Dagblaðið - 09.06.1976, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 09.06.1976, Blaðsíða 17
DA'ÍBLAÐIÐ — MIÐVIKUDACÍUR 9. JÚNl 1976 17. Veðrið Sunnan og síAar suðaustan kaldi dag. Bjart veður fram eftir degi en þykknar siðan upp. Austan stinn- ingskaldi og rígning í nótt. ■mmrnmMmí María Jónsdóttir frá Veisu í Fnjóskadal til heimilis að Fells- múla 12 verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 11. júní kl. 13.30. Már Einarsson verður jarðsung- inn frá Þjóðkirkjunni i Hafnar- firði, fimmtudaginn 10. júní kl. 2 e.h. Vilhelmína Vilhelmsdóttir, Stiga- hlíð 4, verður jarðsungin frá Háteigskirkju, fimmtudaginn 10. júni kl. 13.30. Indriði Jóhannsson lögreglu- þjónn Melgerði 16 andaðist á Landspítalanum að morgni 8. júní. Guðlín Gunnarsdóttir, Strand- götu 21, Ólafsfirði, lézt að Grensásdeild Borgarspítalans, mánudaginn 7. júní. Bjarney Andrésdóttir, Innri- Grund, Súðavík andaðist á Sjúkrahúsi ísafjarðar 7. júní. Helgi Þórðarson, Álfaskeiði 49, Hafnarfirði, andaðist að St. Jósepsspítala að morgni 6. júní. Magnús Steinþórsson frá Stykkishólmi andaðist í Borgar- spítalanum aðfaranótt 7. júní. Höskuldur Sigurgeirsson, Selfossi 2, Selfossi, andaðist að heimili sínu 7. júní. Valdimar Guðmundsson, f.v. skip- stjóri og bóndi, Varmadal and- aðist að Hrafnistu að morgni 6. júní. Finnur Th. Jónsson lézt 6. júní. Nýalssinnar munið félaKsfundinn í kvöld (miðvikuti.) kl. 2 síðd. að ÁlfhólsveKÍ 121. Frá Sálarrannsóknar- ii íslands félagi Miðar a fundinn hjá Joan Reid verða seldir á skrifstofu félaKsins KeKn framvísun félags- sklrteinis í dag kl. 13.30—17.30. Hörgshlíð 12 Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindis- ins í kvöld, miðvikudag, kl. 8. Kristniboðssambandið Almenn samkoma verður i Kristniboðshús- inu, Laúfásvegi 13 í kvöld kl. 20.30. Kristni- boðsfélagið Árgeisli sér um samkomuna. Ungt fólk talar og vitnar. Allir velkomnir. Utivistarf erðir Þorsmorkurferð 11. —13. júní. vinnuferð að hluta. Verð 3200 kr. Fararstj. Jón I. Bjarna- son. Tjaldgisting. Farseðlar á skrifstofunni Lækjarg. 6, sími 14606. ÍJtivist. Fimmtud. 10/6 kl. 20: Fjöruganga við Leirvog. Fararstjóri Einar Þ. (luðjohnsen. Verð 400 kr. Farið frá BSÍ að vestanverðu. AAthugið breyttan kvöldf oröardag. Útivist. Tvær á Skaganum óska eftir að skrifast á við krakka á aldrinum 15—16 ára. Nöfn þeirra eru Fjóla Þorvaldsdóttir Stekkjarholti 14, Akranesi, og (luðrún Sigvaldadóttir, Stekkjarholti 22, Akranesi. Félagsstarf eldri borgara Vegna útfarar frú Vilhelminu Vilhelms- dóttur fellur félagsstarfið að Norðurbrún 1 niður, fimmtudaginn 10. júní. Tómstundaráð Kópavogs gengst fyrir sumarnámskeiði fyrir börn og unglinga á aldrinum 8—14 ára. Námskeiðið nefnist íþróttir og útilíf og verður með líku sniði og var sl. sumar. Námskeiðið mun standa yfir í 6 vikur, eða frá 8. júnf til 16. júlí, kl. 10.00—15.00 hvern virkan dag. I austur- bænum fer námskeiðið fram á Smára- hvammsvelli v/Fffuhvammsveg en í vestur- bænum við Kársnesskóla. Þátttakendur hafi með sér nesti. 