Dagblaðið - 09.06.1976, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 09.06.1976, Blaðsíða 22
IMC.BLAÐIt) — MIÐVIKUDAGUR 9. JUNl 1976 NÝJA BÍÓ I CLAUDINE Létt ();> gamansöm ný bandarísk litmynd. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. 1 TÓNABÍÓ Neðnnjarðarlest í rœningjahöndum (TheTakingof Pelham 1 — 2 — 3) Spennantíi ný mynd, sem fjallar um glæfralegt mannrán í neðan- jarðarlest. „Hingað til besta kvikmynd árs- ins 1975” Ekstra Bladet. * Leikstjóri: Gabriel Katzka. Aðalhlutverk: Walter Matthau Robert Shaw (JAWS) Martin Balsam Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 LAUGARÁSBÍO FRUMSÝNIR Paramount Pictures presents |PG|^ ln Color • A Paramount Picture Paddan (BUG) Æsispennandi ný mynd frá Paramount gerð eftir bðkinni „The Hephaestus Plague”. Kalifornia er helzta landskjálfta- svæði Bandaríkjanna og kippa menn sér ekki upp við smá skjálfta þar, en það er nýjung þegar pöddur taka að skríða úr sprungunum. Aðalhlutverk: Bradford Dillman og Joanna Miles. Leikstjóri: Jeannot Szware. ísl.texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl . 5, 7, 9 og 11. 1 HAFNARBÍÓ ! Hver var sekur? Spennandi og áhrifarík ný banda- rísk litmynd. Mark Lester Britt Ekland Bönnuð börnum innan 16 ára. íslenzkur texti. Sýndkl. 5.7,9 og 11. #MÓ0LE[KHÚSIfl ímyndunarveikin í kvöld kl. 20. Síðasta sinn. Litli prinsinn frumsýning laugardag kl. 20. 2. sýning sunnudag kl. 15. Siðasta sinn. Miðasala 13.15—20. Sími 1-1200. I AUSTURBÆJARBÍÓ Njósnarinn ódrepandi (Le Magnifique) Mjiig spennandi og gamansöm ný l'ronsk kvikmynd I litum. Jean-Paul Belmondo Jaéqueline Bisset. islenzkur (exti. Sýnd kl. 5 og 9. M I STJÖRNUBÍÓ ! Funny Lady Islenzkur texti Afarskemmtileg heimsfræg ný amerísk stórmynd í litum og Cinema Scope. Leikstjóri: Herbcrt Ross. Aðalhlutverk: Barbra Streisand, Omar Shariff. James Caan. Sýnd kl. 6 og 9. Ath. breyttan sýningartíma. 1 GAMLA BÍÓ ! Glötuð helgi Skemmtileg og spennandi ítölsk sakamálamynd með ensku tali og ísl. texta. Oliver Reed Marcello Mastroianni. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓLABÍÓ Myndin sem unga fólkið hefur beiðið eftir Slade in flame Litmynd um hina heimsfrægu brezku hljómsveit Slade sem komið hefur hingað til lands. Myndin er tekin í Panavision. Hljömsveitina skipa: Dave Hill, Noddy Holder, Jint Lee, Don Powell. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I BÆJARBÍÓ ! Jarðskjólftinn An Event... EARTHqUAK£ [PGj A UNIVERSAL PICTURE TECHNIC0L0R " PANAVtSION ■ Svnd kl. 9. Smurbrauðstofan BJORlMIIMINf Njálsgötu 49 - Sími 15105 Útyarp Sjónvarp ! Útvarpið í kvöld kl. 21,00: Svipast um á Suðurlandi UPPBLASIN EYÐIMORK VERÐUR AÐ FEGURSTA GRÓÐURLENDI „Árni lýsir afskaplega vel, aö mér finnst, breytingunni frá uppblásinni og þurri eyðimörk til fegursta gróðurlendis,” sagði Jón R. Hjálmarsson fræðslustjóri sem ræðir við Arna Árnason bónda í Stóra- Klofa. Árni er fæddur árið 1897, hann er Landmaður, (úr Landsveit) og upplifði á uppvaxtarárum sínum þessa feiknalegu landeyðingu, sem varð um ofanverða Landsveit af uppblæstri og harðindum auk jarðskjálfta. Hann varð síðan vitni að land- græðslustörfum sem starfs- maður Sandgræðslu íslands. Vann hann áratugum saman með Gunnlaugi Kristmunds- syni fyrsta landgræðslustjóran- um. Segir Árni frá starfsaðferð- um til þess að hefta sandfok og eyðingu. Síðan byggði hann nýbýli í Stóra-Klofa sem þá var kominn i eyði. Stóri-Klofi var höfuðból til forna, svo sem kunnugt er. Þar bjó Torfi sýslumaður, frægur í sögunni meðal annars fyrir að láta taka Lénharð fógeta af lífi. Árni segir frá ummerkjum eftir Torfa, til dæmis garði sem hann byggði frá bænum upp í Skarðsfjall en þennan garð bjó hann til fyrir sauði sína og var þá eins konar braut fyrir þá, þegar mikill snjór var. Einnig hefur hann fundið rúst af baðhúsi Torfa skammt fyrir innan Stóra-Klofa en þar er jarðhita- svæði. Hafði hann þar einhvers konar gufubað. -EVI Jón R. Hjálmarsson fræðslustjóri mun ræða við Árna Arnason bónda í Stóra- Klofa í kvöld um sandgræðslu og landvarnir. -DB-myndir: Björgvin. Sjónvarp kl. 21,25 í kvöld: Nýjungar í lœknavísindum „Þetta er fræðslumynd um nýjustu tækni sem notuð er í þágu læknavisindanna," sagði Auður Gestsdóttir sem er þýð- andi þýzkrar fræóslumyndar sem er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld kl. 21.25. Þulur er Ingi Karl Jóhannesson. „Þaö er sýnt hvernig litasjón- varp er notað við magaspeglun og sýndar myndir sem teknar hafa verið innan í fólki. Þaö er sýnt þegar verið er að maga- spegla og einnig þegar verið er að geisla fólk. Þá er einnig sýnt hvernig lazergeisli og ísélópar eru notað er í sambandi við læknisfræði," sagði Auður Gestsdóttir. A.Bj. Sjónvarp í kvöld kl. 21,05: Kariakóriim Svanir syngur t kviild skenimlir karlakórinn Svanir frá Akranesi landsmönnum i tuttugu mínútur með söng sínum í sjónvarpinn. Stjórnandi kórsins er Huukur Guólaugsson og undirleikari er Fríöa Lárusdóttir. Stjórn upptiiku annaóist Tage Ammendrup. Þálturinn hefst kl. 21.05. — A.Bj.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.