafnarfirði I síma 51336. Hitaveitubilanir: Sími 25524. Vatnsveitubilanir: Sfmi 85477. Símabilanir: Simi 05. Bilanavakt borgarstofnana Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögunifer svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum. sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Apótek Kvöld- og næturvarzla í apótekum vikuna 21.- 27. maí er I Lyfjabúð Breiðholts og Apóteki Austurbaéjar. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudögum. helgidögum og almennum frídögum, einnig næturvörzlu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum. helgidögum og almennum frídögum. Hafnarf jörður — Garðabær nætur- og helgidagavarzla, upplýsingar á síökkvistöðinni I síma 51100. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspltalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og Ivfjabúðaþjónustu eru gefnar I sfmsvara 18888. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur. sfmi 11100. Hafnarfjörður. slmi 51100. Tannlæknavakt: er i Heilsuverndar^öðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Ameríska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13-19. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opið daglega nema laugardaga kl. 13.30—16. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Dyrasafnið Skólavörðustig 6 b: Opið daglega lOtil 22. Grasagarðurinn í Laugardal: ÖpinA frá 8-22 mánudaga til föstudaga ög frá 10-22 laugar- daga og sunnudaga. Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum 16-22. Landsbókasafnið Hverfisgötu 17: Opið mánudaga til föstudaga frá 9-19. Ustasafn Einars Jónssonar við Njarðargötu: Opið daglega 13.30-16. Ustasafn Islands við ' Hringbraut : Opið daglega frá 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtudaga og Iaugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut. Opið daglega frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18. Sædýrasafnið við Hafnarfjörð: Opið daglega frá lOtil 19. Þjóðminjasafnið við Hringbraut: Opiðdaglega frá 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn Þingholtsstræti 29B. sími 12308: Opið mánud. til föstud. 9-22. laugardaga 9-16. Bústaðasafn, Bústaðakirkju. sími 36270: Opið mánud. til föstud. 14-21. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16: Opið mánud. og föstud. kl. 16-19. Sólheimasafn Sólheimum 27. sími 36814; Opið mánud. til föstud. 14-21. laugard. 14-17. ’ Bókabílar, l>a*kistöð i Bústaðasafni. simi 36270. s/eut/K /*?/& £A'/£/' //Ú- HV»£>A// ££ //////?

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.