2 íþróttakennarar auk að- stoðarfólks munu sjá um kennslu á hvoru námskeiði. Þátttökugjald er kr. 4000. Afslátt- ur veittur systkinum. Forstöðumaður nám- skeiðsins er Hafsteinn Jóhannesson. Kattavinafélagið iH'inir þi'ini eindronjju lilmælum til einenda kalla að þcir merki kelti sína <>u hafi þa ínni um nætur. D I DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLTI 2 i Til sölu D Notaðir miðstöðvarofnar og innihurðir til sölu. Uppl. í síma 23295. Sweden ísvél til sölu. Uppl. í síma 92-2410. Vatnsiitamynd eftir Pétur Friðrik, máluð 1955, til sölu. Skipti á bíl æskileg. Sími 74554. Toyota prjónavél til sölu (ónotuð). Uppl. í síma 44534 eftir kl. 8 á kvöldin. Tjaldvagn til sölu, Combi Camp 500. Uppl. í síma 52695. Sprækir og líflegir laxamaðkar til sölu á mjög hagstæðu verði. Uppl. í síma 81059. Nýlegur Ignis ísskápur með sérfrystihólfi til sölu. Einnig til sölu á sama stað svefnbekkur. Uppl. í síma 82964. Fallegur gullálmur ea 60 til 70 fermetrar til sölu, afsláttarverð. Uppl. í síma 16088. Til sölu nýr lítill rennibekkur 50-60 cm á milli odda. Á sama stað er til sölu sam- byggð trésmíðavél 8-10 tommu, sagarblað, afréttari, fiktarhefill og fræs. Uppl. í síma 98-1770 á matartíma. Húsbyggjendur athugið. Stór tvöföld rúða til sölu á hag- stæðu verði. Uppl. í síma 38076. Hraunhellur til sölu. Uppl. í síma 35925 eftir kl. 20. Birkiplöntur til sölu í miklu úrvali. Lynghvammi 4, Hafnarfirði. Sími 50572. 1 Oskast keypt Laxveiðistöng. Laxveiðistöng og silungastöng ásamt hjólum óskast. Sím' 40736. 1 Verzlun Kirkjufell, Ingólfsstræti 6. Fyrir brúðkaupið: kerti, servíett- ur, styttur, gjafir. Servíettur og styttur fyrir silfur- og gullbruð- kaup. Minnum á kertapokana vin- sælu. Seljast ódýrt meðan birgðir endast. Opið milli kl. 1 og 6. Kirkjufell, Ingólfsstræti 6. Konur—útsala. Konur innanbæjar og utan af landi. Hannvrðaverzlunin Lilja, Glæsibæ. býður ykkur velkomnar. Við erum með útsölu á öllum vörum verzlunarinnar, svo sem hannyrðapakkningum, rya, smyrna, krosssaum, gobelin, naglalistaverkum, barnaút- saumsmyndum og ámáluðum stramma. Heklugarnið okkar er ódýrasta heklugarn á Islandi, 50 gr af úrvals bómullargarni kr. 180. Sjón er sögu ríkari. Póst- sendum. Sími 85979. Hannyrða- verzlunin Lilja, Glæsibæ. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10. Brúðuvagnar, brúðukerrur, brúðuhús, sundlaugar, vindsæng- ur, Sindy-húsgögn, Velti-Pétur, hjólbörur 5 gerðir, boltar 30 teg- undir, fótboltar 4 tegundir, sundhringir, sundermar. Póst- sendum. Leikfangahúsið, Skóla- vörðustíg 10, sími 14806. Til iðnaðar og heimilisnota. Urval af Millers Falls rafmagns- og handverkfærum, t. d. borvélar, borbyssur, hjólsagir, fræsarar, slípirokkar, smergel og m.fl. VBW handverkfærin