Dagblaðið - 08.06.1976, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 08.06.1976, Blaðsíða 26
DAGBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGIIR 8. JÚNl 1976. ,99 CLAUDINE Lótt og gamansöm ný bandarisk litmvnd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. TONABÍO Neðonjarðorlest í rœningjahöndum (Thei'akingof Pelham 1 — 2 — 3) Spennandi ný mynd, sem fjallar um glæfralegt mannrán í neðan- jarðarlest. „Hingað til besta kvikmynd árs- ins 1975” Ekstra Bladet. * Leikstjóri: Gabriel Katzka. Aðalhlutverk: Walter Matthau Robert Shaw (JAWS) Martin Balsam Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Funny Lady Islenzkur texti Afarskemmtileg heimsfræg ný amerisk stórmynd í litum og Cinema Scope. Leikstjóri: Herbert Ross. Aðalhlutverk: Baibra Streisand, Omar Shariff, Jamcs Caan. Sýnd kl. 6 og 9. Ath. breyttan sýningartíma. GAMIA BÍÓ Glötuð helgi Njósnarinn ódrepandi (Le Magnifique) Sjónvarp kl. 20.40 í kvöld: Útvarpið íkvöld kl. 22.15: Kvöldsagan „Hœkkandi stjarna" eftir JónTrausta „Eg læt nú öðrum eftir að semja,” sagði Sigríður Schiöth, sem les kvöldsöguna „Hækk- andi stjarna” eftir Jón Trausta. Sigríður er kunn út- varpshlustendum því að hún hefur áður lesið fyrir okkur skáldsögur, kvæði og smásögur. Meóal annars sögurnar í Góðum stofnum og Önnu á Stóru-Borg eftir Jón Trausta og Jón Gereksson eftir Jón Björns- son. Sigríður er húsmóðir í sveit, býr i Hólshúsum í Hrafnágils hreppi í Eyjafirði. Hún er Þing- eyingur að ætt en bjó lengi á Akureyri og fjóra vetur var hún hér í Reykjavík og kenndi börnum söng. „Jú, ég hef líka fengizt við að stjórna kirkju- kórum,” sagði Sigríður og viðurkenndi að fleira legði hún fyrir sig eins og að dýrka leik- listargyðjuna. Hún Iék með Leikfélagi Akureyrar á únga aldri og hefur líka alltaf leikið síðan hún kom í sveitina frammi 1 Laugarborg félags- heimili sveitarinnar. „Hækkandi stjarna” er söguleg skáldsaga sem fjallar um Vatnsfjarðar-Kristínu. Hún var dóttir Björns Jórsalafara, en amma hennar var hin sögufræga persóna Helga á Grund sem safnaði liði og lét drepa Smið Andrésson hirð- Lausarstöður Við Menntaskólann við Hamrahlíð eru lausar til umsóknar kennarastöður í þessum greinum: eðlisfræði, efnafræði, stærðfræði og sögu. Æskilegt er að umsækjendur geti kennt fleiri en eina námsgrein. Laun skv. launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um náms- feril og störf, skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 1. júlí nk. — Umsóknar- e.vðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 1. júní 1976 stjóra. Kristín var sem sagt af þekktri og ríkri höfðingjaætt og í þá daga sem hún var uppi á var mikill munur á alþýðu og hinum ríku. Meðal þess sem sagt er frá í skáldsögunni er um einkennilegan atburð. Kistín verður mjög veik. Hún er komin að dauða. Hún á bróður og var því spáð fyrir föður þeirra, er hann var á ferð í útlöndum að annað systkinið yrði hækkandi stjarna en hitt myndi deyja á unga aldri. Spádómurinn rættist samt allt öðru vísi en ætlað var. „Mér þykir sagan skemmtileg. Annars hefði ég ekki valið hana til þess að lesa. Jú, auðvitað er ofurlítið af ást, svona til þess að krydda söguna,” sagði Sigríður Schiöth. Alls eru 7 lestrar. -EVI. Túnþökur til sölu Verktakar — Húsfélög — einstaklingar Höfum til sölu vélskornar túriþökur. EGILL OG PÁLMAR Símar: 72525 og 28855 á kvöldin. ÚTBOÐ Stjórn verkamannabústaða á Eskifirði óskar eftir tilboðuin í að gera fokhelt fjölbýlishús á Eskifirði (Stallahús,. (Itboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn 10.000.