Dagblaðið - 08.06.1976, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 08.06.1976, Blaðsíða 21
IO SBLAÐIÐ — ÞKIÐJUDAC.UH 8. JTJNÍ 1976. 21 Guðni Olafsson, apótekari lézt 30. maí sl. Minningarathöfn um hann mun fara fram frá Dómkirkjunni í Reykjavik í dag þriðjudaginn 8. júní kl. 13.30. Jarðsett verður frá Eyrarbakkakirkju kl. 16. Guðni var fæddur á Eyrarbakka 26. nóv. 1905, sonur hjónanna Ólafs Arnarsonar og Guðrúnar Gísla- dóttur og var hann næstyngstur 6 systkina. Guðni starfaði í Apóteki Eyrarbakka og tók síðan próf hjá landlækni sem aðstoðarlyfjafræð- ingur, framhaldsnám stundaði hann síðan í Danmörku. Árið 1948 fékk hann veitingu fyrir Ingólfs apóteki og rak hann það til dauða- dags, eða í tæp 28 ár. Guðni kvæntist árið 1952 Ingibjörgu Þorsteinsdóttur frá Akureyri, en þau slitu samvistum eftir skamma sambúð. Ingimundur Þ. Ingimundarson, lézt 30. maí sl. og var jarðsunginn frá Hólmavíkurkirkju 5. þ.m. For- eldrar hans voru Ingimundur Guðmundsson og Kristjana Arnórsdóttir, sem bjuggu á Skarði á Snæfjallaströnd og þar fæddist Ingimundur. Hann var giftur Maríu Sigurbjörgu Helga- dóttur. Þau eignuðust 4 börn. Ingimundur vann um skeið við Frystihús Hólmavíkur. Björn Benediktsson prentari er látinn. Hann var fæddur 3. júní 1894 að Eystrireyni á Akranesi. Hann fluttist ungur til Reykja- víkur og bjó þar til æviloka. Prentnám hóf hann 1910 í prent- smiðjunni Gutenberg og starfaði þar að iðn sinni í meira en hálfa öld. Árið 1923 kvæntist hann Guðríði Jónsdóttur frá Stokkseyri og eignuðust þau 4 börn. Björn unni bæði tónlist og myndlist og var hjálparhella þeirra lista- manna, sem vináttu hans nutu. Una Kr. Hallgrímsdóttir frá Hrafnabjörgum lézt 2. marz sl. Hún var fædd að Hrafnabjörgum í Jökulsárhlíð 11. maí 1928. Hún kynntist fyrri manni sínum, Guðmundi Jónssyni árið 1946, og eignuðust þau fjögur börn. Mann sinn missti Una árið 1964. Fjórum árum síðar kynnist hún svo seinni manni sínum Þorkeli Einarssyni, byggingameistara. Jón Erlingur Guðmundsson, Varmalandi Fáskrúðsfirði and- aðist að morgni 3. júní. Kjartan Bjarnason, Blátúni Eyrarbakka andaðist í Landakots- spítala 4'. júní. Guðmundur Guðjónsson, Rauðar- árstíg 38, lézt á Landakotsspítala 28. mai. Jarðarförin hefur farið fram. Lárus Elíesersson, Skálagerði 9, R. verður jarðsunginn frá Dóm- kirkjunni í Reykjavík, miðviku- daginn 9. júní kl. 13.30 Ragnar Franklín Guðmundsson, Laugalæk 19, Reykjavík verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag þriðjudaginn 8. júní kl. 13.30. I 1 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLADIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI 2 Tvennir fótboltaskór no. 43 til sölu, mjög lítið notaðir. Uppl. í síma 82836. Ödýrt — tækifæri. Til sölu amerísk Multilith 2066 offset prentvél. Plötustærð 52x48 cm. Uppl. í síma 12804. Nýlegt hjónarúm með nýjum springdýnum til sö!u. Selst ódýrt. Einnig barnarúm. Uppl. í síma 10719. Til sölu Eltra sjónvarpstæki með stereo magn- ara og útvarpi og Dual plötuspil- ari, lítið notaður. Einnig ódýr svalavagn og ódýrt karlmanns- reiðhól. Uppl. í síma 30242. Sumardekk sem ný F 78X15 (780X15). Tæki- færisverð. Uppl. í síma 52905. Nýleg kiædd dýna (lystadún) til sölu. Mál: 1.90x1.60X0.30. Uppl. í síma 19955 eftir kl. 18. Eldhúsinnrétting úr harðviði til sölu. Uppl. í síma 71418 eftirkl. 