Dagblaðið - 09.06.1976, Side 12
DAC.BLAÐIÐ — MIÐVIKUDAGUR 9. JUNl 1976
Lilja Guðmundsdóttir
Veður spillti
hringhlaupum
Veóur var hreint ómögulegt til
keppni í hringhlaupum, þegar Lilja
Guðmundsdóttir, iR og Norrköping,
keppti i 1500 m hlaupi í Gautaborg
fyrsta dag þessa mánaðar. Öll von að
ná olympíulágmarkinu þar var úr
sögunni áður en hlaupið hófst.
Sigurvegari í 1500 m hlaupinu
varð pólsk stúlka á 4:27.7 sek. eða
um átta sekúndum frá sínum bezta
tíma. Önnur varð Jömö á 4:32.5
mín., en hún á bezt 4:26.4 mín. og
Lilja varð i 3ja sæti á 4:34.1 mín.
Var því ekki langt frá íslandsmeti
sínu, þrátt fyrir veðrið.
Nýja hlaupastjarnan Linda Hag-
lund setti nýtt sænskt met í 200 m
hlaupi — hljóp á 23.1 sek., enda
hagstætt að hlaupa 200 m. Þessi tími
23.1 sek. var lengi vel þekktur tími
hér á íslandi — Islandsmet Sveins
Ingvarssonar, KR, um árabil, eða
þar til Finnbjörn Þorvaldskon, IR,
hljóp á 23.0 sek. snemma vors 1945.
I Gautaborg sigraði Anders
Gærderud i 1500 m hlaupi á 3:40.2
min. — góður tími miðað við
aðstæður, en rúmum fjórum
sekúndum frá bezta tíma hans.
Heimsmethafinn er nú mjög sterkur
— og hindrunarhlaupið er hans
aðalgrein. I 800 m hlaupi kvenna
sigraði Asa Svinsholt á 2:07.7 min.,
en Gunilla Lindh hljóp á 2:08.2
min., sem var gott í rokinu og
kuldanum.
Olympiumeistarinn John Akii-
Bua frá Uganda, sem sigraði svo
óvænt í 400 m grindahlaupi í
Munehen 1972, sannaði vel hve
sterkur hiaupari hann er í Dussel-
dorf í gær. Hann hljóp 400 m á 45.82
sek. og 400 m grindahlaup á 49.21
sek. Þar varð Naliet, Frakklandi,
annar á 49.85 sek. A móti í Dort-
mund á laugardag náði Akii-Bua
hezta tíma ársins í grindahlaupinu
— hljóp á 48.59 sek.
1 Dusseldorf í gær náði Natalia
Marasescu-Andrei, Rúmeníu, bezta
tíma ársins í 1500 m hlaupi kvenna
— hljóp á 4:04.21 sek. — og
Olympíumeistarinn í kringlukasti
kvenna, Faina Meinik, Sovét, kast-
aði kringlu 65.38 m. Irena Szewin-
ska, Póllandi, hljóp 400 m á 50.51
sek. Buciarski, Póllandi, stiikk 5.50
m á stöng og Klaus Peter llilden-
brand, V-Þýzkalandi, hljóp 5000 m á
13:29.6 min.
Aðaigreinin var þó 1500 m
hiaupið. Thomas Wessinghage, V-
Þýzkalandi, sigraði á 3:37.4 min. Ivo
Van Damme, Belgiu, hljóp á 3:37.9
og landi hans Ilerman Mignon á
3:38.2 mín. Van Damme hljóp 800 m
á 1:45.1 mín. í Dortmund.
Heimsmetin 17 og 26 betri
tímar en gildandi heimsmet
— Austur-Þjóðverjar orðnir fremsta sundþjóð heims
A austur-þýzka meistaramótinu
í sundi í Austur-Berlín, sem stóð í
fimm daga og var jafnframt úr-
tökumót fyrir Olympíuleikana í
Montreai í sumar, voru sctt 17 ný
heimsmet í 14 greinum. Stúlk-
urnar settu heimsmet í 13 af 14
greinum, sem þær kepptu í. 26
sinnum náðust betri tímar en
Mikil þátttaka
í Þotukeppninni
Árleg Þotukeppni Flugfél. ís-
lands fór fram um hvítusunnu-
helgina á Hvaleyrarveili við
Hafnarfjörð. Bliðskaparvcður
var og mikil þátttaka. Á laugar-
deginum voru ieiknar 18 holur m
forgjöf. Þátttakendur voru 73 og
úrslit urðu á þennan veg.
