Dagblaðið - 09.06.1976, Blaðsíða 5

Dagblaðið - 09.06.1976, Blaðsíða 5
D'A'-iBLAÐIÐ — MIÐVIKUDAC.UR 9. JÍINt 1976 5 Ástralski bréfritarinn hjú (sl. aðalverktökum: ÞUfíF/Ð ÞER HÍBÝLÍ UPPFYLLIR EKKILENGUR SKILYRÐITIL UNDAN- ÞÁGU TIL JO-NÚMERS — segir Páll Ásgeir Tryggvason deildarstjóri „Samkvæmt upplýsingum sem lögreglustjórinn á Kefla- víkurflugvelli hefur sent varnarmáladeild uppfyllir ástralska stúlkan, sem annast bréfaskriftir fyrir ísl, aðalverk- taka ekki lengur þau skilyrði, sem veita henni rétt til að aka bifreið með JO einkennisstöf- um,“ sagði Páll Ásg. Tryggva- son deildarstjóri í viðtali við DB. Dagblaðið skýrði fyrir skömmu frá þessu máli og heimildir blaðsins fyrir frétt- inni drógu í efa rétt hennar til þeirra hlunninda, sem JO- einkennisstafirnir veita. Nú hefur komið í Ijós, að hlunnindi þau er þessi starfsmaður isl. aðalverktaka hefur notið, standast ekki lengur. Páll Ásgeir sagði að mál stúlkunnar væri ekki endan- lega afgreitt, en nýjar upplýs- ingar lögreglustjórans sýndu að undanþáguheimildirnar ættu ekki rétt á sér lengur. Stúlkan var upphaflega ráðin erlendis til sérstakra starfa fyrir ísl. aðalverktaka. Fari slík ráðning fram erlendis veitir 1. grein varnarsamningsins við Bandaríkjamenn heimild til slíkar undanþágu. Sé ráðið í þessi störf hér á landi, gilda undanþágurnar ekki. Páll Ásgeir sagði að ýmsir aðilar hefðu fengið þessar undanþágur um tíma. Nefndi hann t.d. sérfræðinga er unnu við aó reisa lóranmastrið á Sandi og menn sem komið hefðu til viðhalds og eftirlits þess, einnig enska klæðskera sem hér hefðu tekið mál vegna fatasaums ensks fyrirtækis fyrir varnarliðið og einnig starfsmenn í banka (American Express) á Keflavíkurvelli fyrir varnarliðsmenn og starfs- lið varnarliðsins. Ástralska stúlkan sem unnið hefur hjá ísl. aðalverktökum um nokkurt árabil, er hins vegar komin í íslenzku þjóð- skrána býr i Njarðvík og er farin að greiða skatta hér á landi að sögn Páls og gildir undanþágan því ekki lengur fyrir hana. Varðandi Þjóðverja tvo, er lengi hafa starfað í klúbbum á Keflavíkurflugvelli, sagði Páll að þeir hefðu verið ráðnir er- lendis og ekki yrði annað séð, en þeir uppfylltu öll skilyrði til undanþágunnar, sem þeir hafa. —ASt. Hraunbœr 2ja herb. íbúð á 3. hæð. Suðursvalir. Norðurmýri 4ra herb. íbúð í tvíbýlishúsi. Nýstandsett. Fossvogur 4ra herb íbúð. Suðursvalir. Falleg íbúð. Seljtarnarnes Sérhæð, 5 herb. á 2. hæð með bílskúr. Fallegt útsýni. Fífuhvammsvegur Einbýlishús, stór lóð. Verð 12-13 milljónir. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir fokheldar og tilbúnar undir tréverk. Einbýlishús og raðhús í smíðum á Seltjarnarnesi, í Garðabæ, Breiðholti og Mos- fellssveit. HIBÝLI & SKIP Garöastræti 38. Sími 26277. Heimasími 20178. Sumarbústaður Vandaður ca 40 ferm sumarbústaður í Þrastaskógi til sölu. Verð 3.5 millj. útb. 1.5—2 millj. Allar upplýsingar í símum 43102 og 26200. Laus staða Staða framkvæmdastjóra við Sinfóníuhljómsveit íslands er hér með auglýst laus til umsóknar. Umsækjandi þarf að hafa re.vnslu á sviði stjórnunar og fjármála. