Dagblaðið - 08.06.1976, Blaðsíða 5

Dagblaðið - 08.06.1976, Blaðsíða 5
DAGBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNÍ 1976. t>URF!Ð ÞÉR HÍBÝU 2ja herb. íbúðir við Víðimel og Fálkagötu. Útb. 2,5 millj. Þinghólsbraut Nýleg sérhæð, 5 herb. íbúð með bllskúr. Falleg lóð. Sœviðarsund Nýleg 4ra-5 herb. 117 ferm. íbúð á 6. hæð í háhýsi. Seljtarnarnes Sérhæð, 5 herb. á 2. hæð með bílskúr Fallegt útsýni. Fífuhvammsvegur Einbýlishús, stór lóð. Verð 12-13 milljónir. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir fokheldar og tilbúnar undir tréverk. 4ra herb. íbúðir við Ljósheima, Espigerði. í Breiðholti og Hraunbæ. Einbýlishús og raðhús í smiðum á Seltjarnarnesi, í Garðabæ, Breiðholti og Mos- fellssveit. HlBÝU & SKIP Garðastræti 38. Sími 26277. Til sðlu Til sölu lítið notaður Curting grammófónn, 6 mónaða gamall, er með útvarpi og tveimur 40 vatta hótölurum. Upplýsingar í síma 17330. 2ja-3ja herb. íbúðir við Stóragerði, Hringbraut, Langholtsveg, Reynimel, Asparfell, Holtagerði (m/bílskúr), Nýbýlaveg (m/bílskúr), Grettisgötu, í Kópavogi, í Garðabæ, Hafnarfirði norðurbæ, Breiðholti og víðar. 4ra—6 herb. íbúðir við Holtsgötu, Goðheima, í Fossvogi, við Safamýri, í Hlíðunum, við Álfheima, Skipholt, á Seltjarnarnesi. við Háaleitisbraut, Hraun- bæ, í vesturborginni, Hafn- arfirði (norðurbæ), Kópa- vogi, Breiðholti og víðar. 4ra herb. góð íbúð á fyrstu hæð í vesturbænum, 110 ferm. Verð 9.5 millj. Nánari uppl. á skrifstofunni. Einbýlishús og raðhús Fokheld — ný — gömul — í Reykjavík, Hafnarfirði, Breiðholti og víðar. Óskum eftir öllum stœrðum íbúða ó sölu- skró. w Ibúðasalan Borg Laugavegi 84. Sími 14430. 4ra herb. íbúð í Fossvogi Til sölu 4ra herb. íbúð á 2. hæð. íbúðin er 1 s+ofa, 3 svefnherb., eldhús og bað. Suðursvalir. Mjög falleg íbúð. Híbýli & Skip Garðastræti 38. Simi 26277. Heimasími 20178. 5 Fasteignamiðstöðin, Austurstrœti 7, Símar: 20424—14120. Til sölu í Hraunbœ Mjög góð 3ja herb. endaíbúð. Við Álfaskeið Vönduð og björt stór 3ja herb. íbúð á 1. hæð í blokk. Gengið inn í ibúðina af svölum. Við írabakka Mjög góð 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Hverfisgata 3ja herb. íbúð. Við Eyjabakka. Góð 4ra herb. íbúð á 3ju hæð, endaíbúð. Ljós fljótt. Kleppsvegur Til sölu 114 fm 4ra herb. íbúð ásamt herbergi í risi. íbúðin er lítið niðurgrafin, nýleg teppi. Verð kr. 6.5—8.0 millj. Kleppsvegur Til sölu mjög góð 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Kleppsveg ásamt herb. og geymslu í kiallara Latist fljótt. Íbúðin t'r mjög rúmgóð, þvottaherb. innaf eldhúsi, tvennar svalir. Teppi og harðviðarklæðning í holi. Herbergið í kjallara er 18 ferm. Harðviður í lofti, góðir skápar. Mjög góð eign. Fossvogur Til sölu mjög góð ca 140 fm íbúð á 2. hæð, 4 svefnherbergi. Góðar innréttingar. Rauðalœkur Til sölu 133 fm íbúð á 3ju hæð. Ibúðin er gott forstofu- herbergi þar er m.a. innb. snyrtiaðstaða, hol, eldhús, saml. stofur, á sérgangi eru þrjú svefnherb. og bað. Yfir hæðinni er ágætt geymsluris og sér geymsla í kjallara. ibúðin er mjög björt, teppalögð, lítið áhvílandi. Sœviðarsundshverfi Til sölu ca 124 fm lúxus blokkaríbúð á 