6. Gömul eldhúsinnrétting til sýnis og sölu að Karfavogi 33, efri hæð, milli kl. 6 og 9. Combi Camp 1900 tjaldvagn, ársgamall, til sölu. Uppl. í síma 99-3716 eftir kl. 20 á kvöldin. Veiðimenn. Til sölu fiskikista úr áli. Uppl. síma 37239 eftir kl. 7 á kvöldin. Tjald. Til sölu 5 manna tjald með himni og ferðagastæki, einnig wc. Uppl. í síma 85399 eftir kl. 6. Taurulla til sölu. Uppl. í síma 18618. Til sölu vegna flutnings: Haka þvottavél, Star frystiskápur, tvíbreiður sófi og tveir stólar, ínnskotsborð, stofuskápur, sambyggð trésmíða- vél, bandsög og Suzuki vélhjól. Uppl. í síma 40425. Til sölu sem nýtt 5-6 manna tjald með sér- saumuðum himni. Til sýnis að Miðtúni 64, R. Uppl. í síma 12395 eftir kl. 13. Til sölu Tan Sad barnavagn og grillofn. Uppl. í sima 18149. Hraunhellur til sölu. Uppl. í síma 35925 eftir kl. 20. Birkiplöntur tii sölu í miklu úrvali. Lynghvammi 4, Hafnarfirði. Sími 50572. Óskast keypt Vantar spiral, kút og brennara fyrir 10—12 fm ketil. Uppl. í síma 41021 eftir kl. 19. I Verzlun Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10. Brúðuvagnar, brúðukerrur, brúðuhús, sundlaugar, vindsæng- ur, Sindy-húsgögn, Veiti-Pétur, hjólbörur 5 gerðir, boltar 30 teg- undir, fótboltar 4 tegundir, sundhringir, sundermar. Póst- sendum. Leikfangahúsið, Sköla- vörðustíg 10, sími 14806. Konur—útsala. Konur innanbæjar og utan af landi. Hannyrðaverzlunin Lilja, Glæsibæ, býður ykkur velkomnar. Við erum með útsölu á öllum vörum verzlunarinnar, svo sem hannyrðapakkningum, rya, smyrna, krosssaum, gobelin, naglalistaverkum, barnaút- saumsmyndum og ámáluðum stramma. Heklugarnið okkar er ódýrasta heklugarn á íslandi, 50 gr af úrvals bómullargarni kr. 180. Sjón er sögu ríkari. Póst- sendum. Sími 85979. Hannyrða- verzlunin Lilja, Glæsibæ. Kirkjufell, Ingólfsstræti 6. Fyrir brúðkaupið: kerti, servíett- ur, styttur, gjafir. Servíettur og styttur fyrir silfur- og gullbruð- kaup. Minnum á kertapokana vin- sælu. Seljast ódýrt meðan birgðir* endast. Opið milli kl. 1 og 6. Kirkjufell, Ingólfsstræti 6. Verzlunin hættir. Allar vörur seldar með miklum afslætti. Allt nýjar og fallegar vörur á litlu börnin. Barnafata- verzlunin Rauðhetta, Hallveigar- stfg 1, Iðnaðarmannahúsinu. ítalskar listvörur. Feneyjakristall, keramik frá Meranó, styttur frá Zambelli. Fjölbreytt úrval af fallegum gjafavörum. Helgi Einarsson,. Skólavörðustíg 4. Sími 16646. Til iðnaðar og heimilisnota. Úrval af Millers Falls rafmagns- og handverkfærum, t. d. borvélar, borbyssur, hjólsagir, fræsarar, slípirokkar, smergel og m.fl. VBW handverkfærin t.d. toppa- sett, boltaklippur, stjörnulyklar, skrúfjárn, rörtangir og m.fl. Kaeser loftverkfærin t.d. borbyss ur, slípirokkar, múrhamrar og málningarsprautur. Vönduð verkfæri. gott verð. Heildsala og smásala S Sigmannsson ogúcoi Súðarvogi 4. Iðnvogum. Sími 86470. Fatnaður 8 Hvítur brúðarkjóll með slóða stærð 38—40 til sölu. Uppl. í síma 44309. Hvítur módel brúðarkjóll með slóða til sölu. Uppl. í síma 19942. Ný dragt, pils og jakki til sölu. Einnig nýr karlmanns- leðurjakki no. 40. Selst ódýrt. UppJ. í síma 34797. 