Dagblaðið - 09.06.1976, Page 19

Dagblaðið - 09.06.1976, Page 19
DAHBLAÐIÐ — MIÐVIKUDAGUR 9. JÚNl 1976 19 Útivinnandi hjón meó tvö stálpuð börn óska eftir 3ja-4ra herbergja íbúð eða húsi til leigu sem fyrst í lengri eða skemmri tíma. Uppl. í síma 33565. Tvær reglusamar skólastúikur (systur) óska eftir 2ja herb. íbúð frá og með 1. sept. Vinsamlegast sendið tilboð merkt „Pósthólf 41, Hveragerði." Atvinna í boði D Múrarar. Vanan hleðslumann vantar til að taka að sér hleðslu á tveimur einbýlishúsum úti á landi. Uppl. í síma 81706 kl. 19 til 21 í kvöld. li Atvinna óskast Óska eftir kvöldvinnu, allt kemur til greina. Uppl. I sima 24308 eftir kl. 6 á kvöldin. Miðaldra kona óskar eftir atvinnu hálfan eða all- an daginn. Vön skrifstofu-og af- greiðslustörfum. Margt annað kemur til greina. Uppl. í síma 23830 og 12455 frá kl. 4—8. Samvizkusöm og dugleg 15 ára stúlka óskar eftir atvinnu í sumar. Uppl. í síma 52765. 16 ára stúlka óskar eftir atvinnu, allt kemur til greina. Uppl. í síma 72541. Framtíðarstarf Tvítug stúlka óskar eftir atvinnu strax, allt kemur til greina. Góð enskukunnátta. Uppi. í síma 33161. 16 ára stúlka óskar eftir vinnu í sumar. Uppl. í síma 37774. 'Eg skal já um þetta Villie... gefðu náunganuin prautu svo íann.iáti ekki á sér -bera.. Taunus 17M árg. ’72 til sölu. Uppl. í síma 66605 eftir kl. 7. Fiat 127 árg. ’74 til sölu, vel með farinn. Ekinn 26 þús. km. Uppl. í síma 15534 eftir kl. 7. Toyota Mark II árg. ’74 til sölu. Ekinn 22 þús. km. Uppl. í síma 94-7109 eftir kl 7, á daginn í síma 94-7120. Peugeot 504 ’71 til sölu. Hagstætt verð. Uppl. í síma 66381 og 66385. Til sölu varahiutir í margar gerðir bifreiða. Seljast ódýrt. Kaupi einnig bíla til niður- rifs. Geymið auglýsinguna. Sími 81442. Húsnæði í boði 2ja herbergja íbúð til leigu í 6 mánuði. Reglusemi og góð umgengni algjört skilyrði. Upplýsingar í síma 14518 eða 19249. Akureyri, nágrenni. 4ra herbergja íbúð til leigu. Uppl. ísíma 96-19673. Volvo 144 árg. 1971 til sölu. Góður bíll. Upplýsingar í síma 26787. Til sölu Fíat 2300 árgerð ’68 á góðum dekkjum, margt nýendurnýjað. Verð 90 þúsund. Sími 92-8325, Drifhásing eða drif óskast í Scania Vabis 56, árgerð ’66. Uppl. í síma 33602. (Guðmundur eða Einar). Ford Torino árg. '71 til sölu. Uppl. í síma 83226 eftir kl. 7. VW ekki eldra módcl en árg. ’71 óskast til kaups. Uppl. í t’ím n |v1 744 offir H 7 ú IrtiölHin 4ra herbergja íbúð til leigu. 110 fermetrar (kjallaraíbúð að hluta og að hluta jarðha^ð) við Kleppsveg, laus 15. þessa mánaðar. Fyrirframgreiðsla skilyrði. Uppl. í síma 20290 á kvöldin. Karlmaður, sem á 3ja herb. íbúð, vill leigja stúlku eitt herb. með aðgangi að eldhúsi. Uppl. í síma 23528 eftir kl. 20. 2ja herb. ibúð. til leigu í éfra Breiðholti. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 53274. Herbergi tii leigu í gamla bænum. Uppl. í síma 20013. Til leigu frá 15/6 til 15/8 lítil tveggja herbergja íbúð í nýlegu húsi í vesturbænum. tbúðin leigist með teppum, gar- dínum og ljósum. Upplýsingar í síma 74780. Gott herbergi til leigu. Reglusemi áskilin. Sími 18386 eftir klukkan 4. Góð þriggja herbergja íbúð á góðum stað í bænum til leigu. Laus nú þegar. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 14. júni merkt ,„Ibúð 20041.“ Leigumiðlunin. Tökum að okkur að leigja alls konar húsnæði. Góð þjónusta. Uppl. í síma 23819. Minni Bakki við Nesveg. Húsráðendur. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leiga, Laugavegi 28, 2. hæð. Uppl. 