1. Sveinn Sigurbergsson GK 80 +
13 = 67
2 ólafur Ág. Þorsteinsson GR 80
+ 13 = 67
3 Sigurður Hafsteinsson GR 77 +
9 = 68
Á sunnudeginum voru leiknar
36 holur og gaf sú keppni stig til
landsliðs. Fjöldi þátttakenda var
50. Úrslit urðu þessi:
1. SigurðurThorarensen GK 150
(30,4 stig)
2. Björgvin Þorsteinsson GA 151
(27,2 stig)
3. Þorbjörn Kjærbo GS 152 (24,0
stig),
4. Magnús Halldórsson GK 157
5—6 Geir Svansson GR 158
5—6. Sigurður Pétursson GR 158
7—lO.Hannes Eyvindsson GR 159
7—10 Öttar Yngvason GR 159
7—lO.Ragnar Ölafsson GR 159
7—lO.Loftur Ölafsson GR 159.
Aukaverðlaun fyrir þann er
næstur var 7. holu fékk Marteinn
Guðnason GS var hann 2,31 m frá
holu og hlaut hann að launum
Skotlandsferð næsta sumar.
gildandi heimsmet. Nýju heims-
metinð'oru þessi:
Karlar
200 metra flugsund: Roger Pyttel
(undanrás 2:00.21 — úrslit
1:59.63). Eldra heimsmet Mark
Spitz, USA, 2:00.70.
Konur
100 m skriðsund: Kornelia Ender
(55.73) — Ender (56.22).
200 m skriðsund: Kornelia Ender
(1:59.78) — Ender (2:02.27).
400 m skriðsund: Barbara Krause
(4:11.69) — Shirlev Babashoff,
USA, (4:14.76).
800 m skriðsund: Petra Thuemer
(8:40.68) — Jenny Turrall,
Astralíu, (8:43.48).
100 m baksund: Ulrika Richter
(1:01.51 á fyrsta spretti í boð-
sundi) — Korneiia Ender 1:01.62
fvrr í fjórsundi — Richter
(1:02.60).
200 m baksund: Birgit Treiber
(2:12.47) — Antje Stille A-
Þýzkalandi (2:13.50).
100 m bringusund: Carola
Nitsche (1:11.93) — Renate
Vogel, A-Þýzkaiandi (1:12.28).
100 m flugsund: Kornelia Ender
(1:00.13) — Ender (1:01.24)
200 m flugsund: Rosemarie
Gabriel-Kother (undanrás 2:12.84
— úrslit 2:11.22) — Gabriel
Kother (2:13.60).
200 m fjórsund: Kornelía Ender
(2:17.14) — Uirika Tauber
(2:18.30).
íþróttir
r/ RITSTJÓRN: HALLUR SÍMONARSON ^ r- f* J
Kornelía Ender
400 m fjórsund: Birgit Treiber
(4:48.79) — Ulrika Tauber
(4:52.20).
4x100 m skriðsund. Dynamo
Berlín (Barbara Krause, Monika
Seltmann, Gabriel-Kother og
Andrea Polack (3:14.41) —
Landssveit A-Þýzkalands
(4:13.78).
Á Olympíuleikunum í
Miinchen hlaut Austur-Þýzkaland
aðeins tvenn guilverðlaun í sund-
Tuttugu-núll — tíu mðrk
skoruð í hvorum hálfleík!
— þegar ÍBK sigraði Hauka í 2. flokki
Rafn Hjaltalín
Stórar tölur í knattspyrnu! í
gærkvöldu léku ÍBK Haukar í 2.
flokki Ísiandsmótsins í knatt-
spyrnu. Haukar voru í úrslitum i
2. flokki í Ísiandsmótinu í fyrra
en munduð þið trúa því, ef sagt
væri aðÍBKvann 20:0?