1 Fyrir ungbörn Tvíburavagn til sölu. Uppl. í síma 31092. Góð skermkerra á stórum hjólum til sölu. Uppl. í síma 74607. Tan-Sad kerruvagn til sölu, einnig barnavagga og bíl- stóll. Uppl. í síma 86571. Franskur barnabílstóli óskast Vil kaupa franskan barnabíl, stóran(Secursit) úr Vörðunni. A sarpa stað er 26 tommu hjól til sölu. Uppl. í síma 66374. Netbarnagrind óskast keypt. Uppl. í síma 27935. Góður barnavagn til sölu. Verð kr. 22 þús. Uppl. í síma 30568. Til sölu Silver Cross barnavagn á kr. 23 þúsund. Ungbarnasloll á kr. 1500, ungbarnakarfa á 2 þúsund. Sími 71451. Óska eftir góðum svalavagni, einnig vel með förnum Silver Cross kerruvagni. Uppl. í síma 71464. Til sölu vel með farið hjónarúm, springdýnur fylgja.- Uppl. í síma 72841 eftir kl. 6. Selst ódýrt. Búslóð til sölu vegna brottflutn- ings úr landi. Til sýnis að Njáls- götu 50 Reykjavik. Búslóð til sölu. 2 stólar og sófi á kr. 20 þús., 2 stólar og palesanderborð á kr. 40 þús., þvottavél, Zanussi, á 45 þús., sjónvarp á 40 þús., frysti- kista 200 lítra á kr. 50 þús., útvarp og plötuspilari á kr. 18 þús., kass- ettutæki 8 rása á kr. 30 þús., eld- húsborð og stólar á kr. 18 þús., ryksuga á kr. 11 þús., og fleira. Uppl. að Eyjaholti 2, Garði. Til sölu er tvíbretour svefnsófi, nýklæddur. Selst ódýrt. Uppl. í síma 53813. Furuhúsgögn. Nú er tíminn til að kaupa í sumar- bústaðinn. Til sýnis og sölu sófa- sett, sófaborð, hornskápar, vegg- húsgögn o.fl. Húsgagnavinnu- stofa Braga Eggertssonar, Smiðs- höfða 13. Stórhöfðamegin. Sími 85180. Smiðum húsgögn og innréttingar eftir þinni hug- mynd. Tökum mál og teiknum ef óskað er. Seljum svefnbekki, rað- stóla og hornborð á verksmiðju- verði. Hagsmíði hf., Hafnarbraut 1, Kópavogi. Sími 40017. Hvíldarstólar. Höfum til sölu vandaða hvildar- stóla með skemli á framleiðslu- verði. Lítið í gluggann. Bólstrun- in, Laugarnesvegi 52. Sími 32023. 1 Heimilistæki 8 Óska eftir notuðum ísskáp, litlu eldhúsborði, má vera með stólum, og notuðu teppi ca 2,30x360 m. Uppl. í síma 30166 næstu kvöld. Lítill Ignis isskápur, eins árs gamall, til sölu. Verð kr. 25 þús. Til sýnis að Hrísateigi 11. Sjálfvirk þvottavél, Centrifugal Wash, til sölu. Verð kr. 90 þús. og Atlas kæliskápur með sérfrystihólfi, verð kr. 70 þús. Uppl. í síma 72588. Frystikista. Sem ný 255 1 Bosch frystikista 3ja ára til sýnis og sölu eftir kl. 7 á kvöldin að Framnesvegi 58A. Gefins jivottavél, þarfnast viðgerðar. Sími 16881. Til sölu ný ónotuð gulbrún sænsk eldhússería (Kockhus): frystir, ísskápur og uppþvottavél. Uppl. í síma 41517. Zanussi kæliskápur til sölu, verð kr. 20.000. Upplýs- ingar í síma 82891. 1 Safnarinn 8 Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pen: ingaseðla og erlenda mynt. Frí- merkjamiðstöðin, Skóiavörðustíg 21A. Sími 21170. 1 Hjól 8 Kvenreiðhjól. Óska eftir að kaupa notað kvenreiðhjól (eða karlmanns). Hringið í síma 73913. Vel með farið 20 tommu telpnareiðhjól með hjálpardekkjum til sölu. Einnig Black og Decker rafmagnsgarð- sláttuvél. Uppl. í síma 85741. Til sölu drengjahjól með gírum. Uppl. í síma 20199 eftir kl. 20. Suzuki. Til sölu gott og vel með farið Suzuki AC 50 hjól árg ’74. Uppl. í síma 37072 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Honda350 XL árgerð ’74 til sölu. 98-1247. Uppl. í síma Montesa torfærumótorhjól, Cota 247. Verzlun