Dagblaðið - 09.06.1976, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 09.06.1976, Blaðsíða 16
18 DAGBLAÐIÐ — MIÐVIKUDAGUR 9. JÚNÍ 1976 Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir fimmtudaí»inn 10. júní. Vatnsborinn (21. jan.—19. feb.): Þú munt aö Öllum llkindum fara í stórfína veizlu í kvöld. Klmddu þi« smekklcga því þú gætir vakiö athygli mjö« merkrar manneskju af hinu kyninu. Fiskarnir (20. fob.—20. marz): Likur eru á óvonjuleKrÍ gjöf sem mun færa þér mikla ánæyju. lleyndu að heimsækja eldri persónu. Ný hu«mynd mun mæta mikilli andspyrnu. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Ofurlitil mistök setja spennandi atburðarás aðeins út af sporinu. Nóg að gera framundan og ekki mikill tími aflögu fyrir sjálfan þig. NautiA (21. apríl—21. maí): Kunningsskapur við yngri manneskju reynist mjög gagnlegur í sambandi við hús- leg vandamál. Mikill póstur er væntanlegur og þú færð fróttirnar sem þú hefur þráð svo lengi. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Einhver mun trúa þér fyrir stórkostlegu leyndarmáli. Minnstu ekki á það við nokkurn mann. Smáfjárupphæð berst þér í hendur úr óvæntri átt. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Málglaður félagi þinn virðist vera að gefa loforð fyrir þína hönd. Taktu þessa persónu rækilega í gegn, annars muntu lenda í alls konar vandræðum. LjóniA (24. júlí—23. ágúst): Lífið snýst kringum félaga þína á þessum tíina. Þú þarft að gera mörgum til hæfis en reyndu þó ekki að geðjast öllum. Eitt vandamál ætti að leysast fyrir einskæra heppni. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Láttu ekki vonbrigði i félagslífinu hafa áhrif á afþreyingu kvöldsins. Betri tímar eru framundan fyrir þá sem hafa verið veikir. Vogin (24. sept.—23. okt.): Persóna í ábyrgðarstöðu á vinnustað þínum mun láta f ljós ánægju sfna með starf þitt. Særðu ekki fólk með of mikilli hreinskilni. Sporödrekinn (24. okt.—22, nóv.): Margt bendir til fjöl- breytilegs skemmtanalífs, möguleikar á smárómantfk. Eitthvað óvænt en ánægjulegt bfður þín f dag, líklega tengt fjármálum. BogmaAurinn (23. nóv.—20. des.): Það er hátíðlegur bragur yfir deginum f dag. Þú ættir að fá góðar fréttir. Margt er á döfinni og þú munt eiga annríkt. Stoingoitin (21. des.—20. jan.): Mikil breyting er á leiðinni til þín. Þú þarft að gera þér grein fyrir ástand- inu og gefa svar fljótt. Gott kvöld til að eiga ánægjulega stund heima. Afmœlisbarn dagsins: Fyrri hluta árs gætirðu fengið fréttir langt að sem koma þér úr jafnvægi. Möguleikar eru á að þú flytjir að heiman. Stutt ástarævintýri um mitt árið er líklegt en engar horfur á langvarandi sambandi ennþá. Félagslffið blómgast. NR. 106 —8. júní 1976. Eining KI. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 183,60 184,00 1 Sterlingspund 325,70 326,70* 1 Kanadadollar 187,55 188,05* 100 Danskar krónur 2993,90 3002,10* 100 Norskar krónur 3317,85 3326,85* 100 Sænskar krónur 4137,55 4148,85* 100 Finnsk mörk 4682,40 4695,10 100 Franskir frankar 3876,45 3887,00* 100 Belg. frankar 463,05 464,35* 100 S"irsn. frankar 7394,50 7414,65* 100 Gyllini 6727,65 6745,95* 100 V.-Þýzk mörk 7145,80 7165,20* 100 Lírur 21,70 21,76* 100 Austurr. Seh. 998,90 1001,60* 100 Escudos 593.05 594,65* 100 Pesetar 270,30 271,10* 100 Yen 61,16 61,33* 100 Reikningskrónur — Vöruskiptalönd 99,86 100,14 1 Reikningsdollar — Vöruskiptalönd 183,60 184,00 * Breyting frá sfðustu skráningu. Corgarspítalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30—19. HeilsuvemdarstöAin: Kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. FæAingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20. FæAingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. .15.30—16.30. Kleppspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 Og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakot: Kl. 18.30 — 19.30 mánud. — föstud., laugard. og sunnud. kl. 15—16. Barnadeild alla daga kl. 15—16. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. HvítabandiA: Mánud. — föstud. kl. 19. —19.30. laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. KópavogshæliA: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum döH.um. Sólvangur, HafnarfirAi: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 19 — 19.30. Bamaspítali Hringsins: KI. 15 — 16 alla daga. „I-ína, Jxssir hcrramcnn cru IVá Almannaviirnum þcir crn aA tala um a<Vná cinlivcrju samkoimilai'i við „Hann er hættur að skokka — nú er hann byrjaður að hrista sig hér heima.” Reykjavík: Lögreglan sfmi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. HafnarfjörAur: Lögreglan sfmi 51166. slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 51100 Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið sfmi 2222 og sjúkrabifreið sfmi 3333 og f símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvi- liðiðsfmi 1160,sjúkrahúsiðsími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223, og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Bilanir Rafmagn: 1 Reykjavík og Kópavogi, sími 18230. I Hafnarfirði f sfma 51336. Hitaveitubilanir: Sfmi 25524. Vatnsveitubilanir: Sfmi 85477. Símabilanir: Sími 05. Bilanavakt borgarstofnana Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidöguni er svarað allan sólarhringirtn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla vikuna 4.