Engu að síður satt — hins
vegar mættu Haukar með talsvert
veikara liði en þeir hafa á að
skipa. Fjórir af fastamönnum
liðsins léku ekki með, heldur
leika þeir með meistaraflokki í
kvöld.
Staðan í hálfleik var 10—0 —
bróðurlega skipt. emm.
Púkinn lék á okkur!
Prentvillupúkinn læddi sér illi-
lega inn á íþróttasíðuna í gær. í
frásögn af leik ÍBK og Breiða-
bliks var sagt um dómara leiks-
ins, að hann hafi gert hlutverki
slnu hin verstu skil.
Ailir, sem þekkja Rafn Hjalta-
lín vita, að hann er einn ágætasti
dómari iandsins og eins og hans
var von og vísa gerði hann hlut-
verki sínu hin beztu skil. Sem
sagt verstu læddu sér inn í stað
beztu.
Við biðjum Rafn veivirðingar á
þessum Iciðu mistökum.
Veppninni — Roiand Matthes i
100 og 200 m baksundi. 1
Montreai verður annað uppi á
teningnum. Austur-Þjóðverjar
eru orðnir bezta sundþjóð heims
— en í Montreal fá þeir samt
gífurlega keppni frá bandariska
og ástralska sundfólkinu.
Staðan í 1. deild
Valur 5 4 1 0 16-4 9
KR 5 1 3 1 7-5 5
Fram 5 2 1 2 5-6 5
ÍA 4 2 1 1 4-7 5
ÍBK 5 2 0 3 9-7 4
Víkingur 3 2 0 1 4-4 4
UBK 3 1 1 1 4-5 3
FH 4 1 1 2 4-8 3
Þróttur 4 0 0 4 2-9 0
Markhæstu leikmenn íslands-
mótsins eru:
Guðmundur Þorbjörnsson Val 6
Hermann Gunnarsson Val 6
Björn Pétursson KR 3
Atii Eðvaidsson Val 2
Gunnlaugur
Kristfinnsson, Víking 2
Friðrik Ragnarsson ÍBK 2
Heiðar Breiðfjörð UBK 2
Ölafur Júiíusson, ÍBK 2
Rúnar Georgsson ÍBK 2
Teitur Þórðarson í A 2
Næsti leikur í 1. deild islands-
mótsins verður annað kvöid — þ^
leika Fram og Þróttur á Laugar-
daisveliinum. Leikurinn hefst kl.
20.
Tony Currie
til Leeds
Tvær stórsölur á leikmönnum
áttu sér stað í Englandi í gær.
Leeds keypti enska landsliðs-
manninn Tony Currie frá Sheff.
Utd. fyrir 250 þúsund sterlings-
pund — og West Ham keypti Bill
Green frá Carlisle fyrir tæp 100
þúsund sterlingspund.
Þetta eru fyrstu stórkaupin,
sem Jimmy Armfield, fram-1
kvæmdastjóri Leeds, fram-i
kvæmir siðan hann tók við féiag-
inu fyrir 18 mánuðum — og er
greinilegt að hann hyggur nú á
ýmsar breytingar, enda árin farin
að segja til sín hjá ýmsum helztu
máttarstólpum Leeds-liðsins
síðasta áratuginn. Tony Currie er
snjall framvörður, sem leikið
hefur sjö landsleiki fyrir
England. Hann hefur leikið um
300 deiidaleiki fyrir Sheff. Utd.
— en var þar áður hjá Watford,
18 leikir þar. Bill Green er sterk-
ur varnarmaður, sem léikið hefur
tvö leiktímabil með Carlisle
— var áður hjá Hartlepool.
Bayern gegn
Anderlecht
Bayern Munchen, Evrópu-
meistari í knattspyrnu síðustu
þrjú árin, mun leika við
Anderlecht, belgíska liðið, sem
sigraði í Evrópukeppni
bikarhafa, í hinum svokailaða
stórbikar Evrópu í ágúst eftir því,
sem tilkynnt var i Munchen í gær.
'Ölct ckki látió liitnn slt'[)|);t. cn ttct" L
lu’Itltir ckki skotið hatiii!
O T-rr s