'um leiguhúsnæði veittar á staðn- um og í síma 16121. Opið frá 10—5. Húsnæði óskast Hjón með 1 barn nýkomin frá námi óska að taka 3ja herbergja íbúð á leigu frá 1. ágúst nk. Uppl. í síma 33849 eftir i.i o n i,,.;;l.l,,, Scout ’74—Sunbeam ’73 til sölu. Scout II. árg. '74 8 cyl. 345 cc, sjálfskiptur, hátt-lágt drif, loft- kæling, ekinn 18 þús. km, litur orange, mjög fallegur bíll, og Sun- beam 1500 árg. ’73, lítur mjög vel út. Báðir bílar skoðaðir ’76. Skipti möguleg. Uppl. í síma 16792. til leigu í ca fimm rnánuði. Fyrir- framgreiðsla. Reglusemi áskilin. Upplýsingar í síma 20655 í dag og kvöld. Bíiskúr til leigu. Til leigu bílskúr í Breiðholti III. Einhver fyrirframgreiðsla æskileg. Uppl. í síma 71376. Þrítug, barnlaus hjón óska eftir lítilli íbúð strax. Fyrir- framgreiðsla kemur til greina. Uppl. í síma 34970. Húsnæði óskast fyrir lítið trésmíðaverkstæði ca 50—60 ferm. Uppl. í síma 12513. Óska eftir að taka 2ja herbergja ibúð á leigu á sanngjörnu verði frá 1. júlí. Fyrir- framgreiðsla möguleg. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 33848. Ungt par óskar eftir íbúð fljótlega. Skilvísar mánaðargreiðslur. Góð umgengni. Vinsamlegast hringið í síma 36847 eftir kl. 18. 3ja herbergja íbúð óskast frá 1. júlí, fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 25574 eftirkl. 5. Upphitaður bílskúr óskast til leigu. Vinsamlegast hringið í síma 15558 eða 50342 milli kl. 6 og 8 á daginn. Ungt, barnlaust par óskar eftir 2ja-3ja herbergja íbúð. Einnig óskast vatnskassi í Torino. Simi 42920. Óskum að taka á leigu lítinn sumarbústað í nágrenni Reykjavíkur eða á Suðurlandi. Hjólhýsi kemur til greina. Uppl. gefur Fasteigna- og skipasala Grindavíkur. Sími 92-8285. Ungur reglusamur maður óskar að taka á leigu herbergi frá 1. júlí. Uppl. í síma 20414 eftir klukkan 6. Tvær stúlkur utan af landi óska eftir 2ia herb. íbúð. Hringið í síma 99-81865 ettir Ki. b a Kvomin. 3ja herbergja íbúð óskast til leigu frá 1. júlí. Uppl. í síma 40007 eftir kl. 7 á kvöldin. 150—180 fm iðnaðarhúsnæði óskast á leigu nú þegar í Hafnar- firði. Sími 53343. 21 árs stúlka óskar eftir vinnu. Próf úr 6. bekk framhaldsdeildar. Hefur bíl. Uppl. í síma 21032. 26 ára stúlka óskar eftir vinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 51648 eftir kl. 4. 1 Einkamál D Ungur maður, 35 ára gamall, óskar eftir að kynnast stúlku sem vill ferðast í sumar með honum til Mallorca. Nafn, heimilisfang og sími sendist blaðinu merkt „Einkamál 20045“ fyrir 17. þ.m. Fertugur maður óskar eftir að kynnast konu 30—45 ára með náin kynni í huga. Tilboð með nafni símanúmeri og mynd óskast send afgreiðslu blaðsins fyrir 15/6 merkt X 2- 20020. Algjör þagmælska. Tapað-fundið Drengjareiðhjól, tegund Eska, tapaðist frá Eyja- bakka 30. Hjólið er blátt með tví- litu sæti (bláu og hvítu), aftur- aurbretti vantar. Þeir sem gætu gefið uppl. eru vinsamlegast beðnir að hringja í síma 73920. ! Tilkynningar D Hestakynning. Sveitadvöl barna, 6—12 ára, að Geirshlíð. Getum bætt við nokkrum börnum í námskeiðin í sumar. Uppl. í síma 44321. ' 1 Kennsla <______;_________* Gítarkennsla. Námskeið í gítarleik sem stendur yfir fram í september. Kennari er Símon Ivarsson. Innritun í sima 75395 milli kl. 5 og 7. Enskunám í Englandi. v*;v’*‘u uJbb‘u “FF ‘» uui- tíðina. Úrval beztu sumarskóla Englands. Ódýr dvöl á enskum heimilum. Upplýsingar í síma 21712 eftir klukkan 20 í kvöld og næstu kvöld. Upplýsingabækling- ar sendir í pósti ef óskað er.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.