t.d. toppa- sett. boltaklippur, stjörnulyklar, skrúfjárn, rörtangir og m.fl. Kaeser loftverkfærin t.d. borbyss ur, slípirokkar, múrhamrar og málningarsprautur. Vönduð verkfæri, gott verð. Heildsala og smásala S Sigmannsson ogúcoi Súðarvogi 4, Iðnvogum. Sími 86470. Verzlunin hættir. Allar vörur seldar með miklum afslætti. Allt nýjar og fallegar vörur á litlu börnin. Barnafata- verzlunin Rauðhetta, Hallveigar- stíg 1, Iðnaðarmannahúsinu. ítalskar listvörur. Feneyjakristall. keramik frá Meranó, styttur frá Zambelli. Fjölbreytt úrval af fallegum gjafavörum. Helgi Einarsson, Skólavörðustíg 4. Sími 16646. Timbur óskast til kaups, 2x6 ca 4 m langt. Sími 35742 milli kl. 7 og 9. N Múrsprauta óskast til kaups. Uppl. í síma 92- 3509. e. kl. 7. D Fatnaður D Nýlegur, svartur kvenleðurjakki til sölu, stærð 36—38, verð 15 þús. Einnig til sölu rúskinnspils,stærð 38—40, verð 5 þús. Upplýsingar í síma 42459. 1 Fyrir ungbörn D Barnavagn, vel með farinn, til sölu. Uppl. í síma 33801. Sem nýr Tan Sad barnavagn til sölu, verð kr. 26.000 ásamt Silver Cross Arina fyrir burðarrúm. Upplýsingar í sínia 86149. Óska eftir ódýrum kerruvagni eða barnavagni. Uppl. í sima 19804 í dag og næstu daga. Til sölu Silver Cross kerruvagn, Copper reiðhjól og krómrimlarúm sem hægt er að leggja saman. Upplýsingar í sima 72415. Florida svefnsófi til sölu. Uppl. að Kötlufelli 11 4. hæð til hægri eftir kl.6. Sem nýtt hjónarúm til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 34929 eftirkl. 18. Ferkantað borðstofuborð, stækkanlegt, úr tekki til sölu. Upplýsingar í síma 36551. Nýlegur 2ja manna svefnsófi til sölu. Upplýs- ingar í síma 15318. ðófasett með tekkörmum og fótum til sölu. Litur: grátt. Verð 30 þús. Upplýs- ingar í síma 25924. Furuhúsgögn. Nú er tíminn til að kaupa 1 sumar- bústaðinn. Til sýnis og sölu sófa- sett, sófaborð, hornskápar, vegg- húsgögn o.fl. Húsgagnavinnu- stofa Braga Eggertssonar, Smiðs- höfða 13, Stórhöfðamegin. Sími 85180. Smíðum húsgögn og innréttingar eftir þinni hug- mynd. Tökum mál og teiknum ef óskað er. Seljum svefnbekki, rað- stóla og hornborð á verksmiðju- verði. Hagsmíði hf., Hafnarbraut 1, Kópavogi. Sími 40017. Hvíldarstólar. Höfum til sölu vandaða hvíldar- stóla með skemli á framleiðslu- verði. Litið í gluggann. Bólstrun- in, Laugarnesvegi 52. Sími 32023. I Safnarinrr D Fyrstadagsumslög, stök frímerki, arkir, sérstimplar til sölu, 40—50% afsláttarverð. Uppl. í síma 36749 eftir kl. 7 á kvöldin. Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pen: ingaseðla og erlenda mynt. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21A. Sími 21170. Honda SS 50 árg. '75 til sölu. Mjög vel með farið. Uppl. í síma 50675 eftir kl. 8. Suzuki 50 árg. ’74 til sölu. Uppl. í síma 99-1708 milli kl. 7 og 9 á kvöldin. Honda SS 50 árg. '74 til sölu. Uppl. í síma 40788. Til sölu þrjú reiðhjól 26” sem þarfnast smá lagfæringa. Einnig hjólaútbúnaður undir aftaníkerru. Uppl. í síma 37097. Telpureiðhjól óskast fyrir 8 ára og 12 ára. Uppl. 84253. í síma Honda 300 cc árg. '67 til sölu, nýsprautuð og í topplagi, mikið af varahlutum fylgir. Á sama stað óskast gamalt mótorhjól sem þarfnast við- gerðar. Uppl. að Markholti 17, Mosfellssveit og í síma 66168 eftir kl.4. Vantar tannhjól í startsveif á Hondu 350 SL. 1972. Uppl. í síma 83246 eftir kl. 19. Drengja gírahjól til sölu. Uppl. i sima 73694. Kawasaki 400 árgerð ’74 til sölu. Uppl. í síma 15558 milli kl. 6 og 8 á daginn. Honda SS 50 árgerð ’74 í toppstandi til sölu. Uppl. í síma 99-1472 eftir klukkan 8 á kvöldin. Montesa torfærumótorhjól, Cota 247. Verzlun Hannesar Ólafssonar, Skipasundi 51. Sími 37090. I Heimilistæki D Frystikista, 210 lítra, til sölu. Uppl. í síma 85019. Ný Candy 140 þvottavél, til sölu verð kr. 85—90 þús. Upplýsingar í síma 92-1618 eftir hádegi. fsskápur til sölu, verð kr. 18 þús. einnig borðstrau- vél, verð kr. 10 þús. Uppl. í síma 13758. Sjónvörp Cuba Imperial FT 471 Til sölu Cuba Imperial FT 471 sjónvarpstæki á borði. Upplýs- ingar í síma 75081. 12 tommu Nordmende sjónvarpstæki til sölu. síma 19069. Uppl. í Sambyggt Philips útvarp og kassettutæki til sölu, gengur fyrir rafhlöðum, innbyggður straumbreytir. Ennfremur til sölu 8 rása Sony bílsegulband. Selst á hálfvirði ef komið er fyrir kl. hálf fjögur. Uppl. í síma 13776. Philips plötuspiiari + magnari + tveir(lOw) hátalar- ar til sölu. Abyrgð fram í febrúar '77. Kostar kr. 70 þúsund. Sími 32739. Til sölu JWC stereo kassettutapdeck CD-1656 á kr. 60 þús. Uppl. í síma 32262 eftir kl. 17. Til sölu 9 rása Peavy Mixer 400 v. Einnig Peavy Box 6x12 með horni. Hagstætt- verð ef samið verður strax. Uppl. í síma 93-7252. 1 Hljóöfæri D Dskum eftir að kaupa með góðum kjörum eða taka á leigu vandað píanó. Uppl. í síma 51768. Farfisa Professional rafmagnsorgel til sölu ásamt 60 watta Yamaha magnara. Til greina kemur að selja þetta sitt í hvoru lagi. Upplýsingar í síma 43823 eftir klukkan 5. Píanó óskast. Notað píanó með góðu verði óskast til kaups. Uppl. í síma 36257. Rafmagnsorgel óskast til kaups. Uppl. í síma 51744 eftir kl. 7 á kvöldin. Dýrahald D Tveir kettlingar fást gefins. Upplýsingar í síma 51737 eftir klukkan 5. 1 Til bygginga Þakjárn. Til sölu notað þakjárn 10 og 11 fet, ca 40 plötur. Sími 18745 eftir klukkan 8. 1 Bátar D 6 tonna trilla, sem þarfnast viðgerðar til sölu. Uppl. í símum 92-8047 og 92-8223 eftir klukkan 7. Mjög fallegur norskur plastbátur 14 fet með 10 hestafla Johnson vél til sölu. Uppl. í síma 42405. Tveggja tonna trillubátur með 8-10 hestafla pentuvél til sölu. Uppl. gefur Jón Jóhannsson í síma 94-2133. Trilla til sölu, 1,5 tonn með bensínvél, bátur og vél í góðu lagi, kerra getur fylgt, gott verð. Uppl. i síma 96-6523. Nýr, glæsilegur hraðbátur til Sölu. Lengd 17V4 fet. Uppl. í síma 42448.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.