—10. júní er f Ingólfsapóteki og Laugar- nesapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna á sunnudögum, helgi- dögum og almennum frídögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og almennum frídögum. Hafnarf jörður — GarAabær nætur- og helgidagavarzla, upplýsingar a slökkvistöðinni f sfma 51100. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspftalans, sfmi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Heiisugæzla SlysavarAstofan: Simi 81200. SjúkrabifreiA: Reykjavfk og Kópavogur, sími 11100. Hafnarfjörður, sími 51100. Keflavík, sími 1110. Vestmannaeyjar, sfmi 1955. Akur- eyri, sími 22222. Tannlæknavakt: er í Heilsuvernuarstööinni við Barónsstfg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Orðagóta 47 Gátan llkist venjulegum krossgátum. Lausnir koma í láréttu reitina, en um leið myndast orð í gráu reitunum. Skýring þess er: SKORDÝRIÐ. 1. Raða 2. Ferðast um án markmiðs 3. Fantar 4. Hvílast 5. Mc'rkir 6. Veikur. Lausn ó orAagátu 46 1. Feitur. 2. K rukka 3. BIað*ur 4. Skokka 5. Brekka 6. Bronni. Orðið i gráu reitunum: FRAKKl. Reykjavík — Kópavogur Dagvakt: KI. 8—17. Mánudaga, föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08 mánudaga — fimmtudaga, sfmi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspftalans, sfmi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnarf símsvara 18888. Árbær: Opið daglega nema a mánudögum frá 13 til 18. Leið 10 frá Hlemmi gengur upp að safninu. Ameríska bókasafniA: Opið alla virka daga kl. 13-19. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opið daglega nema laugardaga kl. 13.30—16. ÁsmundargarAur við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin viðsérstök tækifæri. DýrasafniA Skólavörðustig 6 b: Opið daglega lOtil 22. GrasagarAurinn i Laugardal: Opinr. frá 8-22 mánudaga til föstudaga og frá 10-22 laugar- daga og sunnudaga. KjarvalsstaAir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum 16-22. LandsbókasafniA Hverfisgötu 17: Opið mánudaga til föstudaga frá 9-19. Listasafn Einars Jónssonar við Njarðargötu: Opið daglega 13.30-16. Ustasafn Islands við Hringbraut : Opið daglega frá 13.30-16. NáttúrugripasafniA við Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fiQimtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut. Opið daglega frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18. SædýrasafniA vi'ð Hafnarfjörð: Opið daglega frá 10 til 19. ÞjóAminjasafniA við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AAalsafn Þingholtsstræti 29B. sími 12308: Opið mánud. til föstud. 9-22, laugardaga 9-16. BústaAasafn, Bústaðakirkju. sími 36270: Opið mánud. til föslud. 14-21. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16: Opið mánud. og föstud. kl. 16-19. Sólheimasafn. Sólheimum 27. Sfmi 36814. Opið mánud. til föstudaga kl. 14—21. Lokað á laugardögum og sunnudögum f sumar til 30. september. Bókasafn Laugarnesskóla og aðrar barnales- stofur eru lokaðar á meðan skólarnir eru ekki starfræktir. f0 Bridge Flest gekk ísrael í haginn í leikjum þess við Italíu á HM í Monako á dögunum. Hér er spil úr leik landanna. Vestuk AD93 V ÁKD1085 0 D * 765 Norðub *G6 V 64 O K97642 *ÁG2 Austuk * K10875 G932 0 108 *K9 SUÐUR * Á62 <?7 0 ÁG52 * D10843 Þegar Forquet og Belladonna voru með spil vesturs«usturs gegn Romik og Lew gengu sagnir þannig Austur Suður Vestur Norður pass ítígl. 2 hj. 3 tígl. 4 hj. pass pass 5tígl. pass pass 5hj. dobl Fjögur hjörtu hefðu verið gott spil fyrir ítalina, en Lew var ekki á því að gefa eftir — fórnaði í fimm tígla sögn sem á að tapast en gæti hæglega unnizt ef ekki er skipt í spaða í öðrum slag. Til þess kom ekki að á það reyndi — Forquet sagði fimm hjörtu sem Lew doblaði. Vörnin fékk sína upplögðu þrjá slagi — 100 til ísrael. Á hinu borðinu voru Garozzo, suður og Franco gegn Levitt og Hochzeit. Þar gengu sagnir. Austur Suður Vestur Norður pass pass 1 hj. pass 2hj. pass pass pass Lítill kraftur í þessum sögnum og Hochzeit fékk sína 10 slagi. 7 impar til ísrael. Skák Á skákmóti í Svoétríkjunum fyrir nokkrum árum kom eftir- farandi staða upp í skák Leven- fish sem hafði hvítt og átti leik gegn Freyman. 1. Bxh6! — gxh6 2. Hxh6+ — Kg7 3. Bb7! — Dxb7 4. Dg6 mát. Hann Gvendur á að vera í fríi, en hann hefur bara ekki vaknað ennþá eftir helgina svo að hann veit ekki af því.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.