- kr. skilatrvggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þann 24. júni nk. kl. 14.00. HÖNNUN Höf?abakki9 Revkiavík Það er Sigriður Sehiöth sem les fyrir okkur kvöldsöguna „llækkandi stjarna" eftir Jón Trausta. Sýnd kl. 9. ál Joseph P. Pirro einn frægasti sálfræðingur Bandaríkjanna. Ofdrykkjuvandanwlíð til umrœðu 4 Þær eru ótaldar fjölskyldurnar sem eiga um sárt að binda vegna áfengisvandamálsins. Fjöldinn allur af íslendingum hefur fengið lækningu á sjúkrahúsinu Freeport í New York. „Hvað er alkóhólismi?" Þess hefur löngum verið spurt og ekki fengizt viðunandi svör við. I kvöld kl. 20.40 leitast einn þekktasti sálfræðingur Banda- rikjanna, Joseph P. Pirro, við að svara þessari spurningu og öðrum í fimmtán mínútna fyrirlestri sem hann heldur í sjónvarpinu. Pirro er forstöðumaður deildar fyrir áfengissjúklinga á sjúkrahúsinu Freeport í New York. Hann var hér á landi í síðustu viku og hélt nokkra mjög vel heppnaða fyrirlestra. Sjónvarpið Iét taka upp þrjá þætti þar sem Pirro skýrir áfengisvandamálið og hinar ýmsu hlióar þess fyrir sjón- varpsáhorfendum. Stjórn upptöku annaðist Örn Harðarson. Þýðandi er Jón O. Edwald. -A. Bj. An Event. P G <S> A UNIVERSAL PICTURE TECHNIC0L0R ’ PANAVISI0N ■ (BUG) Æsispennandi ný m.vnd frá Paramount gerð eftir bókinni „The Hephaestus Plague". Kalifornía er helzta landskjálfta- svæði Bandaríkjanna og kippa menn sér ekki upp við smá skjálfta þar, en það er nýjung þegar pöddur taka að skríða úr sprungunum. Aðalhlutverk: Bradford Dillman og Joanna Miles. Leikstjóri: Jeannot Szware. ísl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11. HAFNARBÍO Iver var sekur? pennandi og áhrifarik ný banda- isk litmynd. Mark Lester Britt Ekland liinnuð biirnum innan 16 ára. slenzkur texti. ýnd kl. 5. 7. 9 og 11. ÞJÓÐLEIKHUSIt ímyndunarveikin miðvikudag kl. 20. síðasta sinn. Litla sviðið Litla flugan I kviild kl. 20.30 síðasta sinn. Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200. AUSTURBÆJARBÍÓ Skemmtileg og spennandi ítölsk sakámálamynd með ensku tali og ísl. texta. Oliver Reed Marcello Mastroianni. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Reyndu betur, Sœmi (Play it again Sam) Sprenghlægileg bandarísk gamanmynd með einum snjall- asta gamánleikara Bandaríkjanna Woody Allen 1 aðalhlutverki: Leikstjóri: Herbert Ross. Myndin er í litum. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5. BÆJARBÍÓ Jarðskjólftinn Mjög spennandi og gamansöm ný frönsk kvikm.vnd í litum. Jean-Paul Belmondo Jacqueline Bisset. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. STJÖRNUBÍÓ LAUGARÁSBÍÓ FRUMSÝNIR Paddan

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.