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til Ríkisútvarpsins fyrir 24. júní nk. Ríkisútvarpið Bflasalan við Vitatorg Sími 12500 - 14100 Malibu árg. ’73 —'Nova árg. ’70, 1 millj. Peugeot árg. ’73, 1250 þús. — Nova árg. ’73, 1400 þús. Comet árg. ’74, 1600 þús. — Morris Marina árg. ’74, 850 þús. Sunbeam 1500 árg. ’73 700 þús. — Bronco Ranger árg. '74, 2 millj. Austin Mini árg. ’74, 590 þús. Fiat 131 órg. 76, 1400 þús. Óskum eftir bílum ó söluskró. Óskum eftir Mazda 818 úrg. 74 útb. 1 millj. Óskum eftir Range Rover úrg. 74—75. Til sölu Mazda 818 úrg. 75. Til sölu bílar ó skuldabréfum. Ók í stórgrýtta f jöru íNauthólsvík Stórum og þungum Mercedes Benz var bakkað ofan í stórgrýtta fjöruna við bryggjuna í Nauthólsvík á laugardagskvöldið. Þegar óhappið varð var einn ungur maður í bílnum og var hann grunaður um ölvun við akstur. Fimm félagar höfðu komið í bílnum suður eftir og munu hafa fengið sér bað í læknum volga og vinsæla. Einn þeirra brá síðan á leik, vatt sér upp í bílinn og stuttri ökuferð lauk í fjörunni. Kranabíl varð að fá til að nábílnum upp. -ASt. Til sölu! VW 1300 árgerð 1972, bifreiðin er í góðu ásigkomulagi og er til sýnis að Skúlagötu 63. Uppl. veittar á skrifstofu Ábyrgðar h/f, sími 26122. Óskum að ráða vana menn á traktorsgröfu og vörubfl Véltœkni h/f, sími 84911. Flugmaður Flugmaður með flugkennararéttindi óskast. Flugtak Atvinna í boði Stúlka óskast til afgreiðslu- og vél- ritunarstarfa. Þarf að geta byrjað strax. Uppl. sendist Dagblaðinu, Þver- holti 2, fyrir nk. föstudagskvöld merkt: VÉLRITUN 404. Fastback árg. ’71. Mjög vel með farinn. Litur: orange. Ný skiptivél. Vetrardekk fylgja. Rambier Classic árg. ’66. Litur: biágrænn, 6 cyl. Skipti möguleg. Góður mótor. Otvarp. Datsun 140 J árg. ’74 Rauður. Ekinn 25 þús km. (Jtvarp. Ný þjónusta- tökum og birtum myndir af bílum. Vantar sölubíla — höfum kaupendur. Dodge Dart Custom árg. ’74. Ekinri 44 þús. km. Skipti á nýrri bíl. Litur brúnn. Vetrardekk fylgja. | HOFDATÚNI 4 - SlMI 10356 2ja-3ja herb. íbúðir við Stóragerði, Hringbraut, Langholtsveg, Reynimel, Asparfell, Holtagerði (m/bílskúr), Nýbýlaveg (m/bílskúr), Grettisgötu, í kópavogi, í Garðabæ, Hafnarfirði norðurbæ, Breiðholti og víðar. 4ra—6 herb. íbúðir við Holtsgötu, Goðheima, í Fossvogi, við Safamýri, í Hlíðunum, við Álfheima, Skipholt, á Seltjarnarnesi. við Háaleitisbraut, Hraun- bæ, i vesturborginni, Hafn- arfirði (norðurbæ), Kópa- vogi, Breiðholti og víðar. 4ra herb. góð íbúð á fyrstu hæð í vesturbænum, 110 ferm. Verð 9.5 millj. Nánari uppl. á skrifstofunni. Einbýlishús og raðhús Fokheld — ný — gömul — í Reykjavík, Hafnarfirði, Breiðholti og víðar. Óskum eftir öllum stœrðum íbúða ó sölu- skró. Íbúðasakin Borg Laugavegi 84. Sími 14430.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.