Hannesar Ólafssonar, Skipasundi 51. Sími 37090. Hljómtæki Til sölu Philips stereo segulband með tveimur hátölurum. Uppl. í síma 85543 eftir kl. 7 í kvöld. Til sölu hátalarar. Vel með farnir, árs gamlir Rogers 2 stk. 35 vatta á 18 þús. stykkið, Philips 2 stk. 45 vatta á 22 þús. stykkið. Uppl. í síma 21031. Til sölu 9 rása Peavy Mixer 400 v. Einnig Peavy Box 6x12 með horni. Hagstætt verð ef samið verður strax. Uppl. í síma 93-7252. Til sölu bílasegulband með útvarpi, gerð Sencor, verð 30 þúsund. Uppl. í síma 53272. 1 Hljóðfæri 8 Rafmagnsorgel óskast til kaups. Uppl. í síma 51744 eftir kl. 7 á kvöldin. I Dýrahald 8 Franskur api til sölu. Upplýsingar gefur Asgeir Karls- son læknir í síma 38160. i Til bygginga 8 Tii sölu vinnuskúr og nokkurt magn af mótatimbri. (uppistöður, 114x4 og 2x4) Uppl. í síma 40086 og 43922. Mótatimbur til sölu 1X6 um 1000 m. Einnig 1X4, 2X4i og 2X8. Uppl. í sima 11024 eftir kl. 18. i Ljósmyndun 8 Til söiu Pentax Spotmatic F myndavél með standard linsu F 1,4 og Skylight Filter. Verð kr. 55 þús. Uppl. í síma 32846 eftir kl. 5. Til sölu stækkari, þurrkari og fleira til framköll- unar. Uppl. f síma 40123 eftir kl. 7. 8 mm véla- og filmuleigan. Leigi kvikmyndasýningarvélar, slides-sýningarvélar og Polaroid ljósmyndavélar. Sími 23479 (Ægir). Nýr, glæsilegur hraðbátur til sölu. Lengd 17W fet. Uppl. í síma 42448. Hraðbátur til sölu. Fallegur 17 fetra hraðbátur með nýrri 85 hestafla Mercury utanborðsvéi, vökvalistar, raf- magnsstart, góð blæja og vagn. Getur selzt saman eða sitt í hvoru lagi. Greiðsluskilmálar. Uppl. I síma 72015. Mjög góður 2 'á tonns handfærabátur til sölu. Báturinn er með góðri dísilvél. Upplýsingar í síma 21712 á kvöldin. Litið einbýlishús, 3 herbergi og eldhús, til sölu. Einnig stór lóð. Skipti á fasteign koma til greina. Uppl. f síma 50879 eftir kl. 20 á kvöldin. Óska eftir tveggja herbergja íbúð til kaups á góðu verði á Reykjavíkursvæðinu. Æskilegt að ný bifreið fari í út- borgun ásamt peningum. Sími 53178. Bílaþjónusta Tökum að okkur bílaviðgerðir. Góð þjónusta. Bílaverkstæði Ómars og Valdimars, Auðbrekku 63. Sími 44950. Bílaleigan h/f Kópavogi auglýsir til leigu án ökumanns nýir VW 1200L. Sími 43631. Bílaviðskipti Leiðbeiningar um allan| frágang skjaia varðandi bila- kaup og sölu ásamt nauðsyn- legum eyðublöðum fá auglýs-1 endur ókeypis á afgreiðsluj blaðsins í Þverholti 2. Éo-nw VilkaupaVW’66 eða’67. Má vera vélarvana. Uppl. í síma 26885. Bilar óskast. Okkur vantar allar gerðir bifreiða og vinnuvéla á söluskrá. Stærstu sýningarsalir landsins. Ekkert innigjald fyrst um sinn. Utvegum úrvals notaðar bifreiðar og vinnu- vélar frá Þýzkalandi og víðar. Markaðstorgið, Einholti 8, sími 28590. Austin Mini árg. 1975 til sölu. Fallegur bíll. Verð kr. 640 þús. Uppl. í síma 38986 eftir kl. 7. Bill óskast í skiptum fyrir hesta. Höfum kaupanda að góðum bíl 1 skiptum fyrir góða hesta. Vantar allar gerðir bíla og vinnuvéla á söluskrá. Ekkert innigjald. Ef þér þurfið að selja eða skipta þá bjóðið bilinn á Markaðstorgið, Einholti 8, sími 28590. Chevrolet Pickup C10 ’67 mjög góður til sölu. Tilboð óskast. Sími 19102. VW 1300 árg. 1973 til sölu. ekinn 41 þús. km. Uppl. í síma 41172.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.