1. hæð. íbúðin er rúmgott sjónvarpshol, góð stofa með fallegum arni, 2-3 svefnherbergi, sérlega vandað bað með sturtuklefa, rúmgott og vel innréttað eldhús, inn af eldhúsinu er þvotta- vinnukrókur og búr. Geymsla í kjallara. Seltjarnarnes Til sölu 198 fm endaráðhús á mjög góðum stað á Sel- tjarnarnesi, innbyggður bíl- skúr. í húsinu eru fjögur svefnherb. Mjög góðar og stórar suðursvalir. Gott útsýni sem byggist ekki fyrir. Uppl. um þessa eign ekki gefnar í síma. Hraunbœr Til sölu 2ja herb. íbúð á 1. hæð, herb. með snyrtiaðstöðu fylgir í kjallara. Getur verið laus fljótt. Norðurmýri Til sölu einstaklingsíbúð, stór stofa, eldhús og bað. Góð kjallaraíbúð. Laus fljótt. Hlíðahverfi Einkasala Hafin er bygging á tveim stigahúsum á mjög góðum stað í Hlíðahverfi. I hvoru húsi verða 6 3ja herb. íbúðir. Gert er ráð fyrir að íbúðum verði skilað að mestu fullbúnum á næsta sumri. Þeir sem hafa áhuga á að tryggja sér íbúð, hafi samband við okkur sem fyrst, nokkrum íbúðanna er ráðstafað nú þegar. Teikning og nánari upplýsingar á skrifstofunni. - Kaupendaþjónustan Jón Hjáimarsson Benedikt Björnsson lgf. Tilsölu 2ja herb. kjallaraíbúð við Kópavogsbraut. Samþykkt íbúð. Barnafataverzlun ó bezta stað í Reykjavík. Hraðfrystihús ó Suður- nesjum Sumarbústaðaland í nágrenni Reykjavíkur. Land í Vogum Sérhœð í Hlíðum Vönduð sérhæð 120 ferm. 5 herb. og eldhús, ásamt bílskúr. Raðhús í Hafnarfirði Vandað hús, bílskúrsréttur. Hagstætt verð og útb. 2ja herb. sem ný íbúð í Vesturborginni Parhús við Sogaveg Lítið hús við Óðinsgötu 5 herb. glœsileg íbúð við Þverbrekku. Hœð og ris við Hverfisgötu Hœð á Teigunum 4ra herb. góð íbúð á 1. hæð. 3ja herb. íbúð við Hverfisgötu 3ja herb. íbúð i Blikahólum. Einstaklings íbúð í Hlíðunum 4ra herb. vandaðar íbúðir við Leirubakka, Álfheima, Jörvabakka, Álfaskeið, Ira- bakka, Rauðarárstíg og Bergþórugötu. Kvöld- og helgarsími 30541 Þingholtsstrœti 15. Sími 10-2-20- VIIT ÞÚ EITTHVAÐ VARANLEGT ? Þá skalt þú nota DECADEX UTANHÚSSMÁLNINGU EÐA ISOCLAD MÁLMVÖRN. Decadex er viðarkvoðuríkt vatnsuppleyst plastefni sem inniheldur óvirk litarefni og trefjar til styrktar. Decadex fæst í mörgum litum og má blanda alla liti innbyrðis. Decadex hrindir vel frá sér óhreinindum og er sjálfhreinsandi, sem gerir það að verkum að það heldur sama ástandi ár eftir ár. Decadex er laust við klístur og því mjög auðvelt í ásetningu. Það má nota á flesta hluti t. d. múrstein, steypu, við, málm, hellur, flísar, asfalt, bik, steinlím, tjargaða fleti o ,fl. Það er sérstaklega mælt með Decadex á sprungin hús, forsköluð timburhús o. þ. h. vegna teygju efnisins. Við höfum ennig fyrirliggjandi Isoclad anti-tærandi efni fyrir járnmálma og aðra málma. Isoclad myndar þykka teygjanlega plasthúð sem springur hvorki né flagnar. Isoclad er borið á með pensli beint úr dósinni eftir að grunnað hefur verið með LPL Metal Primer. Sandblástur og önnur dýr undirvinna er ekki nauðsynleg fyrir ryðgaðan málm. Isoclad er ekki eldfimt og inniheldur ekki hættuleg efni. K. B. Sigurðsson ÁRMULA 38, SÍMI 30760. Isoclad var meðal annars á Skeiðarársandi.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.